Morgunblaðið - 23.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.12.1944, Blaðsíða 5
Laugardaginn 23. des. 1944. MORG.UNBLAÐIÐ 5 Bókahillurnar hans eru 120 metrar ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON JEG HEFI heyrt það undir væng, að þú eigir eitthvað van- talað við mig, sagði Horstéinn Þorsteinsson sýslumaður Dala- mann, er jeg hitti hann hjer um daginn. — Ef það er meiningin, að jeg eig'i að fara að rekja æfi- feril minn, þá þarf jeg ekki að vera langorður. Þú getur spurt og jeg svarað. En tilefnið var það, að Þor- steinn á sextugsafmæli á Þor- láksmessu, og mun honum vel líka, ef jeg þeltki hann rjett, því þó hann sje maður sann- kristinn í lúterskum sið, þá get ur hann haft mætur á höfuð- dýrlingum okkar úr pápisku, og ekki síst Þorláki, serp minnir núlifandi Islendinga þægilega á glaðværð jólahátíðarinnar. Ekki þarf jeg að lýsa Þor- steini frá eigin brjósti. Verkin tala, eins og þar stendur. Frá því við kyntumst fyrir 36 ár- um, hefir hann verið í mínum áugum' einstakur fyrirhyggjy- maður, jdrengskaparmaður og trygðatröll. Þeim mun lengur sem menn kynnast honum, þeim mun meta þeir hann meira. Jeg bað Þorstein fyrst og fremst að segja frá æskuárum sínum í Borgarfirði. En hann er fæddur að Arnbjargarlæk, sem kunnugt er, og hefir löng- um verið kendur við þann stað. — Stórbú þar hjá föður þín- um? — Þegar jeg man fyrst eft- ir mjer, segir hann, var faðir minn landseti, kvígildisærnar 24, en 30 ær í kvíum. Sauðfjár- eignin samtals 50—-60 kindur. Um og upp úr 1890 var víðast hvar ekki um annað að ræða en slíkan kotbúskap. Búið fór fyrst að eflast, þegar Davíð bróðir minn komst á legg. Fór það saman, sem fátítt er, að jafn hliða því sem Davíð hleypti upp geysimiklum fjárstoíni, efnaðist einnig faðir minn. En Davíð var um skeið landskunn ur fyrir það að vera einn f jár- ríkasti maður í landinu, þó hann væri þá í vinnumensku hjá föður okkar. Jeg var heima við almenn sveitastörf, þangað til jeg var 17 ára. Var seinni til lesturs í uppvextinum og málheltur þangað til jeg var 9 ára. Hafði tunguhaft svo mikið, að menn áttu erfitt með að skilja, hvað jeg sagði, nema þeir, sem voru mjer kunnugastir. Schierbeck landlæknir skar á tunguhaftið. 17 ára fðr jeg að Gilsbakka til að læra undir skóla hjá sr. Magnúsi Andrjessyni. Honum á jeg mest að þakka, af vanda- lausum. Námsvist og aðbúð var ágæt á Gilsbakka. En kald- sætt við lesturinn. Við Pjetur Magnússon lásum saman uppi á stofulofti, ofnlausu, og þurft- um stundum að færa okkur upp í rúm og spiluðum þá kasínu undir yfirsæng, meðah okkur var að hitna. Vorið 1904 tók jeg inntöku- próf í Latínuskólann. En slík- ur var skólabragurinn þá, og mikil ólæti í skólanum dag- inn, sem við tókum prófið, að sýslumaður sextugur Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður í bókasafni sínu í Búðardal. Bókin, sem hann heldur á, er 1. útgáfa Passíusálmanna. Mikill hluti af bókasafni hans er bundið í mjög vamíað band. Hefir kona hans, frú Áslaug Lárusdóttir, bundið allmikið af þeim bókum, sem eru í vönd- uðustu bandi. jeg var nærri gugnaður við að leggja út'á námsbrautina þar, eldspýtnasprengingar um alt, Var jeg þá fótgangandi. Fjekk 20 kr. í rekstrarkaup, og hjelt eftir venjulega 16 krónum, er strákar ruddust inn á okkur til