Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ J Ó L Á austurhirnni heilagar stjörnur skína. Og hingað er jeg kominn um óraveg. Jeg heilsa þjer, Kristur, og krýp nú við fótskör þína klökkur og auðmjúkur. Meistari, sjá, hjer er jeg. Sunnudagur 24. des. 1944. Prestsetur í rústum Já, loks er jeg kominn hingað um höf og álfur. Að heiman fór jeg til þess að leita að þjer/ þá loguðu jólaljós, sem jeg kveikti sjálfur í litlu baðstofukytrunni heima hjá mjer. En ieiðin var miklu lengri en mig hafði grunað. — Nú lít jeg aftur og blygðast mín fyrir það, að hafa ekki betur hin mörgu heilræði munað, sem mamma gaf mjer, þegar jeg lagði af stað. ’ Því veganesti fjekk mjer hin fátæka móðir, þó.tt fátt 'sje nú raunar eftir af gjöfum þeim. Sjá, hjer er jeg, og nú bið jeg þig, mikli bróðir í barnslegri einlægni: Viltu fylgja mjer heim? Ó, fylg mjer heim, ó, gef að jeg nái ekki að gleyma hve göfugur tilgangur þessa ferðalags var. Við stefnum á ljósin í litlu glugganum heima, það lifir ennþá á jólakertunum þar. Böðvar Guðlaugsson. >» Aramótadansieikurinn Aðgöngumiðar að dansleiknum verða af- 4 hentir 27. og'28. þ. mán. kl. 2—5 í skrifstofu Tjarnarcafé. Borð niðri fá aðeins þeir, sem taka þátt í borðhaldinu. Eftir nokkur ár! Dá verður hann pakklátur peim, sem gáfu honum hftryggingu til útborg- unar við tuttugu ára aldur. Bezta gjöfin, sem pér getið gefiö börnunum er líftrygging. Sjóváinj^iiSagíslands! ÁSAR í Skaftártungu er ein með skemtilegustu og bestu jörðum í Vestur-Skafta- fellssýslu síðan Eldvatn var brúað, sem rennur skomt frá bænum, því að báðu megin vatnsins eru slægjur og góðir og víðlendir hagar. Eins og kunnugt er, eru Ásar jirestset ur, en þar hafa prestar iítið búið eða verið síðan 1906, að sjera Sveinn heitinn Eiríks- son dó það ár, en frá þeim tíma hefir Sveinil sonur sjera Sveins, bóndi á Fossi, ýmist búið að Ásum eða haft. þá að meira eða minna leiti undir og rekið þar sauðfjárbú. lljáleiga, sem heitir Ytri- Ásar, fylgir prestsetrinu, og er 1/3 af jörðinni. Sá partur af jörðinni hefir nú verið Iát- inn til nýbýlis, og er þar prýðilegt til ræktunar. Bónd- inn, sem fjekk þetta nýbýli, sótti um að fá keypt íbiiðar- húsið á prestsetrinu, sem var tórt. timburhiis, lil að byggja upp nýbýlið, og þó ótrúlegt sje þá vanst honum þetta. Nu er þessi bóndi farinn að bygg.ja upp nýbýlið, og bú- inn að rífa prestseturshúsið, ásamt fjósi og geymsluskúr, sem því fyigdi, niður í grunn. Svo þar stendur nú alt í tóft, og á prestsetrið nú ekki í húsum þar svo mikið sem í eimi tannstöngul. Ef staðurinn verður bygður upp aftur og hver sem það gerir, er það mikið tjón fyrir þann að tapa öllu þessu timbri og jártii, eins og þarna eru dýrir flutningar og erfiðir. Það kann nú að vera að’ fá prestsetur sjeu svona grátt leikin. En ])ó rnun það svo vera, að margar af þeim jörð- um, sem ætlaðar eru embætt- ismönnum í sveitum landsins, eru meira og minna sama sem í eyði, vegna þess að viðkom- andi