Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. des. 1944. MOKGUNBLAÐIÐ n 4> Vörujöfnun: 4 Ein dós niðursoðnir ávextir Vjer höfum fengið ‘2760 ávaxtadósir. Fjelagsmenn, sem útbýtt hefir verið vörujöfnunarmiðum eru nær 3700 að tölu. — Ávaxtadós er ekki hægt að skifta í versl- vuiinni, svo nokkur hlúti fjelagsmanna verður átt þessarar vörnjöfnunar. Vegna skemda á eplum liefir heldur ekki tekLst að fullnægja vörujöfnun á þeim til allra fjelagsmanna. Þeir sem ekki hafna náð í eplin, verða því látnir sitja fyrir um kanp á niðursoðnum ávöxtum og framvísi þeir vörujöfnunarmiða með reit níimer 2 og vitji á- vaxtanna 20. desember og í síðasta lagi fyrir hádegi 21. des. Að þcssurn tíma liðnum verður niðursoðnum ávöxtum úthlutað gegn framvísun vörujöfnunarmiða, reit nr. 4 á meðan birgðir endast. JÓLABÆK ísienskar þjóðsögur og æiiitiýri l)r. Einar Ólaf'ur Sveinsson tók saman. Með um 70 myndum eftir íslenska listamenn. Þessi eftirsótta bók kemur aftur í bókaverslanir { dag RHsafn Einars H. Kvaran Ljóðmæii iónasar Hallgrímssonar Haiígrímsijóð Nokkur eintök fást ef til vill-enn hjá einhverjum bóksala Alþingíshátiðin 1930 Nokkur eintök óseld. Sígræn sóíarlönd Þú hefir sigrað, Galílei Góð bók eykur jólagleðina. m m 4*Í*$><^!S>3>4>4*®4>44444>44><8»$>4>4*$>4>4>4444>44444“Í>4>4,4>4>4>4>4'4<?V$*$,4,<Í><S> * J4.f. c£eifíur COCOSDREGLAR nýkomnir. „GEYSIR“ H.F. Veiðarfæradeildin. limilliiiiiiiiimiimimnnnnniiiiimmiiiifiimiiiiiiiiit ^^^^*^^'*****^ # <0 AUGLYSfNCr ER GULLS IGILDI <5> <o <>> # <v (íslenska og enska). Umsókn merkta „B & B“ sendist blaðinu fyrir jól. <*> 'i Korselett — Regnhlífar — Du Barry-Crem, Du Barry púður — Du Barry-varalit ir. — Alt prýðilegt til jóla gjafa í Jólabókin fyrir unglinga er nú komin: Mæður gefa sonum sínum hana í jólagjöf! Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri segir: I | Náttkjólar | Náttjakkar Undirföt alt úr satín. H Fjölbreytt og fallegt úrval I I Ocúilnó k.^. | Austurstræti 7. Þessi bók, ÞOR 06 ÞRÓTTUR, er einekonar kennsiubók í sjálfsupp- eidi, ekki fyrst og fremst til vits og lærdóms, heidur öllu heWur vilja og tilfinninga, leiðsögn að því tomáða marki að verða heilsteyptur í skapgerð, verða að manni í bestu og sönnustu merkingu þeirra orða. — Heilræoin eða boðorðin, sem hún flytur eru ekki mörg og ekki flókm: „Vertu reglusamur, áreiðanlegur, einbeittur, þrautseigur' ‘. Með vel völdum dæmuni sýnir bókin, hvemig þessar einföWu og fáu lífsreglur geta nægt bverjum einum, með guðs hjálp og góðra manna, sem til þarf að standast öreugleik;. lífsins eins og manni sæmir. — Þessi bók á þarflegt ermdi til allra, ekki aðeins feirra ,sem ungir eru. Jeg hefi lesið þessa bók oftar en einu sinni og sannfærst æ betur um, ; ð hún er góð bók, hollur lestur og íhugunarefni hverjum þeim, sem vill verða að manni“. Freysteinn Gunnarsson. Feður gefa dætrum sínum jressa bók í jó! Eyðileggið ekki jólagleðina með því að koma of seint — kaupið bókina Þor og þrótur í dag. Fæst hjá bóksölum en aðalútsalan er hjá Bókðverslun Sigurðar ECrisf]éRssonarr sími 3635 Rankastræti 3. niiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiifHirifimiKiiiiiiiiiiiiiiiiB «^4^>444444444444444444>4444444>4«4>4'4>44«$44>4"4444'4>44444-44>4>44>4>4>4^4>44444’44>4444>4-44«««4«4«'«'4«44'4'4'4-*-4-<K"ó44' &§><$><$>$>$><&$><$>$x$><$<$>Q>G><$><$><§><§>G><&$><$x§>^<$><$><§x^<$><§>$><§><$x§x&<&$><§><§>$><$><$><$><$^^ $x&§><$><§><§><$><§>^><$><$><§><§><^><§x§>$><§><&&&<§><§-<&%><$><§><§><^><&§><§><&í^-<^ ý ■><$ < UNGAR HETJUR komu í bókabúðir í morgun -’4444444>444444«>4444'4444444444«>4«®4444>4444444444444444444444444 <K4444«>44««>4«««>444444444'4444444444'444444'44444«>444444'4« « ««««« <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.