Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 1
16 síður tatWtoMfe 31. árgangur. 263. tbl. — Föstudagur 22. desember 1944. ísafoldarprentsmiðja h.f. LÍKLEGT AD SÓKN ÞJÓDVERJA VERDI EKKI STÖDVUD í BRÁÐ Geslapomenn í essinu sínu MisþyritAigar og fantabrögð Frá norska blaðafulltrú- anum: Bresk flugvjel varð nýlega að nauðlenda hjá Os 30 km. sunn- an við Bergen. Flugmennirnir kveiktu í flugvjelinni, og hvurfu síðan. . Gestapo fór strax á stúfana. Kvennsnipt ein var send til Os. Hún hafði bænakver, sálma og nýja testamentið til sölu. Hún g.ekk á milli heimilanna og lagði hlustir við því, sem talað var manna á milli. Síðan fór hún leiðar sinnar. Kom brátt aftur. Þá var ann- að upplit á henni. Þá var hún í fylgd með Þjóðverjum. Þýsku lögreglumennirnir rjeðust inn í hvert heimilið af öðru, og d-rógu alla karlmenn út-úr hús- unum. Skipuðu þeim að leggjast endilöngum á frosna jörðina. Spörkuðu þeir í hina varna- lausu menn, lömdu þá og frömdu önnur níðingsverk á þeim. Sumir þessara manna vpru teknir og þeim ekið á brott, til þess að veita þeim sjerstaka meðferð" alt eftir for- skriftum Gestapo. Á annað hundrað manns voru teknir fastir. Þjóðverjar full- yrtu að þeir hefðu fundið vopnabirgðir í Os í höndum Norðmanna. Allir karlmenn á aldrinum 18—65 ára urðu fyrir misþyrm ingum. Þjóðverjar ljetu þá leggj ast marga hlið við hlið meðan misþyrmingarnar fóru fram. Urðu menn þessir að liggja hreyfingaflausir alt að því 8 klukkustundir. , Gestapomennirnir, sem þarna voru, voru í essinu sínu. — Á einum stað skutu þeir hund og ljetu húsmóðurina ganga með sjer um alt húsið með blóðugt hræið í fanginu, á meðan þeir fleygðu öllum innanstokksmun um heimilisins út um gluggana. Þegar komið var með fang- ana frá Os til Bergen, andaðist einn þeirra þegar af sárum. Grimmir bardagar norðan Faienza Barist er nú af mikilli heift á ítalíuvígstöðvunum á 15 km. breiðu svæði milli ánna Lemone og Segnp fyrir nprðan Faienza. Þa standa Þjóðverjar fast fyrir, og verjast af ógurlegri hprku, en Indverjar, Kanadamenn pg Nýsjálendingar sækja á. Vígsvæðið í Belgíu og Luxemburg sjest hjer á kortinu. Talið er að Þjóðverjar sjeu komnir framhjá Liege fyrir sunnan borgina og hafa rofið það þar mikilvægan veg, sem liggur til suðurs. Rússar herða nú árásir milli Dónár og Balatonvatns, og er nú barist þar af ákaflegri hörku. Segja Þjóðverjar Rúss- ar beita þarna bæði miklum flugher pg landher. — Ekki er neitt barist að ráði nærri Buda pest, en framsókn Rússa austur í Slovakíu heldur enn áfram, þótt ekki hafi þeim enn tekist að ná borginni Kositze á sitt vald. Einnig sækja Rússar hart að í gær. Einkaskeyti til Morgun-;Þeim ^sku °Z ungversku her- blaðsins frá Reuter |sveitum, sem verja kola- og Barist af hörku í Aþenu enn Stjórnin klofin í ríkisstjóramálinu Þeir eru komnir yfir 50 km. inn \ Belgíu og jbví nær yfir Luxemburg London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter* HERFRÆÐINGAR ERU alment á þeirri skoðun, að sókn Þjóðverja í Belgíu og Luxemburg verði ekki stöðvuð í bráð, að minsta kosti ekki að fullu, og eigi baráttan eftir að ná hámarki sínu. í dag kom það fram af opinberri hálfu bandamanna, að á þriðjudagskvöldið var hefðu Þjóðverjar