Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.12.1944, Blaðsíða 16
■16 Alþingi lýknr ekki störíum fyr- ir jjól Fuhdahlje yfir liátiðina ÞAÐ ER nú fullvíst, að ekki verður unt að ljúka störfum Alþingis fyrir jól, eins og til- ætlunin var. Þessvegna hefir sú ákvörðun verið tekin, að Al- þingi hafi fundahlje yfir hátíð- ina, sem sennilega hefst 20. des. og stendur til 4. jan. Forsetí Sþ. skýrði þingheimi frá þessu í gær. • Forsáetisráðherra Oi. Thors skýrði Alþingi einnig frá því, að ríkisstjórnin myndi leggja áherslu á, að þingi yrði lokið eins fljótt og frekast væri unt eftir áramótin. Svo er ætlunin £Ú, sagði forsætisráðherra, að »törf næsta þings (reglulega þingsins 1945) hefjíst ekki fyr en seinna á árinu. Myndi, varð andi næsta þing, tilhögunin verða sú, að í lok þessa þings (þ. e. í jan. næstk.) yrði með lögum ákveðinn samkomudag- tir þingsins 1945, síðar á árinu, eða að nýtt þing yrði sett strax að loknu þessu þingi og því síð on fresfáð. Væri enn ekki fylli taga ráðið, hvaða tilhögun yrði á þessu höfð. Náíægt því fjórða hyert barn á Is- landi ósfcilgetið í HAGTÍÐINDUNUM er ekýrt frá því, að árið 1942 hafi alls fæðst 3048 lifandi börn, eða 24.7 á hvert þúsund lands- nwnna. Er þetta miklu hærra trtutfSíh en n'æstú ár'á undán, og hefir það aldrei verið svo hátt síðan 1931, en annars hef- ir þetta hlutfall farið sílækk- andi á undanförnum árum fram til 1940 — 1939 var það t. a. aðeins 19.8 á þúsund. Andvana böm voru 65, en 56 árið á undan. Alls hafa því fæðst 2113 börn lifandi og and vana árið 1942. Af öllum fæddúm börnum 1942 voru 763 eða 24.4% óskil- getin. Er það heldur lægra hlut fall en árið á undan og tölu- vert lægra en 1940, enda var það þá hið hæsta, sem kunnugt er um, en þá var hún 25.6 %. ♦Vnnars hefir hlutfallstala ó- skilgetinna barna hækkað mik ið á síðari árum. Á árunum 1916—20 var hún t. d. aðeins 13.1%. Fjárlögín: Þriðja iimræða á mánudapi ÞRIÐJA umræða fjárlaganna hefst á mánudag og er ráðgert, að hún standi yfir þann dag og svo verði atkvæðagreiðslan á þrtðjudag. Eftir 2. umr. lita fjárlögin þannig út: Á rekstraryfirliti eru tekjur áætlaðar 99.2 milj. k og gjöld 96.6 milj. Rekstr- acufgangur því 2.6 milj. Á sjóðsyfirliti er greiðsluhalli 5.6 rnilj. kr. Kirkenes í Ncrður Noregi KIRKENES í Norður-Noregi var fyrsti norski bærinn, sem unninn er úr höndum Þjóð- verja, eftir að þeir löffðu undir siff landið 1940. Það voru rússneskar hersveitir, sem tóku Kirke- nes og aðra bæi í Norður-Norcgi. Norsk yfirvöld eru komin til Kirkenes. — Myndin hjer að ofan er frá Kirkenes. Íítsvörin 15 pró- sent hærri á Ak- ureyri 1945 en í ár Akureyri, föstudag. Frá frjettaritara vorum. Vetrarhjálpin: Nær 27 þús. kr. söínuðust í Aust- urbænum SKÁTAR fóru í gærkvöldi um Austurbæinn og úthverfi hans, til peningasöfnunar fyrir 115 þús. kr. inn- komnar í p[ær- kvöldi Skilum