Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Jens Benediktsson ritar um: HIÐ LJÓSA MAN Nýjustu bók Halldórs Kiijan Laxness I»AÐ ER FYRIR LONGU, og eltki að óverðugu farinn að þykja viðburður á íslandi, er út kemur bók eftir Halldór Kiljan Laxness. Og nú er ný skáldsaga komin eftir hanr,. — I>að er framhald af íslands- klukkunniy sem út kom í fyrra og fjekk að verðskulduðu mik- ið Iof ýmsra, þótt aðrir vísuðu slíkum bókmentum út I ystu tíiyrkur, þar sem ekki fyrir- Cinst pappír. Er slíkt ekki að furð'a, væri ekki svo, væri mað urínn ekki mikill rithöfundur og fáir meðal vor, sem nokkurt að latn vær. bók vit hafa á bókum held jeg neit: því. Hið ljósa man, er heiti þess- arai bókar. Raunar átti hún að nefnast öðru nafni, sem var á latínu, en bókartitill á þeirri (ungu mun skáldið vart hafa liugað að geðjast íslendingum ixieÍLi en í meðallagi, og mun þf*Ö síst fjarri sanni, þótt hið tka nafn, Inexorabilia, i sjálfu sjer sannefni á ni. En það heiti, sem hún hlaut er og rjettnefni, þar sem sögð er í bókinni saga þeirr- ar konu, sem er aðalkvenhetja Islandsklukkunnar; saga frá örlögum hennar. í>etta er að öðrum þræði bók um íconu, enda munu konur vel skilja hana. Hún er stórfenglegt minn ismerki um formæður okkar, fítllnar fyrir illum örlögum. ÖII vinna þessarar bókar sýn ir Laxness enn í sama Ijósi og fyrr, vandvirkan, snilling á mál og djúphugaðan. Mjer fannst jeg vera kominn aflur í aldir, er jeg las bókina, eða í þann tírna, sem verkinu er háður, en ekki liðandi stund; eins og höf undur hefir nógsamlega tekið frarn, er þetta ekki söguleg skáldsaga. En vilji menn endi- lega hafa hana sögulega og hugsa sjer vissan tíma í sögu jþjóðarinnar fyrir atburði þá, seiy liún lýsir, mun bókin jafn vel grípa þá enn sterkari tök- um, — að minsta kosti þá, sem einhverja samúð hafa með sinni marghrjáðu þjóð, og' lífi henn- ar í dýpstu eymd og niðurlæg- ingu, með barátlu hennar bestu manna og örlögum hennar á- gætustu kvenna. Þetta er bók, sem gott er að lesa á hljóðum stundum, þeg- ar skarkali heimsins er manni fjarri, vegna þess að bókin flyt ur mann brott úr því umhverfi, setn maður lifir í, og í önnur, — gömul eða ný. Ef maður byrj ar Iestur hennar við slíkar að- stæður og verður ekki fyrir truflun. gengur maður að lestri lokrutm ókunnur inn í sinn eigin hversdagslega heim, kom- •nri úr öðrum, þar sem barátt- an var hatrammari, örlögin staerri, eymdin og neyðin stór- um sárari, — og mennirnir metri sumir, sumir kannske enn. rrinni. Og sá heimur, sem maður aftur stígur inn í, virð- isl ,svo undarlega framandi, það er eins og maður kveðji heim líins Ijósa mans með hrygð, jþrátt fvrir allt. Haildór Kiljan Laxness er alli i hofunda íslenskra íærast- ui á það að láta menn greina sögnrtxar að baki sögunnar. —í Halldór Kiljan Laxness. um, þá væri þeim best að líta í kringum sig, áður en þeir fara að dæma um skáldverk. Vegna þessara hluta verður fróðlegt að. sjá gagnrýni þá, sem fram keraur um bókina. Það verður að segjast eins og er, að það er ekki