Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 1
twMöMI* 31, árgangur. 267. tbl. — Sunnudagur 24. desember 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. Fyrir 100 árum stofnuðu vefararnir í Rochdale fyrstu verslunarsamtök neytenda í Evrópu. Síðan hafa miljónir manna víðsvegar um heim fetað í fótspor þeirra. í dag eru neytendasam- tökin einhver voldugustu fjelagssamtök alþýðunnar og njóta sívaxandi viðurkenningar og þátttöku í öllum löndum, þar sem frelsi og menning dafnar. Það er yðar hlutverk íslenskir neytendur, að gerá það áform brautryðjenda samvinnuhreyfingarinnar að veru- leika, að koma á því verslunarfyrirkomulagi, að engir aðrir en þjer sjálfir njótið hagsældar af dreifingu neyslu- varanna. . . Þjer gcrið það aðeins með því að efla samvinnusam- tökin, með viðskiftum yðar. Þökk fyrir árið sem er að enda.í Kjíeoiíe t n KAUPMENN og KAUPFJELÖG! Vjer höfum hin bestu viðskiftasam- bönd í Ameríku og Englandi. Leilið lilboða hjá oss áður en þjer iestið kaup annars staðar. Skrifstofa New York: 165, BROADWAY. Útibú Færeyjum: THORSHAVN. Vjer þökkum öllum viðskifta- mönnum vorum viðskiftin á líð- andi ári og óskum þeim jafnframt gleðilegra jóla og góðs nýárs G. HELGASON & MELSTED H.F. Pósthólf 547 — Reykjavík — Sími 1644

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.