Morgunblaðið - 24.12.1944, Page 1

Morgunblaðið - 24.12.1944, Page 1
Fyrir 100 drum stofnuðu vefararnir í Rochdale fyrstu verslunarsamtök neytenda í Evrópu. Síðan hafa miljónir manna víðsvegar um heim fetað í fótspor þeirra. í dag eru neytendasam- tökin einhver voldugustu fjelagssamtök alþýðunnar og njóta sivaxandi viðurkenningar og þátttöku í öllum löndum, þar sem frelsi og menning dafnar. Það er yðar hlutverk íslenskir neytendur, að gerá það áform brautryðjenda samvinnuhreyfingarinnar að veru- leika, að koma á því verslunarfyrirkomulagi, að engir aðrir en þjer sjálfir njótið hagsældar af dreifingu neyslu- varanna. Þjer gerið það aðeins með því að efla samvinnusam- tökin, með viðskiftum yðar. Þökk fyrir árið sem er að enda.í <•>«! <i> 4> <*> I i KAUPMENN og KAUPFJELÖG! Vjer höfum hin besfu viðskiflasam- bönd í Ameríku og Engiandi. Leifið iilboða hjá oss áður en þjer fesfið kaup annars sfaðar. Skrifstofa New York: 165, BROADWAY. Útibú Færeyjum: THORSHAVN. Vjer þökkum öllum viðskifta- mönnum vorum viðskiftin á líð- andi ári og óskum þeim jafnframt gleðilegra jóla og góðs nýárs G. HELGASON & MELSTED H.F. Pósthólf 547 — Reykjavík — Sími 1644 <5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.