prestur, eða embættis- maður, hefir engin tök á aö hafa noga áhöfn <í jörðina. vegna dýrleika og fólksleysis. Þó skal játað að hjer eru heið arlegar undantekningar, því sumir i>restar eða embætlis- menn búa stóru og mvndar- legu bui. En hitt er algeng- ara nú á tímum. Sumir af' þessum embættismönnum taka búendtir inn á jarðirnar uppáj einhver fríðindi. En sú staða tyrir bonda þann er ótrygg, þar se’-1 viðkomandi embætt- ismaður getur ekki ráðið þeim samningum nema meðan hann er þar. Fari hann burtu, á bóndinn á hættu að verða fara líka. Það er því eðlilegt. að svona búskapur geti jörð- ununi lítið til góða. Þetta þarf að breytast til batnaðar og et- auðvelt, ef tek ið er rjettum tökum. ★ •Teg vil með tíð og tíma, t.aka alia-r jarðir, sem ætlaðar eru prestum og embættismönn, Ytri.Ásana. Báðar eru jarð- irnar, Prestbakki og Ásarnir, prýðilegar til ræktunar, og tim og skifta þeint niður íjhagarnir víðlendir og góðir, nýbýli. Mín skoðun er, að ]tó sjerstaklega í Ásum. Svona bændur eigi að rækta jörðina, en jtrestarnir trúaranda fólks- ins, og aðrir embættismenn sín störf. Þær jarðir, sem ekki erti setnar, vil jeg láta taka strax, en hinar hvað eftir og þær losna við mannaskifti. íbúðar- húsin á þessum stöðum, eða jörðum, ef þau eru þar sem. embættismaður situr áfratn, á hattn að hafa, en annars að byggja honum þægilegt í- búðarhús, þar sem best hent- ar að hattn sitji í hjeraðinu, með nægilegu landi umhverf- ,is húsið, fyrir leikvöll handa situr í Vík. góð skilyrði, sem hjer um- ræðir ntá þjóðin ekki við að Játa ónotuð, og svo mun víðar vera á landinu. Meðallandið, setn er næsti hreppur en það- an eru Itændur nú að flytja vegna sands og vatns. Það er ]iví tilfinnanlegt að láta ónot- að á næstu grösum eins góð skilyrði til búskapar og að framan getur. Presturinn, sem situr í Ú'k og þjónar Mýrdalnum. ga“r 1 vel liaft Austur-Eyjafjölliii b'ka; hjeraðslæknirinn, sem þjónar þessu hvorutveggja, börnum heimilisins, og ef hjón in vildu rækta sjer kálmat, og skrúðgarð. Iívergi er auðveldara að fá keyptar landbúnaðarvörur en í sveitinni, svo sem mjólk, kjöt, kartöflur o. s. frv. Og revnslan mun vera sú, að það borgar .sig betur fyrir em- bættismenn að kaupa þcssar vörur en framleiða þær með þessunt dýra og í rauninni ófáanlega vinnukrafti. Eins. og kunnugt er, þá.er ekki nú orðið um vinnufólk að tala, en daglaunafólk og kattpafólk er líka orðið mjog hæpið að fáist í sveitirnar, hvað sem í boði er. Þeir embættismenn, sem l)úa í sveit og hafa engitt Eins og kunnugt er, eru nu nálega öll vötn brúuð í Yest- nr-Skaftafellssýslu og bílveg- ur í gcgnum allar sveitirnar. Bínti mjög víða á bæum, út- varp nárlega alstaðar, * svo ttienn geta hlustað á niessttr á heimilunum. Það er því orðið hægra utn vik en áðttr var, og sjálf- sagt. að notfæra sjer ]>að á sem flestum sviðum. 