frestað fram yfir áramót. Laugardag'ur 16. des. 194£ Endurbygging 1 Laxfoss ÞRÍR alþingismenn, þeii’ Bjarni Ásgeirsson, Pjetur Otte- sen og Gunnar Thoroddsen flytja frv. um ábyrgð rikis- sjóðs á alt að 750 þús. kr. láni fyrir h.f. Skallagrím í Borgar- nesi, til endursmíði og stækk- unar m.s. Laxfoss. Ennfr. um heimild handa fjelagsstjórn- inni að breyta varasjóði fje- lagsins, 450 þús. kr., í hluta- brjef, ér gefin verði út á nöfn núverandi hluthafa í rjettu hlutfalli við hlutafjáreign þeirra, og skulu brjef þess undanþegin tekjuskatti. Ríkis- sjóður leggi fram viðbótar- hlutafje, alt að 150 þús. kr., þó ekki yfir % á móti framlagi annarsstaðar að. í greinargerð er þess getið. að stjórn h.f. Skallagríms hafí gert samning við vjelsmiðjur þær, er eiga flakið af Laxfossi. um endursmíði skipsins. Kostn aður er áætlaður 1.8 milj. kr„ en þá er gert ráð fyrir nokk- ,urri stækkun skipsins og nýrri og sterkari vjel en áður var. Fjárhagsgrundvöllur fyrir- tækisins er nú sem stendur sá. að hlutafjeð er 150 þús., þar af á ríkið 50 þús.; varasjóður 450 jþús., þar af á ríkið 150 þús. jSvo kemur nýtt hlutafje: 300 þús. frá hreppsfjelögum og verslunarfyrirtækjum í hjeraði og væntanlegt framlag ríkis- sjóðs, 150 þús. kr. Yrði þá ait hlutafjeð 1050 þús. kr. Vantar þá 750 þús., sem ætlast er til. að hvíli á 1. veðrj. skipsins, með ábyrgð ríkissjóðs. í GÆRKVÖLDI var búið að standa skil á 115 þúsund krón- Gagnfræðaskól- inn í Reykjavík fær lóð undir skólahús | Á FUNDI bæjarráðs í gær var lagt fram brjef frá skóla- FYRSTA umræða um fjár- Vetrarhjálpina, og söfnuðu þeir hagsáætlun Akureyrarkaup- kr. 26 þús. 998.22. staðar fyrir árið 1945 var til j í sömu hverfum safnaðist í um í fjársöfnun byggingarsjóðs umræðu á síðasta bæjarstjórn- fyrra kr. 18.638.65, og nemur Sjálfstæðisflokksins. arfundi. því hækkunin kr. 8.359.57. | pá höfðu um 550 skilað af Samkvæmt uppkastinu eru j Er þetta glæsilegasta fjár- sjer söfnunargögnum, en rúm- tekjur og gjöld bæjarfjelags- söfnun. sem enn hefir átt sjer iega 1500 manns eiga enn eftir ins áætlaðar 3 milj. 71 þús. og stað á einu kvöldi, eða 3 tím- ag gera skil á gögnum þeim, er 700 krónur. Er þá gert ráð fyr- 'um, eins og átti sjer stað í gær- þejr hafa haft með höndum. ir, að jafnað verði niður eftir kvöldi. j par sem nú liður fast að jól- efnum og ástæðum 2 milj. 94 j Alls hafa því skátar safnað umj hefir fjársöfnunarnefnd á- stjóra Gagnfræðaskólans í þús. o'g 700 kr. Er það um 15% á þessum tveim kvöldum (6 kveðið að herða ekki frekar að Reykjavík ásamt uppdráttum hærri upphæð heldur en í klst.) kr. 41.013.08, á móti kr. mönnum að skila í bili, og þess af skólahúsi við Egilsgötu og fyrra, en gjaldendum hefir 29.458.74 í fyrra. vegna er þeim mörgu, sem enn Barónsstig. fjölgað, svo það mun vega eitt- | Stefán A. Pálsson forstjóri hafa ekki skilað af sjer, áskil- hvað