Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. des. 1944, „Aí ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá íí ÁHRIF SÍRA HALLDÓRS Á HOFI A PRESTASTEFNUNNI í fyrra veittisí ixijer tækifæri til átt flytja erindi um kirkjulíf Vestur-ístendinga. — Sjálfsagt væri hjer hægt í kvöki að tala um mjög svo svipað efni — jeg -gem leikmaður, við ykkur sem leikmenn. En mjer hefir dottið í hug, síðan mjer var fyrst boð- ið að koma hjer fram, að tala um það á annan hátt. Ef nauð- cjmlegt væri, að gefa þessum cundurlausu þönkum einhverja f^TÍrsögn. þá væri líkast til eins golt að nota þessa ritning- argrein úr Nýja Testamentinu: «,Af ávöxtunum skulið þjer t>e'-:kja þá“. Það, sem vakir fyr ir mjer, er að segja hjer nokk- uð um síra Halldór heit. Jóns- «on prófast á Hofi í Vopnafirði og áhrifa hans í bygðinni okk- ar fi’rir vestan, sem er fámenn íólensk bygð við þorpið Minne- Uía, I suðvestur horni Minne- «&ta ríkis. Sira Halldór kom aldrei vestur um haf, í raun rjettri. JSn áhrif þessa mikla leiðtoga liófum við fundið þar i mörg át, þó hann hafi dáið á Hofi ár- x<5 1881- Hann var átrúnaðai’goð innflytjenda í bygðinni okkar. Ánð 1879 komu 160 íslending- ar að heiman til þessarar bygð- ar, nærri því eingöngu úr Vopnafirðinum — sóknarbörn síra Halldórs, menn og konur sem hann hafði, í mörgum til- felium skírt, fermt og' gift. Það fcann vel að vera að jeg hafi verið næmari fyrir þessum áhrifum síra Halldórs af því að jeg bjó hjá vopnfirskum h jónum í þorpinu, þar sem jeg fæddisf, í nokkur ár eftir að foreldrar mínir fluttu til Minn- eapolis. Það er frá þeim hjón- um sem jeg hefi alla mína vopnfirsku, því að ekki er jeg sjálfur ættaður úr Vopnafirði. Faðir minn var fæddur í Más- seli í Jökulsárhlið, er það kot- bær næsl Sleðbrjót. En bygðin okkar hefir að mestu leyti ver- i<S vopnfirsk bygð. Þar var fólk frá flest öllum bæjum í Vopna fírðinum, og maður heyrði svo sem talað um gömul álthaga- tnál meðal eldra fólksins. ★ í VESTUR Eftir Valdimar Björnson sjóliðsforingja voru Bjarni Jónsson, sem altaf Vui kallaður Bjarni Jones, og Stefanía Arngrímsdóttir, kona hans. Bjarni dó fyrir skömmu, 18. okt. í haust, en ekkja hans lifir hann. Bjarni ólst upp á Hofi, misti foreldra sína ung- ur, og fór svo tvítugur þaðan vestur, árið 1879. Þau hjónin gíftust fyrir rjettum 68 árum, 30 okt., þar vestra í bygðinni okkar. Það er kannske ekki hasgt að segja að andlegt líf og kristilegur þroski nokkurs tnanns eða konu, sjeu að mestu Jeyti sóknarprestinum að þakka frá bernsku og ungíings árum. Heimilisáhrifin hafa kannske rnest að segja. En mjer fanst altaf iijá þessum hjónufnT að í stéfnufestu og' trúarlífi þeirra, væri hægt að sjá greinileg áhrif |>essa mikla leiðtoga í kirkju og stjömmálum hjer heima á ís- 1 atidí, þó sá leiðtogi hafi dáið fyrir meir en sextiu árum. Enn vottar fyrir öðrum áhrif Síra Halldór Jónsson. um nokkuð yngri frá kirkjuleið togum hjeðan að heiman, með- al núlifandi Vestur-íslend- inga. Tökum til dæmis síra Friðrik Hallgrímsson og margra ára þjónustu hans í Argyle- bygðinni í Manitoba, fyrir vest- an Winnipeg. Enn þann dag í dag er talað í þeirri bygð um trúmensku og lægni hans í starfi því, sem hann vann með- al yngra fólksins. Það fólk er nú á fullorðins árum. — Það heldur uppi safnaðarstarfsemi, er sýnir á glegstan hátt, að