Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 5 BYGG MIKILL siður er það orðinn að hjeraðasambönd ýmiskonar sjái um dagskrá útvarpsins eina kvöldstund á vetri hverj- um. Eru þá ræður fluttar, sög- ur lesnar, kvæði þulin, sungið og leikið. Altítt er við slík tæki færi að flult sjeu minni hjeraðs þess, sem hverju sinni á hlut að máli. Er það sannast sagna, að sjaldan getur að heyra vellu legra eða væmnara hjal en slík ar prjedikanir. Hjer er um að ræða margþvælt og jaskað efni, sem fæstum tekst að lyfta yfir flatneskjuna og miðlungshált- inn. Má finna þess næg dæmi, að jafnvel hinir nýtustu menn hafa heimskað sig á Ijelegri ræðumensku þessarar tegund- ar. Það mun hafa verið að áliðn- um síðasta vetri, sem Vestfirð- ingafjelagið hjer í Reykjavík efndi til kvöldvöku úr útvarps sal. Flest mun hafa farið þar mjög að meðalhófi og ekki skor ið sig úr á nokkurn hátt, nema ræða sú, sem hald- in var fyrir minni hjer- aðsins. Um þá ræðu verður vægast farið þeim orðum, að hún var heilsteypt listaverk, gagnhugsuð, traust og fáguð, en þó yfirlætislaus, og er það aðalsmark sanrirar listar. Var það þrekvirki mikið, að lyfta svo hversdagslegu efni yfir fjasið, skjallið og skrumið, er oftast fylgir átakanlega þess- ari tegund ræðumensku. Sýndi höfundur enn sem fyr, að hann er traustur fræðimaður og hef- ir í besta lagi vald á íslensku máli, en árjettaði betur en nokkru sinni áður, að með hon um býr einnig eðli listamanns- ins. Höfundur ræðunnar var Olafur prófessor Lárusson. Það er langt síðan sú stað- reynd var alment viðurkend, að Ólafur Lárusson væri mikill fróðleiksmaður. Þó rrwanu ýms ir hafa haldið, að fróðleikur prófessorsins væri einkum á þröngu sviði, gæti að sjálf- sögðu komið lögfræðinemend- um að gagni, en myndi lítt ná út fyrir þann hóp, nje til ann- ara verkefna. Hefir það að sjálf sögðu eflt mjög þétta álit, að Ólafur Lárusson er allra manna hljedrægastur og frábitinn því að trana sjer fram, láta á sjer bera. Öðru hvoru hafa tíma- ritin birt ritgerðir eftir Ólaf, þar sem hann tók fyrir einhver söguleg efni, stór eða smá, og braut þau til mergjar. Hvers eðlis sem viðfangsefnin voru, var á þann hátt með þau farið, að yfir þau brá nýrri birtu, samhengi allt og söguþráður var í skýrara Ijósi en áður. — Mátti heita að einu gilti hvar þessi höfundur bar niður, hvort heldur hann glímdi við ráð- gátur landnámstímibilsins, Veitti leiðsögn um myrkviði ís- lenskra miðalda eða þræddi vandfarin einstigi í sögu seinni tíma: Það brást ekki, að víð- feðm söguþekking, skörp dóm greind og heilbrigð reisn í máli og stíl einkendi hverja ritgerð. ÐOGSAGA Þeir, sem gerst vita, telja, að á sviði íslenskra lögfræðivis- inda hafi Ólafur prófessor Lár usson unnið hin ágætustu verk, bæði með ritstörfum og kenslu. Hitt dylst miklum mun siður, að handlök Ólafs á sviði al- mennrar landssögu, eru hvert öðru betra. Hlýtur það að vera fagnaðarefni hverjum þeim, er að nokkru metur sögu sína og þjóðerni, að Ólafi Lárussyni vinnist tími og endist orka til að nota sem best ágæla þekk- ingu og ótvíræða vísindamanns hæfileika á sviði sagnfræðinn- ar. Fram að þessu hefir Ólafur ritað og birt stórum færra en æskilegt hefði verið, en all- margt mun hann eiga í smíð- um og er gott til þess að vita. Fyrir skömmu er út komið safn af ritgerðum eftir Ólaf Lárusson, og hefir það hlotið nafnið „Bygð og saga“. Eru í safni þessu tólf rilgerðir, sem allar fjalla um sagnfræðileg efni. Flestar hafa ritgerðir þess ar verið birtar áður á víð og dreif í tímaritum, en sumum mjög fálesnum, t. a. m. Árbók fornleifafjelagsins. Var því hinn mesti fengur að fá greinarnar allar á einn stað. Hjer verður ekki gerð tilraun til að rekja efni þessara tólf ritgerða, nje meta gildi þeirra, hverrar um sig. Þau eru ein- kenni þeirra allra, að hvergi er hrópað hátt nje farið með gífuryrði og fullyrðingar. Þó dylst það ekki sæmilegum les- anda, að í bókinni er sægur vit- urlegrá athugana, og