Morgunblaðið - 28.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.12.1944, Blaðsíða 5
 Fimtudagur 28. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ KEFLAVÍKURBRJEF Veiðiskapur. haustsins hefir gengið frem- ur treglega, nokkrir bátar hafa þó stundað veiðar þegar gæflir leyfðu bæði með línu, troll og dragnót. Aflinn hefir að mestu verið seldur til Reykjavíkur. Nægar beitubirgðir munu nú vera fyrir hendi, en það, sem mestum kvíða hefir ollið, er skortur á veiðarfærum, en eft- ir því, sem jeg hefi fregnað hjá útgerðarmönnum mun það vera að lagast nokkuð, enda þótt fullnægjandi lausn sje enn ekki fyrir hendi. Stofnun útgerðarfjelags með almennri þáttöku allra Keflvíkinga, bar hjer á góma í .fyrra, var það Sverrir Júlíus- 'son sem hóf máls á því í blað- inu ,,Reykjanes“, og voru þá lagðir fram áskriftarlistar á nokkrum stöðum, en þátttaka báturinn er eign Alberts Bjarna sonar og heitir hann „Bjarni Ólafsson“ GK 200. Hann er smíðaður í skipasmíðastöo Marsiliusar Bernharðssonar á ísafirði, og er 35 tonn að stærð og allur hinn vandaðist. og sjó skip gott .Okkur er vissulega mikill fengur að þessum bát- um og þeim sje heiður og þökk, sem leggja fjármuni sína og at- orku fram til þess að skapa aukin atvinnuskilyrði og af- komumöguleikana í bygðarlag- inu. Alltof margir bátar hafa ver io seldir burt úr Keflavík und anfarið, en það bætir skaðann að nokkru ef nýir og betri bátar koma í skarðið. • Efnalaug Keflavíkur heitir nýtt fyrirtæki sem ný- lega hefir tekið til starfa. Það er, eins og nafnið bendir tií, varð þá ekki svo mikil, að til , kemisk fatahreinsun og press- framkvæmda kæmi. Nú hefir j un, sem er að sögn eigandans, málið aftur verið tekið upp fyr Jóns Guðmundssonar, aðeins ir forgöngu hreppsnefndarinn- j byrjunin. Áformáð er að þar ar og listar verið lagðir fram J vefði einnig reist þvottahús af fullkominni gerð. Vjelar allar og fyrirkomulag virðist vera hið besta. Hreinsivjelin og nokk ur önnur smærri tæki, hefir vjelsmiðja Einars Guðmunds- sonar í Rvík smíðað, og leyst það verk vel af hendi. Aðrar vjelar, svo sem þurkvjelin og gufupressan eru frá Ameríku. Að þessu fyrirtæki er mikið hag ræði fyrir okkur Suðurnesja- búa, því áður þurftum við að sækja slíka vinnu alla til Rvk og gekk það oft og tíðum bæði erfiðlega og var óþarflega kostn aðarsamt. á ný og virðist það ætla að ganga betur í þetta skiftið, því skilningur manna er að auk- ast á því, að ef við ætlum að lifa og starfa hjér áfram, þá þurfum við atvinnulækin: fleiri báta, slærri báta og betri bála. Þelta er heppilegasla lausnin að stofna*til hlutafjelaga með fjölda þátttöku, einslaklings- framtakið gelur engu síður not ið sin við hliðina á slíkum fje- lögum, nema ef fremur væri, og þegar svona er undir bygt, þá vinna margar hendur ljett verk og hverjar þúsund kr., er lagðar verða sem hlutafje í þetla fjelag, bera margfaldan ávöxt fyrir bygðarlagið í heild, og forða því að misklíð og hags munatogslreita geti komið upp því eignarhluti hvers er svo smár, að engra persónulegra hagsmuna gætir, heldur heild- arhagsmuna bygðarlagsins og framleiðslunnar. Samvinnufjelagsskapur eftir Framsóknarnótum hef- ir ekki gefist vel, hvox-ki hjer