Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 15
Sunnudagur 24. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 15 IO.G.T. VERDANDl Fumlu§r£' jóladag kl. J;S,l(Í-. Inntaka nýliða. Nýir um- sækjendur mæti eigi síðar cn kl. 815. Eftir fund, kl. 10, kefst JÓLADANSLEIKUR. Aðgöngumiðar verða afhent ir í GT-húsinu á annan jóla-! <lag kl. 4:—6. Aðeins fyrir Templara. ST. EININGIN. Enndur á 3. í jólum kl. 8 Stundvíslega. Inntaka' nvrra I fjelaga. Leiksýning. Dans.‘' | Sjá augl. á Öðrum stað íj blaðinu. -• ST. SÓLEY ITE. 212 . Fundur feUur ni ður ntið- j vikudaginn 27. des. * vognu breytinga á salnum. WWtWW'K'í'. . : : , .. . Fjelagslíf SKÍÐAFJELACr EEYKJAV. ráðgerir að fara skíðaför upp á llellisheiði á annan Jóladag' ef veður og færi leyfir. Lagt: á stað kl. 9 árd, Farmiðar seldir við bílana. Tilkynning BETANÍA Jólasamkomur: Jóladag kl. 6 síðd. Ólafur Ólafsson talar. Annan jóladag kl-. 8,30. síð_ degis. Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Allir velkomnir. BETANÍA Jólatrjesfagnaður fyrir börn verður fimtudaginn 28. þ. m. ,kl. 3. Fjelagsfólk vitji að- göngumiða fyrir 27. þ. m. K. F. U. M. Jóladagur: Almenn sam- koma kl. 8 f. h. Magnús Run- ólfsson talar. Allir velkomnir. Annan jóladag: Almenn samkoma kl. 8,30 e. li. Ástráð- ur Sigursteindórsson talar. Allir velkomnir, HJÁLPRÆÐISHERINN Jólasamkomur: Sunnudaginn 24. des. kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 2.Sunnu •dagaskóli. 1. jólad. kk 11 Ilá- tíðásamk. kl. 8,30 Ilátíðasam- koma (Jólafórn). Majór Kjæring stjórnar. 2. jóladag kl. 2 jólatrjeshátíð fyrir börn, aðgangur kr. 1,00. Kl. 8,30 jólatrjeshátíð fyrir almenning, aðgangur kr. 3,00. ZIÓN Samkomur báða jóladag- ana. kl. 8. Ifafnarfirði: Samkomur báða jóladagana kl. 4. — Allir velkomnir. ct b ó b 5t^8; ttaigtif ársins. Aðfangadagur jó!a. Jóianótt (nóttin helga). ÁrdegisfJæSi kl. 0.20. Síðdegisflæði kl. 13.00. iíelgsílagslækitar: — Aðfanga- dag: María Hallgrímá&óttir, —■ Grundarstíg 17, sími 4384. Jóla- dag Viktor Gestsson, sími 5244. Annan ióiadag- Kristbjörn Tryggvason, Skólavörðustíg A3, sími 5281, Helgidaga- og nætwrvörður verður í Ingólfs Apóteki. . ɧgg ■ LvW ’ . 4 ;■ • •'v : ;_JC.áStdl ^uiríSur Erlingsdóttir verður áttræð í dag. Hún er ættuð frá i'i í Hvítársíðu. Þuríð- ur er vinsæl og hjálpsöm kona, sem margur mun senda hlýjar hugsanir í dag. Hún býr að Sam- túni 42 hjer í bænum. FILADELFÍA Samkoma Aðfangadaginn kl. 4 e. h. Jóladaginn kl. 4 og 8,30. Allir velkomnir. Tapað KETLINGUR stálpaður, bröndóttiir með hvíta bringu og lappir hefir tapast frá Túngötu 22, sími Frú Málfríður Ó. L. Ólafsdóttir Jófríðarstöðum við Kapplaskjóls veg, er 65 ára þann 24. þ. ra. — Vjer, sem þekkjum þessa mætu konu, bæði vinir og vandamenn, minnumst hennar með hlýjum árnaðaróskum með afmælið og jólin og óskum langra og góðra lífdaga um ókomin ár. Vínur. 65 ára verður á jóladag frú Sig rún Rögnvaldsdóttir, Bakkast. 3. Sextugur er í dag Tórfi Her- mannsson, trjesmiður, Flókag. 3. Silfurbrúðkaup. Þann.27. þ.m. eiga þau frú Kristin Sigurðardótt ir og Árni Grímsson, múrari, — Langholtsveg 32, — silfurbrúð- kaup. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Kaup-Sala LÍTIÐ BÝLI eða hús með stói’ri lóð í ná- grenni við Reykjavík óskast keyt í vor. Tilboð sendist Mhl.. fyrir áramót merkt „Lítið býli. MINNIN G ARSP J Ö LD barnaspítalasjóðs Ilringsins fást í verslun frú Ágústu Svendscn, Aðalstræti 12. MINNIN G ARSP J ÖLD Slysavaniafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysavarna- fjelagið, það er best. Jónssýni, Sjöfn Jóngdóttir frá Eskifirði og Eiríkur Jónsson, — Eiríkssonar múrarameistara, Urð arstíg 15. — Heimili brúðhjón- anna verður fyrst um sinn á Urðarstíg 15. Frjálslyndi söfnuðurinn: Jóla- dag kl. 5 síðd. messa. Þlngvallalnrkja: Annan jóla- clag messa kl. 15, sr. Hálfdán Ilelgason. Mjólkurbúðir bæjarins verða opnar um jólin sem hjer segir: Aðfangaöag’ frá kl. 8. árd. til kl. 3 síðd. Jóladag er lokað allan dag inn og annan jóladag opið frá kl. n A :i _ i i n ’ i r. o atu. cii jvi. H UciuegJ.. Erauðgerðarbús bæjarins VerSa opin