á móti hækkuni’nni. — I Vetrarhjálparinnar hefir beðið inn frestur til þess fram yfir fyrra lækkuðu útsvörin um 1% blaðið að þakka hinum fjöl- aramót. frá árinu á undan. Við samning mörgu gefendum þann mikla i -----•■■•"■•--- áætlunarinnar hefir fjárhags- [skilning og velvilja, sem bæj- arbúar hafa sýnt Vetrarhjálp- inni, svo og skátafjelögunum nefnd lagt til grundvallar vísi- tölu 300. Tónlistarhöllin í Skuggahverfinu? og meðlimum þeirra, fyrir þeirra ómetanlegu lajálp og stuðning. P- ! Akureyrarbær þakkar norska hernum Akureyri, föstudag. Á SÍÐASTA bæjarstjórnar- fundi Akureyrarkaupstaðar var samþykt í einu hljóði að senda norska hernum, sem gaf Akureyrarkaupstað silfurtöfl- ÁRIÐ 1942 dóu alls 154 börn una, svohljóðandi þakkar- Barnadauði 1942 óvenju mikill Bæjarráð sam- þykti að skólanum verði út- vísuð ca. 4800 ferm. lóð á þess- um stað, en fólmálið bæjarverk fræðingi og húsameistara bæj- arins til nánari athugunar. Lóð in takmarkast af Egilsgötu, Barónsstíg og framhaldi Leifs- götu, suðaustan við Skólavörðu torg. Er gert ráð fyrir, að íþróttahús fyrir skólann verði einnig reist á lóðinni. TONLISTARFJELAGIÐ hafði skrifað bæjarráði og far-. ið fram á stað undir Tónlisl-I arhöll vestan Barónsstígs, milli innan eins árs hjer á landi. Mið ávarp: Eiríksgötu og fyrirhugaðrar að við tölu' lifandi fæddra á | „Bæjarstjórn Akureyrar mót ( framlengingar Leifsgötu. Bæj- sama tíma, hefir barnadauðinn tekur með þakklæti hina veg- arráð óskaði eftir umsögn skipu innan eins árs verið 5.1%. ,legu gjöf, minningartöflu úr lagsnefndar, en hún gat ekki i Er þetta miklu meiri barna- silfri, er norski herinn sendir fallist á þennan stað og benli dauði heldur en næstu ár á bænum til minningar um dvöl laga hefir gert fyrirspurn til a stað næst austan við Þjóð- undan, enda mun hjer hafa sína á Akureyri árin 1941— bæjarstjórnar um það, hvort leikhúsið og taldi hann liggja gengið kíghósti þetta ár. Þó var 1943 og gleðst yfir þeim hlý- hún muní vilja leyfa kvik- mun betur við fyrir slíka barnadauði ekki meiri en að leik, sem gjöfin ber vott um. myndasýningar í frystihúsinu byggingu, auk þess sem vel meðaltali 1931—35. Aftur á Bæjarstjórnin árnar hinni Herðubreið við Fríkirkjuveg, færi á því, að byggja tónlistar- móti var hann ekki nema 3.3% hraustu, norsku bræðraþjóð eftir að nauðsynlegar endurbæt höll á næstu lóð við Þjóðieik- , 1941. [allra heilla og óskar þess1, að ur hafa verið gerðar á því. Mál Verður frystihúsið Herðubreið gert að kvikmynda- húsi? SAMBÁND xsl. samvinnufje húsið. Bæjarrráð fól húsameista^a bæjarins að athuga málið- » Árið 1942 dóu alls á landinu hún megi sem fyrst endur- ið var falið bæjarverkfræðingi 1292 manns eða 10.5 af hverju heimta frelsi sitt og föður-'og húsameistara bæjarins til þúsundi. |land“. • lathugunar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.