Morgunblaðið - 30.12.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.12.1944, Blaðsíða 11
Langardagur 30. des. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 hljóðfæri — 6 mán uður — 8 endir — 10 máfræði- ■slíammst. — 11 stafar 12 bók- stafur — 13 málmur — 14 ekki öll — 16 fugla. Lóðrjett: 2 góðmálmur — 3 lofuðum — 4 fæðingamark — 5 kvef — 7 mannsnafn — 9 hækkaði — 10 lærði — 14 átt —-15 tveir eins. Ráðning síðustu krossgátu. Lárjett: 1 bógur — 6 Pan — 8 ís — 10 úr — 11 fuðraði — 12 um — 13 ið.— 14 sel — 16 folar. Lóðrjett: 2 óp — 3 Gabriel — 4 un — 5 bífur — 7 friða —• 9 sum — 10 úði — 14 so — 15 la. Fjelagslíf JÓLATRJES- SKEMTUN Glímufj elagsins Ármann, verður í Oddfellowhús- inu, föstudaginn 5. jan. kl. 4\/-> síðd. J ólaskemtif undur hefst kl. 10 að aflokinni jóla- trjesskemtuninni. Aðgöngu- miðar að báðum skemtunun- um. verða seldir í skrifstofu Ármanns, íþróttahúsinu (sími 3356) dagana 2.—4. jan. frá kl. 8—10 síðd. Glímufjelagið Ármann. SKÍÐADEILD K.R. Skíðaferðir um áramótin verða sem hjer segir: Á laugardag kl. 3 og kl. 8 e.h. Á gamlársdag og nýársdag kl. 9 f. h. Farið verður upp á Hellisheiði og lagt af stað frá K.R.húsinu. Farseðlar ve*-ða seldir í Skóverslun Þórðar Fjeturssonar, Bankastræti. > Skíðanefndin. Skíðafjelag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði á gamlársdag. Lagt af stað frá Austurvelli, kl. 9 árdegis, Farmiðar seldir í dag hjá L. II, Múller, til fjelagsmanna til kl. 4, en frá 4 til 6 til utanfjelagsmanna, ef afgangS'er. Tapað SÁ SEM TÓK rykfrakka í misgripum á 364. tlagur ársinsí 11. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 5.50. Síðdegisflæði kl. 18.10. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.00 til kl. 10.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Litla bíl- stöðin, sími 1380. UNGLINGAR óskast til að bera Morgunblaðið til kaup- enda í ýnis hverfi í bænum. — Talið við afgreiðsluna. —- Sími 1600. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Rúna Guðmundsdóttir (Guðmundar skipstjóra, á Móum á Kjalarnesi) og Hermann Sigurðsson versl- unarstjóri (Sig. heitins Guð- brandssonar skipstjóra), Skóla- vörðustíg 18. Blaðið er beðið að færa Re- bekkustúku Oddfellowreglunnar I.O.G.T. UNNUR nr. 38. Fundnr á morgun kl. 30 f. h. í G.T.húsinu. Skýrt frá jóla- trjesfagnaðinum. -—■ Fjölsæk- ið. — Gæslumenn. Unglingastúkurnar SVAVA og DÍANA halda jólatrjesskemtun í Lista mannaskálanum 2. jan. 3945 kl. 36,30. — Aðgöngumiðar hjá gæslum. og á Díönufundi á Gamlársdag. Gæslumenn. Kaup-Sala TIL SÖLU 60 hænsni á Signýjarstöðum, Grímstaðaholti. RÚMSTÆÐI til sölu. Upplýsmgar á Skó- vinnustofunni Laugaveg 27. SAMKVÆMISKJÓLL til sölu, perlulagður. Einnig ný, svört kápa með Indian- hamb. Meðalstærð. — Tæki- færisverð. Hverfisgötu 117, miðhæð. — —— ...... ■ I_________ NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin- Grettisgötu 45. KAUPUM GÓLFTEPPI ÚTVARPSTÆKI og önnur vel með farin hús- gögn. • Söluskálinn, Klappastíg 11, Sími 5605. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦»»♦♦♦♦♦♦ Vinna MIG VANTAR um áramótin stúlku til að vinna ýms störf við matsöl- una. Vaktaskipti. Ekki svarað í síma, Sigríður í ASalstræti 12. innilegustu 'þakkir frá) blinda fólkinu á vinnustofu Blindra- vinafjelags íslands, Ingólfs- stræti 16, fyrir jólagjafirnar, og óskar blinda fólkið Rebekku- systrunum allra heilla og bless- unar á komandi ári. Silfurbrúðkaup eiga á gaml- ársdag frú Margrjet Pjetursdótt ir og Sigurður Berndsen, Grett* isgötu 71. Silfurbruðkaup eiga í dag Jó- hanna Sigurðardóttir og Guð- laugur Gunnlaugsson,. Hamars*- braut 9, Hafnarfirði. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband í Vatnsholti í Staðarsveit af sr. Þorgrími Sig- urðssyni, Staðarstað, ungfrú Hjördís Sigurðardóttir og Kon- ráð Jónsson frá Vatnsholti. — Ennfrernur ungfrú Þorbjörg Lilja Jónsdóttir og Stefán Jónsson frá Vatnshðlti. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað Magnea Ásmundsdótt ir, Hverfisg. 58 og Ólafur Tímó- theusson frá Bolungavík, Hverf- isgötu 58. Hjónaefni. Trúlofun sína op- inberuðu á jóladaginn ungfrú Katrín Guðmundsdóttir banka- rítari .