víða tekst höfundi að varpa ljósi á það myrkviði sögunnar, sem hann fæst við hverju sinni. Fyrsta ritgerðin, Úr bygðarsögu ís- lands, hefir að geyma svo stór- merkar bendingar, að þær hljóta að verða hverjum þeim fræðimanni til stuðnings, sem kanna vill hinar fyrri aldir sögu vorrar. Með ljósum rök- um er gerð grein fyrir stór- bændavaldi Sögualdarinnar og ussonar, þar sem allt er þaul- kannað af elju og skarpskygni. Aðrar stórmerkar ritgerðir í bókínni eru Eyðíng Þjórsár- dals, Kirknatal Páts biskups Jónssonar og Þing Þórólfs Mostrarskeggs. Þá eru þar og greinar um umfangsminni efni og er meðferðin öll með mikl- um ágælum, svo að málum virð ast gerð full skil. í þeim flokki eru ritgerðirnar Hversu Sel- tjarnarnes bygðist, Árland, Elsta óðal á lslandi. Guðmund- ur góði í þjóðtru Islendinga, Kirkjuból og Hítará. Loks má nefna ritgerðina Undir Jökli, er hefir að geyma fjölda ágætra athugana, en sýnir auk þess mjög vel stílauðgi og listræna hæfileika Ólafs Lárussonar. Fyrir Alþingi liggur nú frum varp þess efnis, að Sigurður prófessor Nordal sje leystur frá kensluskyldu við Háskólann, en haldi embætti og fullum launum til æviloka. Sigurður Nordal er mikill yfirburðamað- ur í sinni grein. Hann starfar nú að samningu mjög nauðsyn legra rita og ágætra, sem. hann hefir búið sig undir og þrosk- að sig til áratugum saman. — Það er því tvímælalaust þjóð- hagslegur ávinningur að skapa honum þau starfsskilyrði, sem be^t mega verða, svo að skarp- legar rannsóknir hans og mikil íhygli geti orðið íslenskum fræð um til sem mestra nytja. Ólafur prófessor Lárusson verður sextugur snemma á næsta ári. Hann hefir verið prófessor í lögum við mikinn orðstír um nær þrjátíu ára skeið. Hann hefir sýnt frábæra hæfileika til sögulegra rann- sókna og er afburða vel að sjer í sögu þjóðarinnar, ekki síst þeim timabilum, sem hvað mestu myrkri eru huljn. Þessi maður vinnur nú að stærri við- fangsefnum en ef til vill nokkru sinni fyr. Því mætti spyrja: Getur ekki hið íslenska lýð- veldi veitt sjer þann munað að gefa Ólafi Lárussyni kost hinn- Minnincjarorð um Halldór Sigurðsson HANNLEGA SJEÐ var dapurt á heimilinu Freyju- götu 43 síðastliðinn nóvember mánuð. Húsmóðirin, Ingibjörg Eyjólfsdóttir hafði þegar í bvrjun mánaðarins, legið sjúk um margra vikna skeið, svo að henni var vart hugað lif, um tíiria. Maður hennar, Sig- urður .Tóhannsson, og synir þeirra hjóna, sem heima voru, horfðu upp á hin þungbæru veikindi, eiginkonu og móður án þess að geta þar neitt við ráðið. Mitt í þessum ástæðum, skein bjartúr ljósgeisli. Hall- dór, sonur þeirra hjóna. sem |ve-lla veikinda, sem liann var haldinn af á tímabili. annað ár við nám í Ameríku ) Á sjrikdómsárum sínum not- var væntanlegur heim, með^ai''1 hann timann ' ei °K e.s. Goðafossi fyrir miðjan 1 4{iði sjer mikillar og staðgóor- nóvember mánuð. Eftirvænt-íar bóklegrar þekkingar a ingu og tilhlökkunin var mikil. m'irgutn sviðum. því að svo margar vonir vorul Heilsa hans batnaði svo aðt tengdar við þennan efnilega,-bann gat ráðist, í að atla sjer- son. jfrekari þekkingar i suimmm Eftir að frjest hafði að e.s. )>eim <5™“™- se,n hann haí,1> sýnt fram á það, að íbúatala (ar sömu aðstöðu og væntan- landsins á því límabili hefir lega mun boðin Sigurði Nordal, verið miklum mun lægri en svo framarlega sem hann æskir flestir hafa ætlað hingað til. Á þessu tímabili sátu því hin- inir meiri bændur á mjög stór- um jörðum og höfðu landrými þess. Gæti hann þá helgað sig rannsóknum á bygðarsögu landsins og annari þeirri sögu- könnun, sem hann er hverjum mikið. Síðan fór fram skifting J manni kjörnari til að leysa af stórjarðanna, og telur Ólafur höndum. Mundi sú ráðstöfun að henni hafi verið að mesUnhinn mesli búhnykkur fyrir lokið um miðja 11. öld. — Þá hófst kyrlátt og friðsamt tíma- þjóðina, því að í stað tiltölu- lega fárra króna og verðlítilla, bil, tími miðlungsbænda og ^fengi hún nokkur þau dýrmæli, jafnra lífskjara. Sá