Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagur 24. des. 1944. MORGUT^BLAÐIÐ 7 JÓLAGAMAN BARNANNA „Æ, HVAÐ mjer leiðist“, sagði Sigga litla, og horfði í kringum sig með ólundarsvip í fallega barnaherberginu, þar sem leik- föng voru á víð og dreif um her bergið. En leikföngin hafði Sigga litla fengið kvöldið áður, því að í dag var jóladagur •— þenna dag, sem ílest öll börn eru þæ/ og góð og ánægð með jólagjafirnar sínar. „Þjer getur ekki leiðst í dag“ sagði móðir hennar undrandi. „Sjáðu hjerna fellegu brúðuna með ljósa, bylgjaða hárið“. ,.Jeg vil eiga brúðu með svörtu hári“, sagði Sigga litla úrill. „Já, en hefir þú ekki tekið eftir brúðuhúsinu, þessu fall- ega brúðuhúsi. Það var íallega gert af Ingu frænku að gefa þjer það“. „Mig langar ekkert í það“, svaraði Sigga og leit varla á það. Móðir hennar hristi höf- ’iðið. t ,.Jeg eí* hrædd um, að það' sjer að fá brúðuhús 1 jólagjöf, hafi verið dekrað altof mikið i en vitanlega hafði móðir þeirra jólasveinÍBum Jólasveinn heimsækír Siggu. Jólasveinninn koni með mikið af gjöfum til litla snáðans, sem þið sjáið hjer á myndinni. Ilann hafði verið þægur við foreldra sína og viljugur í sendiferðum. Hann er að þakka jólasveinin- um fyrir allar góðu gjafirnar, sem hann fckk að launum fyrir að vera góður drengur. nð þig. Það er það, sem geng- ur að þjer“, sagði móðir Siggu rg var sorgmædd á svipinn er hún fór út úr herberginu. Sigga lilla gekk út að gtugg- anum. Það var rigning' úti og ekki líkt neinu. jólaveðri. Alt í einu heyrði hún þungt fótatak og dyrnar opnuðust. Sigga leit lil dyranna. Hver var nú þetta? Fyrir framan hana stóð gam all, stór og feitur maður, með sítt grátt skegg. Hann var í rauðum kyrtli, sem bryddað- ur var með hvítu skinni, en á höfðinu hafði hann rauða húfu með dúski. Gamli maðurinn | leit brosandi til Siggu. „Sæl vert þú, Sigga lilla“, sagði maðurinn með bassa- röddu. „Mjer er sagt, að það hafi orðið einhver misskilning- ur með jólagjafirnar þínar. — íÞað hlýtur að stafa af iólaönn- unum. Þetta kemur stundum fyrir eíns og þú veist. Þjer finst ekki efni á að kaupa það. Tví- burarnir fengu í staðinn sokka, sem móðir þeirra hafði prjón- að sjálf“. „Við skulum gefa tvíbura- systrunum, Möggu og Döggu, brúðuhúsið, sagði Sigga litla, áköf. Og þau gerðu það. Tví- burasysturnar voru svo yfir sig glaðar, að þær gátu ekki sagt eitt einasta orð. En þær fóru strax að taka til í brúðu- húsinu og leika sjer að því. „Þú vildir víst heldur ekki eiga kínversku brúðuna?" sagði jólasveinninn við Siggu. „Jú-ú. Hún var svo falleg“, sagði Sigga. En svo flýtti hún sjer að bæla við: „En kannske þú vitir hvaða litla telpa átti að fá hana?“ „Jú, það vill svo vel til, að jeg veit það“, sagði jólasveinninn og jeg veit lika hver óskaði sjer fílinn með lillu brúðuna á bakinu og bangsann. Alt þetta áttu veiku GETUR MAÐUR tróað sínum cigin angum? Jú, það telja víst flestir að svo sje. En það lcemur þó fyrir, að manni er vilt sýn. Myndin hjer að o£an er t. d. hin mesta sjónhverfing, sem hægt er að skemmta sjer við á jólunum og láta viui og Itunningja reyna. Eins og þið sjáið, er teiknuð niynd af flugu og blómi. en strik er á milli. Ef blaðið er tekið upp og sett hægt og rólega upp að andlitinu, þannig, að neíið nemi við svarta strikið á miðri myndinni, sýnist. þeim, sem horfir, að flugan