Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNDLAÐIÐ MiSvikudagur 20. des. 1944. <$>/ <:> <c> 4> é ý>/ <5> é é <{>f TILKYNNING til útgerðarmanna Með því að fyrivsjáanlegt er, að mikill skortur verður á linuveiðarfærum framan af næstkomandi vetrarvertíð, beinir ráðuneytið eftirfarandi tilmælum til útgerðarmanna. 1. Að allir þeir útgerðarmenn, sem tök hafa á því, að láta báta sína stunda aðar veiðar en línuveiðar, geri það. Að allir þeir útgerðarmenn, sem eru svo birgir af línuveiðarfærum, að þeir hafa ekki brýna þörf fyrir meira í bili, sýni þann þegnskap, að taka ekki skammtinn, sem ákveðinn er fyrir fyrstu úthlutun veiðarfæra. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 18. desember 1944. 2 iýður nokkur betur! Hver verður fyrstur til að hremma stór- i an, fallegan ÍSBJARNARFELD | með haus og hrömmum, í jólagjöf handa kon- unni sinni. Feldurinn er til sýnis í Skinnasölu L.R.Í. Lækjargötu 6 B. — Fljótir nú! <*'X$>44<§>'3>- %•'&%>■%>■ ^^*$X^|x3X§>444<$>44'§><$,<^<^<$K$><^ sr/ <*> 4> /<•> 4 <r> 4 4 é é 4 4 4 4 Karlmannsföt Skyrtur Ullarsokkar SOFFÍUBÚÐ SMIPAUTCEI niiiisiNS 99 Ægir“ fcr klukkan 6 s. d. í dag til Vest mannaeyja, síðasta ferð fyrir jó!. 99 Helgi éé Vörumóttaka til Vestmanna- eyja í dag, og árdegis á morg- um. Síðasta ferð fyrir jól. TiiiiiiuiinmiiiiimiiiuiiuuuHuui muimim | SKIÐI | j§ Nokkur pör af nýkomnum = = amerískum slalom skíðum, 5 ST S= 3 (Hickory), ásamt stöfum = = og gormbindingum, til sölu 5 = eftir kl. 5 V2, Bárugötu 38. 3 s = "rriiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuftiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Ef Loftur getur það ekki — bá hver? iiiimiiiiiiummiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiimiiiimiiii _ 1 Hefi í umboði notuð ] Rafhlöðutæki j |og straumtæki. — Einnig § | kaupi jeg notuð straum- | | tæki. § Radióstofan I Sólvaljagötu 27. ■— Sími 1 2409. | Árni Ólafssón § = S!llliiiliIitlil!IUIIil]||lllillllllllllltlll]llliil|jlilil!lllnT) Jólasöfnun Mæðrastyrks- j nefndar í fullum SanSÍ________ UMFERÐIN á götunum, ösin í búðunum og annríkið á heim- ilunum, alt minnir þetta á að jólin eru að koma. Allir sem einhver úrræði hafa og þeir eru sem betur fer margir, keppast nú við með allan jólaundirbún- ing, og hlakka til að geta nú gert sjer og sínum nánustu, margt til hátíðabrigða. En það er stór hópur fólks hjer í Rvík, sem lítinn dagamun getur gert sjer og börnum sínum af eigin rammleik. Það eru mæðurnar, sem einar eru að berjast á- fram með börnin sín. Það er ekkert leyndarmál að þeim mæðrum fer ekki fækkandi þessi síðustu velgengnisár. Og það er til að rjetta þeim ein- hvern jólaglaðning sem Mæðra styrksnefndin gengst fyrir fjár- söfnun meðal bæjarbúa fyrir hver jól. í fyrr^ safnaði nefndin um 25 þús. krónum, auk nokkurra annara gjafa, svo sem fata. — Þessu fje var skift milli um 300 kvenna ,sem langflestar voru imæður með börn sín á fram- færi og svo nokkrar gamlar einstæðingskonur. Það