Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 7
Miðvikuöagur 29. öes. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 7 :*ftir Guðmund Daníelsson. eítir Giis Guðmundsson. FJÓitAR NVJAR BÆKIIR e///r ÉsSenska köíunda: Heldri menn á húsgangi Frá ystu nesjum Hafið bláa Sólheimar aSt eru þetta skemtSSegar hækur aS Sesea um &i ai/erófun Jfóaj'ofclar og- útibú cJfaa^ave^ 12 . ftir Sigurð Helgason. tftir Einar Pál Jónsson. Fyrsta skáldsagan um líf og baráttu íslensku alþýðustúlkunnar Þetta er þriðja bók höfundarins og hin stærsta og veiga mesta. Saga hans frá 1941, GRJÓT OG GRÓÐUR. vakti mikla athygli og fjekk ágæta dóma. Af þessari nýju sögu verður það bersýnilegt, að hjer er á ferðinni nýtt og sjer stætt skáld íIÚSIÐ í HVAMMINUðl lýsir ásttim, Iífi og baráttu íslensku alþýðustúlkunnar úr sveitinni, sem flytur í kaup- staðinn og hefir þessu efni ekki áður verið gerð betri skil en í þessari bók. HÚSIÐ í IIVAMMINUM, heimilið, sem hún ætlar að skapa með ástvini sínum, unga sjómanninum, er draumur hemiar. Mörg heimili koma við sögu og fjöldi manna, aðallega konur. — Hemámi og siglingum á styrjaldartímum er lýst af þekkingu og skilningi. En hámarki nær sagan í lýsingum af þreyttu móðurinni og sálarlífi kvenna sjómannanna. Óskar Aðalsteinn Guðjónsson verður áreiðanlega einn af fremstu rithöfundum þjóðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.