Morgunblaðið - 30.12.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.12.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. des. 1944 Brjef: Fimtug: Viðskiftaráðið og rafvirkjarnir Ólöf Guðiríunds- dóttir llerra látstjóri! FLESTIR munu skilja starfs- svið Viðskiftaráðs svo, að því l>eri að gx*e úöfæ^Mr innflutn- ingi á nytjavarningi til hinna ýmsu starfa þjóðarinnar en sporna sem mest gegn kaupuni á óþarfa eða ónýtum vörum. Auk þess að sjá um skiftingu jnnfutningst svo að sanngirni sje gœtt gagnvart þeim sem annast dreifingu, taka þátt í. frainleiðslu eða vinna úr hinu aðflutta efni. Ekki mun vera auðvelt að gera svo öllum líki á þessu sviði viðskifta, ýmist .sökum skorts á vörum, van- þekkinga á efnisvali, skilnings leysi á auknum þörfum vissra starfsgreina o. s. frv. Þetta hafa margar stjettir og inn- flytjendur fundið og skilið það, að þess er vart að vænta af Viðskiftaráði að það hafi sjerþekkingarmönnum á að skipa sem geta í öllum sjer- greinum greint sundur nýtan og ónýtan varning, hagkvæm og óhagkvæm innkaup. Fleiri riik hafa og orðið til þess að ýmsar stjettir hafa myndað með sjer innkaupasambönd, meðal annars tregða á útveg- un varnings og ekki síst það r.ð hamstur, ójöfnuður og „svartur markað’ur'' eru viss- jr fylgifiskar alls skorts. Flest ]>essi innkaupasambönd hafa náð góðum eða sæmileguin árangri, sem enga undrun vekur þar eð þau geta sparað l'iðskiftaráði, margþætta og leiða fyrirhöfn við úthlutun innflutningsleyfa, auk þesS sem slík samtök þekkingar- manna tryggja hagkvæmara efnisval og hafa bestu yfirsýn um þarfir á hverjum tíma. Eitt af þessum Samböndum, virðist þó ekki hafa náð hylli Viðskifaráðs þó undarlegt megi virðast, en það er Inn- kaupasamband Rafvirkja li.f. Þetta samband er að vísu ungt, en þó ekki svo að ekki mætti raeiri áhrifa njóta en raun ber vitni, þar að innan vje- banda þess eru 70—80%. af vinnuafli rafvirkjaiðnar og í öðru lagi af því að rafvirkja iðn, hvort sem hún er í Rvík rða annarsstaðar, er allra iðna fau-ust um að vita um þarfir sínar nokkuð fram í tímann, auk þess hefir hún besta að- stöðu til þess nð jafna efni eftir þörfum meðlima sinna og þar með sneiða fram hjá upp- hrúgun á markaðslitlum vör_ um. Astæðan fyrir þessari sjer stöðu rafvirkja er sú, að opin- berar eftirlitsstofnanir fá ekki aðeins skýrslur um þau verk sem ti! framkvæmda eiga að koma, heldur og 2svar á ári, skýrslur um mannahald hvers lögg. rafvirkjameistara. Til gamans má geta, þess hjer að liigg. rafvirkjum hefir s. 1. 3 ár fjölgað um ca. 120% hjer í bæ. Sveinafjöldi vaxið svip- að. Mikil, aukning hefir einnig átt sjer stað í kauptiínum landsins. Það er því rangt, sem oft er dróttað að raf- virkjastjettinni að hin eldri fyrirtæki hafi sýnt af sjer ó- frjósemi eða hindrað eðlileg- an vöxt iðnarinnar, þrátt fyr- ir marg umtalað afkastaleysi og vangetu í því að uppfylla óskir hinna ýmsu viðskifta- manna, megin orsökin er efn- isskortur og ósamræmt efnis- val. Það er kunnugt að svo mik ill skortur hefir verið á vör- um til raflagna að gripa varð á síðastliðnu surnri til vatns- leiðsluröra í þessar þarfir og þar með taka efni frá annarf iðngrein. Þrátt fyrir það sá Viðskiftaráð sjer ekki fært að veita leyl'i fyrir 2—400 þús. fetum af góðum raflagnarör- um til Innkaupssambands Raf virkja á s.l. hausti. ÁstæSan sögð sú, að svo mikið væri í gangi af leyfum til áramóta, en litlu síðar sendir ráðið þó levfi fyrir 3—400 ])ús. fetum af rörum; þetta magn er svo lítið. að ekki kom til mála að koma slíkri smápöntun á fram færi hjá neinu firma endaj ekki meira en svo að tæpur ársfjórðuns forði væri fyrir fjögur miðlungsstór fyrirtæki, Síðasta vöruafgreiðsla Við- skiftaráðs er þó ef til vill enn óheppilegri. Þar breytir Við- skiftaráð sjálfsheimild sinni til þess að taka af kaupanda 75% ]>ess magns sem hann hafði pantað og dreifa meðal rafvirkjaverslana, þar á með_ al þeirra sem ýmist höfðu ekki æskt neinna röra eða þá höfðu fram á þennan dag búið að firningum á þessari vöru frá árinu 1942. Af 32 lögg. rafvirkjum í Reykjavík, nutu 10—12 þessarar náðar. Þessi ráðstöfun er því undar- legri sem vitað var að kaup- andinn hafði ákveðið að deila því -sem hann þyrfti ekki. til eigin