Morgunblaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.12.1944, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 19. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 15 1 Fimm mínúlna krossgála Lárjett: 1 láta vel að — 6 máln ingu — 8 á fæti — 10 tónn — 11 hljóðfærið — 12 kvenkynsénd- ing — 13 mentastofnun — 14 3 eins — 16 blæs. Lóðrjett:-2 hlýju — 3 fisks — 4 skammstöfun — 5 nagdýr — 7 alifuglar — 9 3 eins — 10 grein — 14 líta — 15 sama og 13. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 rúgur — 6 tem — 8 tó — 10 aa — 11 hrútinn — 12 aa — 13 Ag — 14 önd — 16 ólgar. Lóðrjett: 2 út — 3 geitung — 4 um — 5 úthaf — 7 þangs — 9 óra — 10 ana — 14 öl — 15 D. A. Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD í Austur-bæjarskólan- um: Kl. 7,30—8,30 Fimleikav 2. fl. og drengir 14—16 ára. Kl. 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl. . í íþróttahúsi J. Þorsteinss.: Kl. 6—7 Frjálsar íþróttir. Stjóm K. R. Húsnæði HERBERGI til Jeigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 2572. Kaup-Sala SVÍN Nokkur hálfvaxin svín til sölu 1 Ijarðarholti, Langholtsveg. Þ V OTTAVIND A scm ný til sölu. Til sýnis í efnalauginni Týr (Týrsgötu). RADIOGRAMMÓFÓNN óskast til kaups. Uppl. í síma 1241. KAUPUM GÓLFTEPPI ÚTVARPSTÆKI og öiTnur vel me'ð farin hús- gögn. Söluskálinn, Klappastíg 11, Sími 5605. ÞAÐ ER ÓDÝRARA lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. LEIKFÖNG af öllum fáanlegum gerðum, lianda börnum á öllum aldri. Búðin, Bergstaðastræti 10. ÞJÖÐHÁTÍÐAR ÖSKUBAKKINN er ágæt jólagjöf. Fæst hjá Geir Konráðssyni og í Tó- baksverslunum. 354. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.10. Síðdegisflæði kl. 19.30. Ljósatími ökutækja frá kl. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. I. O. O. F. = Ob. 1 P. = 1261219814 — E. S. □ Edda 594412197 — Jólahugl. Atkv. Stefán Þorvarðarson sendi- herra, verður til viðtals á morg un (mánudag) kl. 10—12 f. h. í utanríkisráðuneytinu. 76 ára verður í dag Ágúst Jóns son, skáld. Ágúst er nú sjúkling- ur í Landakotsspítala. Hjónaefni. Á sunnudaginn op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Stefánsdóttir og Krist- ipn Magnússon, prentari, Víkings prenti. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Dóra Guðnadóttir, Grundarstíg 6 og Valdimar Jónsson, Þingholts- stræti 28. Símasambandslaust var við Norður- og Austurland frá því kl. 11 f. h. í gær. Munu fjölsímar er bilað höfðu orsakað bilunina. Hver orsök bilunarinnar var, var ekki kunnugt í gærkvöldi. í frásögn af samúðarkveðjum til Eimskipafjelagsins vegna Goðafossslyssins, fjell út nafn Stefáns Þorvarðarsonar, sendi- herra í London. Styðjið og styrkið Vetrarhjálp ina. í trúlofunarfregn í blaðinu á sunnud., misritaðist nafn konunn ar. Stóð Sonni Ólafsdóttir, en átti að vera Gauja Óiafsdóttir. Gjafir til Neskirkju. Frá frú R. S. kr. 200,00, frá frú H. Á. kr. 100,00. -— Fyrir hönd safnaðarins flyt jeg konum þessum kærar þakkir. — Jón Thorarensen. Peningagjafir til Vetrarhjálp- arinnar: — Sverrir Bernhöft h.f. kr. 500,00, starfsfólkið á Pósthús- inu kr. 