Morgunblaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 5 leikíjeletff Heykjavákur. A H L L Sjónleikur í 5 þáttum eftir Johan Ludvig Heiberg. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. LEIKFJELAG REYKJAVÍK- UR hafði frumsýningu á sjón- leik þessum á annan í jólum, auðvitað fyrir troðfullu húsi og við mikinn fögnuð áhorfenda. Höfundur leiksins, Johan Ludvig Heiberg (1791—1860) var með allra fremstu fagur- fræðingum og gagnrýnendum Dana á sinni tíð og forstjóri konunglega leikhhússins í Kaup mannahöfn í mörg ár. •— Átti hann ekki langt að sækja gáfur sínar og hæfileika, því að móð- ir hans, síðar frú Gyllembourg, var hið merkasla skáld og faðir hans P. A. Heiberg mikilsmet- inn rilhöfundur og stjórnmála- maður. Var hann útlægur gerð ur úr Danmprku fyrir stjórn- málaskoðanir sínar og vægðar- lausar ádeilur á dönsk stjórn- arvöld. Settist hann þá að í Párís og dvaldi þar til æviloka. Tæplega þrítugur fór L. Hei- berg til Parísar og dvaldi þar á vegum föður síns um þriggja ára skeið. Þar kyntist hann „Vaudevillunni“ frönsku, — söngleikjum sjerstakrar tegund ar, sem upprunnin er í Frakk- landi. Flutti hann þessa skáld- skapargrein með sjer iil Dan- merkur og gerði hana fljótlega að danskri alþjóðareign með því að fljetta inn í þá Vauduvillu- leiki, er hann samdi, danska þjóðtrú og þjóðlög. Það hefir hann m. a. gerl í leikritinu Álf- hóll, og er það ekki hvað síst því að þakka hve yndislegt og heillandi þetta leikrit er, enda mun það hafa verið sýnt oftar í Danmörku en flesl, ef ekki öll önnur leikrit. Efni leiksins verður ekki rakið hjer, enda er það ekki til þess fallið að leysa það upp í prosaiska frásögn. — En þar fer saman flest það, sem fagurt er: dásamlegt umhverfi, töfrar þjóðtrúar og þjóðsagnar, ljóð og söngvar, dans álfa og manna og ástir og draumar æsk unnar. Og yfir þessu öllu hvílir hinn mildi blær danskrar sveita sælu. henni Iraustur leiðtogi og kon- ungur „af guðs náð“. í rjettri merkingu þeirra orða. ■— ---; ★ Haraldur Björnsson hefir setl leikritið á svið og haft leik- stjórn á hendi. Hefir honum tek ist hvorllveggja ágællega. Þó orkar eilt atriði í 4. þætti tví- mælis og mun jeg víkja að því síðar. Þá virðist mjer ungfrúin bera sig vel á sviðinu, — þó ef til vill full .,stíf“. Þarf hún nauð- synlega að reyna að témja sjer meiri mýkt í limaburði og hreyf ingum, en þó einkum í reisn (Holdning). Annars bendir leik ur ungfrúarinnar í þessu hlut- verki til þess að hún búi yfir Er það að mörgu leyti erfitt hlutverk, en ungfrúin fer eink- ar vel með það. Er ekki minsti vafi á því, að hún er efni i á- gæta leikkonu. Þó lít jeg svo á að hún hafi hingað til ekki feng ið hlutverk, sem sjeu verulega við hennar hæfi.og að hún hafi því ekki enn fyllilega sýnt hvað Dansmeyjar í ,,ÁIfhól“. Haraldur fer einnig með hlut ast undir verk Kristjáns IV. og gerir það manna. prýðilega. Er hann virðuiegur, en þó góðlátlegur og „landsföð- urlegur", og fer vel á því við þann blæ og anda, sem yfir leiknum hvílir. En það er kom- inn tími til þess að sá góði mað ur, Haraldur, fari að lala ís- lensku á leiksviðinu með rjett- um framburði. Hann er búinn að vera hjer nógu lengi til þess og ætti að vera það vorkunnar- laust, enda þótt hann hafi stund að leiknám í Danmörku nokk- ur ár. Jóhann e s, Jón Aras on og E1 i s abet. segir enginn mað- ur, sem kann að bera fram ís- lenskt mál. Hirðmenn konungs, Pál Flem ming og Hinrik Rud, leika þeir Ævar Kvaran og Klemens Jóns son. Er Ævar hinn ásjálegasti og' leikur hans fjörmikill og frjálsmannlegur.Er hann í mik- illi framför, hreyfingarnar