Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 5
Miovikudagnr 20. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 5 Þórður I MÖRG ÁR hafði jeg ekki sjeð Þórð Sveinsson, er jeg kom heim til hans hjer um kvöldið. Bjóst við, að hann væri orðinn ellilegri að mun, en áður var, eftir hina löngu vanheilsu. Hann slasaðist árið 1935, Jærbrotnaði, og hefir ekki getað gengið síðan. En þegar jeg kom inn í stof- una til hans, sat hann keikur og eldfjörugur í stól sínum og var að tala við gesti, bar ótt á, og hafði margt í huga í einu, talaði í sömu andránni um aft- urhald í trúmálum, erkibiskup- inn sáluga í Kantaraborg, fjöruskjögur og aðra vanheilsu í íslensku sauðfje. Hann á sjötugsafmæli í dag. Er hann hafði stundarkorn rætt um nokkur áhugamál sín, en þau eru bæði mörg og marg vísleg, fjekk jeg hann til þess að víkja talinu áð uppvaxtar- og námsárum sínum. Var það þó næst honum að vísa mjer í þeim efnum í hið nýútkomna Læknatal. En jeg taldi að sú greinargerð, sem þar er, væri helst til stuttorð, og bað hann að bæta nokkru við. Löng vanheilsa. — Jeg var ákaflega sein- þroska, segir Þórður þá. Enda eðlilegt, því 12 ár var jeg með opin berklasár frá því árið 1878—1891. Sýndi hann mjer örin eftir sár þessi á höndum, handleggjum, hálsi og andliti. En þau voru mikið fleiri. Eitt af þeim er á kjálka hans. Árið 1881 lá jeg marga mán- uði rúmfastur. Einn dag, er jeg var ekkert ver haldinn en vant var, sá jeg alt í einu að rauður þráður kom út úr andlitinu á mjer út í baðstofuna á Geit- hömrum. Jeg hrópaði upp yfir mig í skelfingu: ■— Jeg dey! Jeg dey! Opnast hafði slagæð í sárinu, og stóð blóðboginn út Úr. Móðir mín kom strax til mín. Hún sagði: — Það er best að setja skúm á þetta. Svo tók hún svart skúm á bak við sperru setti það í sárið og batt um. Síðan greri það. Móðir mín dó í mislingunum árið eftir. Hún var 34 ára, hafði Verið 12 ár í hjónabandi og mist fimm börn sín. Við vorum tvö eftir á lífi, Ragnhildur syst ir mín, sem er þrem árum eldri en jeg. Þá um sumarið fór faðir minn sárlasinn vestur að Ána- stöðum á Vatnsnesi til að sækja hval. Hann lagðist í rúmið er hann kom heim og náði aldrei fullri heilsu eftir það. Var oft rúmfastur langa tíma, en lifði fram til ársins 1890. Fjármenskan og kverið. Á uppvaxtarárum mínum hafði jeg mest yndi af kindum. Kærði mig lítið Um annað. Móðir mín tók mig eitt sinn á knje sjer og sagði: Jeg er hrædd um að þessi drengur ætli að verða heimskur. Þessi dapur- lega hugleiðing móður minnar hafði engin áftrif á mig. Svo dofinn var jeg sjálfur. Átta ára gamall byrjaði jeg að læra Helgakver. Sá lærdóm- ur tók mig sex ár. Jeg hafði kverið með mjer í fjármensk- unni, og lærði það alt utan að, og sálmana með. bæði þá „fyrir bergingu“ og „eftir bergingu“. Sveinsson prófessor sjötugur Litið yfir farinn veg Kunni það alt utanbókar. Þelta varð til þess að sr. Stefán Jóns- son á Auðkúlu taldi víst að jeg myndi verða góður námsmaður, og vildi að jeg yrði settur fil menta. En daufar vonir voru með það. Því skömmu eftir að faðir rnihn fjell frá, leystist upp heim ilið að Geithömrum. Fór jég þá fyrst til