240,00, Veiðarfæraversl. Geysir h.f. kr. 500,00, Á. S. B. kr. 50,00, starfsfólkið hjá Sjúkrasaml Rvíkur kr. 185,00, starfsfólkið hjá Slippnum, kr. 250,00, starfs- fólkið hjá Gefjun kr. 50,00, starfsfólkii'5 hjá Gutenberg kr. 385,00, starfsfólkið Kjá J. Þorláks son og Norðmann kr. 250,00, Hall dór Steinþórsson kr. 100,00, síra Kristinn Danielsson kr. 50,00, Sigurjón Jónsson læknir kr. 20,00, starfsfólk hjá Helga Magn ússyni og Co. kr. 200,00, Eim- skipafjel. Rvíkur h.f. kr. 500,00, starfsfólk hjá Eggert Kristjáns- son og Co. kr. 250,00, starfsfólk hjá Steindórsprent og Vikunnar kr. 241,05, starfsfólk hjá Við- skiptaráði kr. 110,00, starfsfólk hjá Sverrir Bernhöft h.f. kr. 235,00, versl. H. Toft kr. 200,00, Fo. kr. 50,00, starfsfólk hjá Litlu Bílstöðinni kr. 415,00. — Kærar þalckir. — F.h. Vetrarhjálparinn ar í Rvík. — Stefán A. Pálsson. Heimilisritið október—nóv,- hefti er komið út. — Aðalefni ritsins er þetta: Hverjum klukk- an glymur, skáldsaga eftir amere iska sölumetshöfundinn, Ernest Hemingway. Er þetta stytt end- ursögn, eins og hún er á film- unni, sem væntanleg er innan skamms. Röggsemi byrgisstjór- ans, stutt skopsaga. París er enn höfuðborg tískunnar, tískufrjett ir. Á jassinn rjett á sjer? Hug- leiðingar Evu Adams. Dauðavals inn, amerísk þjóðsaga. Maðurinn sem safnaði frímerkjum, saka- málasaga. Hann sigraði, stutt saga úr daglega lífinu. Berlínar dagbók blaðamanns. Skrítlur. — Leiðbeiningar um tilbúning á á karamellum. Orðspeki. Söng- lagátextar. Dægradvöl. Kross- gáta. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. flokkur. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr eftir Mozart (Tríó Tónlistarskólans leikur). 20.45 Erindi: Skipulagning heims viðskipta, II. (Ólafur Björns- son dósent). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á gítar. 21.15 Islenskir nútímahöfundar: Halldór Kiljan Laxness les úr skáldritum sínum. 21.40 Hljómplötur: Kirkjutónlist eftir Björgvin Guðmundsson. 22.00 Frjettir. Dagskrárlok. - Armanns-skálinn I.O.G.T. VERÐANDl Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Upplestur — Píanóleikur (gömlu dansar). Vinna REGLUSAMUR MAÐUR óskar eftir einhverskonar at- vinnu helst hreinlegri, heíir minnabílpróf. Tilboð sendist blaðinu seni fyrst merkt: 33—111. HREIN GERNIN GAR húsamálning, settar í rúður. óskar & óli. — Sími 4129. Utvarpsviðger ðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. & mar, Ú tvn rpsvir k iam eist.ari. HREINGERNINGAR Framh. af bls. 5. dóttir, frumsamið vígsluljóð. Ræður fluttu, auk þeirra er áður getur: Jens Guðbjörnsson, form. Ármanns, Guðm. Kr. Guð mundsson, form. íþróttanefnd- ar ríkisins, Gunnar Þorsteins- son form. íþróttabandalags Rvk, Steinþór Sigurðsson, formaður Skíðaráðs Rvk., Helgi H. Ei- ríksson bæjarfulltrúi, Þorgeir Sveinbjörnsson, frkv.stj. í. S. I., Þorsteinn Bernharðsson, form. í. R., Skúli Skúlason rit- stjóri, Georg Lúðvígsson, form. skíðadeildar K. R., Andrjes Bergmann, form. skíðadeildar Vals, Þorsteinn Einarsson í- þróttafulltrúi, Sigurjón Pjeturs son, Álafossi og Jóhannes Kjarval lislmálari. Þá barst fjelaginu að gjöf stórt málverk eftir Borgþór Jónsson, sem er fjeiagi í Ár- manni, kort af skíðalandi Reyk víkinga frá Kr. Ó- Skagfjörð og sjúkrasleði frá Í.S Í. Pantið í tíma. Sími 5571. — Guðni. MORGTTNBLAf)INU. BEST AÐ AUGLtSA 1 Best ú auglýsa í Morgunblaðinu ............. 'Himiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiii Tvö ný 6 manna Vegghillur IMokkastell = jl Höfum nokkur stykki af 3 _ E 1 vönduðum vegghillum — = I til sölu og sýnis á Hofs- g g (póleruð hnota), til sölu. E 5 vallagötu 20, uppi. Einnig j§ 3 H Radiofónn, sem skiptir 12 | | plötum. Amatörverslunin Austurstræti 6. Tumrnmnninnnniinmiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiinimiiiiii iillllllllllllllimilllllllllllllllllimilllllllllimtimillllitill HJiiiiiiiiiiiiiiimiiuimiiiiiiiiimiiiiiiiniiiiiuiiimiiiiim i ÉHíifsi IStálskautar i og guítar með Hawai-á- I höldum, til sölu og sýnis á = Hverfisgötu 76 B, hjá Jó- = hanni F. Gunnlaugssyni, efstu hæð. StúíL óskast í Hressingarskálann Ti1111111111111111m111111111■ 11111111111111111■ 11111111111111111111 mumiiiimiimimiii.mmmrimmnmmniiiiiimmD nmumnuuimtiiiiuiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiumiimmuuim Rósótt Bollapör 1 nýkomin. = | Vent Tjova, | = Barónsstíg 27. Sími 4519. = iuiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiumiiiiiiiiiuiiiiuiuiiir nuiiiiiniiuiuimiiiuiiiiiiiiiiuimiiiiuiiiiHiuiiiituum Herbergi | Rúmgóð stofa í nýju húsi, |j til leigu í febrúarlok. — 3 Töluverð fyrirframgreiðsla s áskilin. Upplýsingar í Mjó g stræti 8, uppi kl. 4—8 í = dag. 1 niiiiiiiiHi(iiiiiiiiiniiiiiimiii!iii!!mm:iiiiiiimiiiiiiiiii> Maðurinn minn, faðir okkar og teng'dafaðir, JÓHANNES JÓNSSON, trjesmiður andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 17. þessa mán. Kristín Jónsdóttir, börn og tengdaböm. Innilegt þakklæti viljum við færa Amerísku her- stjóminni, utanríkisráðuneytinu og Eimskipafjelagi Islands fyrir fyrirgreiðslu og heimflutning sonar okk- ar og bróður, GRÍMS EINARSSONAR sem andaðist í NeSv York 31. október s.l. og ennfrem- ur þökkum við hjartanlega öllum þeim, er auðsýndu samúð og hluttekningu við jarðarför hans. Kristjana Kristjánsdóttir. Einar Grímsson. Valdimar Einarsson. Ársæll Einarsson. Hólmfríður Einarsdóttir. Jón Þ. Einarsson. Guðrún Einarsdóttir. Ármann Kr. Einarsson. Oddgeir Einarsson. Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu hlut- tekningu við veikindi og jarðarför MARGRJETAR JÓNSDÓTTUR frá Grund á Kjalamesi. Sjerstaklega hjúkrunarkonu, heimilisfólki og öllum í húsinu Frakkastíg 15. Fyrir hönd bafna, tengdabarna 0g annara ættingja Guðjón Júlíusson. ------- 1 Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför okkar elskulegu móður, tengdamóður og ömmu, OKTAVÍU KRISTÍNAR PJETURSDÓTTUR Lydía Einarsdóttir. Jón Einarsson. Sigfríður Georgsdóttir. Bamaböm hinnar látnu. Vegna jarðarfarar PJETURS BJARNASONAR hreppstjóra á Grund, fer bíll á fimtudagsmorgim. — Þeir, sem óska eftir að fá far með þeim bíl, snúi sjer í. dag til Hannesar Erlendssonar, klæðskera, Laugaveg 21. Sími 4458 eða 5409.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.