víða sje hægt að heimfæra ritn- ingargreinina: „Af ávöxtunum skulið þjer þekkja þá“. Hvað þá um síra Friðrik Friðriksson, hinn vinsæla leið- toga K F U M um margra ára skeið hjer í Reykjavík. Hann var preslur í bygðinni okkar fyrir vestan, 1 hálft annað ár, á tímabilinu frá 1914—1916. — Hann kom víða við í öðrum bygðum Vestur-íslendinga. — Eftirfarandi grcin er kafli úr crindi, er Valdimar Björnson sjóliðsforingi flutti á fundi hjá Kvennasam- bandi Dómkirkjusafnaðarins þann 13. desember síðast- liðinn. Fjallaði erindið m. a. um síra Halldór Jónsson prófast á Hofi í Vopnafirði, en áhrifa hans gætti mikið og lengi meðal margra Vestur-íslendinga, þó aldrei kæmi Halldór sjálfur til Vesturheims. orðnir margir, og áhrif hans elskulegrar persónu og fórn- fúsa starfs, eru ómetanleg. Eitthvað svipað hefir mjer fundist um starf síra Halldórs á Hofí? þó það slarf hafi verið unnið algei’lega hjer heima. — Æviferill Bjarna heilins vinar míns, t. d„ sem dó i haust, rúm- lega 85 ára, bar ljósan vott um styrkleika kristinnar trúar. Hann var, eins og svo margur annar meðal innflytjenda — fyrst bóndi, svo kaupmaður — kjötsali í'fjölda mörg ár. Varð vel efnaður maður, en misti nærri því alt af auði þessa heims, sem honum hafði tekist að safna. Aldrei bar á neinum skorli hins andlega auðs hjá Bjarna eða Stefaníu, þrátt fyrir það. — Þau hjónin tóku á móti hverjum íslendingi sem kom til okkar — ekki var ferða straumur núlímans byrjaður þá. En jeg man úr lestri Ferða- minninga Einars heit. Hjörleifs sonar, þar sem hann lýsti komu sinni lil þessara hjóna 1907, og þeirri frábæru gestrisni og hug ulsemi, sem honum var þar sýnd. Það var alveg eins með síra Friðrik Friðriksson, það liálít annað ár, sem hann bjó hjá Bjarna og Stefaníu og Guðmuod Finnbogason heiíinn Margur fullorðinn maður fyrir ! og frú Slefaníu Guðmundsdóit- veslan, vár einu sinni „drengurjur leikkonu, og Sleingrím Matl HJONIN, sem jeg mintist á sjra Friðriks“, eins og líkast til j híasson lækni, þegar þau komu er komist að orði, ehn þann dag þangað í heimsókn. En það var í dag hjer í Reykjavík. Áhrifjekki aðeins íslensk gestrisni, slíks manns vara lengi eftir að sem einkendi þessi hjón. Ef hann sjálfur hverfur af starfs- nokkrir hafa lifað eflir kenn- sviðinu. Þcir, sem hafa verið j ingum kristindómsins; þá voru „drengir síra Friðriks“ — í það þessi hjón. Ekki voru þau Reykjavík og Hafnarfirði, á Akranesi, og víða um Island, í Kaupmannahöfri, og þá líka í að safna fjársjóðum sem mölur og ryö grandar, en aldrei héfi jeg þekt fólk ríkara að vinum, Kanada og Bandaríkjunum, eru nje sem naut meiri virðingar. Kirkjan að Hofi. Valdimar Björnson. ÞSu löluðu svo oft um síra Halldór heitinn á Hofi — afa frú Guðrúnar Lárusdóttur — að mjer fanst jeg þekkja þann mikla mann, þrátt fyrir alla þá mörgu áralugi, sem hafa lið- ið, siðan hann var uppi — alveg eins og bæjarröðin í Vopna- firðinum yroi nærri pví eins og gatnamólin í heimaþorpinu. ★ IIVER var þá síra Halldór á Hofi? Jeg man sögur, sem jeg heyrði um hann á bernsku ár- um mínum fyrir vestan. — En betra væri að drepa á ýms höf- uðatriði í æfisögu hans, eins og hún er skráð í Andvara árið 1886, af eftirmanni hans á Hofi, síra Einari heilnum Jónssyni. Síra Einar byrjaði að lýsa síra Halldóri þannig: „Æfiferill Halldórs prófasts Jónssonar á Hofi