Morgunblaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.12.1944, Blaðsíða 7
I Föstudagur 29. áes. 1944 MORGUNBLAÐIÐ HVER VERÐA ÖRLÖG FRAKKLANDS? TIL þess að unt sje að gera sjer grein fyrir stjórnmálaá- standinu í Frakklandi, er nauð- synlegt að hafa tvö atriði hug- föst — fyrst og fremst andrúms loft það, sem þjóðin hefir lifað við í fjögur ár undir oki Þjóð- verja og í öðru lagi endurminn- ingarnar um byltingarnar 1789, 1848 og 1870—’71. Hið sjer- stæða ástand, sem nuverandi styrjöld hefir leitt yfir þjóðina, hefir dregið fram úr skuggan- um ýmsa eiginleika þjóðarinn- ar, sem voru gersamlega huldir á hinu tiltölulega örugga tíma- bili þriðja lýðveldisíns, þ. e. Frakkland á tímum örðugleik- anna; því að franska þjóðin hef ir til að bera bæði stöðuglyndi og ákaflyndi. Hvort mun ráða úrslitum? Þrátt fyrir viss yfírborðsein- kenni, sem ókunnugir gátu ekki áttað sig á, var franska þjóðin á tímum þriðja lýðveldisins mjög lýðveldissinnuð; hún var fast og einlæglega bundin stjórn arfari sínu, ekki eingöngu vegna kosta þess, heldur og vegna galla þess. Almennur kosningarrjettur var þar mjög í heiðri hafður; kosnir voru borgarstjórar og sveitastjórnir, þíngmenn og öldungaráðsmenn, sem voru fulltrúar kjördæma sinna, o. s. frv. Þótt fulltrúasamkundur þess ar væru tiltölulega ungar að uppruna, áttu þær þó djúpar rætur með þjóðinni. Þær unnu ekki altaf með alþjóðaheill fyr ir augum. Þingmaðurinn var oft og einatt fulltrúi einkahags muna. Andstæð markmið leituð ust við að finna lausn pólitískra vandamála og löngunin til þess að veikja ríkisvaldið rjeði oft miklu. Því að með þjóðinni leyndist eðlis-ótti við einræðis- öflin og hún vildi láta sjer fyrri víti í því efni að vamaði verða. En í landinu ríkti algert mál frelsi og skoðanafrelsi. Oft var þetta frelsi misnotað freklega og þjóðinni datt aldrei í hug, að ríkjandi stjómarfar myndi taka enda. Þó var talsverður hluti þjóð arinnar orðinn þreyttur á stjórnarkerfinu, sjer í lagi auð ugri stjettirnar, vegna skatta- byrðarinnar og stöðugt aukinna krafna af hendi annara stjetta. Þó að kröfugöngumar gegn þingræðinu, í febrúar 1934, væru eingöngu staðbundnar við París og nytu einskis stuðnings úr öðrum hlutum landsins, þá báru þær samt vott um, að óá- nægjan var tekin að grípa um sig. En árangur þeirra varð þó ekki annar en sá, að ýta mjög undir valdatöku alþýðufylking- arinnar, sem myndaði stjórn ár ið 1936. Áhrifin, sem þessi vinstri stjórn hafði á millistjett irnar, voru ekki betri en það, að jafnvel stríðið fjekk þar engu um þokað; og hjá yfir- stjettinni var viðkvæðið jafn- an þetta: „Alt er betra en Leon Blum-stjómin“. Upp frá því fór að bera á veikleika- merkjum lýðveldisins, þó að enn væri það all-sterkt; og ef innrásin og 'ósigurinn hefðu ekki gert út af við það, eru lík ur til þess, að því hefði aldrei verið kollvarpað. Við hið örlagaríka högg árið Eftir André Siegfried, franskan sagnfræðing Barátta er nú háð milli tveggja andstæðna í fari frönsku þjóðarinnar; annars vegar er hið trausta og jafnlynda eðli þjóðarinnar, en hinsvegar hið ásiríðufulla og ákaflynda eðíi hennar. Hvort ber sigur úr býtum? 