Morgunblaðið - 28.12.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.12.1944, Blaðsíða 7
Fimtudagur 28. úes. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 HVAÐ VERÐUR AF HITLER? ÞEIR ÞEKKJA ekki Ilitler, sem búast við }>ví, að hann láti bugast í erfiðleikunum, sem steðja nú að þýsku þjóð- inni, bæði heima fyrir og á vígstöðvunum. Þeir sem fylgst hafa af nákvæmni með per- sónu þessa manns, tiltækjum iians og viðbrögðum síðustu áratugina tvo, hafa alt aðra sögu að segja. Það er ekki ósennilegt, að sú verði raun- ín á, sem svo oft endranær, að erfiðleikarnir, sem hann á nú við að etja verði til að stæla hann og styrkja' tii nýrra verka. Það er lítill vafi á ]>ví, að ]>eir menn verða fyrir von- brigðum, seru halda að Ilitler muni stytta sjer aldur, þegar Þýskalandi verður komið á knje. Þegar Ilitler endurtekur hvað eftir annað orðin: „Ich kapituliere nicht“ („jeg mun ekki gefast upp") meinar hann nákvæmlega, það sem í þeim orðum felst. Llitler trúir því statt, og stöðugt, að hann og enginn annar sje fær um að tryggja tilveru, endurreísn og vfir- J’áð þýsku þjóðaripnar. Það, að gefast persónúlega upp, jafnvel þótt þessi styr.jöld tapist, er í hans augum sem glæpur og svik við göfugustu vonir ]>ýsku þjóðarinnar: Ilið óhjákvæmilega veldi Stór- Þýskalands í framtíðinni. -—. Vonin hefir ætíð haldið ITitler uppi. ITann mun halda áfram; að vona, jafnvel þegar alt virðist glatað. Af Þessum, orsökum held jeg, að þegar ósigur Þýska- lands ber að garði, muni hann fremur taka þann kostinn að hopa af hólmi, heldur ei^ að binda enda á örlög sín, sem hann trúir að sjeu í órjúfandi1 tengslum við forlög þýsku þjóðárinnar. Áhrif Hitlers á gang styrj- aklarinnar er atriði, sem hern- aðarsagnfræðingamir fá að* spreyta sig á. En þeir sem1 þekkja hann Vel og get.a lýst því, hverskonar áhrif atburð- irnir í Þýskalandi, liðnir og ókomnir, hafa á hið sjerkenni- lega sálarlíf hans, og þeir geta ennfremur með nokkurri vissu getið sjer til ályktanir hans og ákvarðanir þær, er hann hlýtur að taka. Hótanir Hitlers — innantóm or3. HTTLER hefir sjálfur með orðum sinum veitt mönnum' l>estu upplýsingamar í þess- um efnum. Daginn eftir að stríðið braust út, komst hann m. a. þannig að orði: „TTjeð- an í frá cr jeg aðeins fyrsti ust allra, og jeg mun eigi í önnur fara, fyrr en sigur er' unninn, eða jeg mun ekki lifa endalokin". Þetta var ekki í fyrsta skift ið, sem ITifler gaf í skyn, að hann myndi fremja s.fálfsmorð ef illa tækist til. Það mun ekki verða í síðasta skiftið, ef hann lætur hjá líða að framkvœma þá hótun. Til þess að geta gert sjer fyllilega ljóst sáíarástand ]>essa manns, er nauðsynlegt að leiðrjetta ýmsan misskiln- Eftir Willy Frischauer Þeissi grein, sem nýlega birtist í The New York Magazine, er eftir Willy Frischauer, fyrverandi blaða- og stjórnmálamann í Austurríki. Frischauer kemst m. a. þannig að orði: „Hver sem áform Hitlers kunna að vera, mun hann brátt komast að raun um, að hann er búinn að vera, og það fyrir fult og alt“. jng um skapgerð hans, sem sprot.tinn er af hatri eða hylli. Það skal viðurkent, 'að erfitt er að kveða upp óvilhallan dóm vfir Ilitler. Það er t. d. ekki ótítt, að menn leggi ranga merkingu x' þunglyndisköstin,' sem á- sækja hann er illa bla's -—* algjör örvænting, grátur, móð- ursýkisköst. og málleysi, eða á hinn bóginn ofsakæti, glam- ur og skrum. t Þannig hagar bann s.jer oft- ast ]xeo,a>' erfiðleikarnir steðja að. .Taoob Werlin. sem ók TTitler burt af vígvellinuru eftir hina mishepnuðu Munch- en_upr>reisn árið 1923. Ksti því fvrir mjer. hvernig Hitle” l.iet )>á algerlega bugast af tilfinningum sínurn. En foringinn var ekki fyrr koininn til verndarvina sinna, er liann tók gleði sína aftur. Nokkrum dögum seiimna, er hann var enn í varðhaldi, var llitler hinn hróðugasti, ljek á als oddi og var stæltari en nokkru sinni fyrr. Hann snjeri málsókninni, sem hafin var á hendur honum upp í ároður og fangelsisvistiija í Landsbergkastalanum notaði hann til þess að rita „Mein Kainpf“, Hitler hótaði að svifta sig lífi. þegar Werlin lrjargaði honum. 