um jólin sem hjer segir: — A.Jfaiigadag frá kl. 8 árd. til kl. 1 siðcl. Jólaílag lokað allan daginn og síinrci jáladag' opið frá kl. 8 árd. til kl. 5 síðdegis. Strætisvagnar fara siðustu ferð sína af Lækjartorgi í kvöld kl. 5.50. — Jólaáag hefjast ferðir kl. 1 síðd. og verður síðasta ferð far in af Lækjartorgi kl. 12 á miði- nætti. — Ansjan jóladag verður sama fyrirkomulag á ferðum sem á sunnudögum. — Þorsteinn Danielsson skipa- smiður teiknaðr 80 tonna vjelbát, sem gert er ráð fyrir að verði fyrirmynd fyrir þeim bátum sem Reykjavíkurbær fær frá Svíþjóð, nafn hans misprentaðist hjer í blaðinu í gær. Bæjarfógetinn á Siglufirði hef ir nýlega skrifað ritstjórn Mbl. brjef og tjáð henni, að fregn sem birtist í 194. tbl. blaðsins (31. árg.), þar sem skýrt var frá „slagsmálum“ á Siglufirði, sje ekki rjett að þessu leyti: „Fyrir lögreglunni var aldrei kært yfir „slagsmálamanninum“, nje hún látin vita af slagsmálum hans. Það er algerlega bygt á misskilningi og tilhæfulaust, að bæjarfógetinn hefði ekki fengist til þess að taka málið fyrir“. Enda þótt langt sje urn liðið, telur blaðið sjálfsagt aðjeiðrjetta þetta. Aimríki er svo mikið á póst- húsinu vegna óvenjulega mikils jólapósts, að bæjarbúar eru beðn- ir að greiða sem best fyrir brjef- berunum er þeir koma með póst sinn í dag. Hefir pósthúsið aldrei haft eins mikinn póst að afgreiða eins og nú. Kirkjuliluðið, jólablaðio, er komið út. Efr.i þess cr: Ljcð af himni eftir Ásmund Guðmunds- son, Aðfangadagskvöld, Ijóð eftir Stefán frá Hvítadal og lag eftir Sigv. S. Kaldalóns, Gamlar minn ingar eftir Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, Jólakveðja til ís- lenskrar kirkju og prestastjettar eftir prófessor Rich. Beck, Um óttuskeið eftir Pál V. G. Kolka, Jólagjafir barnanna eftir Guðm. G. Ilagalín, Jólaguðsspjallið, I sjávarháska eftir Sigurð Birkis, Óskastundin eftir Guðna Gísla- sonar, mvndir af nýstofruiðum kirkjukórum, Hafnaríjarðar- kirkja, Gróandi þjóðlíf eftir Ól- af Lárusson, prófessor, Fjara, kvæði eftir Guðm. Daníelsson, Myndin, grein, tveir jólasálmar eftir Þ. Sigurðsson og Kristinn Guðlaugsson, Núpi, Upphaf helgi staðar a IMunkaþvcra eftir Sjei~a Bcnjamín Kristjánsson, Framtíð kirkjunnar eftir Sidney Dark, fyrv. ritstj. The Church Times, Saurbær á Hvalfjarðarströnd eft ir Einar Thorlacius, Hver stýrði hendinni?, eftir Eirík Kristófers- son, Annáll kirkjunrtar 1944, Ný kirkj uf rumvörp á Alþingi og Kirk j uhlj ómleikar. Óskum öllum viðskiftavinum, frændum og vinum á íslandi óla leoueara fota ocf Jaróœtó ocj cfóÉó nýáró með þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Oddsson & Co. St. Aridreávs Dock, Hull.' ELDHÆTTA Af marggefrium tilefnum um eldsvoða út af jóla- trjám og í sambandi við þau, áminnist fólk um að fara varlega með kertaljós og eld. Ef óhöpp vilja til, þá hringið tafarlaust á Slökkvistöðina, sílrii 1100, eða brjótið næsta brunaboða. Varaslökkviliðsstjórinn í Reykjavík KARL BJARNASON. ^><$><$^><$^><$>^<$>^><$><$^$>^<$><^$>^>^^$><$><$><$>^><$>^><^$4^><$^><^<$^$^<S>^ ’ . SÝRÓP í glösum, fyrirliggjandi. Eyyert Kristjánsson & Co., hi. mm Faðir minn, EINAR JÓNSSON andaðist að heimili sínu Fiatey. Breioafiröi þ. 21. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda Jón B. Einarsson. Jarðarför | ÍSAKS ÞORGEIRSSONAR fer fram frá Þj óokirkj unni 1 Hafnarfirði, fimtudaaf- inn 28. þ. m. og hefst með bæn að Elliheimilinu þar kl. 1,30 e. hád. Hrefna Jónsdóttir. Geirlína Þorgeirsdóttir. Jarðarför litla sonar okkur, ÞÓRIS GUÐMUNDSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 28. desember. Athöfnin hefst að heimili okkar, Laugaveg 19 B, kl. 11 f. h. Inga S. Kristjánsdóttir. Guðmundur S. Sigurjónsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu samúð við andlát og jarðarför frú RÓSU TRYGGVADÓTTUR. Fyrir iiuiiu vandamanna Steinþór Sigurðsson. IU- Innileg kveðja og jólaóslrir með hjartans þökk fyrir auðsýnda vináttu og sarnúð við andlát og jarð- arför móðir okkar, GRÖU GUÐMUNDSDÓTTUR, ljósmóður, Austurkoti, VatnsleysústrÖnd. Böm hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.