Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.12.1944, Blaðsíða 15
Föstudagur 22. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ ? 15 Fimm mínúfna krossgáta Lárjett: 1 blí'ða — 6 spendýr — 8 íangamark — 10 viður — 11 farartæki — 12 tveir eins — 13 tnálmur — 14 vesalingur — 16 rólegar. Lóðrjett: 2 einkennisstafir — 3 dönsk borg — 4 tveir sam- hljóðar — 5 sauðfjárveiki — 7 klækir — 9 skriða — 10 menn — 14 upphrópun — 15 hrylla. Ráðning síðustu krossgátu: Lárjett: 1 gáfur — 6 ólm — 8 rá — 10 Si — 11 skeytið — 12 la. — 13 -nu — 14 nam — 16 einir. Lóðrjett: 2 íó — 3 fleytan — 4 um — 5 ærsla — 7 fiður — 9 Áka — 10 sin — 14 Ni — 15 mi. Kaup-Sala LEIKFÖNG af öllum fáanlegum gerðum, handa börnum á öllum aldri. Búðin, Bergstaðastræti 10. ÞJÖÐHÁTlÐAR ÖSKUBAKKINN er ágæt jólagjöf. Fæst hjá Geir Konráðssyni og í Tó- baksverslunum. 2) a q l 6 /* MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Vinna Ú tvaxpsviðger ðarstof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. TÖKUM LAX, KJÖT FISK og aðrar vörur til reykingar. Reykhúsið Grettisgötu 50. — Sími 4467. fllMIiliiiliniiiiiiiiiiiMiiiUiiifiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiniiiiiiið Til leigu i §j er stór stofa nú þegar, sem = CE 5 = getur verið fyrir tvo, á 1 1 Rauðarárstíg 20, efri hæð. 1 Í H uiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiniiiiiiiiiniiiniimmufm!} fliiiiiiiiHiiiiiiuiiiiiiiimmmimiuuuiiiumiiiiiiiiiiiiii a P Ungann mann vantar ( Vinnu ( § nú þegar í sveit. Tilboð á- §j I63 samt kauptilboði, sendist S afgr. Mbl. fyrir miðviku- || = dagskvöld, merkt „Vetr- s armaður — 118“. uiimiiiiiiiHiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimuuuiiiiiiiUH LISTERIIME! Tannkrem e uúiuuuuini 356. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.20. Síðdegisflæði kl. 22.55. Ljósatími ökutækja frá kl. 14.50 til kl. 10.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Frú Sigþrúður Guðmundsdóttir frá Búðum í Fáskrúðsfirði, er gextug í dag. Nú til heimilis í Ing ólfshvoli Tilkynning til sjófarenda. — Breska flotastjórnin hefir til- kynt að vegna æfinga hafi bauju verið lagt á stað sem er 64°05‘ norður breidd og 22°22‘ vestur lengd eða 4Ú2 sjómílu rjettvís- andi norður frá Gerðistangavita. Aidan og Stýrimannafjelag Is- lands hafa jólatrjesfagnað þann 27. þ. m. Aðgöngumiðar sækist fyrir Þorláksmessu. Eru þeir af- hentir í skrifstofu Öldunnai', — Bárugötu 2. