Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.12.1944, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ wr r, • 15 Fimm mínúfna krossgáia Lárjett: 1 tröllkona — 6 óró- leg — 8 áskipi — 10 einkennis- stafir — 11 örin — 12 tónn — 13 ending — 14 lærði — 16 viður. Lóðrjett: 2 tveir sjerhljóðar — 3 skelin — 4 forsetning — 5 ó- láta — 7 dúnn — 9 mann — 10 í vöðva — 14 málmur — 15 tónn. Ráðning' síðustu krossgátu: Lárjett: 1 kyssa — 6 lit — 8 il — 10 fa — 11 flautan — 12 ul — 13 G. A. — 14 ggg — 16 másar. Lóðrjett: 2 yl — 3 silungs — 4 st. — 5 bifur — 7 hanar — 9 111 — lO.fag — 14 gá — 15 G. A. I.O.G.T. ST. MÍNERVA l'undur fellur niður í kvöld Næsti fundur 3. janúar. ST. EININGIN. Fundur í kvöld kl. 8,30. (Yngri embættism. stjórna). Inntaka nýrra fjelaga. Spila- kvöld (Fjelagsvist II. flokkur annast). Yegna flokkskeppninnar er nauðsynlegt að hver Eining- -arfjelagi, sem eitthvað kann að spila, mæti nú. Síðast fjekk III. * ílokkur 580 stig- fyrir fundarsóknina eina saman. Kaujs-Sala BARNAVAGN hjerumbil nýr, til söiu. Sími 3934. GÓÐUR KOLAOFN til sölu á Holtsgötu 13 uppi. INDRIÐABÚÐ Kvenundirföt kr. 54,40. Morg- sloppar kv. 25,00. Svuntur. Regnfrakkar kr. 80,0. Kven- skór kr. 36,25. .Karlmannaskór 46,20. Ivarl- mannabindi kr. 5,50. Silki- sokkar, Isgarnssokkar, Baðm- ul larsokkar, Barnasokkar, Karl mannasokkar, svartir Silkivasaklútar kr. 2,00. Kventöskur frá 16 kr. Þurkaðir ávextir, sælgæti, drykkir, tóbaksvörur o. fl. Kaupið þar sem er ódýrast. IndriSabúS Þingholtsstræti 15 MINNIN GARSP J ÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. LEIKFÖNG af öllum fáanlegum gerðum, handa börnum á öllum aldri. Búðin, Bergstaðastræti 10. ÞJÓÐHÁTlÐAR ÖSKUBAKKINN er ágæt jólagjöf. Fæst hjá Geir Konráðssyni og í Tó- baksverslunum. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU. Cl ^ ~T' u : v ' - . 355. dagur ársins. Sæluvika. Sólarupprás kl. 10.27. Sólarlag kl. 14.24. Árdegisflæði kl. 8.40. Síðdegisflæði kl. 21.05. Ljósatími ökutækja frá kl. 14.55 til kl. 9.50. Næturlæknir -er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Bifröst sími 1508. 85 ára er í dag Sigurbjörg Árna dóttir, Hrefnugötu 10. 70 ára er í dag, 20. des., ekkj- an Halldóra Soffía Jóhannsdótt- ir, nú til heimilis hjá börnum sínum á Selvogsgötu 19, Hafnar- firði. Yið, sem höfum þekt hana, bæði skyldir og vandalausir, ósk um henni innilega til hamingju með daginn og biðjum Guð að styrkja hana og varðveita æfi- daga hennar ófarna. Frændi. Silfurhrúðkaup eiga í dag frú Sigríður Gísladóttir og Matthías Ásgeirsson skattstjóri, Fjarðar- stræti 39, ísafirði. Hjónaband. Þann 15. desember s.l. voru gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni, ung frú Þorbjörg Jónsdóttir (Jóns Kristjánssonar læknis) og Sig- urður Ólafsson, lyfjafræðingur. Heimili ungu hjónanna er á Ei- ríksgötu 27. Frá Ameríku eru nýkomin: Ás dís Andrjesdóttir, Jónas Árna- son, Þórhallur Áx-nórsson, Soffia S. O. Axels, Valgeir Mai'ino Einarsson, Unnur Eiriksdóttii’, Ratheryer Roberta Gunnarsson, Hörður Gunnarsson, Ki'istján Jónsson, Ingibergur Lövdal, Þor grímur Þorgrímsson. Mæðrastyrksnefnd tekur á móti gjöfum til einstæðings mæðra og gamalla kvenna, í skrifstofu sinni í Þingholtsstræti 18, er skrifstofan opin daglega frá kl. 10 til 12 og 1 til 7 e. h. Komið er á markaðinn hjer í bænum mjög haganlega gert lík an af Dómkirkjunni hjer. Er til þess ætlast, að börn lími líkan kirkjunnar saman. Er hjer um að x-æða skemtilega jólagjöf fyr- Vinna TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykliúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. ♦»♦♦♦»♦»»♦»♦»♦»♦»»»♦♦♦» ir börn. — Líkanið fæst í nokkr- um bókabúðum bæjarins, ísafold ar, Sigfúsar Eymundssonar og Braga Brynjólfssonar. — Einnig fást líkön þessi í versl. Þorv. Bjarnasonar í Hafnarfirði. Styðjið og styrkið Vetrarhjálp- ina. — Skrifstofan er í Banka- stræti 7. Ný barnabók. Grant skipstjóri og börn hans, eftir