Morgunblaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 269. tbl. — Föstudagur 29. desember 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. SÓKN ÞJÓÐVERJA A ARA UT Riíssar lang! inni i Budapes! London í gærkveldi. . TALIÐ ER, að rússneskar hersveitir sjeu nú komnar all- langt inn í Budapest sumsstað- ár, þótt enn sjeu þær annars- staðar í úthverfunum, einkum áð vestan og suðaustan. Þjóð- verjar verjast af mikilli hörku, og er barist svo að segja um hvert einasta hús, og lítur út fyrir, að þeir ætli að halda á- fram með það. Þeir fá nú ekki birgðir, nema loftleiðis. Það er aðallega að norðaust- an og austan, sem Rússar eru komnir langt inn í borgina, og sá helmingur varnarliðsins, sem þar verst, er álitinn miklum mun ver staddur en liðið að sunnan og vestan. Að riorðan og austan sækir her Malinov- skys á, en lið Tolbukins að sunnan og vestan. í Dónárbugnurn mikla, norð- ari Budapest, eru bardagar eínnig mjög harðir. Þar kveð- ast Þjóðverjar hafa komið nokkru af liði sínu brott úr úlfakreppu, sem það hafi verið kómið í, en Rússar segja. að aðrar sveitir þarna sjeu mjög ilia staddar. í Tjekkóslóvakíu hafa Rúss- ar einnig sótt nokkuð fram, og unnið á sveitum Þjóðverja og Ungverja. sem vörðu hæðir nokkrar. Rússar segja veður þar afar ilt, sífeldar stórhríð- ar, kulda og" djúpan snjó. — I Lettlandi halda Rússar að sögn Þjóðverja enn áfram sókn sinni, en vinna lítt á. Rússar minnast ekkert á þetta vígsvæði í tilkynningu sinni í kvöld. Þjóðverjar endur- sina LONDON: I opinberri fregn ívá yfirherstjórn bandamanna unr kafbátahernaðinn er svo komist að orði, atS Þjóðverj- ai' hal'i nýlega endurbætt kaf- báta sína þannig, að þeir geti verið miklu lengur neðansjáv- ar eu áður, og því hafst við á s\ æflum, þar sem þeim var áöur ógerlegt að vera. ,Þá er íregn þessari svo að orði kveðið, að líklegt sje, að Þjóðverar muni áður en,' langt líður endurbæta kaf- bátíi sína enn meira, og geti beir farið að herja hvenær scni er. Lloyd George hættir störfum. LONDON: — Lloyd George, hinn frægi, breski stjórnmála- maður, sem nú er 81 árs að aldri, hefir ákveðið að hætta þingmensku. Frá viðskeffaráðsfefnunni er Pattons byrja'ður - árásir á soknarf leyg Riindstedts að sunnan NÝLEGA er lokið viðskiftamálaráðstefnu vestan hafs, og fulltrúar okkar íslendinga sumir hverjir komnir heim. Myndin hjer að ofan var tekin, er ráðstefnan var að hefjast, og verið var að bjóð,a einn af fulltrúum Indverja velkominn. — Sjá grein um ráðstefnuna á bls. 12. Churchill farinn frá Aþenu Alli í úvissu í Gfikklandi enn CHURCllILL forsætisráðherra Breta og Anthony Kden utanríkismálaráðherra, fóru í dag frá* Aþeira áleiðis heim 1 i 1 Iiretlands. Áður ræddu Jjeir við Damaskinos erkibiskup' og Papandreau iorsætisráðherra. Meðan Churchill var í Aþc.nu la merri að haun yrið fyrir kúlum leyniskyttu einnar, sem skaut á dyr bresku sendiheri'a])yggingarinnar. — liar- dagar eru enn í Aþenu og Piræus. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. FRJETTARITARAR með herjum bandamanna á Vesturvígstöðvunum telja í dag, að sókn Þjóðverja sje að stöðvast víðast hvar, og segja flugher bandamartna eiga mestan þáttinn í að svo er komið. Sjerstakur fregn- ritari vor með þriðja ameríska hernum, sem Patton stjórn ar, símar seint í kvöld, að her þessi sje byrjaður árásir á vinstri fjdkingararm Þjóðverja í Ardennaskóginum, og aðrar fregnir herma, að bandamenn hafi víðar byrjað gagnsókn. Þjóðv'erjar segja. að stórorusta geisi nú á öllu Ardennasvæðinu og sje alls staðar barist þar af feikna hörku og ofsa. Það var her Pattons, sem bjargaði Bastogne. Cyril Falls um sóknina. Hinn merki breski her- fræðingur Cyril Falls, flutti útvarpserindi í kvöld, þar sem hann meðal annars greindi