1940, hrundi lýðveldið til | Flokkur útlaga réis upp grunna, næstum án þess að landinu, birgður vopnum frá[síálfum sjer. bera hönd fyrir höfuð sjer. En bandamönnum, og kjarni hans þjóðnefndin, sem kom saman í var ótrauðar hetjur, en jafn- Vichy, hafði ekki í hyggju að framt komust þó óhjákvæmi- hafna lýðveldinu. Persóna lega inn í raðir hans ýmsir æv- Pétains marskálks var tákn um intýramenn. Líf þessara leið- einingu Frakklands, sem lifði toga andstöðuhreyfingarinnar var ógurlegt. Stöðugt urðu þeir að breyta um nöfn og jafnvel andlitsdrætti og líkamsbygg- ingu. Þeir þorðu ekki að sofa tvær nætur undir sama þaki. þeir nú aukins frelsi. Þingræð- isöflin eru betur til þess fallin að hafa forystuna í framtíðihni í sínum höndum, sökum reynsM sinnar og stjórnmálaþekkingar en krafturinn og eldmóðurinn er meiri hjá meðlimum and- Enginn Frakki véfengdi ein- stöðuhreyfingarinnar, kommún lægni hans varðandi lýðræðis- istum og fagfjelögunum. hugsjónir. En með honum komu til valda ýmsir foringjar andstöðuhreyfingarinnar og ' . " ~ _ , . _. . . . rangt að halda, að þmgræðis meðlimir ur forxngjaraði hans frá London og Alsír; voru menn þessir fæstir kjörnir í stöður sínar, heldur útnefndir og i margir hverjir útnefndir af Vald andstöðuhreyfingarinn- ar er gevsilegt, en það vaeri þrátt fyrir hernámið. Ráðunautar Pétains hugsuðu sjer alt annað í sambandi við stofnun hinnar nýju stjórnar, þ. e. kollvörpun lýðveldisins, sem þeir höfðu viðbjóð á. Þeim datt ekki í hug að dylja gleði sína yfir afturhvarfi Frakk- lands til einveldisskipulags, með stjórn, sem var að litlu fi'á brugðin nasistastjórninni, að öðru leyti en þvi, að hún var klerkast.jórn. Það var értthvað annað en lýðveldi Gambetta, Jules Ferry og þá ekki hvað síst Léons Blum. Margir voru jafnvel þeirrar skoðunar, að ó- sigur væri ekki of dýrt verð fyrir slíkan ávinning. Lýðveldið afmáð. I fyrstu átti þjóðin erfitt með að átta sig á stjórnarfarsbreyt- ingunni. En þegar stjórnin tók að vinna markvíst að því að eyðileggja allar stofnanir lýð- veldisins, og útrýmdi jafnvel lýðveldisnafninu, — þegar kjörnir borgarstjórar urðu að víkja fyrir útnefndum, sem þannig var kostum búnir, að þjóðin hafði hafnað þeim við kjörborðið undanfarin 30 ár, þá var þjóðinni nóg boðið, og hún stofnaði til öflugrar andstöðu. Andstaða þessi fjekk fyrst byr öflin sjeu mátílaus. Ef frjálsar kosningar gætu nú farið fram í landinu — það væri ekki hægt ef mikilf hluti borgaranna væri vopnaður — yrði kosningahríð in sennilega afarhörð og mjög Enda þótt hugir flestra þess- tvísýnt um úrslitin. ara manna hnigu í þingræðis- átt, var þeim þó tamara að beita „ . . , ! Reiptog milli nægn og aðfei'ðum Jakobína heldur en . vmstn atla. þingræðissinna. þannig að þeim _ , , , . I En hvað sern verður ofan a, var synna um að gripa til , , , . _, . , .. _ .... ö þa ma gera rað fyrir horðum rað skjótra athafna, jafnvel að „ „ ... , , stofunum gegn Vichy-monnun- hætti einræðisherra. heldur en 1 , , . i um og skosveinum þexrra og að ræða málin á þingræðisleg- i ,. , . , , ^ b gegn oilum hinum beisku end- an hátt. Hollusta þeirra við lýð- * urminnmgum hernamstimabils- veldið var engum vafa undir- l • D , , . , B l ms. Raðstaíamr þessar munu Ef þeir náðust. beið þeirra dauð I , , . , v ;orpin, en vitanlega var þeim . >. mn eða það, sem verra var, !, efla lyðveldið — og jaxnframt huglexkið að beita valdi sinu til pyntingar. Sálarlíf þeirra varð , _ , , , ., . 