verið komnir um 50 km. inn í Belgíu og því nær yfir Luxemburg, og er líklegt að fylki þetta sje nú alt á valdi Þjóðverja aftur. — Rundstedt hefir rofið þýð- ingarmikinn veg, sem liggur milli hinnar miklu iðnaðar- borga Liege, og borgarinnar Arlon. suður við landamæri Luxemburg. — Sækir her Rundstedts fram á sama svæði og vorið 1940, og er enn talið, að skarðið í varnarlínu fyrsta Bandaríkjahersins sje um 50 km. breitt, en mót- spyrna bandamanna er hörð á báðum fylkingarörmum. Ahlaup Rússa við Balatonvatn í dag segja fregnritarar sókn Þjóðverja hafa haldið áfram af miklum þunga, og er talið, að þeir sjeu komnir vestur fyrir Liege að sunn- an. Ekkert hefir frjettst, London í gærkveldi: | hvort þeir sjeu komnir til J allan dag hafa verið harðir bardagar í Aþenn og hafa breskar flugvjelar sveiinað yfir borguini í leit að fallbyssu- stæðum Klasnuuma. en ekki hafa borist miklar fregnir um' ]>að, hveniig gengið hefir að eyðileggja fallbyssur þessar.l Þá hafa borist fregnir um það, að skæruliðar berjist innbyrð- is í Norður(írikklaii(l-i af-miklum ákafá. Stjórnin hefir klofn- að í spursmálinu um það, hrort beri að gera erkibiskup Aþenu að 'ríkisstióra. járnnámahjeruðin í Norðaust- ur-Ungverjalaridi, en breyting ar hafá ekki orðið miklar þar Foringjar skæruliða eru sagð ir hafa skorað á menn sína að herða baráttuna, sem mest, og láta ekki bilbug á sjer finna, heldur vera undir vopnum og sem vígreifastir, er ríkisstjórinn tæki völd. En nú virðist ætla að vera bið á því, að þetta verði þar sem sterkur flokkur innan stjórnarinnar er nú á móti skip an erkibiskupsins í embætti þetta og virðist því heldur lítið um einingu í landinu sem stend ur. Frjettaritarar telja að fallið hafi af skæruliðum, eða verið teknir höndum um 5000 menn. Loftárás á Trier London : I gær gerðu bresk- ar Lancasterflugvjelar miklar árásir á þýsku borgina Trier. Þrír nýir kjörræðis- menn íslands í Ameríku ÞRÍR NÝIR kjörræðismenn hafa verið skipaðir í Ameríku. Þann 20. október s. 1. var Kol- beinn Thprdarspn skipaður vararæðismaður í Seattle. Sama dag var Steingrímur Ocatvius Thprláksspn skipaður vararæðismaður í San Franc- íscp og-sama dag var og Stan- ley Ólafsson skipaður vararæð- ismaður í Los Angeles. borgarinnar. Þeir nota stöð- ugt mikið af fallhlífaliði, og beita því aðallega til þess að rjúfa samgönguleiðir. Tveir fleygar. í fregnunum frá aðal- stöðvum bandamanna var svo sagt, að það sjeu tveir djúpir fleygar, sem Þjóð- verjar hafa rekið inn í stöðv ar bandamanna, annan í Belgíu; en hinn í Luxem- burg. í dag var enn þoka á vígstöðvunum, og ekki hægt að beita flughernum til neinna muna. Var það mjög erfitt fyrir bandamenn. sem stöðugt senda varalið á vett vang, að geta ekki notað flugherinn til að slæva sókn Þjóðverja. Skýrsla Þjóðverja. Þýska herstjórnin segir um þessi mál í dag, að sókn- in haldi áfram, en nefnir enga staði, nema Liege og Arlon, er hún tilkynnir að vegurinn milli þessara staða hafi verið rofinn. Þjóðverj- ar segjast nú alls hafa tekið 20.000 fanga, og ennfremur 163 skriðdreka og 52 fall- byssur, af bandamönnum, og sjeu \<^rnir þeirra í hin- um mesta ólestri. Framh. á 2. síðu 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.