nje annarsstaðar, og er það illa farið, því hugsjónin er góð, sem í honum felst, en framsóknar- menn eru ekki jafn góðir. — Hjer var stofnað samvinnuúl- gerðarfjelag á erfiðu árunum og stóðu til þess góðar vonir, en svo kom góðæri og fjelagið græddi og samvinnan fjaraði út. Samvinnumennirnir lentu í hári saman og seldu smáfram- lög sín fyrir stór fje. Þeir, sem éftir voru stofnuðu svo hluta- fjelag um bátinn og var það vel gert, að minsta kosti varð það þess valdandi að hann er hjer ennþá og starfar áfram. Nýir bátar á sjó. Tveir. nýir bátar hafa bæst í fiskiflotann, eru það hvoru- tveggja mjög myndarlegir og góðir bátar. Annar þeirra er „Bragi“, sem er eign þeirra Haraldar Oddssonar og Valdi- mars Björnssonar. Valdimar fór. til Ameríku til að sjá um smíði Braga og er hann nýlega kominn með hann heilu og höldnu til landsins. Báturinn er 85 tonn að stærð og virðist allur vera hinn besti. — Hinn Til ííðinda má telja að nú hefir bókabúð in okkar flutt í ný húsakvnni og aukið húsrúm og hefir nú á boðstólum allar fáanlegar ís- lenskar bækur og mikið vrval erlendra bóka svo nú er óþarfi að fara til Rvíkur með xniklum tilkostnaði til að ná sjer í nýj- ustu bókina. Ef til vill finnst einhvei'jum ókunnugum það ó- trúlegt að í Keflavík skuli bÓKa búð geta þrifist, því oft er okk ur ætlað annað tamara en lest- ur bóka. En svona er það nú samt. Kristinn Pjetursson skáld eigandi bókabúðarinnar, segir að hugmyndir sínar um bok- mentasmekk samborgara sinna hafi brugðist á skemtilegan hátt, Keflvíkingar fylgist vel ineð því sem gerist á sviði bóka útgáfunnar og sýni yfirleitt góðan og þroskaðan bókmenta- smekk. Vissulega er bókabúð, sem rekin er af manni, sem mik ið vit hefir á bókmentum og einlægan áhuga fyrir starfi sínu, talsvert mikill menning- arauki: 29. 11. 1944. Levnir. Jólaboðskapur Hákons konúngs til norsku þjóðarinnar HÁKON Noregskonungur hafa siglt á höfunum, til sjó- Ólafur Jónsson gjaid keri, sjðfugur hers og flugmanna, sem allan tímann hafa getað tekið virkan þátt i styrjöldinni, íil hermrnrv anna okkar í Norður-Noi'egi, iil allra hex'mannanna, sem nú hafa lengi beðið þess að kom- ast heim. Jeg sendi öllum lönd- um mínum kveðju, sem heima hara verið, og sem staðið hafa. óbifanlegir í baráttunni gegrx óvininum, og þeim, sem lokaoir eru i fangelsum og fangabúð- um, til Norðmanna heima og heiman, sem verið hafa irúir þjóð sinni og óska öllunr sem áður gleðilegra jóla flutti eftirfarandi ávarp í norska útvarpið í London: — Þegar heimhugur okkar vex, er jólin nálgast, er eðli- legt að í ár hugsum við fyrst og fx'emst til Norður Noregs, og fólksins þar, sem haldið hefir vexið frá heimilum sinum, eftir að menn hafa verið sjónai'vott- ar að þvi, að allt, sem bygt hef- ir verið upp af fyrri kynslóðum með iðni og ástundun, hefir ver ið eyðilagt af miskunarlausum óvíni-, sem þekkir hvork.i með- aumkvun nje annað. Fyrir þúsundir af íbúum Norður Noregs, sem og fyrir okkur, verða jólin ekki sú heimilishátið, sdm þau eiga að vera. Margir hafa vonast eftir, að í þetta sinn myndi vera hægt að halda jólin hátíðleg í frelsuoum Noregi. En svo varð ekki. Fyrir flestum Noi'ðmönn- um verða þessi jól dapurleg- ustu jól hernámsáranna. Bót í rúáli er,. að nú skuli nokkur hluti lands vors vera frelsaður. Jeg veit, að.