jöfnuður sem mölur og ryð fá §eint raskaðist síðar, er nýjar fjár- grandað. hagsstoðir tóku að renna undir höfðingjavaldið, þar á meðal forræði yfir kii'kjum og kirkna eignum, skattar til höfðingja og afgjöld af leigujörðum. Er það mjög rökvíslega sannað í Gils Guðmuiulsson. Faust sýndur í New York London: Nýlega hafa verið ritgei'ðinni, hversu leiguliðum hafnar sýningar á óperunni og kotbændum fjölgaði stór- Faust, eftir Gunod í Metropolit lega er fram liðu stundir, og an-óperuhúsinu í New York. til þess bent að nokkru, hverjlOOO manns sáu fyrstu sýning- þjóðfjelagsleg áhrif sú bx'eyt-juna. Konur klæddust ákafleg- ing hafði í för með sjer. Sú um skartklæðum, svo sem sið- ritgex'ð, sem hjer hefir verið nefnd, ber öll einkenni hinnar traustu fræðimensku Ólafs Lár venja er á slíkum sýningum, •— en margir karlmenn báru venju •leg klæði. Goðafoss hefði verið skotinn' í kaf með tundurskeyti, inn- an íslenskrar landhelgi og með an ekki var vitað um hverjir, hefðu bjargast, var beðið milli vonar og ótta. Því verðixr ekki lýst með orðnm, sem þá, hreifði sjer í hjörtum þeirra, er áttu sína nánustu um borðj í e.s. Goðafossi. Enginn veit um þaö riema guð. Vonbrigðin urðu mikil hjá fjölskyldunni á Freyjugötu; 43 og öðru vaudafólki, þegar það kom í Ijós, að ITalldór Siguvðsson var í hópi þeirra, sem morðvopn og grimmd; mannanna hefði orðið að bana, En hjer sannaðist hið forn- kveðna, að þegar neyðiu er stærst, þá er hjálpin næst. Ofar mannlegum skilningi, var sú hugprýði og rósemi, sem fjölskylda ]>essi tók harmafregninni, styrkurinn var svo yfirnóttúrlegur, að jafnvel þeir sem særðir voru dýpstu sárunum, gátu hug- hreyst ])á, sem minna höfðu mist. Halldór Sigurðsson var fæddur hjer í bænum 16. okt. 1923. Ilann vav annar í röð- jnni af fjórum bræðrum, son- um þeirra hjóna. Einu son sinu mistu þau í berpsku. Halldór sýndi það snemma að hann var góðum gáfum gæddur. .Teg sem þetta rita, var með honiun í skóla og get því borið það að hann skar- aði frarri úr öðrum nemend- um. Jeg þekkti hann einnig vel utan sltólans, þar sem við; vorum leikfjelagar og frænd- ur, og undraðist jeg oft yfir því, hve lítinn tíma hann þurfti til námsins og hversu Ijett honum fjell að læra, hvað sem var. Gáfur hans, voi'u fráhærnr og fjölhæfar og virtist alt liggja opið fyrir honum, því að listrænn var hann og- höndin hög'. Að loknu barnaskólanámi gekk hann inn í Mentaskól- ann og lauk þaðan gagn- fræðaprófi. En hætti námi áhuga fyrir. Fór hann þvi til Bandaríkja Noröm'. Amerllur- ;i siðastliðnu ári, og stundaði. þar nám við blaðamanna há- skóla. Halldór var dulur í s’kapil og rólyndur hversdagslega, þó) kom það í Ijós, þegar rætt var ixm áhugamál hans, að lurnf hans var stórgerð, og hjeltl hann óvenjufast á málstað- sínum, af svo ungum mannil og kom þá í ljós að hariní hafði myndað sjer ákveðnar! og rökfastar skoðanir á 'oónn, um og málefnum. Ilalldór var góðm* fjélagi, ljúflyndur og gjafmildur. —- Skyldmenni og vinir væntn! jxxikilis af honum. Söknuðnr- jnn er því sár, sem kveðtnG er foi'eldrum hans, bræðruraf og frændfólki, við fráfall hans. Þjóðin öll má og sakna, er svo efnilegum mönnum er í burtu kipt í blóma lífsins. Vinir og vaixdamenn Hall- dórs höfðu bixist við 'pví. að hann gæti haldið komandi jólahátíð á æskuheimili síixu, en nú samgleðjumst vjer hon- um, vegna )xess að vjer trú- um að hami haldi jólin heima hjá Guði. Blessuð sje minning hans. R. A. Lögreglan vill tata við bélstjóra Á þriðjxxdagskvöld' kt. €> Vh varð maður fyrir bifreið fyrir sunnan Eskihlíð. Meiddist hann ekki mikið. Var þetta vörubif- reið. Ekki er vitað hyaða bif- reið þetta var. Tveir menn vorú í bifreiðinni. Rannsóknarlög- reglan vitl hafa tal af bítstjór- anum. • Tjón af jarðskiáíftmm London: Fyrír skömmu t om mjög snarpur jarðskjálfti í hjeraðinu Galicia á Spáni, og ui'ðu af talsverðar skemdir á húsum og öðrum mannvirkjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.