eðli legar og óþvingaðar og hann vandar nú málfar sitt miklu betur en áður. Klemens leikur lilið hlutverk, en laglega. Gestur Pálsson fer með hlút- I verk Alberts Ebbesens, Ijens- Þegar jeg sat í leikhúsinu á herra á TryggvaveldL með annan jólum, og horfði á þetta miklum ágætum. Er hann glæsi Ijúfa leikrit, gat jeg ekki varist legur mjög, hlýr og viðfeldinn, þeirri, hugsun að svona leikrit ,,charmörinn“ par exellence. gæti ekki orðið til með neinni Jón Aðils leikur Eirik Walk- þjóð nema hún byggi hamingju endorff, óoalsherra á Höjstrup söm í landi sínu. Og þá varð og fer vel með það hlutverk. mjer hugsað 'til þeirra hörm- ^ Leikur hans er eins og ja’fnan, unga, sem danska þjóðin hefir . öruggur og rjeltur o| honúm ált við að búa nú hin síðustu teksl vel frá upphafi að géfa ár. Nú unir hun ekki lengur, áhorfandanum ] skyn með leik þessi þjóð, sem áður vaf sVo sínum, að hann búi yfir ein- farsæl, í leik við álfa í hólum ; hverju, sem hvíli þungt. á hon- góðum leikhæfileikum og varð í henni býr. —Til þess að gera ar miklu að þeir fái að þrosk- þessu hlutverki full skil. vant- ar hana ýms ytri skilyrði, — er t. d- of veigalítil til þess að geta skipað rúm sitt í þríhyrn- ingnum — Elísabet Munk — Ebbesen — Agneta, svo maður sje sannfærður og finnist af- staða Ebbesens sjálfsögð og eðlileg. — Þá vil jeg í þessu sambandi fara nokkrum orðum um leik ungfrúarinnar í Álfa- kjarrinu í 4. þætti eða öllu held ur leikstjórnina á því atriði, því að hún mun skifta hjer mestu máli.. Þegar jeg horfði á þetta atriði, gat jeg ekki að því gert að mjer fanst nokkur viðvan- ingsbragur (dilletantisme) á því, er Agneta gengur að trjenu góðra — sest undir það og sofnar þeg- I as’. Fanst mjer ekkert í leik Fröken Gunnþórunn Halldórs hennar áour benda til þess, að dóttir leikur hlutverk Karenar bóndakonu á Tryggvaveldi. Er hún fulltrúi danskrar alþýðu, elskuleg, gömul' kona, sem er eins viss um tilveru álfa eins handarjaðri •<og fagrar og heillandi skógar- dísir. Nei, — nú horfir hún hnípin og hljóð á sín fögru bláu sund, tröllriðin og þrautpínd af kúgun og grimdaræði er- lendra óbótamanna. En eitt er óbreytt: í leikritinu Áifhóll hyllir þjóðin konung sinn, Kristján IV. Eins hyllir hún nú í dag hinn áslsæla konung sinn, Kristján X., sem í hennar þyngstu raunum hefir reynst um. « Elisabetu Mun.k, skjolslæð- ing Walkendorffs, leikur ung- frú Svava Einarsdóttir. Er það allmikið hlutverk og leysir ung frúin það mjög vel af hendi. Leikur hennar er viss, skap- brigðin mrkil og framburður hennar skýr og greinlegur. — Hún syngur og nokkur lög og ferst það ágætlega, enda hefir hún allmikla rödd og blæfagra. Mening skabt deri! Nej* jeg gjorde dét saaledes: Agnete kommer træt og vaklende ind, reciterer Monologen: I Væsener som omsværme disse Steder!" Idet jeg udmattet sank ned ve<t Höjens Fod, fremsagde jeg Slutningsverset: „Jeg er forvirret, lad mig söge Hvile“, o. s. v. Ser De, naar Agnete har sagt dette Vers, skal hun ikke lægge sig til af sove . . . men hun skal falde hen i en let Dvale merl Hænderne for Ójnene, — hun har jo været meget ophidset, maa De huske. Saa stiger Elver dansen frem for hendes Tank- er og saa kommer der Mening i hele den övrige Del af Scen- en". Þannig farast frú Heih.thg orð'. Hún vill ekki að Agnefe dreymi það, sem fram fer, heldl ur að hiin hugsi það. Það má bæta því víð, að frú Heiberg ljek Álfhól undir handarjaðii manns síns og því vafalaust í samærmi við vilja hans. Brynjólfur Jóhannesson fer með hlutverk Mogens veiði- manns og gerir það vel. Þó hef- ir Brynjólfi oft tekist betur