Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1944, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. des. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 I X I Lýsissamlag I x físlenskra botnvörpunga Símar 3616, 3428 Símn.: Lýsissamlag. REYKJAVÍK. Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á Sslandi Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönn- um og kaupfjelögum fyrsta flokks kald- hreinsað meöalalýsi, sem er framleitt við hin allra bestu skilyrði. Bernh. Petersen Reykjavík. SÍMI 1570 (TVÆR LÍNUR). SlMNEFNI: BERNHARDO. KA UPIR. AHar tegundir af Lýsi, Tóm stálföt, Síldartunnur og Eikarföt. i 1 — Laugaþvottur Framhald af bls. 3. eraðar silkikápur, með slái, sem krakkarnir voru klæddir í, þegar farið var með þá \it að spássera. Mátti maður al- drei halda utan um kápuna eða koma-við hana, og ef mað- ur lenti í rigningu og blettaði hana eða kruklaði, fjekk mað- ur heldur orð í eyra, þegar heini kom. I>að var eiginlega svo, að manni gat varla þótt vænt um hlessuð börnin í þessuin bansettum berikápum! í þá daga voru engir barna- vagnar til, og þess vegna telp- ur fengar til þess að bera; börnin á handleggnum. Þjer getið rjett ímyndað yður, hve þægilegt eða hollt. það hafi verið fyrir unglingsstelpur að bera þung börn á handleggn- um allan daginn. Þrjátíu króna árskaup — Hvernig var með kaup- ið? spurði jeg. — Ilvað höfð- uð þjer mikið mánaðarkaup ? — Mánaðarkaup, blessaðar verið þjer! Jeg hafði 30 krón- ur á ári, fyrst í stað, og þótti gott. Það þótti voðaleg býsn, ]>egar mjer voru boðnar 60 krónur á ári, og jeg tók til- 'boðiilu. Hvernig jeg þættist eiginlega manneskja til þess að vinna fyrir slíkri fjár- fúlgu! — Hvernig aðbúnað höfð- uð þjer? — Jeg hafði góðan aðbún- að — gott herbergi og nóg- an og góðan mat að borða. En jeg var oft. svöng, meðan jeg' passaði krakkana. Nú kom gamla konan með kaffisopan, þótt jeg sverði og sárt við legði, af eintómri hæversku guðvitað, að þaðl væri hreinasti óþarfi. Yfir kaffibollunum röbbuðum við um aila heima og geima. Jeg komst. að því, að gamla kon- an var ekki við eina fjölina feid, hafði fengist við ýmis- legt annað en þvotta í Laug- unum — hafði t. d. farið í þang- og þönglafjöru og m. fl. Ef til vill segir hún okkur frá því einhverntíma seinna. Þegar jeg kvaddi hana, sagði hún þetta: — Jeg er fegin því, að jeg lærði að vinna strax í æsku. Vinnu- gleðin er six besta guðsgjöf, sein noklcur á. Þeir sem ekki eiga hana eru aldrei ánægð- ir með neitt. M. miimimiiiiiuuuuuHiiimuiimiiiiniiiiiiuiiniimiim IFullur kassil 1 ú kvöldi j V iðgerðarstofa Utvarpsins Annast hverskonar viffgerðir og breytingar útvarpstækja, veitir leiðbeiningar og sjer um viðgerð- arferðir um landið. ÁBYGGILEG VINNA FYRIR KOSTNABARVERÐ Viðgerðarstofa Útvarpsins Ægisgötu 7 Sími 4995 Útibú — AKUREYRI Skipagötu 12. Sími 377. = <S> í Belgjagerðin h.f. Símnefni Belgjagerðin. Sími 4942. Pósthólf 961 Sænska frystihúsinu, Reykjavík Framleiðum: Lóða- og Netabelgi, allar stærðir, Tjöld, Bakpoka, Svefnpoka, Kerrupoka, Ullarvattteppi, Stormjakka, Blússur, kvenna karla og barna, Skíðalegghlífar, Skíðatöskur, Skinnjakka, Buxur, Pokabuxur, fyi’ir unglinga og fullorðna, Frakka, Kápur g hjá þeim, sem auglýsa í= Morgunblaðinu. % *r og fleira. IIIIIIIIIirilllllllilllIIIIIIIHIIIIlllltllllllimilIIIIIIIIIIIIIIEIl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.