Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1944, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 31. des. 1944 Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. H. Benediktsson & Co Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Ólafur R. Björnsson & Co. Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. FLORA, Austurstræti 8 Cjfe&ifecjt nýár 1 Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Verslunin Selfoss. Cjfeciifecft nýár í Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Hampiðjan h.f. nýár 1 Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. CJívtmn6erg$6r€t>bur Vetrarhjálpin óskar öllum bæjarbúum. eóUecfó nýaró eotieat ec^i nýár / Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Matstofan Hvoll. Cjfefifecýt nýár! Ásbjörn Ólafsson, heildverslun. Annáll styrjaldarinnar árið 1944 Janúar:. Kai Rússar kolnast Ilörð loftsókn Calaissvæðinu. tekinn af lífi. vinnuskyldu. Munk. myrtur. inn í Pólland. Bréta gegn Ciano greifi Roosevelt vill Loftsókn gegn, Þýskalandi. Sókn hafin gegn Cassino* Bandamenn ga»ga á land fyrir suðvestan Róm, ])ar hefjast ógurlegar viður- eignir. Rússar sækja til Len- ingrad. Gagnsókn Þjóðverja í Ukrainu. Febrúar: Tnnrás Bandaríkja •manna á Marshalleyjar. Or- ustan um Cassino í algleym- ingi. Gagnáhlaup Þjóðverja við Anzio. Rússar gera loft- árásir á ITelsingfors. Þjóð- verjar hraktir vestur yfir Dnieper. Götubardagar í Cass- ino. Miklar loftorustur yfir Þýskalandi. Tvísýn barátta við Anzio. Cassinoklaustrið lagt í rústir. Stórárásir á Berlín. Amerísk herskip gera. atlögu að Truk. Þjóðverjar yfirgefa Staraya Russa. — Sprengjum varpað á Stokk- hólm. Harðar loftárásir á London. Mars: Bandamenn hætta að selja Tyrkjum hergögn. Rúss- ar setja Finnum friðarskil- mála. Miklar * árásir á Berlín. Finnar hafna friðarskilmálum. Rússa. Rússar komast að landamærum Rúmeníu. Irar neita að loka ræðismannskrif. stofum Þjóðverja í landi síiru. Bretar hætta öllum samgöng- um við Irland. Rússar byrja sókn gegn Finnum. Framsókn Rússa í Bessarbíu. Stjórnar- skipti í Ungverjalandi. Jap-) anar komast inn í Tndland. Vesúvíus gýs.. Ilússar yfir Prut.hfljót. Apríl: Bretar missa 96: sprengjuflugvjelar á einni nóttu. Japanar sækja að Imph al í Indlandi. Wingate hers- höfðingi í Burma ferst. Rúss- ar taka Tarnopol. Rússari byrja sókn á Krim. Iíitler á ráðstefnu með fylgismönnum: sínum. Rússar taka borgir á Krím. Bretar herða ritskoð- un og skeytaskoðun. Stöðug loftsókn gegn Þýskalandi. Gíf urleg sprenging í Bergen. Bannaðar allar ferðir fólks frá Bretlandi. Ákafleg spell- virki í Danmörku. y Maí: Sebastopol tekin. —■ Bandamenn byrja sókn á; Ítalíu. Hættuleg sókn Japana, ')0' b°rg Varsjár. Breskt, fallhlífa- 10.m’,Iið- sent til Arnhem í IToI- Er sigrað þar eftir Uppþot í Róma- Borg. Óeirðir í Danmörku. í Kína, taka, margar Gustavlínan á Italíu Þjóðverjar hörfa í Hitlerlín un a, Hitlerlínap rofin. Kaupmannahöfn. Riissar taka Minsk. Fólk flutt frá Lonáön vegna svifsprengjuárása. •—•• Ilörð sókn að Caen. Rússar taka Vilna, bandamenn sækja að St. Lo. Rússar ná Pinsk. Bandamenn brjótast í gegn hjá Caen, taka St. Lo. Þjóð- verja yfirgefa Livorno á ít- alíu. Hitler sýnt banatilræði. Rússar taka Lublin. Ilitler boð ar algjört stríð, lætur hengja samsærismenn. Rússar talca, Narva og Brest LitoWsk. Ágúst: Mannerheim tekur, við af Ryti, sem forseti Finn- lands. Bandamenn sækja til Rennes og einangra Bretagne. skagann. Churchill telur að stríðinu fari að Ijúka. Þýskir herforingjar dæmdir af lífi. Rússar við landamæri Austur- Prússlands. Bandamenn sækja hratt fram frá Rennes* taka ýmsar borgir, stefna frá Le Mans til Parísar. Gagnsókn Þjóðverja við landamæri A,- Prússlandsf Þjóðverjar yfir- gefa Florens. Bandamenn gera innrás í Suður-Frakkland. Óg- urlegar orustur við Falaise. T’ai-ís gengur Þjóðverjum úr greiþum. Bandamenn sækja yfir Signu, taka Toulon. Rúm- enar biðja um frið, einnig Búlgarar. Bandamenn fara yf- ir Marne, taka Soissons og Chalons. Rússar taka Con- stanza við