en í þetta sinn. Lárus Pálsson leikur Björn Ólufsson, siðameistari á Höj- strup. Er það skringilegur kail hún væri svo þreytt og úrvinda, að það rjettlætti þennan skyndi lega svefn. Um þelta atriði má vitanlega altaf deila og er langt frá því að jeg ætli að halda og Ijensherdans á Tryggvaveldi bYÍ fram, að hjer sje um stór- ' Dg bráðskemtilegur og leikur og íinst þjóðsagnirnar og þjóð- §a^a a ^eik eða leikstjórn að ^ Lárus hann snildarvel. Er Lár- kvæðin engu fjær veruleikan- ;æða, þótt jeg hinsvegar játi! us ótvírælt mikill gamanleik- um en tilvera hennar sjálfrar jeg hafði hugsað mjer leik- | arj (iComiker) og talar skýrt í litla kofanum við lindina. — 'nn þarna með nokru öðru 0g greinilega, enda heyrist Fröken Gunnþórunn fer ágæt- móti- En til fróðleiks vil jeg til prýðilega lil hans um alt leíír- lega með þetta hlulverk sitt greina hjer hvernig frú Hei- húsið, jafnvel þótt hann tali i eins og hennar var von og visa. berg, kona höfundar leiksins, hálfum hljóðum. Er ,,replik‘‘ Hún ..opnar leikinn" með því einhver allragáfaðasta og snjall Lárusar með ágætum. Er úr að syngja einsöng og lætur sjer asta leikkona, sem Danir hafa þvj ag jeg for ag mínnast a hvergi bregða. Gæti ieg þó irú áH og leiðbeinandi við konung- ,,replik ‘, þá vil jeg segja þetta: að því, að mörgurn, þótt „vngri íeSa leikhúsið um árasKeið, lít- pjjn: reykvíska „teaterreplik'* væri, þætti það. fullerfitt. 'En ur einmitt á þetta atriði. Hún þarf ag hverfa, — hún er leið- hún leysir það vel af hendi. hafði verið í konunglega leik- jnjeg 0g óeðiileg. Hún hefir Röddin er að vísu, sem vonlegt búsinu og sjeð Álfhól með ungri: tollað hjer við svioið í Iðnó alla er, ekki veigamikill, en í söng leikkonu í hlutverki Agnetu. | jjma fra því að leikarinr, sagði henn-ar og meðferð ljóðsins, er Daginn eftir segir hún við vin forðum: „Gjö-rið þjer svo ve- hlýja og mildi sem reyndar í sinn: el og fá-ið yður sæ-ti“, með fil heyrandi söngli. Maður hefir það á tilfinningunni að það sje. búið að þrælast á leikurunum og berja inn í þá á æfingum, á hvaða orði eða orðum í hverri setningu áhersla eigi að vera, — áhersla og aftur áhersla — og árangurinn verður sá, a3 áherslurnar verða ýktar, óeðli- legar og áberandi lærðar svo úr því verður eintómur „leik- araskapur'*. Þegar jeg sá Hin- rik IV. eftir Shakespeare á- konunglega leikhúsínu í Kaup- mannahöfn með frú Ungermann og Dr. Manlzins (Falstaff), þá varð jeg alveg forviða er jeg heyrði þau tala.Fallegri dönski> Leikendur öllum leik hennar. — .Fröken Gunnhildur á 50 ára leikaf- mæli nú á þreítándanum. Að kvöldi þess dags verður hún I hafði jeg aldrei heyrt og hver „Jeg har jo selv spillet baade | selning var sögð svo eðlilega Elisabet og Agnete, men jeg og blátt áfram, að það var kendte ikke Replikkerne i engu líkara en að þeim hefði Gaar. Der manglede ganske dottið þær í hug um leið og þau væntanlega á leiksviðinu í Iðnó dette ubegribelige, som river sögðu þær. Jafn dásamlegt og ekki er að efa að Reykvík- med og fylder os med hellig 1 „replik“ leysi hefi jeg aldrei ingar sýna henni við það tæki- Gysen! Nu for Eksempel Scen- , heyrt. færi hversu mikil ítök hún á í en i Elverkratlel! Der kommer | Lárus Ingólfsson ljek Álfa- hjörtum þeirra. Jeg hlakka til Agnete ind, lægger sig til rette kónginn, litið hlutverk, og gerði þeirrar stundar. paa Græsbænken som paa en það vel. Agnetu, dóttur Karenar, leilc Chaiselong* og falder i Sövn! úr ungfrú Dóra Haraldsdóttir. i Du, min Gud, der er jo ikke I leiknum eru nokkrir dans- Framh. á 6. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.