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Helga Guðvarðardóttir, Miðstræti 5 og William G. Bair, Punxsutaway, Penna, U. S. A. Út af grein Sigurðar Olasonar lögfræðings í Vísi í gær, skal þess getið, að Ólafur Bjarnason í Brautarholti átti engan þátt í að Mbl. skýrði frá landamerkjamáli Kollafjarðar og Mógilsár. Peningagjafir til Vetrarhjálp- arinnar: — H. Þ. kr. 50,00, starfs fólk hjá Eggert Kristjánssyni & Co kr. 100,00, starfsf. Laugavegs Apóteks kr. 135,00, Pjetur kr. 20,00, Sig. Jónsson kr. 100,00, starfsf. hjá Olíuv. íslands h. f. kr. 170,00, S. B. kr. 50,00, A. J. & E. J. kr. 200,00, E. W. kr. 50,00, Þ. Á. G. kr. 50,00, N. N. kr. 10,00, starfsm. hjá Hreyfil kr. 90,00, — starfsf. í Burstagerðinni krónur 10,00, Skalli kr. 30,00, starfsfólk hjá Þvottah. Drífa kr. 270,00, — Gömul kona kr. 20,00, kunnugur kr. 15,00, Hallur Hallsson tannl. kr. 200,00, starfsm. hjá Versl. Ármann kr. 100,00, starfsf. hjá Sjóv.tryggingarfjel. íslands h. f. kr. 870,00, starfsf. hjá Efnagerð Rvíkur kr. 85,00. — Starfsf. hjá h.f. „Ræsir“, kr. 245,00, T. J. kr. 500,00, starfsf. hjá Útvegsbanka íslands h.f. kr. 330,00, starfsf. St. Jóseps-spítala kr. 200,00, „T“, kr. 80,00, Atli Hólm kr. 50,00, — Sigurbjörg Jónsd. Óð. 13, krónur 20,00, H. T. kr. 50,00, Ása & Polli kr. 100,00. — Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar í Rvík. Stefán A. Pálsson. Björgunarlaun bv. War Grey, er dæmd voru í hæstarjetti í fyradag voru ranglega hermd hjer í blaðinu í gær. Voru þau sögð vera 9 þús., en áttu að vera 90 þúsund. Reykvíkingar! Óðum nálgast jólin. Minnist Vetrarhjálparinn- ar. Skrifstofa hennar er í Banka stræti 7, sími 4966 og er þar tekið á móti gjöfum til starfseminnar. Einnig er gjöfum veitt móttöku í afgr. Morgunblaðsins. Nýja sjúkrahúsið að Vífilsstöð um, sem sagt var frá hjer í blað inu í gær, í sambandi við fyrir- hugaða alsherjar berklarannsókn á íbúum ReykjavíkUr, mun taka 27—28 sjúklinga. Var tala sú, sem nefnd var í blaðinu í gær altof há og bygð á misskilningi. Heimilisritið. Blaðinu hefir bor ist desemberheftið, og éinnig fyr ir skömmu okt.—nóv. hefti Heimilisritsins. í fyrra heftinu eru m. a. greinar um væntan- legar bíómyndir, jassinn og tísk- una, þrjár þýddar smásögur og j skáldsagan „Hverjum klukkan j glymur“ eftir Ernest Heming- jway í fáorðri endursögn. — Af efni jólaheftisins má nefna smá sögurnar: Skilaboðin, eftir Mary Parrish, Fyrsti kössinn hennar, eftir Ernest Hemingway, Öllum yfirsjest, eftir Carlo Andersen, og Ferill minn sem upplesari, eftir Stephen Leacock; ennfrem ur greinarnar: Húsið reist á ein- um degi, eftir W. W. Rausch, Minnist ekki á það, eftir Tear- less, Raunir fráskilinnar konu, eftir Kathleen Norris, og Hvor hefir rjett fyrir sjer — mamm- an eða amma?, eftir tvo amer- íska barnasálfræðinga. Auk þess eru enskir sönglagatextar, frjett ir frá Hollywood, framhalds- saga, krossgáta, þrautir, kímni- sögur, Berlínardagbók blaða- manns, 9. þáttur, o. m. fl. Til ekkjunnar með börnin sex. Gjafir pg áheit: E. E. kr. 55,00, Kristinn kr. 10,00, A. G. kr. 17,00 G. S. kr. 10,00, G. S. kr. 10,00, G. S. kr. 5,00, ónefnd kona kr. 30,00, G. S. kr. 20,00, V. Þ. kr. 15,00, G. S. kr. 10,00. — Bestu þaklcir. — Garðar Svavarsson. Áheit