tilefni til gagnrýni á eitt skáldverk. að gagnrýnaandinn sje andvígur skáldinu í stjórnmálum. Bók- mentaleg verk gagnrýnast sjalí og' ekki höfundur að öðru leyti en því, að hann er maðurinn, sem skapað hefir verkið. Gagn rýni á að ve#a beitl að höfundi sem höfundi, en ekki sem prí vatmanni. En þetta hefir oftlega brugðist þeim mönnum hjer, er Svo er um þessa bók. Bak við | gaSnrýna bækur og listaverk yf hana opnast manni við lestur- inn mörg þykk bindi af óskráð- um sögum. Jeg mun eigi á nokk urn hátt rekja efni bókarinnar, aðeins vil jeg segja það, að hún er um stórt fólk og stór örlög, mikill harmleikur fer fram milii spjalda hennar. Jeg leit ekki upp úr henni frá fyrstu síðu til hinnar síðustu, og er lestri var lokið fannst mjer jeg vera orðinn skyndilega læs á sögu minnar eigin þjóðar, sem jeg hefi þó numið af víðfræg- um kenslubókum. Til þess að skrifa framhald Islandsklukkunnar þannig, að það verði ekki lakara, virðist þurfa mikið, svo glæsileg bók sem hún er, meira en margir hefðu kannske trúað að hægt væri. Og fáum hefði jeg trúað til að standast aðra eins þrek- raun, að falla ekki eftir jafn góða bók og Islandsklukkan var. En þetta hefir Laxness að mínum dómi tekist. Hann er maður sem vex við hvert þungt hlotverk, sem hann leggur sjer 1 sjálfur á herðar. Hið Ijósa man er óramátlugt verk. Kraftur þess og stígandi vex jafnt og þjett til hinstu síðu. Voldug harmsagan hrífur mann fastar og fastar, það haust ar að eftir vor íslandsklukk- unnar og haustin eru hörð eins og þau voru oftast hjer á fyrri öldum." Það liggur geygur í Iofti, — fimbulvetur í aðsigi. En gróðurreitirnir eru svo fagr ir, að sjaldan hefir slíkt sjest, t. d. 12. kapítulinn. Ymsum kann að vú'ðasl per- sónurnar heldur torskildar. — Það fannst mjer ekki nema að eins andartak. Svo opnaðist fyr ir mjer myndin, heimur mann- legra hvata og ástríðna blasti við. — Og þeim, sem gagnrýna persónur bókarinnar má segja það, að bækur eiga að skrifast um menn en ekki engla. Menn eru breyskir eins og jeg býst við að allir viðurkenni, þótt margir hafi gaman af að þeii sjeu svo að segja algóðir í skáld sögum, þá kemur það ekkert raunveruleikanum við. Og ef menn geta ekki skilið öðru vísi en vængjaðar persónur í sög- Norræn jól „NORRÆN JOL”, hið einkar smekklega og vandaða ársrit Norræna fjelagsins, eru komin út og er það 4. árgangurinn. Á eftir inngangsorðum ritstjóra hefst ritið á ávarpi Sveins Björnssonar forseta íslands, þar sem forsetinn undirstrikar vilja vorn til náinnar samvinnu við frændþjóðirnar á Norðurlönd- um og lætur í ljós þá trú sína og von, að sú stjórnskiplega irleitt. Þegar gagnrýnd er mál- aralist er oft spurt af hvaða skóla höfundur myndarinnar sje. Spurt um það löngu áður en um hitt er spurt, hvort hann geL nokkuð málað. En þar er öfugt að farið. Það sama hefir brunnið við um bækur. Svona gagnrýni væri tími til kommn að leggjast niður sem annarri eins menningarþjóð og íslend- ingar vitja ve> a. Það kann og að vera, að ýms ir menn lesi þessa bók aðeins til þess að