Ingvars Þorsteins- sonar að Sólheimum. Eh því næst til sjera Guðmundar Helgasonar að Bergsslöðum. Átti að læra þar undir skóla. Mjer gekk illa við latínuna þar og varð því ekkert úr fram- haldi á því námi, enda hafði sr. Guðmundur sagt að það þýddi fílefldum manni. Hafði jeg ekki Þórður Sveinsson. ekki að ætla mjer þyngra nám en i Hólaskóla. í atvinnuleit. Var jeg nú heimilislaus að heita mátti, leitaði mjer atvinnu hjer og þar með misjöfnun árangri. Því þrótturinn til lík- amlegrar vinnu var ekki mik- ill. Eitt sinn fór jeg l. d. til Skagafjarðar í atvinnuleit, kom á Sauðárkrók; bjó þar hjá bláfátækum manni og rjeðist til sjóróðra við Drangey. Þar lág- um við á moði í grjótbyrgjum í fjörunni, lifðum á brauði og tólg og þorskhausum. Afli var ljelegur, og jeg ljelegur sjómað- ur og var rekinn úr þeirri at- vinnu. Nú fór jeg með Lauru gömlu frá Sauðárkróki til Húnaflóa, átti ekki eyri, ætl- aði að selja sjóskó upp í farið, en fjekk ekki fyrir þá nema 50 aura. Var sagt að farið á þiljum kostaði tvær krónur. Við sigldum um nótt fyrir Skag- ann. Jeg skreið undir bát, sem var á þilfarinu, og þótti það afdrep gott, því suddarign- ing var. En er morgnaði, kom einhver yfirmaður pg rak mig þaðan. „Landinn hann hlýddi og þagði“, eins og Einar Benediktsson segir. Snemma um morguninn leit jeg inn um glugga á fyrsta far- rými og sá þá að Matthías Joc- humsson sat þar inni og var að borða egg. Fanst mjer það myndi vera sældarlíf, þar sem jeg var blautur eftir nætur- volkið. Þoka var í flóanúm. Nokkuru síðar var hrópað á skipinu, að við værum að sigla upp i kletta. Blæjalogn var og stöðv- aðist skipið. Sje jeg litlu síðar að bátur er hjá skipinu. Höfðu menn komið úr landi oa' róið fram á sjóinn til þess að sjá hvað um var að vera, því þeir hafa heyrt eimpípublásl- urinn í þokunni. Kaðalspolli hjekk út af borðstokknum ög bar hann yfir bátinn. Rendi jíg mjer nú á kaðlinum niður lil bátsmanna, og komst með þeim í land. Svo aldrei kom til þoss, að jeg væri rukkaður um far- gjaldið. Síðan gekk jeg inn alla Skagaströnd og kom að Blöndu ósi. Þar var verið að gera brvggju. Rjeði jeg mig þar í vinnu fyrir 25 aura um tím- ann. Það var gott kaup. Þar átti jeg að bera grjót á móti Þegar jeg kom að Möðruvöll- um, fjell mjer allur ketill í eld. Mjer þótti staðurinn svo mikil- fenglegur, húsin stór og alt svo langt fyrir ofan það sem jeg hafði vanist. Jeg var með stóra prjóna- húfu á höfðinu. Húfan seig gjarna niður í augu, svo jeg várð að reigja mig aftur á bak til þess að sjá fram fyrir mig. Þegar jeg kom í hlaðið á Möðru völlum, varð það mjer nær of- raun að halla mjer svo mikið aftur á bak, að jeg gæti sjeð upp eftir hinu háa skólahúsi. Nýtt viðhorf. I En ekki hafði jeg verið lengi krafta til þess. Bað jeg því verk í Möðruvallaskóla er alt við- stjórann, hvort jeg mætti ekki horf mitt breyttist til náms og kasta grjóti i hrúgur. En það var einn þáttur vinnunnar. Það fjekst ekki. Og þá var sú at- vinna úti. Óvænt vinarbragð. Svo er jeg eitthvað að . I framtíðar. Jeg fjekk kjark og traust á sjálfum mjer. Það varð mjer mikill stjn’k- ur, að jeg hafði fengið