1 rauninni hófst stjórnmálaferill hans1 ekki fyrr en eftir þessa mis- hepnuðu upprei.snartilraun. Aftur var „alt búið að vera“ fyrir Ilitler, er samherji hans Gregær Strasser yfirgaf liann, og aftur er Ilindenburg gandl neitaði að útnefna hann kansl- ara og ennfremur er fjárhirsl- ur flokksins voru tómar og stuðningsmenn hans og vel- unnarar voru tregir til þess að láta meira af hendi rakna. ./ I HYERT skifti glamraöi hann og öskraði sem óður hann hafi getað yfirstigið með því að þeita allri orkir sinni, og að í samanburði við nú- verandi hættuástand hafi hann ]>á verið að mestu leyti ör- uggur. Þetta er misskilningur. Fyr_ ir Ilitler eru úrslit allra erf- iðleika annaðhvort líf eða dauði. Þetta táknræna þýska, þrálæti — „annaðhvort — eða“ — er aðalskapari orku hans og fyrri velgengni. Þegar J hættan er mest. vaknar í j hrjósti hans ákvörðmt nm að vinna bug á henni og yfir- stíga alla erfiðleika. Jeg er ekki í neinum vafa um það, að í þannig ham er hann nú. Etr nú vorðiir einnig að; taka með í reikttinginn annað’ skapgerðáreikenni Hitlers. — Tlugarfar hans er líkt hugar- ’ wpiMjli , iN jy.i ' þýska ferðamánnsins í — —Hi þjóðsögunum, sem kveinaði* í hvert sinn, er hann gekk nið- j uv brekku. því honum var ]>á' Jtugsað til f.jallsins frampnd- an, en klötigraðist. glaður í, bra.o-ði upp bratta hlíðina, því að hugirr hans beindist ]tá' að stígnum. sem lá niður brekktrna hiitu megin. ITitler er ]>að hin mesta örf- un að klífa brattann, en hraut- in upp á við hefir verið hon- torsótt um skeið. En síðastur allra myndi hann trúa því éða viðurkenna það fyrir sjálfum sjer, að hann væri í þann veginn að tapa styrjöldinni, eða hann hefði þegar í raun og veru tapað henni. Forsjónin mvndi vera honum nægileg trygging fyrir því, að hann og Þýska- land - myudi kornast Íífs af. Fyrirmynd hans, Friðrik mikli slapp á næstiun undrayerðan hátt, úr sjö ára styrjöldinni, og bað er engin ^tilviljun, að Ilitler og ITimmler hafa nú tekið upp k.jörorð hatis: „Vjer munum berjast ]>ar til hinir illu fifmdrmtm vorir nevðast til bess að sentja frið við oss‘ ‘. Ef þýski heritin getur var- ist í vetúr — en það er Hitler ekki í neinum vafa uin •—. þá vaxa líkurtfar fyrir því, að Friðriks tnikla kjörorðið hans rætist, Sá Hitler, sem vjer verðum að fást við nú, hetja í minningu þýsku þjóð- ariimar. Hleypur Hitler á brott? ÞÁ ER ÞAD einnig Bar- barossalausnin, setn kenmr til greina — tilraun til þess að stæla hinn rauðskeggjaða fornkonung Þjóðverjanna, er hvarf þýsku þjóðinni sem beið vænti enduvkomu hans. Hitler hljóp á broft eftir hina misheppnuðu Munehen- uppreisn — en aðeins til að undirbúa endurkomu sítra. Rökfræðileg íhugun verður að víkja fyrii’ hinni dularfullu og blindu metnaðargimi fvrir sjálfan hann og þýska ríkið. Netna því aðeins — og þáí þangað til — *haim verður handtekinn eða drepinn, mun, Ilitler helga alla krafta sína því viöfangsefninu að komast undan. Napóleon heppnaðist að koma aftur, Mussolini T. fði ítf niðnrlægingu sína og Trosky lifði í útlegð og varð nð berjast við margfalt ofnr- efli. Ilitler er andlega mjög skyldur þessirm mönnum. Ytnsir leiðtogar