Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ .Fóstudagur 22. des. 1944. I I $fot$mtífol&M$ Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla, Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 7.00 á mánuði innanlands, kr. 10.00 utanlands. I lausasölu 40 aura eintakið, 50 aura með Lesbók. Ríkisbáknið má ekki sliga þjóðina SVO SEM kunnugt er, hefir Alþingi til meðferðar frumvarp um laun starfsmanna ríkisins, og er það mikill bálkur. Öllum kemur saman um, að aðkallandi nauðsyn sje að setja launalög. Ósamræmið og misrjettið í launagreiðsl- um til starfsmanna ríkisins hefir um langt skeið verið svo mikið, að ekki var við það ástand unandi. Þetta hefir stjórn og þingi lengi verið ljóst, en samt hafði aldrei þ fengist bót á þessu ráðin. í stað þess var sú leið farin. Hitt er verra ef viðskiftaráð er ekki ljós sá mikli vandi, sem slíkri skbmtun fylgir og þau Viískiffaráð og úthlufun á rafmagnspípum Svo er sagt, að fyrir sjerstak an dugnað hafi heildsala tekist að fá frá Ameríku sendingu af rafmagnspípum til lagninga í íbúðarhús hjer í bænum. En sökum stríðsins er mjög mikl- um vandkvæðum bundið að fá innflutning á þessum pípum, eins og öllum járnvörum yfir- leitt. Skortur á þessum pípum hefir verið mjög mikill og al- mennur hjer í bænum og mun viðskiftaráði vera kunnugt um það. Þessvegna tekur það í sín ar hendur úthlutun á þeim píp um, sem heildsalinn útvegaði fyrir viðskiftavini sína og bregð ur á þanh hátt fæti fyrir frjáls og eðlileg viðskifti. Þessi hneigð viðskiftaráðs til þess að taka vörur af þeim, sem útvega þær og skamta þær eftir ess sjóharmiðum er sök sjer. að ár frá ári voru gerðar handahófsbreytingar á kjörum einstakra starfsmanna, án þess að gætt væri nokkurs samræmis um kjör annara. Við þetta varð ósamræmið jmiklu vandkvæði, sem á því eru, að koma þar í staðinn fyr- ir eðlilega rás frjálsra viðskifta og fullnægja viðskiftaþörfinni. Viðskiftaráði hefir ekki tekist þetta, er það úthlutaði raf- magnspípunum. Sú úthlutun virðist byggð á handahófi, og er með "öllu óskiljanleg. Rafvirkjameistarar eru orðn- ir margir hjer í bænum. Við- yíkveni ókritar: l//r dctq,leq,ci CCM CLlecii enn meira. Nú hefir hinsvegar verið ákveðið að setja ný, allsherjar, launalög. Það er mikið vandaverk og vonandi að Alþingi takist að leysa það vel af hendi. * En þegar loks er í það ráðist, að setja ný launalög, mun koma í ljós, að ríkisbákn okkar íslendinga er að vaxa þjóðinni yfir höfuð. Við getum verið sammála um það, að ríkinu beri að launa starfsmönnum sínum viðunanlega og þannig, að ] skiftaráðið velur 12 af þeim, sambærilegt sje við aðrar stjettir þjóðfjelagsins. En hins sem það úthlutar pípum, en læt verður þjóðfjelagið að krefjast, að ríkið njóti starfskrafta jur alla hina algerlega afskifta. sinna manna óskiftra, og að ekki sjeu áorir eða fleiri í Nú ætti það að vera auðsætt þjónustu ríkisins en brýn þörf er fyrir. Það er vitað mál, að á þessu er nú mjóg mikill mis- brestur, og hefir svo verið um langt skeið. Starfsmanna- fjöldi ríkisins er langt úr