ástandið í Austur-Finnmörk er hræði- ^ legt, vegna hermdarverka Þjóð ingur, deilur, borgarastyrjald- ir. Hefir það verið okkur mesta hughreysting undanfarin ár, hve mikill samhugur, hjálp- fýsi og fjelagsandi hefir ríkt með norsku heimaþjóðinni. — Heima ftermenn laka við sfjórn í RÆÐU, sem C. J. Hambi'o, forseti norsku Stórþingsins hefir haldið í norska útvarpið i London, kómst hann m. a. að orði á {fessa leið: — Við horfum með ugg á það, að með hverri þjóð af ann- ari, sem frelsuð er, rís ágrein- vei'ja þar. En jeg get fullvissað OLAFIIR JÓNSSON gjald- yður um það’ að við’ sem dve1^ keri í KveMúlfi á sjötugsaf- um orlendis’ gerum all{’ sem rxiíeli í cteg. Þegar hann var 1 okkar valdi stendur 111 þfeSS keðinn að segja eitthvað aS.komi« verði til hjáipar. iiðnunx áruin, sagðist hanxi' I hinum hernumda hluta Vonaði ræðumaður, að þetta Þelta virðist vera að steína í rjetta átt, að við hjer syðra veroum sjálfum okkur nógir, bæði í þessu iilliti og öðrurn. Verslun öll er smátl og smátt að færast inn í bygðarlagið og við eigum nú sjálfir áætlunar- bílana sem ferðast er með óg svo er rafmagnið á leiðinni, og það mun skapa möguleika til aukkinar starrækslu og aukin þægindi. 15 ára ", varð Ungmennafjelag Kefla- víkur nú fyrir skömmu. Saga þess fjelags er merkileg á marga lund og hefir það unnið mjög mikið og margþætt starf í þágu síns fjelagssvæðis. Það heíir bygt og rekur samkomu- húsið, bygt og rekið sundlaug- ina, að visu með mjög almennri þátttöku allra Keflvíkinga, svo og styrkjum frá því opinbera. Ungmennafjelagið hefir haldið að meslu uppi skemtanalífi staðarins og íþi'óttalífinu. Rek- ið fyrir hönd hreppsiris almenn ingsbókasafn og haft forgöngu í fjölda mörgum öorum nvtja- málum. Það er vissulega mikils virði fyrir hvert bygðarlag, að ejgu slík fjelagssamtök til að taka að sjer nauðsvnjaverk, sem exig inn annar aðili telur sjer skylt að leysa af hendi og það e’1 vissulega mikið verk, sem ýms ir einstaklingar leggja fram 1 þágu slíkra fjelaga, og er oítar vanþakkáð en fullþakkað. Nú- verandi formaður ér Margeir Jónsson, ötull maður og sjer- lega vel liðinn. ekkert hafa markvert að segja jiví hann hafi ekki gert ann- verií’ að en telja peningaseðla ára- tugum saman. fteölarnir, sem Ólafur hefir talið eru ot-ðnir nokkuð marg- jr, því up]xhæðii'iiar hafa verið. Iháar, sem farið hafa gegmim. jiendur hans, og altaf lxafa reikningarnir verið uppá eyri, því Ólafur er i'eikningsmaður glöggur, eins og sást m. a. þegar hanu var í skóla með nafna sínum Úlafi dr. Dan. Ólafur er sonur Jóns Jason- arsonat:, er var verslunarmað- ur á Boröeyri á siuni tíð. 17 ára gamall kom hanu til Thor Jensen er þá var verslunar- stjóri í Borgarnesi, fór í skóla, tók 4. hekkjar próf; las til Noregs eiga sjer stað grimdar- mætti haldast. og þúsundir norskra karla og kvenna sitja jólin í j fangelsum og fangabúðum, í ! Noregi eða i Þýskálandi. — Þó ; reynt sje úr ýmsum áttum og einkum frá Svíþjóð, að serxda nauðstöddum í Noregi björg, mun neyð rikja á mörgum heimilum um þessi jól. Öllum er ljóst, að kollhríðin — Styrjöldin, sem við höf- um