dálitla kunnáttu í ensku. Árið áður hafði jeg eitt sinn gist i Holta- stöðum hjá Jósafat bóndá. Þar ! • myndast við jarðabótavinnu í jrak jeg augun í kenslubók Hall- sveit minni. Þetta var vorið (dórs Briem í ensku og lærði 1893. Þá kom þar frændi minn. ^hana alla. Fjekk síðan tilsögn Jónas Sveinsson, síðar bóndi á Uppsölum. Við erum þremenn- ingar. Hann hafði verið á Möðru vallaskóla um veturinn. Hann í ensku mánaðar tíma hjá sr. Bjarna í Steinnesi. Enska var eftirlætisgrein Hjaltalíns skólastjóra. Hann tal tilkynnir mjer þarna, að hann j aði ensku við okkur piltana og hafi sótt um skólavist fyrir i komst jeg fljótt upp á að svara mig. Þetta kom alveg flatt upp j honum á sama máli. Eitt sinn á mig. Mjer hafði ekki dottið sem oftar kom jeg upp í skrif- neitt slíkt í hug, hvað þá að stofu hans að kvöldi til. Er jeg hann tæki sig fram um það. Enjhafði verið þar drykklanga hann segir við mig: — Jeg sjejstund. heyrði jeg hvin, sem i að þetla er eina leiðin fyrir ^ eldi logandi. Renn á hljóðið, þig. Þú ert svo pasturslaus, að ’ þú dugar ekki í líkamlega vinnu. Farir þú ekkert í skóla, verður ekkert úr þjer. Jeg var dálítið viðloð- andi í Sólheimum og Ing- var tók þessu fálega. Hann sagði að jeg væri slíkt fyrir- taksefni í fjármann. Væri synd að eyðileggja það. En ef jeg færi á annað borð i skóla, þá væri jeg um aldur og æfi tap- aður fyrir sauðskepnuna. Það sárnaði honum. Nokkru seinna kom brjef frá Hjaltalín skólastjóra, þar sem hann tilkynti að jeg væri tek- inn í skólann. Fyrir því beygði Ingvar sig. Nú þýddi ekki leng ur að spyrna broddum. Það sem skólastjórinn hefði skrifað, yrði að standa. Um haustið legg jeg svo af stað til Möðruvalla- Var i fylgd með Benedikt Kristjánssyni, síðar bónda að Þverá í Ax- arfirði. Að Möðruvöllum. Við komum að Hjeraðsvötnum að kvöldi dags í myrkri og rign ingu. Rötum ekki á rjett vað og fórum á sund. Mjer verður hverft við er merin tók sund- tökin, stíg hnakkinn út í aðra síðuna en hangi á lafinu og merin syndir með mig til sama lands. En út í varð jeg að fara aftur og yfir Vötnin slörkuð- um við og riðum að Silfrastöð- um. Þar átti að úthýsa okkur. En Benedikt knúði hurðir og sagði að þaðaii færum við ekki fyrr en með morgni. Og svo varð. sem nú er mitt skemtifag. Fór síðan i Læknaskólann og ætl- aði að ganga undir fyrri hlnta próf að þrem árum liðnum. Er* fjekk það ekki, því ákveðið x ar að það próf mætti ekki íaka eftir styttri tíma en 3% ár. Tók svo fyrri hlutann í janúar 1905 og seinna hlutann 4 mánu.ðum siðar. »| En þess er að gæta að i þ4 daga vorum við fáir nemendur í Læknaskólanum og gátnn» því notið góðra kennara nviog- vel og fengið tiltölulega mikia verklega æfingu með náminu. Fyrir uppöffun eða tilrnæt* frá Guðmundiíheitnum Magnús ■ syni sigldi jeg svo haustið 1905. m. a. til að le|gja stund á geð- veikralækningar. í , Samtal okkar var míkitJ' lengra en framanrituð frásögrv ber með sjer. Því inn á miH*- töluðum við um landsins gagrv og nauðsynjar, dægurmál þjoð- arinnar, einkum framfaramáV landbúnaðarins. Fjármenrkan hefir t. d. aldrei horfið úr huga hans og hvergi hefir honum