fræga franska skáldið Jules Verne, er nýkom- in í íslenskri þýðingu. Saga þessi kom fyrst út árið 1867 og er eins og aðrar sögúr þessa höfundar, þrungin óti'úlegu ímyndunarafli. Hún hefir komið út á ótal tungu- málum og hvarvetna þótt skemti leg og lærdómsrík, bæði fyrir börn og fullorðna. Jólablað Fálkans kom út í gær. Er frágangur þess vandaður og efnið fjölbreytt. Síra Jón Auð- uns skrifar jólahugleiðinguna, en af öðru efni má nefna grein eftir Richard Beck prófessor um ríkis- háskólann í Norður-Dakota, en þar er Beck kennari, og hefir fjöldi kunnra Vestur-íslenskra mentamanna stundað nám sitt við þenna skóla. Anna Z. Oster- man skrifar um stúdentalíf í Svíþjóð fyrr og síðar og eftir Huldu skáldkonu er Ijóð, sem nefnist „Islands yndi“. Þá er grein um Pjetur Á. Jónsson söngvara, í tilefni af sextugsaf- mæli hans, og fylgja henni mynd ir af Pjetri í ýmsum óperuhlut- verkum. Fjöldi af sögum er í heft inu og ennfremur skrítlur, matar uppskriftir, jólakrossgáta o. fl. 30. nóv. s. 1. var dregið hjá sýslumanninum í Rangárvalla- sýslu, í happdrætti sjálfstæðisfje lag'anna í Rangárvallasýslu. — Eftirtalin númer komu upp: Nr. 9577 Reiðhestur með nýjum reið týgjum. 6166 Snembær kýr. 14638 10 ær með lömbum.. 2153 Mál- vei'k eftir Kjarval. 721 Málverk eftir Ól. Túbals. 7968 Málverk eftir Ásgrím Jónsson. 8674 Svefn poki, tjald og bakpoki. 9001 Forn aldarsögur Norðurlanda. 12442 Kvenarmbandsúr. 17840 Ferða- bækur Eggerts og Bjarna. — Vinninganna sje vitjað í Kaupfjel Þór, Hellu. Eining, 12. blað, 2. árg., hefir borist blaðinu. Efni blaðsins er m. a.: Fallegur drykkur í falleg- um umbúðum strádrepur menn, eftir Hallbjörn E. Oddsson, Eitt af furðuverkum heimsins, eftir Pjetur Sigurðsson, „Svo kom hún“, eftir Pjetur Sigurðsson, og margt fleira. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Þói'ður Sveinsson læknir sjötugur. — Viðtal (Helgi Hjöx-var). b) 20.55 Upplestur: Valur Gíslason leikari les úr sögum Þóris Bergssonar. c) 21.20 Pjetur Jónsson óperu- söngvari sextugur: 1) Erindi (Árni Jónsson frá Múla). 2) Einsöngur: Pjetur Á. Jóns- son. Fjelagslíf I. FL. KARLA. Piltar úr fyrsta fl. karla eru beðnir að mæta í l.R.-húsinu x kvöld kl, 8. Áríðandi að þið mætið allir. Kennarinn, Spren^ingr í franskri höll London: Stór frönsk höll sprakk nýlega í loft upp, og fórust þar 30 menn, af liði franskra skæruliða, sem hjeldu til í höll þessari. Álitið er að sprengingin hafi orðið í skotfær um, sem geymd voru í kjallara hússins. JÓLAGJÖFIN handa konxtnni er Nokkar vjelar fyrirliggjandi til uppsetningar fyrir jól. uppþvottavjel tiíii -JJ'atldóriion AUGLfSING ER GULLS IGILDI Lokað frá kl. 12 á morgun vegna jarðar- farar I \Jeri (un JJueiní jf^orLe L elsóonar Jarðarför móður minnar, STEINUNNAR GUÐBRANDSDÓTTUR hefst á heimili hennar, Bræðraborgarstíg 25 fimtu- daginn 21. þ. mán kl. 1 e. hád. — Kirkjuathöfnin fer íram í Ðómkirkjunni og verður útvarpað. Þeir sem hafa í hyggju að senda blóm, eða kransa eru vinsamlega beðnir að láta andvirðið ganga til einhverrar líknarstarfsemi. Fyrir hönd okkar systkinanna og annara aðstand- enda. Sveinn Þorkelsson. Jarðarför mannsins míns, SKTJLA MARKÚSSONAR frá Hjörleifshöfða fer fram frá heimili hans, Braga- götu 25 B, Reykjavík, fimtudaginn 21. þ. mán. og hefst með húskveðju kl. 1 e. hád. Jarðað verður frá Adventkirkjunni. Ingibjörg Vigfúsdóttir. Jarðarför móður okkar frá RAGNHEIÐAR EINARSDÓTTUR fer fram frá Efra-Hvoli föstudaginn 22. desember 1944 og hefst með húskveðju kl. 11,30 f. h. Jarðað verður frá Stórolfshvoli. Bifreið frá B. S. R. kl. 7 f. hád. Fyrir hönd aðstandenda Elísabet Björgvinsdóttir. Páll Björgvinsson. Innilegt hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, nær og fjær, sem veittu hjálp og sýndu hluttekningu og vinsemd við andlát og jarðarför, HANS ÁGÚSTS KRISTJÁNSSONAR frá Ketilsstöðum Hörðudal. Guð blessi ykkur öll. Fjölskylda hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.