lifað, sagði Hambro, við, sem höfum dvalið erlendis, er alt önnur, en hinir þúsund ó- þektu hermenn hafa lifað á heimavígstöðvunum. Þeir hafa orðið ríkari í sálu sinni af því að hafa Iifað saman í fátækt, raunum, vonbrigðum í leyni- legu starfi sínu fyrir fóstur- í Noregi verður hörð, og allir jörðina. vei'ða að vera reiðubúnir íil þess að taka þátt í þeirri bar- áttu. Ómögulegt er að komasí hjá að í þeim lokaátökum verði að færa nýjar fórnir. En munið að hefjast ekki handa fyrri en að gefinni skipun frá yfirstjórn inni, við höfum sjeð dæmi þess, hvað slík mistok verða dýr. Þrátt fyrir alll. höldum við dýralæknis en hvarf frá því jól í trúnaðartrausli á framtíð uámi og gerðist starfstnað.ur ina. yig vitum, að sigur og Hambro lýsti síðan sarft- starfi heimavígstöðvanna og hinna, sem erlendis eru. Á víg- stöðvunum erlendis hefir verið haldið uppi samhengi í sjálf- stæðri stjórn landsins. Vegna þessa hafa Norðmenn ekki ein- asta verið hernumin þjóð, held ur hernaðarþjóð, sem hefir get að látið til sín heyra, og fær sæti við samningaborð hinna mestu þjóðasamtaka, sem þekst hja 1 hor .Tenson við verslun! frelsun er fram undan, og við hafa í heiminum. En, sagði hans Goodjiaah. Síðan. var. höfum leyfi til að trúa bví, að hann: Að taka þátt í baráttunni hann hiá Mill.jóna1,ielao'nu1 næstu jól höldum við i frels- heima hefir hreinsað og göfg- svokallaða, en þar var Thor uðUm Noregi, svo jólin geti þá að hugann. Þeir landflótta hafa Jensen forst.jori, oe; hjn^Kveld,- orðið sú heimilishátio sem bera liðið tjón- á virðuleik sínum. úlfi sem sa.gt i 3,2 :ár-. Olafur : gr • að eðlisfajri fá- skiftinn inað.ur, en genatttr nxeö elju og satnyisknRernj að verlti sínu, álvö.run>a,ðnr, en kaun þó vel að met.a Mað- værð, pg drengur. Win, þesti. Fvrír 27 ái'um Tng'ihiöreu FJi'íksÁ«Htn>' frá. Hvítárhotti í Vf.ri-I frexirv Þaii eixra 5 pvr*i n'r eina, ^óttur. Tllffótf v i a!„f inra. JÁ'l et-ýri- mann. Fí "'k versTunq.rmnnn. .Ásveir. Vithiálxn O" Ás+.U [Marín. Vinir. fttnfs óéka, honn>Y) til ber; I Er ræðumaður hufði lýst á- Fórrxir þær, sem þjóð vor hef standinu í hinum frelsuðu lönd ir fæit, hafá ekki vei'ið færðar um, sagði hann: án áranguxs, Þegar styrjötdinni1 — Stjórn vor hefir lýst því er afljett, verða mestu erfiðleik yfir, að hún mun leggja niður ai'nir yfirunnir. En jafnt sem vöM undir eins 'og landið er fyrr verður þörf á fói'nai’Iund frelsað. Því allir, sem erléhdis og samheldnþ við endurreisnar hafa verið, skilja það, að þeir, slai'fið. Jeg er þess fullviss, að sem heima hafa vérið, verða takast megi að byggja upp að taka við stjórnartaumunum. betra og hamingjusamara þjóð- Þeir þekkjá"þjóðina í dag, og fjeiag sem bvgt verður á rjett- þarfir hennar. Þeir verða að tæti, samúð og fói'nai'lund. vísa veginn. Við hinir verðum Jeg sendi öilum Norðmönn- að draga okkur í hlje, en taka um kveðju mína, hvei'ri fjöl- við störfum til þess að tryggja skyldu og þeim, sem em fjarri þeim öryggi og góða afkomu, hamin"i’T xno'ð afmælið n<Y heimilum sinum, ti.l sjómann- sem hafa með trúmensku unn- imdrast hve vcl hann hex- árin. anna, er í fimm ára styrjöld, i3 þjóð sinni gagn. %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.