Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 9
í’östudagur 22. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 9 PALESTÍN U-V ANDAMÁLI Landbúnaður — iðnaður. KRÖFUNNI um að rýmk- að verði um innflutning Gyðinga svara Arabar þann ig, að landið geti ekki bráuð fætt þær fjórar miljónir, er Gyðingar heimta að fái að flytjast til landsins. Opin- berar skýrslur herma, að ræktanlegt land í Palestínu sje mjög takmarkað og nú er matvælaskortur í land- Eftir Frederick C. Painton Síðarí grein Gyðinga hverfa aftur til síðan Gyðingar komu þang- að. mu. Þýskalands. Sömu sögu er að segja af þeim Gyðing- um, sem flutt hafa til lands- ins frá Ameríku; í Pale- stínu eru nú um 5.500 amer- 'göngu að treysta á mátt vorn Þjettbýli er þar nú þegar Gyðingar, en af þeim og megin. Arabar svara þessu til: Gyðingar hafa ótakmörkuð fjárráð, en við verðum ein- svo mikið, að 56 koma þar á hvern ferkíló- metra, og ef nú ætti að auka tölu landsbúa upp í 5.700.000 manns. hafa aðeins tæpir 100 afsal að sjer hinum amerísku Arabískur embættismað- ur sagði eitt sinn við mig: — vegabrjefum sínum. I Við höfum enga erlenda r ~ , .... Ált þetta er Gyðingum í sjóði til umráða. en verðum með þvi að veita 4 miljonum paiestjnu kunugt og það a'ð bjargast við eigin afköst, Gyðmga landvistarleyfi,! veidur þeim hinum mestu 'þess vegna miðar okkur yiði þjettbýhð meira en í áhyggjum, það er ástæðan hægt. Belgíu, sem er eitt þjett- býlasta land í heími. (Skylt er að geta þess hjer, að Bandaríkjamaðurinn dr. Walter C. Lowdermilk. heimsfrægur sjerfræðingur í vatna- og jarðvegsmálefn- um í hinum nálægari Aust- urlöndum, telur, að með rjettum aðferðum, svo sem með því að veita ánni Jór- dan yfir landið og hagnýta vatnsafl þess til raforku, geti Palestína orðið eitt frjó samasta land í heimi og hæg til þess, að ýmsir hinna rót tækari setja málið á oddinn nú. Margir forystumenn Gvðinga sögðu mjer. að þeir væru hræddir um, að höfuð rök þeirra myndu ganga úr greipum þeim þeg- ar stríðinu væri lokið, af þeirri einföldu ástæðu, að þá fengjust ekki fleiri Gvð- ingar til að flytjast til lands ins. Leiðtogar Gyðinga harma mjög ofbeldisverk þau, sem hinir öfgafylstu úr hópi Gyð lega brauðfætt 4 miljónir jnga hafa gert sig seka í. Gyðinga í viðbot. an þess að ]\/[eðan jeg dvaldi í Jerúsal- gengið verði of nærri ein- j errli heyrði jeg níu spreng- um einasta Araba). |ingar skammt frá gistihúsi , Gyðingum er bent mjnu; innflytjenda-skrif- a þessi rök —- og að landið, stofurnar í Haifa og Tel- geti enn ekki brauðfætt. AV1V VOru sprengdar í loft landsbua viðurkenna þeirjUpp Qg tveir lögregluþjónar fusiega rjettmæti þeirra, en Qyðinga fórust. seSja> að landbúnaður sje j þr jar öfgafyikingar vaða Þeir, sem halda því fram, að við höfum staðið í stað um aldaraðir, gleyma því, að þegar við vorum undir stjórn Tyrkja, fengum við enga hjálp nje aðstoð, en vorum hinsvegar kúgaðir og okkur haldið niðri”. Til þess að sýna, að Arab- ar hafi leitast við að koma á umbótum og að þeir hafi tekið frámförum á síðasta aldarfjórðungi, nefndi hann mjer nokkrar tölur. Aara- biska borgin Nablus hefur t. Það er sama hversu óhlut- drægt og blátt áfram mað- ur virðir fyrir sjer sjónar- mið beggja aðila, andstæð- urnar blasa alls staðar við. Zionistar bera í brjósti sjer eldheita trú á voldugri Pale stinu fyrir Gyðinga, en Ar- abar taka upp hnefafylli af mold og segja, að hún sje þeirra eign, og enginn ver- aldlegur máttur geti tekið hana baráttulaust af þeim. Frjettaritarar og áhugasam- ir áhorfendur, sem dvelja í Palestínu, hafa