hófi fram og svo virðist sem lítið eða ekkert eftirlit sje með þessu haft af hálfu ríkis- valdsins. á sviði innlagna í ný hús mink- aði. Viðskiftaráði sást yfir fleira. Ef því var umhugað um, að úthluta nefndum pípum sanngjarnlega og eftir brýnni hverjum manni, að þörf þeirra fyrir pípur, sem byggja hús hjer í bænum, er sú sama, hvort sem þeir skifta við unga eða gamla rafvirkja, en hjer voru þeir eldri látnir sitja fyrir píp unum. Hjer sást viðskiftaráði Senmlega gæti rikið sparað mikið fje, ef það hefði yfir þá einföldu staðreynd, að færan mann í þjónustu sinni, sem annaoist eftirlit með um jeig og rafvirkjameisturum ríkisrekstrinum. Hann fylgdist nákvæmlega með öllu fjölgaði, fækkaði sveinum hjá skrifstofuhaldi og sæi um, að ekki væri þar fleira starfs- 'þeim eldri og viðskifti þeirra fólk en þörf er á. Nú mun þetta eftirlit eiga að vera í höndum ráðherra. En þeir koma og fara og hafa því ekk- ert færi á að kynna sjer reksturinn. Forstjórar hinna einstöku stofnana mega því heita einráðir, en þeir eru misjafnir eins og gerist og gengur, og hugsa ekki allir um að spara fyrir ríkið. Ef fastur embættismaður hefði ^' ^1 *£ ^*™^ *" þetta eftirlit með höndum, myndi hann áreiðanleea geta 'J™3 . i, * 7. m*%™ei u * ., . • ,*.. ., .* .. Reykjavíkur og fa hja henm sparað nkissioði mikið fie. __,. ¦ „ u * . ~ J J upplysingar um það, hverjir ff höfðu mest viðskifti á þessu sviði. Mundi þá hafa komið í iljós, að nýgræðingarnir í þess- ium iðnaði, sem viðskiftaráð lítur yfir, höfðu miklu meiri þörf fyrir pípurnar en þeir, sem fengu þær. kemur einnig í ljós, að margir þeirra fá þarna greidd laun I Sumir af .þeim 12 rafvirkja- úr ríkissjóði, sem slaga hátt upp í embættislaun þeirra. meisturum, sem fengu pípurnar Þegar svo loks það er athugað, að margar af þessum hjá viðskiftaráði, höfðu aldrei nefndum starfa árum saman og sumar eru alveg fastar, beðið um þær og aðrir þeirra má öllum ljóst vera, að hjer er slík sóun á rikisfje, að Þurftu als ekki á þeim að gersamlega er óviðunandi. halda, t. d. þeir, sem eingöngu ^. stunda verslun eða raflagnir í skip. En viðskiftaráð tók ekk- Núverandi ríkisstjórn beitir sjer fyrir samþykt nýrra'ert tillit til þess. Og svo er nú launalaga. Hún á þakkir skilið fyrir það. Hitt er vitað, úthlutunin til þessara 12 út- að launalögin auka stórlega útgjöld ríkissjóðs. En um völdu rafvirkjameistara.. Þrír leið og ný launalög eru sett, verður hins að krefjast af af ^eim fá yfir helming var- ríkisstjórninni, að hún ljetti af ríkissjóði öllum þeim anna' en hinir frá 3~6%- — mörgu og stóru aukagreiðslum til opinberra starfsmanna, sem nú eru greiddar. Hún verður að sameina stofnanir og skyld störf og afnema með öllu margar þær nefndir, sem nú eru stapfandi. Ef jþessu.sama sukki verður haldið ITZ^mtev&ldk ¦......,i„ afram, hlytur afleiðingin að verða sú, að ríkisbáknið virða þá og meta eins og eldri shgar þjóðma pgi ríkissjóður fær ekki risið undirbyrð^ stjettabræður 'þeirra. ' Ínni.. ,y : : ¦ M.. ' '; ¦ ', •. B. M. S. Fyrverandi fjármálaráðherra upplýsti