á Strandarkirkju: Jónas Sveinsson, Bandagerði, afh. af Búnaðarbankanum 110 kr. M. G. 30 kr. M. B. .5 kr. N. N. 10 kr. Ferðamenn 25 kr. G. G. 5 kr. Þ. S. 5 kr. H. G. 10 kr. Ónefnd 15 kr. I. E. 15 kr. G. E. 20 kr. Syst- ur 10 kr. P. R. 50 kr. Ónefndur 25 kr. A. S. 20 kr. S. S. S. S. 10 kr. T., gamalt áheit 12 kr. M. G. 10 kr. G. B. J. 10 kr. Unnur 15 kr. N. N. 10 kr. O. V. J. 100 kr. Ónefndur 50 kr. Nói 5 kr. M. Ó. 20 kr. Gamalt og nýtt G. G. 16 kr. Daglaunavelta Laugarness- kirkju (innan safnaðarins). Áð- ur kvittað, kr. 2750. — Kristinn Jónsson, Seljalandsveg kr. 100,00, S. S., áheit, kr. 5,00, G. H. við Kirkjuteig kr. 50,00, ungur mað- ur við Hrísateig, kr. 50,00, kona í Sogamýri, áheit, kr. 20,00, feðg ar í Kleppsholti kr. 100, — frá kirkjuvini kr. 50,00, kona við Laugarnesveg kr. 100, mæðgin við Laugarnesveg kr. 50,00, til minningar um Ólafíu Ólafsdóttur frá ættingja kr. 300,00, frá þakk- látum kr. 10,00, Ólafur Kristinn kr. 50,00, frá Svölu kr. 25,00. — Samtals kr. 3660. — Með þakk- læti. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar). a) Lagaflokkur eftir Schu- mann. b) ,,Þú og þú“, vals eftir Strauss. c) Mars eftir sama höfund. 20.50 Útvarpssagan: „Kotbýlið og kornsljettan“, eftir Johan Boj- er, VI (Helgi Hjörvar). 21.25 Hljómplötur: Norsk þjóð- lög. 21.40 Spurningar og svör um ís- lenskt mál (dr. Björn Sigfús- son). 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Svíta eftir Walton. b) Píanókonsert eftir Bliss. Heiðurslaun iil Matthíasar Einarssonar læknis í SAMBANDI við afgreiðslu fjárlaganna var samþykt til- laga frá fjárveitinganefnd, þess efnis, að heimila ríkisstjórn- inn að greiða Matthíasi lækni Einarssyni prófessorslaun, er hann lætur af yfirlæknisstörf- úm í Landsspítala: Eiga þetla að vera heiðurslaun til Matt- híasar fyrir langt og giftu- ríkt starf. Nýkomið Ilmvötn ýmsar stærðir. Sápubúðin Laugaveg 36. Sími 3131. I Fallegar dúkkulísur I fást hjá H.f. Leiftur (Sjúkrasamlagshúsinu). Sími • 5379. SÝRÓP % í glösum, fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co., hl <&QX§>Q>Qx§x$X§X§X§X§X§X§><§X§X§X§x§X§X§X§x§x®X§x§x§>$><§>^Q<$<§x§X§X§X§x$x&&&®®®&Ís®®& I Lokað í dag frá kl. 12 vegna kveðjuathafnar Verksmiðjan Fram h.f. Móðir okkar, HELGA EIRÍKSDÓTTIR frá Stekk andaðist 21. þ. m. í sjúkrahúsi Hafnarfjarð- ar. Jón Sigurðsson. Maðurinn minn, AÐALSTEINN JÓHANNSSON frá Fellsaxlarkoti, andaðist í Landakotsspítala fimtu- daginn 21. þ. mán. Jarðarförin verður ákvéðin síðar. Fyrir hönd dætra okkar, foreldra, systkiná og annara vandamanna. Unnur Þórarinsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að mað- urinn minn og faðir, HELGI HILDIBRANDSSON, Kirkjuveg 31, Hafnarfirði, andaðist 21. þ. m. á St. Jósepsspítala, Hafnarfirði. Vigdís Brandsdóttir, Sigurgeir Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.