'tr eins ok kunnuot ER. þá er til meðferðar á Al])it'Sr lítunafrumvai‘p, og mun þar t'igtt að santræma og hrekka. Jaun embættismanna ríkisins. •Teg er einrt meðal þeirra, sem, er því fyfejandi og bvkir t # i * r ------ p ■ • jaroarafnot fynr skepnur ogi bað mjög* sanngjarnt. En ] >a að það s.jf Mín skoðun er j kominn tími til að breyta1 þessu fyrirkomulagi þannig.1 að þeir embættismenn, sem, bua í sveit fái hærri laun, og þar sem svo hagar til, nteira' að -starfa við sitt embætti með útfærslu, sjerstaklega.; sumra presta, en l)inda ekki við þeirra s>;rf jarðir, eða1 afnot jarða. et.ga þær eklei, ert kaupa það sem þeir þurfa af landbúnað- arvörum, kontast síst ver af tneð sínar fjölskyjdttr, en hin- ir, sem framleiða vörutta, •— hvort setn það eru kýr. hest- ar eða sauðfje. Þetta er nú í f'lestum tilfellum ovðið svona, og injög sennilegt að það snú ist. ekki fljótlega við aftur ir •TEÖ ÖAT ÞESS hjer að l'raman, að sumir ])restar gætu haft, meira um sig, eða svo, og. af þvi jeg er kunnugur, eða þekki svo vel til í báðuni' Skaftafellssýslunum, ætJa jeg að láta rnína skoðun í Ijós, ■á þessum málum þar. I Ártstur-Skaftafellssýslu er nú einn prestur, en þyrftu að vera tveir, því sýslan er svo Jöng yfirferðar og óbrúuðvötn yfir að fara. Þó er þar samt: ekki neina einn hjeraðslækn- ir. í Vest tt r-Ska f t a f e 11 ssýsl 11 eru þrír prestar, en þur'fa ekki að vera nema tveiiy endtt. ekki nema tveir hjeraðslæknar. Nú hagar svo vel til, að bæði í Vík og á Kirkjubæjarklaustri ertt góð prestseturshús. Prest- urinn á Kirkjubæjarklaustri er rnjög vel settur þar í lrjer- aðinu til þess að þjóna á ntilli sanda, MýrdaTssands og Skeið- ;i rsands. 1 rjeraðslæknirinn. senr þjónar sarna h.ieraði, er ver settUr á Breiðabólstað. Prestbakki og Ásar þurfa nú ekki lengttr að vera prest- setur; það æt.t.i því að skipta þeinr báðum í nýbýli, hvorri, í tvö. Væru þá tveir búendur á Prestbakka og þrír á Ás- utn, með þeim sem nú hefir. þarf líka jafnframt að sanr- ræma það, að allir enrbættis- mettn ríkisins s.jeu látnir haf<a nóg að starfa við sitt, eigJö embætti, eins og vikið cr aö í' framanrituðu. •Teg geri nú ráð fyrir, að ]>a ð s.jeu skiftar skoðanir manna á þessum málum, eitts og yfirleitt er á ntálefnunt þ.jóðarinnar. En jeg vil taRn. ]>að frant að nú á síðari ár- uttt hefttr þetta verið n}]11 persónulega skoðun. Sveinn Sveinsson, irossi, Mýrdal. — Jak. Thor. Framh. af bls- 2. enn ógránað, en þó ekki fyr en hann hefir lofað mjer að heyra kvæði. Það er nýtt og heith’ Hornstrandir. í því er þrek °£ þróttur, tign og veldi þessa merkilega landshluta, sem Jakob gisti í sumar. En Jakob hygg jeg sjálfum best lýst 1 þessu erindi úr kvæði hans: hljóði, sem prentað er í kvseða' bókinni Heiðvindar: Sæll er hver sá, er sjálfum lærist • akurstarf síns innis. >ví margt er mjúklátt fr£e í mannsins huga hæft í sterka hlyni. Heill sje honum, sem heúr nú í 30 ár gróðursett sterka hlyni í bókmentaskógi íslend' inga með akurstarfi sínu á an<^ ans víðu völlum. Jens Benediktsson-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.