Morgunblaðið - 28.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.12.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 28. des,-1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Pimm mínútna krossgáfa I.ávjett: 1 litur — 6 trylli — 8 grúa — 10 einkennisstafir — 11 straums — 12 frumefni — 13 eining — 14 á húsi — 16 í fjósum. Lóðrjett: 2 svik — 3 snemma — 4 tónn — 5 þjóð — 7 gliðna -— 9 sóði — 10 skemtifjelag — 14 stöng — 15 átt. Ráðning síðustu krossgátu: Lárjett: 1 svása — 6 elg — 8 L. U. — 10 ýr — 11 árabáta — 12 ðð — 13 A1 — 14 hró — 16 hægar. Lóðrjett: 2 Ve — 3 Álaborg — 4 sg — 5 kláði — 7 brall — 9 urð -— 10 ýta — 14 hæ — 15 óa. I.O.G.T. ST. FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Spilakvöld og kaffi. Æðstitemjdar. VÍKINGUR Fundu'r á nýársdag kl. 4. — Jnntaka nýrra fjelaga. •—•' Aramótaávarp. ■» DANSLEIKUR nm kvöldið kl. 1.0, Aðgöngu- miðar frá kl. 4. Aðeins fyrir Templara og’ gesti þeirra. ■ Dökk föt. UPPLÝSIJÍ QASTÖÐ um bindindismál, opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. Tapað, BARITÁSKÓK týndust á leiS frá Smáragötu að Hringbraut 52. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 4831 eða á Smáragötu 8. GLERAUGU töpuðust 2G. þ. mán. sennilega frá Karlagötu að Öldugötu 37. Skilvís finnandi skili þeim í Kjötbúðina, Laugaveg 32, gegn fuhdarlaunnm. TA J.J.JLJ. JL U MIG VANTAR um áramótin stúlku til að vinna ýms störf við matsöl- una. Vaktaskipti. Ekki svarað í síma. Sig’ríour í Aðalstræti 12. VANTAR TVÆR STÚLKUR í vcrksiniðju nú þegar. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. Sig’. Þ. Skjaldberg. HREIN GERNIN G AR húsamálning. settar í rúður. öskar & ólí —- Sími 4129. hreingerningar Pantið í tíma. Sími 5571. — Guðni. 362. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.25. Síðdegisflæði kl. 16.47. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.00 til kl. 10.00. I í Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. Landsmálafjelagið Vörður held ur jólatrjesskemtun í Listamanna skálanum klukkan 4 í dag. Að- göngumiða að skemtuninni skal sækja í skrifstofu fjelagsins, Thorvaldsensstræti 2, fyrir há- degi í dag. í skrifstofunni fást og miðar að dansleiknum, sem haldinn verður eftir að jólatrjes- skemtuninni er lokið. Hjónaefni. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Gestsdóttir (Jóhanns- sonar, verslunarfulltrúa, Seyðis- firði) og stud. oecon. Árni Finn- björnsson frá ísafirði. Hjónaefni. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sina ungfrú Sigríður Þórðardóttir (Ólafsson- ar, kaupmanns) og stud. juris Magnús Torfason. Hjúskapur. Á annan jóladag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Kristín Sigurbjörnsdóttir, Urð- arstíg 16 og Þorsteinn Þorsteins- Fjelagslíf GLÍMUMENN K.R. Fundur verður hald- inn hjá GlímumÖnn- um K. R. í kvöld kl. 8,30 í fjelagsheimili V.R. í Vanarstræti. Mjög áríðandi aö allir mæti. Stjórn K. R. íþróttafjelag Kvenna Dvalið verður í skála fjelags- ins um nýárið. Þátttakendur gefi sig fram í Hattabúðinni Hadda fyrir kl. 2 á föstudag. Ungmennafjelag Reykjavíkur Jieldur fund í Baðstofu iðn- aðarmanna í kvöld kl. 8,30. Dagskrá: 1. Fjelagsblaðið, dr. Björn Sigfússon les. 2. Er liagmælsku íslensku þjóðarinnar að fara aft- ur? Jón úr Vör liefir framsögu. (' 3. Önnur mál. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Kaup-Sala AMERISKUR ballkjoll (rauður) til sölu<í Saumastofunui í Kirkjustræti 8B. KAUPUM GÖLFTEPPI UTVARPSTÆKI og önnur vel með farin hús- gögn. x Söluskálinn, Klappastíg 11, Sími 5G05. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt bæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin örettisgötu 45. MINNIN GARSP JÖLD barnasp-ítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu 1 Svendsen, Aðalstræti 12. son bankaritari, Hringbraut 139. Heimili ungu hjónanna .er á Hringbraut 139. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Guð- mundi Þorsteinssyni, ungfrú Una Þorgilsdóttir og Guðmund- ur Sigurðsson. — Heimili ungu hjónanna verður á Merkurgötu 12, Hafnarfirði. