Morgunblaðið - 23.12.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.12.1944, Blaðsíða 12
12 Laugardagiim 23. des. 1944* llpi til k öerið pantamr fyrir kl. 12 á hádegi í dag. Allar verslanir bæjarins vei'ða opnar ti! kL 12 á mið- nætti í nótt. — Þaö eru vin- Síimleg tilmæli matvöru- og fcrjötkaupmanna, að húsmæður geri allar pantanir fyrir kl. 12 á kádegi í dag. — E»að- myndi stórlega ljetta undir; með allri afgreiðslu, svo og að annars geta húsmæður átt þaö á hættu að vörumar berist ekki; Rakarastofum bæjarins verð- ur íokað kl. 11 í kvöld. Maður dæmdiir f yr ir illa meðferð , á dýrum SAKADÓMAR! hefir nýlega kveðið upp dóm yfir manni fyr ir brot á regíum um aflífun húsciýra. — Var maður þessi dærndur í 400 króna sekt. Maður þessi hefir svínaslátr- unai'hús. Hann hefir slátrað Bvínum með þeim hætti, að þeg ar dýrin hafa verrð komin í slátrunarklefann, hefír kaðli verið brugðið um aðra aftur- löpp þeirra og þau höluð upp í talíu, þannig, að þau hafa btaígið í lausu lofti. Síðan voru dýrrn stungin fyrir framan lijartað með þar til gerðum birif. í>ánarf regnir: Frú Jósefína Lárusdóttir Blórtdals sýslumanns, kona Jó- hánnesar Jóhannessonar fyrv. tiæjarfógeta andaðist í gær- rnorgun að heimili sínu hjer í bænum, eftir langa vanheilsu. Hafði hún ekki haft íótavist Síöan í vor. Hún var 66 ára að aldri, glæsileg kona, eins og hún átti ætt lit, og hin besta Imsmóðir. Æfiatriða hennar verður getið síðar Stefán Sfefánsson [ei$söguma0ur Stefán Stefánsson túikur and aðíst aðfaranótt föstudags í T/ándsspítalanum. Hann hafði þjiðst af hjartasjúkdómi und- anfarin 3—4 ár, og hafði verið nijög þungt haldinn síðustu vik ur. Árás á olíystéðvar London í gærkveldi: Breskar sprengjuflugvjelar i jeðust í nótt sem leið, á mikla olíiustöð í nánd við Stettin, sem ekki hefir fýrr orðið fyrir árás. Framleitt er í stöð þessari af- armtkið af bensíni árlega. —- Emnig var ráðist á samgör.gu- ♦ofðstöðvar Þjóðverja að baki wíknarsvæðis þeirra á Vestur- vtgofáðvunum. Köln, Trier og Bönn, einkum á járnbrautar- stijðvar þessara borga. — Fimm nprengjuflugvjelar Breta voru skotnar niður. — Reuter. Hin nýja gjaldskrá „Hreyfils“ er óleyfileg Bílstjórar sem fara eftir | taxtanum verða kærðir til ábyrgðar VERÐLAGSEFTIRLIT ríkisins hefir neítað að viðurkenna hina nýju gjaldskrá bilstjórafjelagsins ,„Hreyfils“, en samkvæmt gjaldskránni hækkaói Ieigugjald fyrir ’öíla til mannflutninga, innan bæjar og ulan, um nál. 33r'c, frá og með 17- þ. m. Verðlagsstjóri skýrði Morg- unblaðinu svo frá í gær, að þessi nýja gjaldskrá væri gev- samlega óleyfileg, og væri nú hafist handa um að koma fram ábyrgð á hendur þeim bíistjór- um og bílstöðvum, sem taxtann notuðu. Eft-ir því, sem Mbl. hefir heyrt, munu flestar eða allar bílstöðvar bæjarins fara eftir hinum nýja óleyfilega taxta, nema Steindorsstöðin; hún fylg ir gamla taxtanum, enda notar Fimm Svíþjóðar- báiar æiiaðir Reyk- {víkingum í RÍKISSTJÓRNIN mun ætla Reykjavíkurbæ 5 vjelbáta, hvern ca. 80 smálestir að stærð, af Svíþjóðarbátunum, ef þeir fást bygðir samkv. teikningu Þorsteins Gíslasonar skipa- hún nál. eingöngu eigin bíla. smiðs, sem sjávarútvegsnefnd B. S. I. á einnig nokkra eigin bíla og fylgir