1 þess að framkvæma hugSjonir eins og sajnsærismanna. Leyni- j blöðin voru vettvangur þeirra ! og öll störf þeirra, fundir og I annað, fór fram með leynd. Vinstri öflin voru í meiri hluta. Enginn vegur var til þess fyr ir meðlimi andstöðuhreyfingar- innar að viðhalda bardagaað- ferðum lýðveldistímabilsins; þeir urðu að haga þeim sam- kvæmt erfðavenjum Jakobina frá byltingatimabilinu mikla í Frakklandi. Það þarf engan að undra þó að þetta ástand hafi ekki horfið við frelsun Frakklands, og þó að nú sje í landinu öflug and- staða gegn þingræðinu, jafnvel þó að við höfum það hugfast, að mikill hluti méðlima and- stöðuhreyfingarinnar,-voru áð- ur einlægir þingræðissinnar. Enda þótt mjög fáir ættjarð arvinir þekktu de Gaulle hers- höfðingja, samþykkíu þeir hann hiklaust sem foringja undir báða vængi þegar fund- sinn og litu á hann sem tákn um þeirra Pétains og Hitlers bar saman i Montoire í október 1940, og þjóðinni varð ljóst hversu gersamlega Vichy- um samheldni frönsku þjóðar- innar. sínar, svo og til þess að hefna fyrir hið móralska og efnalega itjón, sem Þjóðverjar og Vichy- jstjórnin höfðu unnið Frakk- jlandi. Þeir voru vinir lýðveld- isins, en vildu ekki, að það yrði í mynd þriðja lýðveldisins. Þingræðisöflin. En nú tók annar flokkur, sem hafði lifað stríðið af, að láta til sin taka; það voru þingræð- issinnar. Margir þeirra, jafnvel þeir sem höfðu kosið Pétain, unnu á ný hylli kjósenda sinna, og þá sjer í lagi, þeir, sem höfðu getið sjer góðan orðstír í and- stöðuhreyfingunni. Þeir vildu, að hin nýja stjórn lýðveldisins styddist á löglegan hátt við sömu öfl, sem studdu gömlu lýðveldisstjórnina, sem varð að víkja þegar Þjóðverjar her- námu landið; talsverður hluti andstöðuhreyfingarinnar var á sömu skoðun, þó að mikill meiri hluti hennar gæti ekki tekið í sátt þá þingræðismenn, sem kusu Pétain i júlí 1940. — Endirinn varð sá, að bráða- fylgi vinstri flokkanna. Þær munu styrkja aðstöðu þeirra, sem hafa getið sjer góðan orð- stír í styrjöldinni, sjer í- lagi meðlimi andstöðuhreyfingar- innar. • En þá koma önnur atriði til greina, sem munu hafa gagn- stæð áhrif. Meðlimir andstöðu- hreyfingarinnar eru víðast hvar lítt þekktir menn og sumir þeirra, sjerstaklega þeir, aem* fóru huldu höfði, hafa útnefnt sig sem fulltrúa ýmissa hjeraða án nokkurs umboðs af hendi al- þýðu manna; slíkt á sjer t. d. í mörgum tilfellum stað um kommúnista í ýmsum hjeröðum, þar sem kommúnistar eru ger- samlega fylgissnauðir. Þessi staðreynd mun verða til þess að auka fylgi hægri flokk- anna, sjer í lagi ef róstursamt verður í landinu; Það mun þó , ekki verða öfgaflokkarm r til hægri, sem njóta góðs af þessu — þeir munu ekki njóta vin- sælda i Frakklandi upp frá þessu — de Gaulle — þjóðhetja. Ef þessum öflum á að auðnast sigurinn, verða þau að móta