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa nýlega opinberað ungfrú Ásta Guðlaugsdóttir, Hringbraut -209 og Björgvin Hannesson, Kára- stíg 9. Hjónaefni. Á aðfangadag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir, Hverf- isgötu 94 og Jörundur Þorsteins- son verslm., Vitastíg 13. Hjónaefni. Á Þorláksmessu op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sæunn Mýrdal, Baldursgötu 31 og Kristinn Helgason, Kirkju- stræti 6. Leikfjelag Reykjavíkur vill vekja athygli leikhúsgesta á því, að af alveg sjerstökum ástæðum getur fjelagið sýnt franska gam- anleikinn HANN einu sinni enn- þá, annað kvöld kl. 8. Er þetta tilvalið tækifæri fyrir þá, sem ekki ennþá hafa sjeð þennan skemtilega leik. En þetta verður allra síðasta sýning. Ennfremur vill fjelagið vekja athygli á því, að þriðja sýning á jólaleiknum „Álfhóll" verður á nýársdagskvöld. Níu mattadóra í L’hombre fjekk Ragnar Guðmundsson frá Seyðisfirði, er hann var á leið hingað til bæjarins með Esju fyr ir skömmu. Mattadórarnir voru í laufi. Hjónaefni. Á aðfangadag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Margrjet Thoroddsen, Fríkirkju veg 3 og 'Einar Egilsson stór- kaupm., Blómvallagötu 13. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ung- frú Katrín Oddsdóttir, Laugaveg 130 og Eiríkur Ásgeirsson frá Flateyri. Hjónaefni. Á aðfangadag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Jónsdóttir frá Bíldudal og Ragnar Björnsson klæðskeri, Tjarnargötu 10 C, Rvík. Vestmannaeyingurinn, Friðrik, sem fórst með m.s. Búðakletti, var Sigjónsson, en ekki Sigur- jónsson, eins og stóð I síðasta blaði. • ' ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Hljómplötur: Jólalög leik- in á harmoniku og bíó-orgel. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lög úr óperettunni „Mat- söluhúsið" eftir Suppé. b) „Töfrablómið", vals eftir Waldteufel. c) „Gladiator“, mars eftir Fucik. 20.50 Upplestur: Úr Fornaldar- sögum Norðurlanda (Guðni Jónsson magister). 21.15 Hljómplötur: Foster Ric- hardson syngur indversk ásta- lög. 21.30 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.50 Illjómplötur: íslenskir söngvarar. Svíar sjá nýstárlegar flugvjelar. LONDON: — Sjest hafa á flugi yfir Svíþjóð flugvjelar, sem eru af mjög nýstárlegri og áður ókunnri gerð. Var svo á kveðið, að þær hefðu verið tvær, líklega þrýstiloftsknúð- ar, og hefðu flogið inn yfir Svíþjóð úr vesturátt. Sníðanámskeið mitt hefst 5. jan. Sökum forfalla get jeg bætt við tveim nemendum. Er einnig farinn að taka á móti umsóknum fyrir næsta námskeið er hefst í byrjun febrúar. Til viðtals daglega kl. 5—8 eftir hádegi. Margrjet Guðjónsdóttir Sólvallagötu56, I. bæð. Jeg’ bið Guð að launa( af ríkdómi náðar sinnar, öllum þeim mörgu, sem hafa borið með mjer og börn- unum mínum, okkar átakanlega þungu sorgarbyrði, við fráfall elsku vinarins okkar, Þóris sonar míns, stýrimanns á Goðafossi. Við þökkum hlýju handtök- in, samúðarskeytin og minningargjafimar. Ennfremur votta jeg mitt innilegasta þakklæti öllum vinum mínum, bæði hjer norður frá, og mínum mörgm vinum í Reykjavík, fyrir hugheilar óskir, heilla- skeytin og gjafimar á sjötíu ára afmælinu mínu, núna 1. desember. Þann dag var jeg staddur í Reykja- vík. — Guð blessi ykkur öll. Ólafur Tryggvi Ólafsson, Spítalaveg 15, Akureyri. m ■■■■ ■ Lokað í dag vegna jarðarfarar Kjötbúðin Borty , FINNUR FINNSSON, skipstjéri, andaðist á jóladagskvökl að heimili sínu Vestnrg. 41. Anna L. Kolbsinsdóttir, böm, tengdaböm og barnaböm. - • Dóttir okkar, BETSY PEDERSEN, andaðíst í Landsspítalanum á jólanótt. Vegna fjarverandi eiginmanns. Guðný og Aage Pedersen. Jarðarför mannsins míns og föður, HELGA HILDIBRANDSSONAR, er ljest 21. þ. mán., fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 30. þ. mán. Athöfnin hefst með bæn að heimili hins látna, Kirkjuveg 31, kl. 1,30, og jaroarför drengsins okkar. Vigdís Brandsdóttir, Sigurgeir Helgason, Helga Jónsdót+’-' Jón Jónsson. , J3Tí: Samkvæmt ósk eru kransar afbeðnir. Jraðarför móður okkar. HELGU EIRÍKSDÓTTUR frá Stekk, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn 29. þ. mán. kl. 1,30 e. h. Fyrir hönd okkar systkinanna. Jón Simrðsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og sam- úð við andlát og jarðarför, STEINUNNAR GUÐBRANDSDÓTTUR Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.