Morgunblaðið - 23.12.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardaginn 23. des. 1944, Um leið og jeg þakka hjartanlega öllum þeim ættingjum og vinum, sem heiðruðu mig með gjöfum og heimsóknum á áttræðisafmæli mínu, óska jeg þeim gleðilegra jóla og nýárs með þakklæti fyrir liðnu árin. Guðjón Sigmundsson. Innilegt þakklæti til allra fjær og nær, sem heiðr- uðu mig á 90 ára afmælinu með heimsóknum, gjöfum bg skcytum. — Guð blessi ykkur öll. Nikhildur Erlingsdóttir, Hallkelsstöðum. SÓTTHREINSAR Sjúkra Jiandklæði Amolin Duft Einnig smyrsl BY THE MAKERS OF UNCUENTINE* Eldiast Pönnur, 3 teg. Skaftpottar Steikarföt Pottar Kaffikönnur Hringform Isskápasett Könnur Skálar Bakkar Föt uj n OUCl Barónsstíg 27. Sími 4519. niii!imiuiiiiiiiinniHiiiniiiiuuiiiiiiiiHiisi!iiiiiim»iu Dri-Kleen komið. aianrm jawillMllllllllllllliminimiiiiiiiiniiiiiiMmiwmin.. Bók. sem tilheyrir æskunni og framtíðinni: LÆRÐU AÐ FLJÚGA Eftir Frank A. Swoffer. kunnan breskan flugmann. Flugið ev ekki lengur óljós framtíðardraumur, heldur það, sem koina skal í samgöngumálunum. Áður en varir verða flugvjelar ekki síður en hílar mi. Undir það ber raönnum að búa sig. —• „Leggið grundvöllinn strax í dag“, segir Agnar Kofoed-IIansen flugmálaráðunautur í formála fvrir þessari bók, „kaupið og lesið bókina. Lærðu að fljúga og látið síðan æfin- týrið verða að veruleika“. Lærðu að fljúga er jólabók íslenskra æskumanna í ár Þessa bók ættu allir ungir, tápmiklir íslendingar að eignastr Árni Bjarnason. Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.