nazista eru ]>egar fektiir að undit'búaj stjónnnálalega og hernaðar- lega endurreisn Þýskalandsl eftir ósigurinn. — Áætlanir ] ipirra byggist á undankomit Ilitlers. Jttfnvel í huga'þeirrai rnyndi það vera rothögg fyrir endurreisnai’möguleika Þýska- lands um alla framtíð, er ITitler ljeti bana sjer of snemina. væri, en þegar hann var með Úr kvikmynd af Hitlér í ræðu- . telttr sig alls t‘kki etm sigr- r.jettu ráði viðurkendi hann | stól. | aðan, en þenna Hitler verðum að þetta gerði hann til þess að ná s.jer aftur á strik og safna nýju hugrekki. I fatjn mann, sem leitaðist við að vjel' að skil-ía LÍettilega, áður gera hefinn hlyntan nazism- anum. Ilitler skipaði Heinrich get.ur visstdega talað og hrop- JH)umler j sti(ðll H()11'lhs, óffur að í sig eldtnóð. Hatui slanp frá hitmm s.tór- feldustu átökum iiman flokks- ins <>g taugaáfalli. gagntek- inn af þeirri húgntynd að hevja ómerkilegar aukakostt- ingar sem báráttu utn líf eða dauða. Ilanti vautt g]a‘siie<rnn sigur og -lagði bannig undir- stöðima að stjórnmálalegri eudnrva.kningu. en vjer getum snúið oss að því. að virða fyrir oss Ilitler morguttdagsins. Menn hafa látið s.jc 'eu búið var að grafa hann. I Menn hafa látiö sjer detta llitler tók sjálfur við stj.'rn það í hug. að Ilitler muni. ]týska hersins, er ósigur virtist eftir ósigurtnn verjast þar til ' vofa yf'it’ fyrsta vetur R-úss- yfir lýkur í Bercht.esgaden-! landsstyrjaldarinnar, og..haim kastala, varinn. af dyggri flýtti s.jer að hljóðiiemamurt, lífvafð'arsveit — einkalífvarð-1 þegar þýska þjóðin vildi fá arsveit sinni. Aðrir trúa því ‘ öntmn þe-.s að hann væri einlæglega, að hatttt muni ontt á líf'i eftir tilræðið við frent.ja s.jálfsmorð. En það, ffitti ekki að ganga alveg fram hann í júlí s.l. Ilitler jók völd sín.að mikl-. um mun og sigraðist á öllutn | hjá þeim möguleika, að hann Erfiðleikamir stæla Hitler. kunni að fara að dásini Tidd- ()\ INIR IHTLERS kunna ara niiðaldanna, ganga til erfiðleikum t sambandi við að hálda því fram, að hjer móts við fjandménn síua í júníblóðbaðið 1934. Ilanu ljet, Hafi aðeins verið um minni orustu og falla fyrir kúlum j órólegan og myrða vin simi Röhm höfuðs-1 háttar erfiðleika að ræða, sem þeirra — til þess að lifa sem I Hin stöðnga vinátta Hitleys* við , hifin afdankaða ítalská einvalda er merkilegt fyrir- brigði. Fyrir einhvern anr.an^ manit í hans stöðu kynni þaðí að hafa verið lítt uppörfaudi að sjá sigraðan einvalda —• starfsbróður sinn. En því er ekki- þannig farið um Ilitler. (rlampinn í augum hans, þeg-. ar hann faðmaði Mussolini, eftir tið von StauffenbergJ greifi reyndi að drepa ]eið- t.ogann, var ekki uppgerð. .Teg hefi áður sjeð þenna gneista. Það var sigurhrósglampi, ó- sjálfrátt tákn trúar liatts á* eiginn ódauðleika. I fám orðiun sagt eru engu minni Hkur fyrir því, að Ilitl- er hlaupist á brott en Musso- lini. Það eru engir erfiðleikar á að leysa hin tæknislegu vandamál í samtTandi við flótta hans. Með aðstoð lang- ferðakafháta og langferða- flugvjela er skjótt hægt að finna hráðabirgðasamastað fyr.ii’ leiðtogann í útlegð. •— Þessi samastaður" nmn ]íka verða fundinn. En það er annað ’atriði í þessu margþætta vandamálj, sem jeg held að jafnvel hiim framsýni Hitler gleymí að taka t.il greina. Þegar mjer verður hugsað til Ilitlers í útlegð, miimist jeg útlit.s hans, er jeg fvrst sá hann fyrir meira en tutt- , ugn árum síðan, og jeg s.je fyrir mjer smávaxinn, tilkomu lítinn og ógeðugan mann tneð flöktandi augnaráð, fálmkénd- ar hreyfingar, taugaóstyrkan, óstöðuglyndan., Framh. á bls. S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.