stefnuskrá sína sámkvæmt því hugarfari, sem mjög var íarið að gei'a vart við sig í Frakk- landi á kreppuárunum fyrir styx jöldina, án þess þó, að nokkr um detti í hug, að horfið verði til sama ástands og þá var; slíkf getur aldrei orðið. de Gaulle hersþöfðingi stend- ur sjálfur persónulega u!?xr, við öll þessi stjórnmalaátök; arvinir, byltingamenn og hinn þar kendi vitanlega líka ýmissa leysi, en þrá það eitt að mega j franska þjóðin er honum þakk- framúrskarandi flokkur and- grasa. hverfa til friðsamari hfei’nis lát og treystir honum til þess að stöðuhreyfingarinnar. Bæði í maquis-hjeruðunum og í borg- Ráðunautar,de GauIIe. unum — sjerstaklega í París Þegar franska þjóðin hyllti virku öfl andstöðuhreyfingar- einlægan vilja hans í þessu — voru þessir menn hundeltir de Gaulle þ. 26. ágúst 1944, innar — kommúnistar og hinir sambandi; það er alment litið og lifðu hinu hættulegasta, en hyllti hún hann sem tákn þjóð stjettvísu meðlimir fagfjelag- á hann sem þjóðhetju. E- t. v. er jafnframt hetjulegasta, lífi. arheiðurs Frakka, svo og sem artna; samkvæmt lífsskoðun það fyrst og fremst bænda- Atburðirnir gerðu það að boðbera þess, að nú skyldi aft- sinni meta þeir athafnir meira stjeltin sem er honum þakklát vei'kum, að dyggðir friðartím- ur snúið til stjórnarfai’s lýðveld en frelsið og e. t. v. valdið fyi'ir það að koina á reglu við anna urðu nú að löstum, en isins. En umboð hans náði ékki meira en hugsjónir lýðræðisins. j aðstæður, sem annars hefðu eflaust sjálfkrafa leitt til stiórn De Gaulle hershöfðingi, sem birgðastjórnin var ekki í nein- stofnaði fyrst þjóðfrelsisnefnd um löglegum tengslum við þriðja lýðveldið. Megnar deil- ur, sem ekki má gera of htið úr, hafa síðan risið um þessi mál; hugsjón þingræðisins á sjer stjórnin varð að beygja sig fyr sína í París, en flutti hana síð- ir Þjóðverjum. ' lar til Alsír, varð þess fljótt var, Enn óx andstöðunni fiskur að enda þótt menn úr öllum um hrygg, þegar vinnuútboðið flokkum flykktust úm hann ut- ógnaði hundruðum þúsunda an Frakklands, var þó megin stöðugt Frakka með brottflutningi til þorri þeirra úr vinstri flokkun Frakka. Þýskalands; þá varð maquis- um. Sama máli var að gegna herinn til. um andstöðuhreyfinguna í Þannig varð til í landinu sjer Frakklandi sjálfu, þar höfðu orðinn þreyttur- ó stríðinu; — stök stjett, sem í voru ættjarð kommúnistar forystuna, þó að menn óttast upplausn og aga- djúpar rætur meðal ■ Meiri hluti þjóðarinnar er jog búa við heilbrigt stjórnar- 1 endurreisa í Frakklandi öfluga far. Á hinn bóginn eru hin lýðveldisstjórn; enginn efast um lestirnir' að dyggðum. Spell- lengra. virki, rán og aðrir glæpir urðu nú góðra gjalda verðir þegar Þá eru iðjuhöldar og kaup- Sem forseti bráðabirgðastjórn menn orðnir ákaflega þreyttir ar lýðveldisins hafði hann þó á skriffinskunni, sem hrjáir þá þeim var beitt gegn fjandmönn mjög frjálsar hendur. Hann gat á alla lund með alskonar unum. |gert eins og honum sýndist. • skýrslugerðum, og krefjast leysis (amarki), sem hefði þó verið mjög andstætt hugarfari og eðlishvölum frönsku þjóð- arinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.