einlæga sam úð með báðum aðilum, en eru algerlega ráðþrota um lausn vandamálsins. Eins og nú standa sakir, e r það óleysanlegt. Arabar myndu aldrei þola það, að innflutningsbanni Gvðinga yrði afljett. En ef því verð- ur e k k i afljett, munu rót tækustu öfl Gyðinga halda áfram að stofna til óeirða meðan þau telja, að slíkt geti borið árangur. Zionist- ar munu aldrei samþykkja fullveldi Palestínu meðan Gyðingar eru þar í minni- hluta. Meðan núgildandi höfðingja, eins og til dæmis Ibn Saud. En þetta þýðir það, að á- standið mun haldast óbreytt þar til styrjöldinni er lokið. Og þ á er það mín skoð- un, að vandamálið muni leysast af sjálfu sjer, af þeirri einföldu ástæðu, að fleiri Gyðingar munu ekki verða til þess að yfirgefa heimalönd sin, til þess að taka sjer bólfestu meðal hinna ófrjóu ása Gvðinga- lands. að landbúnaður ekki leiðin út úr ógöngun-1 um, heldur iðnaður. uppi í landinu, •allt ólögleg . -^e^r hernaðarsamtök, sem beita benda a hmn aukna utflutn fasistaaðferðum og bera ing shpaðra gimsteina, lyfja fasista-einkennisbúninga. O' fl" Shemen olm-hringinn, Enn fremur ber talsvert á í Haifa og hinar stórkost- legu kalium-karbonat-verk- smiðjur. Ef svo færi, mvndi Palestína verða lítið iðnað- arríki umlukt óvinveitt Ar- abaríkjum, er myndu neita að hafa nokkur viðskifti við Gvðinga. Jeg skoðaði nýlega iðnað- arsýningu í Tel-Aviv, þar sem sýnd var iðnaðarfram- leiðsla Palestínu. — Fjöl- breytni sýningarinnar var mjög svo mikilfengleg, en varningurinn, sem þar var til sýnis, er seljanlegur að- eins vegna þess, að stríðið hindrar öll venjuleg vöru- viðskifti. — Á friðartímum gæti framleiðsla þessi ekki keppt við ameríska eða breska iðnaðarframleiðslu. Hjer við bætist, að ,.Gyð- ingaráðið” óttast, að hinir faglærðu innflytjendur, er nú framleiða þessar vörur, hreinum bófaflokkum. Rök þessara fjelaga eru þau, að með ofbeldisverkum sínum og skæruhernaði árið 1936, hafi Aröbum tekist að ógna bresku stjórninni svo, að settar voru núgildandi regl- ur varðandi Palestínu. Því búast Gyðingar þessir við því, að með sömu aðferðum megi þvinga Breta til þess að rýmka á ný um innflytj- anda skilyrðin. Viðhorf Araba.__________ ARABÁR skírskota til d. stækkað svo, að nú eru reglugerð Breta er við lýði, þar 40.000 íbúar. Á árunum 1919—1942 voru reist á ann að þúsund ný hús, 427 versl anir, eitt gistihús, ein papp- írsverksmiðja, tvær nýtísku myllur og ein eldspýtna- verksmiðja. Um 65.000 ara- bísk börn ganga í þjóðskóla og um 35.000 önnur börn njóta kennslu í einkaskól- um, eða í skólum kristinná manna. Með hverju ári, sem líður, njóta fleiri börn skóla mentunar og þannig fást fleiri kennarar til þess að segja öðrum börnum til. ■— Hann lýsti því yfir, að Ar- abar sjeu nú að öðlast mik- inn áhuga á þjóðfjelagsmál- um og að þeir láti fje af munu Arabar láta svo búið standa, en Zionistar munu segja umheiminum, að svik- ist hafi verið um að fram- fvlgja Balfour-yfirlýsing- unni og að Gyðingavanda- málið hafi aldrei verið fjær lausninni en nú. í fyrstu var Palestína hluti af hinu víðáttumikla tyrkneska skattlandi, sem nefndist Sýrland. Eftir lok síðustu styrjaldar var því skift í Trans-Jordaníu, Sýr- land, Palestínu o. s. frv. En allt þetta landsvæði var ein viðskiftaleg heild, á sama hátt og Austurríki-Ung- verjaland. Þegar Austurríki varð viðskila við kornforða- Kemur bráðísga í kvikmynd í hendi rakna til barnaheim-; búr sitt, Ungverjaland, gat ila, sjúkrahúsa og verslun- j það ekki lengur brauðfætt íbúa sína. Sama máli er að gegna með Palestínu, ef arskóla. Gyðingar halda