gamla taxtanum með þá. Gamli taxtinn, sem nú gildir jað rjettu lagi er frá haust- Jinu 1942. Verðlagsstjóri skýrði Mbl. svo frá, að verið væri að at- huga*, hvort þörf væri fyrir fólksbílstjóra að hækka taxta sinn. Komi í Ijós við þá athug-J un, að þörf sje einhverrar hækkunar, mun hún verða leyfð, sagði verðlagsstjóri. — Hinsvegar er hin nýja gjald- skrá sett í algeru óleyfi verð- lagseftirlitsins, sagði vexðlags- stjóri, og vei'ða þeir bílstjórar kærðir, sem fara eftir henni. Stjórn ,,Hreyfils“ telur hins- vegar hina nýju gjaldskrá sann gjarna og rjettláta, en viður- kennir að hún sje sett án leyfis verðlagseftirlitsins. — Stjóm „Hi'eyfils“ heldur því einnig fram, að á Akureyri gildi svip- uð eða sama gjaldskrá og þessi nÝja gjaldskrá „Hreyfils“, og hafi gilt þar frá því s. 1. vor. Hún segir einnig, að verðlags- efth'litið hafi samþykt þá gjald- skrá þeiri'a Akureyringa. Morgunblaðið spurði verð- lagsstjóra, hvað hæft væri í þessu og sagði hann, að komið hefði í ljós, að Akureyi'ingar höfðu á s. 1. sumri hækkað tímataxtann með í'öngum for- sendum og hafi þeir nú verið kærðir fyrir þetta. Aðrir bíl- taxtar á Akureyri væru nú einnig undir athugun. Landsspíialalóðin of líiil STJÓRNARNEFND ríkisspít ! alanna telur Landsspítalalóð- ina alt of litla til frambúðar og hefir farið fram á það við stjórn arvöld bæjarins, að lóðarspildu verði úthlutað tii aukningar henni.'' bæjarstjórnar fjekk hann til að gera. Bæjarstjórn hefir óskað eft- ir því, að fá fleiri báta til ráð- stöfunar, ef þess yrði kostur. Fram ællar að byggja íþrótfa- heimili BÆJARRÁÐ samþykti fyrir nokkru síðan að gefa fjelaginu kost á æfingasvæði í norðan verðri Vatnsgeymishæðinni í stað svæðis á Mómýrarbletti, sem fjelagið taldi ekki eins hentugt. Nú hefir fjelagið farið fram á að byggingarlóð við svæðið, til að reisa á henni fje- lags- og íþróttaheimili. Hús- byggingarsjóður fjelagsins hef- ir nú þegar, nægilega sterkan fjárhagsgrundvöll til að hefjast handa að fengnu byggingar- leyfi. Engin endanleg ákvörðun var tekin um þetta og er verið að athuga málið. Nýff kvikmyndahús í Reykjavík BÆJARRÁÐ hefir samþykt að ætla Kristjáni Þorgrímssyni f. h. væntanlegs hlutafjelags, lóð updir kvikmyndahús á bygg ingarreit á milli Njálsgötu og Grettisgötu, Hringbrautar og Rauðarárstígs, eftir nánari út- vísun síðar. Enginn tók mark á því London: Enginn hjer tók mark á fregnum, sem bárust frá París, þess efnis, að Franco hefði afsalað sjér völdum á Spáni. — Spánska sendiráðið hjer neitaði þessari fregn al- gjörlega. Þessi hershöfðingi, er heitir M. Varny, hefir tekið við stjórn herja Bandaríkjamanna við Miðjarðarhaf af Jacoh L. Dewers. Fríkirkjumenn vilja ekki bíó í Heríu- breið FRÁ ÞVÍ hefir verið skýrt áð ur, að Samband ísl. samvinnu- fjelaga hafi farið þess á leit við bæjarstjórn, að leyft verði að breyta fi'ystihúsinu Herðu- • bx’eið í kvikmyndahús. Þar sem frystihúsið stendur á næstu lóð sunnan við Frí- kirkjuna, hefir stjórn Fríkirkju safnaðarins sent bæjarstjórn áskorun um það, að ekki vei'ði leyfð nein starfræksla í frysti- húsinu, sem truflað.geti kirkju legar athafnir, sem fram fara í kirkjunni. Er safnaðarstjórn- inni þetta mikið áhugamál. íslendingum