(Bjarnasonar frá Skafta- felli) og Ragnar Kjartansson listiðnaðarm. (Kjartanssonar prests frá Staðarstað). Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af síra Eiríki Brynjólfssyni ungfrú Guðmunda Sumarliðadóttir frá ísafirði og Gunnlaugur Karlsson, Keflavík. Heimili ungu hjónanna verður á Aðalgötu 2, Keflavík. Gjafir til jólaglaðsings handa blindúm, afhentar Blindravina- fjelagi íslands síðustu daga fyr- ir jól: Frá S. A. kr. 50.00. Frá S. Bl. kr. 150.00. Frá N. N. kr. 10.00. Frá G. G. B. kr. 50.00. Frá J. A. B. kr. 50.00. Kærar þakkir. Þór- steinn Bjarnason, formaður. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 1&.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Ensk jólalög og sálmar. 20.20 Útvarpshljómsveitin leikur 20.50 Upplestur: Andrjes Björns son, cand. mag. 21.10 Lög og ljett hjal, valsar (Páll ísólfsson). 22.00 Sndurvarp á jólakveðjum frá Banmörku. 23.00 Danslög til kl. 2 e. miðn. Hafnarf jarðarkirkja. Gamlál’s kvöld kl. 6, sr. Garðar Þorsteins son. Sviksemi Eias-liða LONDO.N: — í febrúar s.l. var undirrilaður samningur milli Elasmanna og annars minna grísks skæruflokks um það, að þeir skyldu starfa saman. — Er skjalið undirritaS af háttsett- um mönnum úr báðum ílckk- um, og meðlim bresku sendi- nefndarinnar,' sem starfaði með skæruliðunum. Efndir El- asmanna urðu þær, að þcir Ijelu myrða foringja Iiins ílokks ins Psarros ofursta og upprættu flokkinn smátt og smátt í bar- dögurn. * (Daily Telegraph). Laugavatiii, 21. þ. m. skili hon, um í Lækjargötu 6A. III. hæö og taki sinn. SKÍÐASTAFIR töpuðust á Sandskeiði annan, jóladag. — Finnandi vinsam- legast beðimi að hringja í síma 5753. ' TÖKUM HREIN GERNINGAR Jón og Guðni. * Sími 4967. HREINGERNINGAJl Pantið í tíma. Sími 5571. — Guðni. Innbrot í pósthús. London: —*- Stolið var pen- ingum og frímerkjum, sem var að verðmæti um 1.400 sterlingspund úr pósthúsi á eynni Wight við suðurströnd Bretlands. Brutust þjófarnir nn í pósthúsið á næturþeli. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem heiðruðu mig á margvíslegan hátt á sextugsafmæli mínu og gerðu mjer og fjölskyldu minni daginn ógleymanleg- an. Pjetur Á. Jónsson. I Akranesferðir 1 I Ferð m.b. Víðis fellur niður, sunnud. 31. þ. m, I m | (gamlársdag). 1 Útgerðin ■ I Konan mín og móðir okkdt, VALGERÐUR ÞORBJÖRG JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Grund Grímsstaðarholti fimtudaginn 28. þ. mán. Vilmundur Ásmundsson og börn. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum að konan mín elskuleg, móðir okkar, tengdamóðir og amma, VILBORG MARGRJUT MAGNÚSDÓTTIR frá Bakkagerði, Stokkseyri, ljest að heimili sínu, Hverfisgötu 100, fimtudaginn 28. desember. Guðjón Pálsson, börn, tengdabörn og bamaböm. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjart- kær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi, BJÖRN BENEDIKTSSON, Hverfisgötu 125, fórst með m.s. Búðakletti laug'ar- daginn 23. des. 1944. Halldóra Þórðardóttir, börn, tengdabörn og fcarnaböra. Maöurinn minn, faðir og tengdafaðir, SIGURÐUE E-INARSSON, Stokkseyri, andaðist þ. 28. þ. mán. Kristbjörg Jónsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Ólafur Jóbannesson. Jeg þakka innilega alla samúð og vináttu auð- sýnda við fráfall og jarðarför konunnar minnar, JÓSEFÍNU LÁRUSDÓTTUR. EDTrVímnlr Qfl rlopnwbftr 1Q4.4. 'V V IVJIO » XAX) V»V| uvMVxiiwVi. xv J. J. Fyrir mína hönd og fjölskyldna barna okkar. Jóh. Jóhannesson, fyrv. bæjarfógeti. Mitt innilegasta þakklæti færi jeg H.F. Eimskipa- fjelagi Islands og skipverjum á e.s. Dettifoss, fyrir höfðinglegar gjafir og samúðarvottun í tilefni af svip- legu fráíalli elsku mannsins míns, lóRIS ÖLAFSSONAR, stýrimaims. Þórunn Rögnvaldsdóttir .Blómvalhfgötu 11. 8 ð S Alúðar bakkir fyrir auðsýnda hluttelaiing’u við andlát og jarðarför RAGNIIEIÐAR EINARSDÓTTUR á Efra-Kvoli. Fyrir hönd vandamánna Elísabet Björgvinsaóttir. Páil Björg’vinsson. Innilegí þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vin- semd við fráfall og jarðarför litla sonar okkar, ÞÓRiS GUÐMUNDSSONAR Inga S. Kristjánsdóttir. Guðmundur S. Sigurjónsson. Laugaveg 19 B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.