er víst að þörfin er engu minni nú, •—• enda er nefndinni vel kunnugt um kjör margra slíkra mæðra. Heitir hún því enn á ný á lið sinni og góðvild bæjarbúa til að gleðja mæðurnar og litlu börnin þeirra. Allar gjafir eru vel þegnar, peningar, fatnaður, og ekki síst smábarnaföt, mat- vara. — Skrifstofan er í Þing- holtsstræti 18. — Opin 3—7 dag lega — Sími 4349. & T Á 4 f & <i> Nýkomið úrval af fallegum pelsum Margar gerðir Margar stærðir Verð frá kr. 707.00. Saumaó toj^an Uppóöíum Aðalstræti 18. 1. Skaðar ekki fö( eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekki höruudið. 2. Þornar samstundis. Noiasi undir cins eftir rakstur. 3. Stöðvar beRar svita. næstu 1—3 daga. Eyðir svitalvkt heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint, hvilt. fitulaust. ó- menRað snvrti-krem. 5. Arrid hefir fenRið vottorð albióðleRrar bvottarann- sóknarstofu fvrir bví. að vera skaðlaust fatnaði. A rri d er svita stöðvunarraeðal ið. sem selst mes • reynið dós í da ARRID Fæst í öllum l>etri búöum Katrín Eiríksdéttir ENN HEFIR „Elli“ kerl- ing borið sigur af hólmi, en seint sóttist henni róðurinn að, ])essu sinni. 87 áriu hafði Kat- rín að baki, áður en kún flutt- ist yfir „landamæri annarS heinis“. Jeg má til með að minnast hennar í dag, þegar hennar þreytti líkami er lagð- ur til hinstu hvíldar. Jeg veit þeir eru margir vinir hennar og frændur, sem með mjer vilja samgleðjast henni yfir endurfundunum við ástvinina mörgu, sem á undan eru gengnir. .Teg má ekki skrifa um hana neitia minningar- grein, sem vrði full af lofi, ef rjett væri frá sagt — þess var hún búin að biðja. — Því verð ur þetta að nægja. Yið sem þektunx hana geym um endurminningamar í hjart anu, — við þurfum ekki að* sjá þær á prenti. — — Katrín var fa^dd að ITögnastöðum -í Hrunamanna- hreppi 19. jíilí 1857; dóttir bóndans þar, Eiríks Magnns- sonar, alþ. manns Andrjésson, ar frá Syðra-Langholti — og konu bans Rnnnveigar .Tóns- dóttur frá Skipholti og er því af góðu bændafólki kom- in í báðar ættir. Frændi. eniiiiimimiiiiniiiijumuiuiURunmuiiiiiuiiuiniiH — a | Vörubifreið § 2 tonna, á góðum gúmmí- um, til sölu. 1 - I E Gísli Kr. Guðmundsson Hverfisgötu 66 A. líiiiiiiiiiiimimimmiiumuumiiimiiiiiiiimiiiiiiiinui Augun jeg hvíli með GLERAUGUM frá TÝLL Dó í dómarasæti London: Dómari einn í Col- umbia, Bandaríkjunum, andað ist nýlega í dómarasæti, er hann var að hlýða á málflutn- ing í hjónaskilnaðarmáli einu. Kauphöllin er miðstöcT verðbrjefa- viSskiftanna Sírai 1710. Samkvæmiskjólar eftirmiðdagskjólar morgunsloppar og blussur í úrvali. Sóaumaóto^an Uppóöium Aðalstræti 18. LINOLEVM Höfum fengið linoleum gólfdúka A þykt í ýmsum litum, einnig brúnan einlitan AA þykt nxeð striga- undirlagi. Þynnri gólfdúkar koma seinna í þessum mánuði. — Þeir senx hafa pantað hjá oss gólfdúka komi nú þegar meðan nógu er úr' að velja. j^oriáliion CS^ j/Jortmann Hankastræti 11. -Sími 1280. <«> é

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.