fundist fyllilega hann eiga heim ili á lífsleiðinni, nema þar sem hann hefir haft búskap og jarð- arafnot. Hann telur að sumir búfjár- sjúkdómar, sem hjer gera tjón, stafi frá óhollri kjarnfóðurgjöf, sem snauð eru af fjörefnurn, og vanþrif í sauðfje af því, að fjár húsin eru of heit. Því fjeð þoti ekki hita í reifi sínu. Góð þrif útigöngufjenaðar gefi glöggar bendingar um það. Er honum mikið áhugamái að þetta og margt annað 1 bú- rekstri manna verði rannsak- að. Enn sagði Þórður frá ýmsum ritstörfum sínum á yngri árum. Kvaðst hann hafa leiðst til þess ■ að skrifa bæði sögur, kvæði og gamanleiki. En sem betur fer væri mest af þeirri framleiðsh* sjaldsjeð í bókahillum marnia- Hvort sem hann talaði um nútíð, fortíð eða framtíð, reis- hann hvað eftir annað svo upþ í sæti sínu, að engu Jíkara var, en hann á næsta augnabJik* sprytti á fætur. Áður en jeg fór, hafði ýegj- orð á þessu við hann, hve vt'J hann bæri árin. Á því gaf hann mjer itarJega líffræðilega skýringu, sem jeg er ekki viss um að jeg kurmJ ari heima í Svínadal. Það var1 að fara rjett með. En aðforíJ erfitt verk og illa launað. Fanst hans til að fá slíka endurnýjutv mjer það þó ömurlegast, að það' líkamskraftanna er m. a. sú, a3 myndi lítinn sem engan árang- j hann iðkar heit fótaböð. ViíJ ur bera. | þau halda æðarnar þenslu sinui Svíndælingar vildu fá mig til og blóðrás verður óhindraðri et* kenslu næsta vetur. En jeg ella. Hann þurfti gleraugu vi5 sagði þeim að jeg skyldi ekki lestur er hann var um fimtugt. ráða mig kennara annarsstaðar En hefir fyrir nokkrum árum en þar. Fór vestur til sr. Hálf- getað lagt þau niðui'. Yngingir* dans Guðjónssonar að Breiða- J hefir líka komið þannig í Ijós, bólsstað í Vesturhópi og bað að innan um gráu hárin hafa hann að kenna mjer undir 2. komið dökk hár í vanga hans. bekk í Latínuskólanum. Hann' Sýndi hann mjer þetta og var hafði ekki hugsað sjer að taka'ekki laust við að’ hann væri fleiri nemendur. En jeg sagði (hreykinn af, sem eðlilegt er. að hann þýrfti ekki annað en j Fjör þessa sjötuga mahns, í 9 ár hefir ekki getað í fætprna, verður mjer úr bókunum. Þar lærði jeg svo' minnisstætt. En trúað gæti jeg um veturinn og gekk í 2. bekk. J því, að umönnun góðrar eigin- Jeg var 3 ár í skóla, en las konu hafi verið honum mikiJ fimta og sjötta bekkutan- ptoð við að standast þessa raur* skóla á einum vetri og fjekkjsvo vel. fjóra í grísku við stúdentspróf, j V. Sí. treð mjer bak við ofninn í stof- unni og sje í eld uppi á hana- bjálkaloftinu. Segi nú að eldur sje í húsinu. Hjaltalín ætlar ekki að trúa, en þegar hann sannfærist um það, þá var það sem hann snjeri sundur hengi- lásinn að loftinu með handafli sínu, svo komist yrði tafarlaust með vatn upp á hanabjálkaloft og eldurinn slöktur. En talið var að koma mín í skrifstofuna og eftirtekt hefði bjargað skól- anum frá bruna í það sinn. Frá Möðruvöllum fór jeg eft ir tveggja vetra nám allur ann ar en jeg kom þangað. Skjótur lærdómsframi. Næsta vetur var jeg farkenn- hjálpa mjer, þar sem jeg kæm- (sem ist ekki af eigin rammleik fram stigið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.