einhverntíma í ræðu á Alþingi, að starfandi væru um 50 opinberar nefnd- ir, sem allar væru launaðar. Við athugun á þessum nefnd- um kemur í ljós, að þar er fjöldi embættismanna ríkis- ins. Og við athugun á launagreiðslum til þessara nefnda Þvílík ráðstöfun. Nýgræðingarnir í þessari iðn grein hófu sjálfstæða iðn í því trausti, að lögin í landinu og Til hátíðabrigða. í SAMBANDI við skrif hjer í dálkunum um jólaskapið og ráð- stafanir til þess að auka á það hjá bæjarbúum, hefi jeg fengið nokkur brjef og upphringingar. Gamall Reykvíkingur símaði til mín um kvöldið og rabbaði lengi við mig um þetta atriði. „Fyrir 50—60 árum ", sagði hann m. a., „fórum við strákarn- ir hjer í Reykjavík á fætur kl. 6 á páskadagsmorgun, til þess að hlusta á hornablástur frá turni dómkirkjunnar. Þar var Helgi Helgason tónskáld með horna- flokk og ljek páskasálma. Þetta var hátíðleg stund og kostaði ekki neitt. Þá var það og oft siður á sunnu dögum á jólaföstunni, ef gott var veður, að hornaflokkur Helga tónskálds ljek á Austurvelli fyr- ir bæjarbúa jólalög, og ennfrem- ur var það siður að spila á Aust- urvelli á horn á jóladagsmorgun. Þessi músik kom okkur í gott skap — reglulegt jólaskap. Mjer datt í hug að segja þjer frá þessu, því þetta eru góðar minn- ingar gamals Reykvíkings. Hjá okkur er myrkrið svo langt á þessum tíma árs, að okk- ur veitir ekki af því að hressa sálina með einhverju, sem gleð- ur og lyftir huganum upp í æðra veldi, ef svo mætti segja". • Jólalög í kvikmynda- húsunum. EN ÞAÐ eru fleiri en þessi gamli Reykvíkingur, sem hafa haft áhuga fyrir því, að eitthvað sje" gert fyrir fólkið til að auka á jólagleðina. Lýðhollur skrifar t. d. á þessa leið: „Kæri Víkverji. Þegar jeg las hugleiðingu þína um jólahátíð- ina o. fl., kom mjer í hug nokk- uð, sem jeg held að ekki hafi verið minst á í blöðunum, en það er nýbreytni sú, sem Gamla Bíó tók upp á síðustu jólum, að í stað aukamyndar á undan aðal jóla- myndinni voru fluttir jóla- og nýárssálmar, sem ungfrú Anna Þórhallsdóttir hafði sungið inn á plötur af hinni mestu prýði. Bíógestir fögnuðu þessu. Og væri ekki einmitt hægt að gera bíósýningar þjóðlegri með þann- ig löguðum ráðstöfunum, þó ekki væri nema á stórhátíðum". Tillaga Lýðholls er hjermeð afhent til rjettra hlutaðeigenda. • Enn um hátíðar- kvikmyndina. EN NÚ skulum við snúa okk- ur að öðru dagsins máli, en það er þjóðhátíðarkvikmyndin, sem jeg sagði ykkur frá á dögunum. Aðalkvikmyndatökumaðurinn, herra Kjartan Ó. Bjarnason, er ekki sammála mjer og þeim fjölda mörgu, sem ekki geta felt sig við mjófilmuna af hátíðahöld unum. Og þar sem jeg þykist vera maður frjálslyndur og get virt skoðanir annara, án þess að vera þeim sammála, finst mjer alveg sjálfsagt að leyfa Kjartani að fá orðið hjer í dálkunum. — Kjartan Ó. Bjarnason segir: „I sambandi við það, sem Vík- verji skrifaði um þjóðhátíðar- kvikmyndina, langar mig til að leiðrjetta nokkur atriði. Jeg vil fyrst þakka honum fyrir hrós í garð okkar myndatökumann- anna. Jeg get verið honum sam- mála um, að undir venjulegum kringumstæðum hefði verið æski legt að taka breiðfilmu af há- tíðahöldunum, og þá vitanlega einnig mjófilmu. En éins og veð- ur var á Þingvöllum 17. júní.