hreyfist að blóminu. En það getur enginn sannað, að ftugan hafi hreyft sig minstu vitund. Þáð er allt sjónhverfíng. Þessi glasaleikur er auðveld- ur. Takið tvö vatnsglös og setj- ið annað glasið lauslega inn í hitt, eins og sýnt er á mynd- inni. Spyrjið kunningja yðar hvort þeir geti losað glösin án Iþess að snerta þau með hönd- unum. — Flestir, sem ekki þekkja þcnna leik munu gefast upp. En aðferðin er þessi: — Blásið kröftuglega milli glas- anna cins og myndin sýnir, þá inunu glösin losna frá án þess, að þau sjeu snert með hönd- unum. ekkert gaman að brúðunni með | börnin- ]iSb’,Ía > spítalanum Ijosa hárið?“ I hjerna h::,um megin við götuna ,Nei, rnjer þykir meira gam- 1 að fá f jólagjöf, til þess að an að brúðum með svart hár“. i s'§ við á jólunum. Þau „Sko. Vissi jeg ekki! En það^’®3 svo bá^ • var nú einmiti brúða með Ijóst hár, sem hún Gunna hjer i bak húsinu hafði óskað sjer í jóla- gjöf — viltu koma með mjer og sjá hvernig henni líst á hana?“ Sigga vildi það, og tok i hend ina á jólasveinínum, en það var j einmitl sjálfur jólasveinninn, er kominn var til Siggu. Þau fóru í bakhúsið þar sem Gunna litla átti heima. Faðir hennar var i íátækur og móðir hennar las- ! burða. Þau höfðu þvi ekki geiið að“, sagði Sigga. Og er þau litlu dóttur sinni neilt í jóla- komu í sjúkrahúsið þar sem gjöf j litlu börnin láu í sjúkrarúrrrun- Gunna varð himinlifandi, er um sínum, var nú heldur en hún sá íallegu brúðuna. Hún ekki gleði. Jólasveinninn hafði, kysli brúðuna í krók og kring auk leikfanganna, sem við töl- og Vafði hennj að sjer. Og nú sá uðum um áðan, nokkra poka Sigga fvrsl, hve brúðan var með allskonar sælgæti og lit- ,Jæja, sagði jólasveinninn. Nú held jeg að við höfum bætt úr misskilningnum. Leikföngin, sem þú íekkst eru komin í rjettar hendur. Hvað er það nú, sem þú vilt fá í staðinn, Sigga litla.“ „Ekki neitt, góði jólasveinn- inn minn“, sagði Sigga. „Jeg er búin að sjá hve börn, sem lítið fá í jólagjöf, verða glöð, er þeim er gefið eitthvað. Það er alveg nóg fyrir mig“. „Þetta er skynsamlega sagt, hjá þjer“, svaraði jólasveinn- inn. ,,Og þá færð þú heldur ekki meira að þessu sinni. — En á næstu jólum skaltu fá miklu betri jólagjöf, en þú hefir nokk- uru sinni fengið — hvernig líst þjer á að fá lítinn bróður, eða systur, sem þú getur leikið þjer við?“ ,,Fæ jeg hann á næstu iól- um“, spurði Sigga og ai gu hennar Ijómuðu af gleði. „Þú skalt fá hann í sumar“, sagði jólasveinninn, því börn- um þykir mest gaman að eiga afmæli, sem lengst frá jólun- um. Og er litli bróðir kemur, langar þig víst ekki í nein önn- ur leikföng". Sigga þóttist viss um það. Og næsta sumar, þegar litli bróðir kom og lá i vöggunni sinni, sagði Sigga, að hún kærði sig ekkert um önnum leikföng, hvorki á jólum eða á afmælinu. Kínverska brúðan. •Ó. við skulum koma þang- falieg ★ „Þá var það brúðuhúsið“, sagði jólasveinninn. Það átli að fara til tvíburasystranna, sem þvoltakonan á hjer í næstu rnvndabækur og jók það held- ur betur á ánægjuna hjá litlu sjúklingunum. Þau voru heila klukkustund í sjúkrastofunni, Sjgga litla og jólasveinninn og skemtu sjer vel við að sjá hve íbúð. TvÍDurarnir höfðu óskaðvéiku börnin voru ánægð. Fíllinn með litlu brúðuna á bakinu. Jélasveinninn og drengurinn Þegar Sigga litla ijÉlpiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.