því fram, að framfarir þær, sem orðið hafa meðal Araba, sjeu að þakka umboðsstjórn Breta, fjármagni og framtakssemi Gyðinga. Hin nývaknaða þjóðerniskennd Araba sje Mestur j sprottin af afbrýðisemi gagn þeirra ; vart Gyðingum. ekki væri vegna hins er- lenda fjármagns, myndu landsmenn ekki geta lifað þar. Sýrland og Trans-Jór- danía framleiða þær lífs- nauðsynjar, sem gera það GÁMLA BlÓ hefir fengið hingað kvikmyndina „Ran- dom Harvest“, sem hlotið hef- ir mikla vinsældir víða um heim, þar sem hún hefir ver- ið sýnd. Hefir mynd þessari ekki verið valið nafn á Is- lensku, en hún mun verða sýnd í Gamla Bíó nálægt miðj um næsta mánuði. Sagan, sem myndin er gerð eftir, er eftir breska rithöfund að verkum, að landsvæðið .. TT . , . allt getur fullnægt þörfum,”111 Jaœes sem *e"“* íbúanna þar. Litlu Gvðinga- fræ8ur er af TbTokmn sl™> ' þar á meðal „Horfin sjonar- mið‘ ‘. | Aðalhlutverkin í myndinni ríkið umlukt fjandsamleg- og háum myndi tortím- eftirfarandi atriða: hluti landsins. er í eign, þar með talin 95% af j Því verður ekki mótmælt, olífu-ekrunum. Þeir eiga jað Arabar í Palestínu hafa 215.000 stórgripi, en Gyð- j góða lífsafkomu eins og nú um ingar 28.000; 225 þús. sauð- standa sakir. En ef tekið tollmúrum fjár, en Gyðingar 20.000, og yrði fvrir fjársendingar er- ingin vís. , allur úlfalda- og svínastofn- íendra Gvðinga, og ef af-j Ákvörðun Bandaríkjanna abl voleman og þy-n* pema inn er í þeirra eign. Þessar koma Palestínubúa ætti ein um að leggja olíuleiðslu frá bafa tekist vel upp. Mynmn er mun snúa heim, hver til síns tölur sanna tengsl Araba við göngu að grundvallast á Saudi Arabíu til Miðjarðar- miög áhrifanukil Segrr mn lands, að stríði loknu. Tjekk! moldina og afsanna jafn- auðlindum landsins, þá er hafsins, skiftir og miklu túá auðngum hreskmn liðs or- nesku Gyðingamir voru framt þá ásökun, að þeir hætt við því, að ástandið máli í þessu sambandi. — bl"la- sem nust\mmnK 1 . " hluti af tjekknesku þjóð- * sjeu hirðingaþjóð. jyrði þar svipað og i hinum Iæiðsla þessi myndi alla leið nstu. heimsstyrjöld. Engmn inni, allt til þess er Þjóðverj j Arabar hafa bvgt landið arabísku nágrannaríkjum. liggja um arabískt land- l)pkt.i hann á hælinu fyrir ar hernámu landið. — Þeir j um aldaraðir og þeir munu Ef svo færi, þá verður svæði, og öryggi hennar sjnka uppgjafahermenn. ^ sögðu mjer, að þeir teldu sig leggja lífið í sölurnar til spurningin þessi. Verður þá myndi vera komið undir vin ' alt 1 ebiu f.ipkk hann framhald á framförum Ar- aba? Mun þróunin í menn- ingarmálum þeirra verða hin sama eftir sem áður? j leikur Greer Garson' og Ron- vera Tjekka en ekki Gyð- inga og að þeir þráðu það eitt, að komast heim. Hol- lensku gimsteinaslípararnir hafa í hvggju að hverfa heim til Hollands. Og þótt undarlegt megi virðast, þá vill allur fjöldi hinna þýsku þess, að þeir muni njóta stuðnings hinna arabísku grannríkja. Því er stöðugt haldið að Aröbum, að þeir sjeu and- vígir framförum og þeim er bent umbætur þær, sem átt hafa sjer stað í Palestínu Niðurstaað. ÞANNIG er viðhorfið í Palestínu í stórum dráttum. samlegri sambúð við Araba, minnið aftur og varð einn af sem gætu haglega komið «'stu mönnum Bretlands. — fyrir sprengjum í dælu-1 Mynd jiessi mun vafalaust stöðvar hennar. Þess vegna vekja mikla eftirtekt þegar er Gyðingum það ljóst, að kún verður sýnd hjer. utanríkisstefna Bandaríkj-1 Mynd hjer að ofan er af anna mun ekki verða sú. að , Breer Garson í hlutverki sínu troða illsakir við arabiska í „Radom Harvest“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.