þá inu þýddi ekki að taka annað en lit- filmu, því hún gefur miklu skýr ari myndir í slíku veðri, en svört og hvít filma. — Víkverji hygg- ur, að Loftur muni hafa tekið breiðfilmu af hátíðahöldunum. Jeg þykist vita með vissu, að hann tók mjófilmu, eins og við hinir. Hinsvegar tóku menn frá hernum breiðfilmu af hátíða- höldunum 17. og 18. júní, en sú mynd var ekki litmynd, og þögul". Hægt að stækka mjó- filmu. „Víkverji minnist á, að ekki muni vera hægt að sýna þessa þjóðhátíðarkvikmynd nema í litlum samkomusölum. Það er engum erfiðleikum bundið að sýna mjófilmur í stórum sölum með rjettum sýningarvjelum. i Það er heldur engum erfiðleik- ¦ um bundið að stækka mjófilmu upp í breiðfilmu ¦— svarta og hvíta. Einnig eru möguleikar fyrir hendi að stækka mjó-lit- \ filmu upp í breiðfilmu. Slíkar i litmyndir voru sýndar hjer fyr- ' ir nokkru í tveimur kvikmynda- jhúsum, og voru þær með betri ilitmyndum, sem hjer hafa sjest. Mjer fanst nauðsynlegt að taka þessi atriði um mjófilm- una fram, þar sem margir hafa álitið, að hún væri lítils virði. ÖrlJtil athugasemd. ÞAÐ ER fjarri mjer að ætla að munnhöggvast við Kjartan Ó. Bjarnason um kosti og galla mjófilmunnar. En ekki get jeg komist hjá að gera örlitla athuga semd við hógvær orð hans. Um það, hvort Loftur Guð- mundsson tók mjófilmu eSa breið filmu af hátíðahöldunum, hefi jeg ekki fullyrt neitt. Var ekki með nefið þar í milli. — En hitt veit jeg, að Loftur bauð þjóð- hátíðarnefnd að taka breiðfilmu af hátíðahöldunum og setja inn í hana tóna og tal. Einnig veit jeg, að hann átti breiðfilmutæki. Kjartan er mjer sammála um, að heppilegt hefði verið að taka breiðfilmu „undir venjulegum kringumstæðum". Á hann þar vafalaust við hreinviðri, sólskin. Gott og vel! Hver hafði pantað rigningu, eða vissi fyrirfram, að það yrði „litmyndaveður"? Það skyldi aldrei koma upp úr kaf- inu, að það hafi blátt áfram bjargað þjóðhátíðarkvikmynd- inni, að það var ausandi rign- ing á Þingvöllum 17. júní? „Það er engum örðugleikum bundið að sýna mjófilmu í stór- um sölum með rjettum sýning- arvjelum. (Jeg undirstrika orð- ið rjettum). En er það ekki ein- mitt gallinn, að slíkar „rjettar" vjelar eru ekki til hjer á landi. Síðasta atriðið, að hægt sje að stækka mjófilmu í breiðfilmu, mun gleðja mig og fleiri. Því það er einmitt það, sem gera þarf við þessa þjóðhátíðarmynd, til þess að hún komi að fullum not- um og verði að því gagni og þeirri ánægju fyrir okkur íslend- inga, sem hún þarf að verða. Svo skulum við láta útrætt um þetta mál að sinni hjer í þessum dálkum. Það kemur að því, að almenningur fær að dæma um kvikmyndina af eigin sjón og reynd, og jeg hygg, að fleiri leggi sama'dóm á myndina eins og jeg, að kvikmyndatökumönn- unum hafi tekist mæta vel, þeg- ar tekið er tillit til þeirra erfiðu skilyrða, sem þeir urðu að vinna við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.