Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 1
16 síður 31. árgangur. 261. tbl. — Miðvikudagur 20. desember 1944. ísafoldarprentsmiSja h.f. ÞJÓDVERJAR 35 KM. INN í BELGÍU Churchill gefur sfriðsyfirlil effir jól London í gærkveldi. i Spurt var að því í neðri mál- stofu breska þingsins í dag, hvort Churchill myndi gefa yf- idit yfir styrjöldina á þingi á næstunni. Svaraði forsætisráð- herrann því til, að sjer fyndist betra að gera það ekki fyrr en eftir jól, þar sem nú væru stór örustur háðar, þar sem ekki væri sjeð fyrir um úrslitin. •—¦ Þá var Churchill spurður um, hvort ekki yrði Ijett frjettabann inu a'f Vesturvígstöðvunum, en ráðherrann sagði, að yfirhers- höfðinginn sæi, hvað væri hag- kvæmast í þeim málum, og færi stjórnin eftir áliti hans þar um. — Reuter. Rússar sækja vesfur ir Slovakíu London í gærkveldi: í tilkynningu rússnesku her- stjórnarinnar í dag er sagt, að herjum Malinowskys gangi all- vel sókn sín vestur eftir Slo- vakíu og í Austur-Ungverja- landi og nálgist Rússar nú borg ina Koshitze, en það er járn- brautarborg allmikil og sam- góngumiðstöð. — Þá hafa Rúss ar enn hreinsað til í nokkrum fjalldölum og skógum. Þjóð- verjar verjast enn af harðfengi á .námasvæðinu í Austur-Ung- verjalandi. Barist er af allmikilli hörku um gömul virki á landamærum Tjekkoslovakiu sem Þjóðverj- ar og Ungverjar halda nú og verja af kappi. Þá eru og or- ustur talsverðar milli Dónár og Balatonvatns, en vígstaðan þar hefir ekki breytst neitt að ráði. Annarsstaðar á vígstöðvum Rússa er ekkert urn að vera sem stendur. — Reuter. London í gærkveldi. Hersveitir Titos hafa náð á sitt vald einni af stærstu borg unum í Montenegro, Pogrebitze Voru Þjóðverjar allir á brott þaðan, er Jugoslavarnir komu í borgina. Daginn eftir rjeðust breskar sprengjuflugvjelar á herfylkingar Þjóðverja, sem hjeldu norður á bóginn frá Pogrebitze. —• Víðar um þess- ar slóðir eiga menn Titos í hörðum bardögum við herfylk ingar Þjóðverja, sem halda norður á bóginn eftir fjalldöl- unum. ¦— Reuter. YígsfaSan í Kína Þetta kort sýnir vígstöðuna í Km;i. Stjarnan í kortinu' sýnir höfuðstöðvar flugherja bandamanna í Suður-Kína, en endar geislanna út frá stjörnunni tákna aðrar flugstöðvar, og má sjá, hverjar þeirra eru nú fallnar Japönum í hendur í allsherjar- sókn þeirra í Suður-Kína. Hafa Japanar nú tekið Kweilin og Luchow og sækja nú þaðan í norðvestur. Stöðvur breskn flug hersins við Aþenu í bráðri hættu Enn barist um veginn til Piræus London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. Talið er að aðalstöð breska flughersins við Aþenu, en hún er í um 15 km. fjarlægð, sje í bráðri hættu af árásum skæru- liða, sem rjeðust á hana í gær og höfðu í dag snemma brotist inn fyrir gaddavírsgirðingar þær, sem eru umhverfis stöðina. Breskur liðsauki var þá á leið þangað, en síðan hefir ekkert frjettst þaðan. ^iiátÉSi,*'! Enn eru háðir snarpir bardag ar við veginn, sem liggur frá hafnarborginni Piræus til Aþenu. I Piræus hafa Bretar unnið það á, að aftur er hægt að afferma þar birgðaskip. Það eru breskar og indverskar her- sveitir, sem þarna berjast við daung, og nálgast Akyab bæði Elas-menn. Manntjón Breta við þaðan og úr annarri átt. Enn- veginn milli Aþenu og Piræus fremur gengur sóknin til Man- er talið lítið, en þeir tóku all- 'dalay fremur hratt, þótt enn marga fanga. ' Framsókn Brefa í Burma Bretar sækja nú fram í Burma, einkum