Reykjavíkur kom — eða gegnum glugga, meðan á prófi stóð, og alt fram eftir þeim götum. Varð að sækja Halldór Daníelsson bæjarfógeta til að skakka leikinn, því Þorvalctur pólití rjeði ekki við neitt, þeg- ar reka átti út úr skólanum, framfærslu fyrir mig í hálfan mánuð. Við vorum 4 daga á leiðinni, .4 saman og rákum á 5. hundrað dilka. Eina skrifstofustarfið, sem jeg tók að mjer, áður en jeg lauk kandídatsprófi, var við svo við fengjum frið til að taka undirbúning að stofnun Eim- profið. ! skipafjelagsins. Jón Þorláksson í skólanum var jeg 6 ár. En rjeð mig til þess vorið 1913. einhvern veginn atvikaðist það Átti jeg að vinna tvo tíma á svo alla vega, að við vorum j dag fyrir 50 aura um timann. ekki nema þrjú, af þeim, sem Stóð sú atvinna í nokkrar vik- inntökupróf tókum það sinn, ur, því heim þurfti jeg að fara, er hjeldum hópinn upp eftir þegar vorannir byrjuðu. bekkjunum til stúdentsprófs, Laufey Valdimarsdóttir, Helgi Guðmundsson bankastjóri og jeg- Á skólaárunum vann jeg heima á sumrin og fjekk 300 krónur hjá foreldrum mínum að haustinu, nærföt og önnur plögg, sem heima voru unnin. Þetta varð að duga mjer, og dugði vel. Fyrsta veturinn bjó jeg'hjá Bjarna Þórðarsyni frá Reyk- hólum, borgaði 30 krónur fyrir fæði, húsnæði og þjónustu, en leigði öðrum manni með mjer herbergið fyrir 5 krónur, svo jeg komst af með 25. Fjekk jeg nokkurn námsstyrk strax, og hann hjálpaði upp á sakirn'ar. Kendi dálítið. En alt saman- lagt varð það til þess, að jeg var aldrei staurblankur. — Aldrei svo, að þú ættir ekki brennivínsflösku í koff- ortinu þínu, ef jeg man rjett. — Ójá. Þú manst það. Nokkur haust á skólaárum mínum rak jeg dilka úr Borg- arfirði til Reykjavíkur fyrir Siggeir Torfason kaupmann. I - Kandídatspróf tók jeg vorið 1914. Fjekst síðan við ýms málafærslustörf til ársins 1917, jafnhliða því, sem jeg var við ■búskap heima á Ambjargar- læk. En þá varð jeg aðstoðar- maður í Stjórnarráðinu. Næsta ár var jeg seltur sýslumaður og bæjarfógeti á Seyðisfirði. Hefi ! jeg þaðan hinar bestu minning ar. Mjer fjell vel við hjeraðið því, að þeir flosnuðu upp af jörðum sínum. En aðrir sátu kyrrir, með stórskuldir á bak- inu. í ágúst 1920 var jeg settur sýslumaður í Dalasýslu og hefi nú verið þar í rösk 25 ár. Næsta ár sótti jeg um embættið, og fjekk loforð fyrir því um vor- ] ið. En jeg vildi, að veitingin ; biði, þangað til um sumarið, íþví von var á Kristjáni kon- ungi hingað til lands. Vildi jeg, jað konungur undirskrifaði skipunarbrjefið hjer á landi, |svo jeg þyrfti ekki að sækja það til Danmerkur. Hefi ekkert sótt þangað, hvorki f jrr nje siðar. Er jeg fjekk sýsluna. var það gert að skilyrði, að jég tæki jörðina Staðarfell og ræki þar búskap. Þó frestur -væri stutt- iir til þess að reisa bú, tókst mjer að ná fólki til þess í tæka tíð. Jeg bjó að Staðarfelli i 6 ár. Var þar búskapur erfiður, landjörðin óhæg að ýmsu leyti og sjávarhlunnindi fi'ekar erfið i til sóknar. Þó gekk búskapur eftir, að jeg yrði kyrr. Hvarf jeg þá frá þeirri fyrirætlun. Hefi jeg jafnan kunnað vel vi3 mig í þessari söguríku sveita- bygð; hefi unnið í eindrægni með hjeraðsmönnum að bún- aðarmálum og öðrum hjeraðs- málum. Nú er svo komið, sagði Þor- steinn, að jeg tel Dalina þa3 hjerað. sem jeg er bundnastur við, en Borgarfjörðurinn, þar