nota, einmitt meðal þeirra stjettarfjelarga, sem hann vissi að voru í þröng og hafði sent Viðskiftar. skrá yfir nöfn þeirra, þar að rör eru einmitt helsti burðarþátt- ur í rnfvirkjaiðn, yekur þessi ráðstöfum ekki litla gremju og öhjákvæmilega þær hug- leiðingar. hvort ekki mæt.ti heldur takast til meiri jafnað- ar og sanngirni, þar sem eins og áður er bent á að hjer er 'um að ræða mest „eontrolb eraða“ iðn sem til er á land- inu. Þá virðist ekki úr vegi að* svo mikil sanngirni ætti s.jer stað milli hinna ýmsu opin- beru stofnana með þeim her- skara )uikilshæfs starfsliðs, sem flestar þeirra ráða yfir, að ekki þyrftu flest verk þeirra að fá þann blæ aö „hestastráka móralT' sje þar mest ráðandi. Það mun.vart verða álitin einasta skylda þeirra að snúa hnappeldur og þefta menn sem í athafnalíf- inu standa, hvort, sem er í smáu eða stóru, heldur þvert Framh. ft 8. síðu FIMMTÍU ÁRA er í dag frú Ólöf Guðmundsdóttir, Vestur- götu 17, Akranesi. Hún er dótt- ir heiðurshjónanna, Guðrúnar Ólafsdóttur og Guðmundar Ás grímssonar, er bjuggu allan sinn langa búskap á Gelti í Súganda firði, Gerði faðir hennar þar út mörg áraskip og var formaður sjálfur til efri ára á sumum þeirra, var hann talinn sjer- staklega góður stjórnari í brim- lendingum, enda oft brimasamt fyrir Galtarlandi. Guðrún og Guðmundur áttu níu börn og er frú Ólöf yngst af þeim, hún var aðeins sevtján ára er hún giftisl manni sínum, Sigurði Hallbjarnarsyni og hafa þau átt tólf börn. Hver skyldi sjá að hún væri tólfbarna móð- ir? Altaf jafn ungleg og.hraust leg. Ekki hefir hún þó altaf átt sjö dagana sæla, sem naírri má geta með svo stóran barnahóp, og ekki voru aðrir til að ljetía henni störfin, maðurinn að jafn aði frá heimilinu, þar sem hann hefir stundað Sjómennsku, mcct an hluta æfi sinnar, venjulega eiga svona stór barnaheimili erfitt með að fá húshjálp, ekki síst nú orðið, en þrátl fyrir það, hefir hún saumað og unnið óll föt Uppá sinn stóra hóp, er mjer kunnugt um, að börnin gengu í ull'rrfötum og sokkum heima unnum, alt fram að full- orðins aidri. Hver sem kemur á heimili frú Ólafar Guðmunds- dóttur, getur ekki annað en dáðst að öllum hreinleika og hirðusemi, alt er þar hreint og fágað- Margur mun segja, að hún hafi haft góðar fjárhagsástæð- ur og þá geti alt litið betur út, en mjer er kunnugt um, að efna hagsástæður þessa heimilis hafa ekki altaf verið sem bestarj þar sem maðurinn hefir rekið þá at- vinnugrein, sem oft hefir átt erfitt uppdrátíar. Eklci hefir sólin nltaf brosað við þessari góðu vinkonu minni, hún nefir orðið á sjá á bak tveimur börnum sínurn, öðru á fyrsta ári, þá ein heima með börnin og hinu átta ára„ pess utan ’nefir guð lagt henni þung- an kross á herðar, þar sem eift barnið hefir verið veigt í tutt- ugu og sex ár. En nú í dag veit jeg að þú ert vina mín umvafin ást og unhyggiu barna þinna og Framhald á 8. síðu Gjörbreytið rakvjeHnni JVotið aðeins STAR RAK- BLÖÐ * Þau eru gerð úr stáli með leynilegu 6 N X aðferð- inni, sem herðir stálið gefur og framúrskarandi mjúka egg. (8E), Þau gera rakvjelina dásamlega. Afgreiðslustöri Stúlka óskast til afgreiðslu í vefnaðarvöru- vershín. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Upplýsingar hjá Verslunin Bjiirn Krisljánsson Hús til söJu Stórt tveggja íbúða hús í Grindavík verður selt til niðurrifs, ef viðunandi tilboð fæst. Tilboð sendist til Svavars Ámasonar Garði, Grinda- vík. — Rjettur áskilinn til að taka'hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. AUGLtSING ER GULLS IGILDT SNÍBANÁMSKEIÐ mitt hefst 8. janúar. Get bætt við tveimur. Er einnig farin að taka við umsóknum fyrir næsta námskeið, er hefst í byrjun febrúar. HERDÍS MAJA BRYNJÓLFS Laugaveg 68 (steinhúsið). Sími 2460. I imfLytjen.du.r Þar sem jeg muu fara til Ameríku á næstunni óská jeg eftir að komast í samband við gott fyrirtækf lijer 1 bænum, sem hefði hug á að auka viðskifti sín við Ameríku. — Það skal tekið fram að jeg hefi um lengri tíma unnið að vershmar- og skrifstofustörfum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. janúar merkt : „ísland — Ameríka“. «> ^^'^><^$><$>^>4><i>^^^$^!>><^$><^>^^><>^^>^>^><$^><í>^><^t'<'>^>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.