var frá upphafi til enda eitt af hinum fegurstu dæmum upp á kristi- lega mannúð, sem saga Islands á til“. — Sira Einar hugsar að miklu leyti um síra Halldór sem prest og kirkjuleiðtoga. — Ekki bar síður á honum sem stjórnmálamanni, að minsla kosti um nokkurra ára skeið. Hann.var konungkjörinn þing- maður, en reyndist íslenska málstaðnum vel, þrátt fyrir það. Hann var samtíða Jóni forseta Sigurðssyni, var aukheldur fje- lagi hans í sama herbergi úli í Höfn á námsárunum, sat þjóð fundinn fræga 1851, var talinn með athafnamestu mönnum landsins árum saman. Foreldr- ar Halldórs voru Jón prestur Pjetursson frá Einarsstöðum í 'Reykjadal, af bændaættum, cg Elísabet Bjarnadótlir prests í Bólstaðarhlíð Jónssonar, ein af hinum merku Bólstaðarhlíðar- systrum. Þegar síra Halldór fæddist 25. febrúar 1810, bjuggu foreldrar hans á Ytra- Hóli á Skagaströnd, og var síra Jón aðstoðarprestur Jónasar' prófasts á Höskuldsstöðum Benediktssonar. Voru þau fá- tæk, enda voru börn þeirra mörg'. Halldór var hið sjötta. Eilt þeirra systkina var Guð- rún, móðir Elísabetar, móður Sveins Björnssonar, forseta. —■ Sextán urðu börnin alls, og komust tíu upp og giftust. Jeg ætla mjer ekki að rekja æfiferil Síra Halldórs greini- lega, ekki gefst tími til þess. Faðir hans kendi honum undir skóla um leið og Jóni bróður hans, er síðar varð prófastur í Steinnesi. Áttu þeir báðir að fara í Bessastaðaskóla haustið 1828, en þá gat aðeins annar þeirra fengið skólavist, og var hinn eldri tekinn, en það var Jón. Halldór fór þá að Lamba- stöðum til Gunnlaugs dóm- kirkjupresls Oddsen og Þór- unnar móðursystur sinnar frá Bólslaðarhlíð. Þá var Jón Sig- urðsson frá Hrafnseyri þar fyr- ir. og útskrifaðist árið eftir frá Oddsen. Hjá Oddsen lærði Halldór í þrjá vetur og útskrifaðist frá honum árið 1831. Nú langaði hann mjög til að sigla, en fátæktin bannaði, Hann gerðist því skrifari hjá Olafi sýslumanni Finsen, og var skrifari hans í þrjú ár. Þá var hann eitt ár skrifari hjá L. A. Krieger • stiftamtmanni, og stundaði jafnframt námið — las oft langt fram á nótt, Sumarið 1835 sigldi hann til háskóla,n(; í Höfn, og þegar þangað kom voru þar fyrir ung ir efnilegir íslendingar, er síðar urðu nafnkunnir, þar á meðal Fjölnismenn, Jónas Hallgríms- son, Konráð Gíslason, Tómas Sæmundsson, Brynjólfur Pjet- ursson og fleiri. Þar var líka Jón Sigurðsson. Það má nærri gela að fjelagslífið meðal þess- ara manna og frelsisandans er gætti þar. hafi haft mikil áhrif á Halldór. Fyrstu tvö árin bjó hann með Jóni Sigurðssyni, með an Jón var á Garði. Það er auð- sjeð, þegar maður flettir upp í brjefum Jóns Sigurðssonar, hvernig þessi fornvinskapur þeirra hjelst æfilangt. •—Varð Halldór einn þeirra manna, er Jón forseti stóð í brjefaskriftum við. ★ HALLDÓR lauk embæltis- prófi með fyrstu einkunn 1840. Sigldi hann samsumars heim lil íslands. Hann var veturinn eftir á Lambaslöðum, hjá Þór- unni ekkju Oddsens, og kendi börnum hennar. Kom þá úpp á daginn, að hann hafði bundist áslum við dóttur hennar, Gunn þórunni. Um haustið 1840, var Halldóri veittur Glaumbær 1 Skagafirði. Var hann vígður þangað 6. júní 1841, og sama dag var Jón bróðir hans vígður lil Þingeyrarklausturs. Báðir kvæntust þeir þenna sama dag og síðan fóru þeir hvort til síns Frh. á hls. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.