Svartahaf. September: Bandamenn nái Sedan, sækja upp Rhonedal- inn. Montgomery gerður mar- skálkur. Rússar í Búkarést. Þýski herinn í Finnlandi held ur brott þaðan. Bretar rjúfa Gotnesku varnarlínuna á íta- líu. Bandamenn taka Ant- Werpen. Vopnahlje Finna og Rússa. Pólverjar gera upp- reisn í Varsjá, fá enga telj- andi hjálp. Rússar segja Búl- görum stríð á hendur. Banda- menn komast yfir þýsku landa mæi’in. Þjóðverjar verja Brest, Havre og Boulogne, ásamti Dunquerque af hörku. Biilg- arar biðja Rússa um vopna- Jilje og fá það, en Rússar senda her inn í landíð. Bretar ráðast inn í Holland. Ráð- stefna Churchills og Roose- velts í Quebec. Barist í Sieg- fi-iedvirkjunum sumstaðar. Bandamenn komast að Aachen og umkringja borgina. Rúss- Jr taka Sofia, höfuðborg Igaríu, einnig Praga, út- ir og xippþot Bandamenn i landi. T, , . „,lharða vörn. Jum: Bandankjamenn ta flugstöðvar í Rússlandi. Páfi; skorar á menn að semja frið. Þjóðverjar taka aðalstöðvar Titos marskálks. Ástandið í Kína er ískyggilegt. Banda- Viðnám Þjóðverja harðnandi á vesturvígst-öðvunum. Október: Bretar taka Aaeh- en, gcra innrás á Walcheren- menn taka Róm. 6. júní byrja, ey. Barist á landamærum A,- bandamenn innrás í Norður- Prússlands. Bretar senda lið' Frakkland, niilli C’herbourgh, til Grikklands, Þjóðverjar og Le Ilavre, ná fljótlega íara þaðan. Rússar taka, Kirke strandsvæðunum. Harðast barjnes í Norður-Noregi. Rommel ist um borgina Caeru Rússar ^ marskálkur deyr. Uppþot, og kreppa að Finnum. Banda-j bardagar á landamærum SpáiV og Frakklands. Stjórn í Ungverjalandi ins. Rússar taka Viborg, cinn- jstcypist og Nazistastjórn vmd- ig Vitebsk. Þjóðverjar byrja ir forystu Salazy tekur við. merni sækja að Cherbourgh ar og ná borginni í lok mánaðar-[Horthys svifsprengjuárásir á Bret- Iand, einkum London. Júlí: Allsherjarverkfall í Rússar komnir inn í Ung- verja land, taka Belgrad. Svifsprerigjuárásir halda á- fram. Pólyerjarnir í Versjá gjörsigraðir. Nóvember: Roösevelt kosinn: Bandaríkjaforseti í fjórða sinn, DeWey fjell. Fulltrvii: Breta í Egyptalandi myrtur. Þjóðverjar hörfa austur yfir Maasfljót. Churchill telur að það kosti ýtrasta átak að vinna styrjöldina. Þjóðverjár byrja að skjóta rakettu- spreng-jum, V — 2 á Bret- land. Vopn þetta fer hraðar en hljóðið og kemst í 100 km. hæð% eða miklu hærra en nokkurt tæki mannanna hefir áður komist. Bandaríkjamenn gera innrás á Leyte-ey, Fil- ipseyjum. Churchill fer til Parísar. Paasikivi myndar stjórn í Finnlandi. Þýska or- ustuskipinu Tirpitz sökkt í Tromsöfirði. Japanar taka, flugstöðvar í Kína. Stjórn- málaöngþveiti í Belgíu, óeirð- í Bruxelles. — tyðja BelgiskU stjórnina. Bandaríkjamenn ná Metz, taka Geilenkirchen. -—• Stórkostlegar sjóorustur við Filipseyjar, mikið tjón. Frakk ar ná Strasburg Hörmungar, flóttafólks í Norður-Noregi. Svíar leytast við að hjálpa þessu fólki. Loftárásir byrj- aðar á Tokio. Upphlaup í Bruxelles, margir menn drepn ir og særðir. Belgiskir skæru- liðar afvopnaðir ’af banda-, mönnum. Ósamlyndi í italíu- stjórn og óeirðir á Sikilev. Cordell IIulI lætur af embætti en Stettinius tekur við. Alex- ander gerður marskálkur. —- Bandamenn komnir að Saar- fljóti. Desember: Gjaldeyrishrun í Grikklándi. Bandamenn yf- ir Saar. Þjóðverjar halda enn stórvun svæðum af vestur- ströndum Frakklands. Alvar- legar óeirðir byrja í Grikk- landi. Skæruliðar hyggjast náj þar völdum. Breski herinn að- stoðar stjórnina. Ilörð sókn Japana í suðvestur Kína. —- Churchill fordæmir framferði grískra skæruliða. Rússar nálgast Budapest,. Komast yf- ir Dóná vestan borgarinnar. Bandaríkjamenn ráðast á land á Mindoro-ey, — Þjóðverjar hefja gagnsókn í Belgíu og, Luxemburg. Ryðjast um 100 km. áfram sumstaðar, eru síð- an stöðvaðir. Skæruliðar í Aþenu taka aðalbækistöðvar breska flughersins þar. Chur- chill og Eden fará til Grikk- lands. QUiL9t mjár! |j Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vcrslunin Havana. 'J'ecft ntjár ! Netaverkstæði Björns Benediktssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.