suður af Buthe Taldir stöovaoir í Luxemburg Fólk flýr frá Liege London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. EINU FRJETTIRNAR sem berast frá hinum gífur- legu orustum á Vesturvígstöðvunum, koma frá frjettarit- urum, og eru ónákvæmar, vegna frjettabannsins. Þó hefir tekist að fá nokkurt yfirlit yfir aðstöðuna. en hún mun vera sú. að Þjóðverjar hafi nú sumsstaðar brotist ait að 35 km. inn í Belgíu með skriðdrekum en sóknin gengið hægar annarsstaðar. í Luxemb er talið að sókn þeirra sje sumsstaðar stöðvuð í bili. — Þeir virðast hafa sótt fram á breiðu svæði og líklegt að þeir hafi tekið borgina Stave- lot, sem er alllangt fyrir vestan Malmedy, sem mun einn- ig vera í höndum Þjóðverja. Þá berast fregnir um það í kvöld. að íbúar hinnar miklu iðnaðarborgar í Belgíu, Liege, sjeu farnir að flýja í stórhópum vestur á bóginn. Aflantshafssáftmál inn ekki lil sem skjaL - — segir Roosevelt. Washington í gærkveldi: Roosevelt forseti kom blaða- mönnum allmjög á óvænt í dag, er hann sagði þeim, að Atlants- hafssáttmálinn væri ekki til, — sem skjal. Hann kvað hafa ver ið gert að honum vjelritað upp- kast, sem krotað var svo í, það var alt. Sagð'i Roosevelt, að hvorki hann nje Churchill hefðu haft heimild til að skrifa undir slíkt skjal, en sagðist al- gjörlega fylgja anda samþykt- ar þessarar enn. — Ekki kvað forsetinn enn hafa verið á- kveðið, hvenær þeir hittust, Churchill, Stalin og hann. — Reuter. Gagnáhlaup Þjóð verja á Framh. á 2. síðy. sje langt þangað að fara. Mót- spyrna Japana er lítil. Þjóðverjar beindu skriðdreka gagnáhlaupi gegn vígstöðvum bandamanna við járnbrautina milli Faienza og Boulogna í dag með þeim árangri, að þeim tókst að sækja allmikið fram og ryðjast aftur inn í Faienza. Bandamenn hafa þó enn um helming borgarinnar á sínu valdi, en hann liggur undir fallbyssuskothríð Þjóðverja. — Óvíst er um, hvernig viðureign þessi fer, þar sem Þjóðverjar virðast æði liðsterkir á þessum slóðum. ¦— Annarsstaðar á ítal íu-vígstöðvunum er lítið um bardaga, nema helst nær Adria- hafsströndinni. — Reuter. Öllum vopnum beitt. Frjettariturum ber saman um það, að einhverjar gíf- urlegustu orustur, sem sag- an getur, sjeu nú háðar á sóknarsvæði herja von Rund stedts, er hann stjórnar þess ari sókn Þjóðverja. Beitt er öllum vopnum, sem notuð eru í nútíma hernaði, og þótt flugveður hafi verið illt, hafa stöðugar og grimmileg ar loftorustur verið háðar yfir vígsvæðinu. — Eins og áður er tekið fram, er mjög óljóst, hve langt inn í Belgíu skriðdrekafylkingar Þjóð- verja eru komnar víðast, sumsstaðar eru þær sagðar hafa verið stöðvaðar, en yf- irlit hefir ekki fengist glögt yfir vígstöðuna. Frásögn Þjóðverja. Þjóðverjar nefna enga staði í fregnum sínum, en segja hinsvegar að varnar- kerfi fyrsta Bandaríkjahers- ins sje alt í molum, og hafi varaliðssveitir, sem komið hafi á vettvang. einnig gold- ið hið mesta afhroð. Þá segja þeir, að „framsveitir sjeu komnar langt inn í Belgíu", og vamir banda- manna á þessu svæði hafi bilað. — Ennfremur greina þeir frá loftorustum og ]oft- árásum í stórum stíl, en segja kyrrstöðu á öðrum svæðum Vesturvígstöðv anna. Beita fyrir sig flugher. Frá Hollandsvígstöðvun- um berast þær fregnir, að Þjóðverjar haldi áfram loft- árásum sínum á stöðvar Breta og bandamanna. ¦— Telja herfræðingar að þetta sje undirbúningur að sókn Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.