fetta fingur út í staf setningu hennar og orðatiltæki ýms. Þeim mönnum væri betra að leggja vinnu sina í eitthvað þarfara. Þeim hefir, frá því fyrsta, er þeir fóru í berja- tínslu til Laxness, gleymst, að til eru lögmál tungu vorrar, of ar lögmálum barnaskólarjett- ritunar, lögmál tungutaks mik- illa skálda. En þeim hefir verið svo mjög um megn að hanka Kiljan á öðru, en að hann rit- aði ekki bækur sínar með sama málfari og rjettritun og við- höfð er í stílagerð 8 ára barna, að þeir hafa ekki sjeð vænna ráð sínum málslað til framdrátt ar, en að reyna það. Þeir tína kannske orð skáldsins saman í fáránlegar þulur einu sinni enn, en athuga ber þeim það, að þá verða þeir að enn meira athlægi, en þeim hefir heppn- ast að verða með svipuðum skrám áður. Hið ljósa man kann að verða hrakyrt. Um bókina kunna að spinnast deilur. En deilt er um flest, sem hafið er yfir meðal- lagið og þeim mun meira, sem það er hærra hafið. En hvern- ig, sem slíkar viðureighir kunna að fara, þá blífur bók- stafurinn, sá bókstafur sem mik il skáld skrá, og hann mun eigi Miðvikudag'ur 20. des. 1944. Frjálsir Danir hjer senda Norðmönnum samúðarskeyii I AÐ LOKINNI samkomu, sem Frjálsir Danir hjeldu hjer í jReykjavík s. 1. föstudag, var sent eftirfarandi skeyti til ^norsku ríkisstjórnarinnar í London: „Frjálsir Danir á íslandi, sam breyting, sem hjer varð þann ankomnir á samkomu, hafa 17. júní muni bæta sambúð hlustað á greinilega lýsingu á vora og auka vináttu við fyr-,hlnu ®gullega ástandi í Norður vjrandi sambandsþjóð vora, frá nprska btaðafulltrú Dani. Stefán Jóh. Stefánsson anum Friid. Á þessúm þrenging artímum fyrir Norðmenn vilj- um við lýsa okkar innilegustu vináttu og samúð. Við stöndum við hlið Norðmanna í mótmæl- um gegn hinum ógurlegu hryðjuverkum óvinarins, sem eru gagnstæðar hinum sjálf- sögðu mannúðarreglum, sem á- kveðnar eru í Haag-samþykt- inni. Megi þrengingar Norðmanna brátt vera á enda, Hans Hátign Konungurinn og ríkisstjórnin snúa heim til frjálsrar þjóðar. Frjálsir Danir á Islandi“. skrifar um norræna samvinnu í stríðslok og eftir, þar sem hann spáir að hún muni mjög færa út kvíarnar frá því, sem áður var. Guðl. Rósinkrans skrifar urri 25 ára starf Nor- rænu fjelaganna, Pálmi Hann- esson rektor skrifar snjalla grein, er hann nefnir Bræður, og eru hugleiðingar um gildi og hlulverk hinna norrænu þjóða í sköpun andlegra verð- mæta og bendir á að á þvj sviði sjeu Norðurlöndin stór- veldi. Skúli Skúlason ritstjóri skrifar skemtilega grein um jól í Hallingdal i Noregi fyrir 20 árum og Sigurður Einarsson aðra um Finnland og Finn- lendinga, baráttu þeirra og menningu. Þá eru ræður forseta Islands og fyrverandi forsæt- isráðherra, er þeir fluttu á 25 ára afmæli Norrænu fjelaganna síðastliðinn vetur, ræða forsela sameinaðs Alþingis, er hann flutli á afmæli Kristjáns kon- ungs 10., grein um atburði árs- ins eflir Vilhj. Gíslason skóla- sljóra og loks um störf fjelags- ins á liðna árinu eftir Guðl. Rósinkrans. Þá er ævintýraleg og falleg þula eftir Guðrúnu