sem allir ætTarþræðir mínir liggja og æskuminningar, er orðinn mjer fjarlægari. Virðist mjer, að jeg eigi í Dölum vest- ur vini nálegá á hverjum bæ. ★ ÞORSTEINN ÞORSTEINS- SON á eitt hið mesta safn ís- lenskra bóka, sem nú er í eign einstaks manns hjer á landi, sem kunnugt er. Vjekum við nú að bókasöftiun hans, og’ spurði jeg hann að því, hvenær hann hafi byrjað að safna bók- um, og hvað hafi hvatt hann til þess. — Jeg á erfitt með að gefa þjer ákveðið svar um það, seg- ir Þorsteinn, hvað rak mig til þess að safna bókum. Mjer þótti altaf gaman að bókuro, einkum allri sagnfræði og þjóð fræði. Meðan jeg var í skóla, ætlaði jeg að leggja stund á sagnfræðina að loknu stúdents- prófi. En er til kom, taldi jeg, að það myndi verða lítt væn- legt til fjár, og sneri mjer þvi að lögfræðinni. Má vera, a5 einhver safnaranáttúra hafi verið upphafið að þessu bóka- braski mínu. Meðan jeg var í skóla, var bókasöfnun mín vitanlega i litlum stíL, því efni voru ekki mikil, eins og jeg hefi sagt þjer. Jeg var stöðugur gestur á bóka uppboðin. sem voru oft hald- in í Gúttó eða Bárunni á þeim árum. Vegna þess, hve kaup- eyrir var lítill, varð jeg oft a3 selja bækur, sem jeg hafði ná3 í, og þá nokkru hærra verði er» jeg hafði keýpt þær, til þess heldur að rýmka kaupgetuna heldur en hitt. Síðan hefi jeg sífelt auki3 safn mitt eftir efnum og ástæð- um. Margir hafa verið mjer hjálplegir við að útvega mjer gamlar bækur, svo sem Daví<3 Stefánsson frá Fagraskógi, Sig urður Nordal, Hafliði Helga- son, Bogi Ólafsson, Þorsteinn M. Jónsson o. fl. Oft hefi jeg getað liðsint þeim í staðinn, og fólkið og var það lengi ósk þau árin vel hjá mjer. og var látið þá fá eitt og annað í skift- jeg orðinn fjárflesti búandi í sýslunni, er jeg fór þaðan. — En 1927 var þar settur á stofn húsmæðraskólinn. og varð jeg þá að flytja til Búðardals. Næsta ár hafði jeg bú í Sælings I um. dalstungu, en síðan á Fjósum iþví, því meira er um vert, aftur. Varð það mjer mikill skóli að taka við embætti af jafn reglusömum og prj’ðileg- um embættismanni og Jóhann- esi Jóhannessyni. Árið eftir var jeg settur sýslumaður í Árnessýslu. Hafði verið mesta ringulreið á því embætti undanfarin ár, eins og kunnugt er. Líkaði mjer vel við fólkið þar. Það^var friðsamt og MJER HEFIR fallið vel við gott. En áhyggjur nokkrar Dalamenn; það sjest best á því, hafði jeg af því, að þá voru að jeg hefi aldrei sótt þaðan tíðar ferðir ýmsra kaupa- um annað embætti. Það kom til hjeðna um landið, er drógu orða, ekki alls fyrir löngu, að bændur með sjer' í ýmislegt jeg tæki stöðu hjer í Reykja- brask. Endaði það fyrir sumum vík. En varð þess þá var, að þeim, er í braskinu lentu, með allmargir Dalamenn óskuðu hve — Getur þú giskað a, mikið er safn þitt? — Þó hægt sje að segja nokk uð, hve míkið það er að vöxt- um, verður ekki mikið ráðið af við Búðardal. Eftir að jeg kom á þing, hefi jeg lítt getað sint búskapnum. ★ hverjar bækur þar eru. Hillu— lengd safnsins er um 120 metr- ar. En jeg gæti trúað, að bindi væru þar 10—12 þúsund. — Safnið er geymt í eldtryggu herbergi, sem jeg bygði við ibúðarhús mitt í Búðardal. — Hvaða bókaflokka hefir þú lagt mesta áherslu á við söfnun þína? — Fyrst lagði jeg mesta á- Framh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.