í Dan- mörku líður vel UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefir borist skeyti frá sendiráði Islands í Kaupmannahöfn, dags. 20. desember. Segir þar að öll- um Islendingum í Danmörku líði vel, hafi góða atvinnu og sjeu við góða heilsu. Enn ráðist á Nagoya London í gærkveldi: Risaflugvirki Bandaríkja- manna gerðu enn í dag árás á hina miklu iðnaðarborg Nagoya í Japan. Komu flugvjelar þess- ar frá bækistöðvum á Saipan í Marianaeyjum. Ekki hafa ná- kvæmar fregnir box'ist um mót- spyrnu Japana í loftárás þess- ari, nje heldur um flugvjelatjón aðila yfir Nagoya, en á þá boi’g hafa áður verið geraðr fjórar árásir miklar. — Reuter. Maður druknar í höfninni SÍÐASTLIÐINN fimtudag fjell maður út af skipi hjer í, höfninni og drukknaði. —« Maður þessi var Magnús Ög-< mundsson vjelstjóri á mli. Gunnari Ilámundarsyni. Magnús mun hafa verið á leið xit í skip sitt, er lá xxtaix á skipum, sem láu við Ægis- garð, — Þegar Magnús var kominn um borð í norskt skip senx mb. Gunnar námundarson lá utan á, heyrði skipstjórinn. á skipinu að eitthvað da'tt í sjóinn við skipshliðina, jafn- franxt heyrði haixn bxxsl í sjön- um. — Sá skipstjórinn þá á höfuð og hendxir á xnanni. Þar eð skipstjóri var ekki syntur, rjetti hann manninum kústskaft, jafnframt kastaði hann til mannsins línu. Kall- aði skipstjórinn til manna a f’ næstu skipum sjer til aðstoð- ar og náðu þeir Magnúsi, en það var um seinan. Hanii va r látinn. Voru þegar gerðar lífgún- artilraunir og lögreglumenn, er þar har að sköinmu síðar hjeldu þeim áfram, en þær reyndust árangurslausar. Myndfislamenn gefa Noregssöfnun STJÓRN myndlistafjelagsins afhenti norska blaðafulltrúan- um, S. A. Friid, í gær 3 þúsund krónur til norskra barna. Upphæð þessi er ágóði fje- lagsins af norsku myndasýn- ingunni, sem fjelagið og blaða- fulltrúinn settu upp í Lista- imannaskálanumú s. 1. maí. Var sýningin haldin f. h. upplýs- ingaskrifstofu norsku stjórnar- innar. „ Lesbók í dag Lesbók verður borin xit hjer 1 bænum með Morgunblaðinu í dag. Þar er m. a. þetta efni: Jólahugvekja eftir sr. Half- dán Helgason, grein eftir di'. Magnús Jönsson prófessor, um Jón Arason. Nokkrar endur- minningar sr. Bjarna Jónssonar vígslubiskups, í samtali við hann, grein eftir Jens Bene- diktsson um Kaj Munk og önn- ur eftir dr. Eirík Albertsson um Frans frá Assisi og áhrif hans, og frásögn af samtali við Halldór Kiljan Laxness um ömmu hans, Guðnýju Klængs- dóttur frá Kirkjuferju o; fl.‘ Stór mynd er í Lesbókinni, 74 ára gömul, af ýmsu hefðarfölki í Stykkishólmi og fieira til skemtunar. ★ Leiðrjettingar. í grein sjera Eiríks Albertssonar í Lesbókinni, sem kemur út í dag, eru eftirfar- andi prentvillur: í 1. dálki á bls. 531 stendur Norður-Ítalíu, fyrir Norðurálfu. í miðjum 1. dálki á bls. 533, hefir orðið línubregi, skökk lína sett irm, en setningin sem brenglaðist er rjett svona: „Hugfanginn hlustaði hann á söng fuglanna, en honum fanst sanngjarnt að þeir hlustuðu eim> ig á söng sinn.“ í næstneðstu línu i sama dálki á að standa „aðaleinkenni", og í 5. línu í 3, dálki sömu síðu „(Imitatio Christi)" en síðasta orð dálksins á að vera „tilstuðlan“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.