all-ýtarlega frá sókn Þjóðverja og afleiðingum þeim, sem hún hlyti að hafa. Þannig sagði hann, að banda menn yrðu fyrst að stöðva sóknina, síðan að byggja aftur upp það tjón, sem Þjóð verjar hefðu gert sóknar- áformum bandamanna með árás þessari og sækja svo á af nýju. Hann kvað Þjóð- verja hafa mjög g'óða skrið- dreka í sókninni. joöverja á Ifalíu London í gærkveldi. ÞJÓÐVERJAR hafa haldið á- fram hinni staðbundnu gagn- sókn sinni gegn fimta hernujn í Galicianodalnum á ítalíu í dag. Hafa þeir og hinir ítölsku samherjar þeirra sótt fram á 10 km. breiðri víglínu og tekið þar smábæ einn. Framsveitir fimta hersins hafa þurft að hörfa talsvert á þessum slóð- um. Bardagar eru allharðir og beita Þjóðverjar mjög harð- skeytturn sveitum. Á vígslóðum áttunda hersins hafa litlar breytingar orðið. Kanadamenn hafa sótt frekar að varnarstöðvum Þjóðverja við Seigno-ána, og hafa þýsku hersveitirnar hörfað lítið eitt undan. Orustur halda þarna á- fram, og eins gera flugvjelar bandamanna frá ítalíu stöðugar ái'ásir, bæði á samgöngustöðv- ar Þjóðverja og einnig á skot- mörk í Tjekkóslóvakíu og Sljesíu. — Reuter. Þegar Ohurchill fór frá' Aþerra, kvaðst hann nmidi' ieggja fast að Georg Grikkja- konungi um að ríkisstjóri í lazidinu yrði skipaðui\ en kon imgurhm virðist hafa verið J)ví æði andvígur, en þetta var ein-a atriðið, seiu sam- þýkkt var á nýafstaðinni ráð- stefnu fulltrúa stjórnmála- íiokkanna í Aþenu. Knnfrenuir kvað Churchill svo á að Bretár A'æru jafn- ákveðnir og áður að koma ái ró og regiu í Aþenu, og einn- jg í liinu að reyna að fát Grikki til.að vinna saman. Ta'-kist ]>að ekki, sagði hann, að líandamenn myndu setja nefnd til þess að fara með' mál landsins. Skotið nærri Churchill. Þegar Churchill var í gær að fara út úr bresku sendi- sveitarhyggingunni í Aþenu, ásamt Alexander marskálki og Scobie hershöfðingja, gali við vjelbyssuskothríð eigi all- fjarri og komu sumar kúlurn- ar í vegginn á byggingunni, ekki meira en 10 metrum þaðan sem Chiirchill stóð. — Kin kona, sem var á götunni, beið bana. Ullarefni framleitt. London: — Vísindamenn hafa framleitt úr proteini, sem unnið er úr hnetum, efni, sem er eins og ull að sjá, og hefir sömu eiginleika. Brúnir „skærulið- ar" í Frakklandi LONDON: — Frá París b*er- ast fregnir um það, að allfjöl- mennar sveitir franskra fas- ista, sem stjórnað sje af þýsk- um SS-foringjum, vaði nú víða uppi í Suður-Frakklandi. For- ingjarnir hafa verið lengi í land inu, tala frönsku og eru kunn- ir þjóðinni. Fólk í Suður- Frakklandi sjer oft flugeldum skotið á nóttum og er talið, að stöðugar flugsamgöngur sjeu milli skæruliðanna og Þýska- lands. Skæruliðar þessir spilla samgöngum, æsa Frakka til uppþota. Talið er, að þeir fái allmikið af nauðsynjum sínum með hótunum. Bollaleggingar miklar. Vegna þess, að hvorugur aðilinn hefi'r nú frumkvæð- ið algerlega í sínum hönd- um, er ákaflega mikið bolla lagt um það af hálfu frjetta- ritara og herfræðinga. hvað . næst muni gerast. — Halda sumir að Rundstedt muni hörfa afturtil fyrri stöðva, en aðrir að hann muni freista að brjótast annað hvort til Liegé eða til Meuse fljótsins, sem framsveitir hans eru enn nærri. •— Þá telja sumir, að bandamönn- um kunni að takast að króa inni eitthvað af herjum Rundstedts og nokkrar sveit ir, er talið að sjeuþegar inni króaðar. dag. Orusturnar í Enn í dag er myndin" af bardögunum á Ardenna- svæðinu heldur ógreinileg. Loft hefir verið skýjað og minna um loftárásir en und anfarna daga. Það er talinn Þjóðverjum mikill hnekkir, að bandamenn náðu sam- bandi við setulið sitt í Bast- ogne, en þar er mjög þýð- ingarmikil samgöngumið- stöð. Algerlega óvíst er um það enn, hve langt Þjóð- Framh. á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.