Jóhannsdóltur, með mjög smekklegum teikningum, eftir Stefán Jónsson og loks. er hið snjalla kvæði Tómasar Guð- mundssonar, er hann orkti í til efni afmælis fjelagsins. Nokkr- ar myndir af helstu atburðum ársins eru í ritinu og myndir af öllum þjóðhöfðingjum Norð urlanda, og er vel við eigandi nú, er ísland hefir einnig fengið sinn þjóðhöfðingja. Fjöldi ann- ara mynda eru í ritinu, og er hið glæsilegasla sem vandi er til. Jóhann Briem hefir teiknað káp una, sem er listræn og jólaleg. Ritstjóri er Guðl. Rósinkrans. Fjelagsmenn Norræna fje- lagsins fá ritið ókeypis, eða án sjerstaks gjalds. „Norræn jól” eru seld í bókabúðum bæði í Reykjavík og út um land. Dicafíiiiiviriíi BIMI « ■■ ■■■ halda áfram árásum Risaflugvirki Bandaríkja- manna halda áfram árásum sín um á stöðvar Japana, bæði í Japan og þeim hlutum Kina, sem Japanar hafa vald yfir. í fyrnast, heldur verða lesinn og|dag var ráðist á iðnaðarborgina metinn sem dýrgripur af kom- Omura í Japan, og ennfremur andi kynslóðum, — þegarlöngu'á kínversku borgirnar Shang- verður jafnvel hætt að hlægja hai og Nanking. Komu upp Grikkland Framh, af bls. 1. Þjóðverjavinir sleppa. Það er nú komið í ljós, að meirihlutinn af samstarfsmönn um Þjóðverja, sem var í fang- elsi því, sem Elas-menn kveiktu í i gær, hafa sloppið, og hafa fáir eða engir náðst. Meðal þeirra er sluppu, var Rhallys, sem var síðast forsætisráðherra, meðan Grilckland var hernumið af Þjóðverjum. — Ekki hefir enn tekist að hafa hendur í hári honum, enda illt að fást við elt ingaleik við fanga, annað eins öngþveiti og ríkir í borginni. Breska þingið ræðir Grikklandsmál í dag. Á morgun munu Grikklands málin verða rædd í breska þing inu. Taldi Churchill betra að svo væri gert, en að hann gæfi skýrslu um þau í dag. Spunnust út af þessu nokkrar umræður að vanda, og neitaði Churchill því, að ástandið hefði versnað fyrir Bretum í Grikklandi. — Erkibiskup Aþenu hefir rætt við Pápandreu forsætisráðherra í dag. Vcsturvígstöðvarnar að þeim, sem halda að bók- mentaarfi íslendinga verði miklir eldar í hinum síðast- töldu borgum, en þar var best borgið og við hann aukið sprengjum beint að vöruskemm með því að þeir leiðrjetti verkjum og birgðastöðvum. — Mót- vorra mestu skálda eins og stíla barnanna, sem þeir kenna. Jens Benediktsson. spyrna var lítil. Fimm japansk ar flugvjelar voru skotnar nið- ur. — Reuter. Framh. af 1. síða. einnig þar. Þá gera Þjóð- verjar harðar loftárásir á stöðvar 9. Bandaríkjahers- ins við Aachen, og einnig í Saai'hjeraði er mótspvrna þeirra mjög harðnandi. Er Himmler við Colmar? Lausafregnir herma að Himmler stjórni sjálfur þeim hersveitum Þjóðverja, sem berjast gegn Frökkum við Colmar, og er talið, ef rjett reynist, að Þjóðverjum þyki mikils við þurfa að berjast þar sem harðast, svo bandamenn geti ekki fengið liðsauka þaðan til stöðva sinna norðar. — Bardagar þar syðra eru enn harðir. Flugherir bandamanna hafa stutt landherina mjög með árásum á samgöngumið stöðvar Þjóðverja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.