Morgunblaðið - 24.02.1945, Side 2

Morgunblaðið - 24.02.1945, Side 2
1 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 24. febrúar 1943, Skrípaleikur an dstöðullokkanna í bæjarstjórn SKRUMTILLÖGUR VEITA HVORKI ATVINNU NJE HÚSASKJÓL ANDSTÖÐUFLOKKAR Sjjstlfstæðismaima í bæjar- stjÁrn fluttu að þessu sinni •rnBCgar ályktunartillögur vjjð'/íkjandi málefnum bæj- arins, sem auðsjáanlega voí u til þess gerðar, fyrst og fremst, að reyna að láta líta sw- út, sem flokkar þessir •bæru hag almennings alveg sjerstaklega fyrir brjósti. Ljetu málsvarar flokk- anna í veðri vaka, að ef meiri hluti bæjarstjórnar vildi samþykkja tillögur -þessar, þá væri þar með trygt, að allir bæjarmenn iiefou næga atvinnu í fram- tíðinni og öllum húsnæðis- vandræðum væri af ljett. En \:egna þess, að tillög- ur þessar, eins og þær voru :nar fram, voru ekki annað en skrum og látalæti og vegna þess að það þarf annað og meira en að rjetta upp hendina í Kaupþings- salnum til þess að tryggja öllum atvinnu og gott hús- •næði, þá voru skrumtillög- ur andstöðuflokkanna af- greiddar með sjerstökum dagskrám frá Sjálfstæðis- flokknum, er allar voru af- greiddar með 8 atkv. gegn 7, og birtast í eftirfarandi grein. Þó Sósíalistar og Alþýðu- flokkurinn með, kunni að telja það einhverskonar nær gætni eða fyrirhyggju að samþykkja það í bæjar- sivjórn, að togarafloti bæjar- fcúa \-erði a. m. k. tvöfald- aður á næstu tveimur árum og auk þess verði vjelbáta- flotinn stórlega aukinn, eins og segir í einni tillögunni, þá sjer allur almenningur að slíkar samþvktir út í loftið, veita engum manni atvinnu nje brauð. Og þó Þjóðviljinn og forsvarsmenn Sósíalista- flokksins í bæjarstjórn nefni slíkar tillögur „at- hafnir”, og telji athafnirnar vera í beinni andstöðu við sky nsamlegar „athuganir” á framfaramálum bæjar- ins, þá sjá bæði flokksmenn jþeirra og aðrir bæjarbúar, að slíkar athafnir í orðum eru einskisvirði. Flutningsmenn skrumtil- lagnanna ætluðust sýnilega til þess, að tillögur þessar fengju hægt andlát í bæjar- stjórninni, en síðan væri fj.egt að leggja út af þeim í fclöðum. ★ l ræðu, sem borgarstjóri flutt: urn þessa skrumherferð, komst hann að orði á þessa leið: „Þeir flokkar, sem eiga full- trúa í bæjarstjórn Reykjavík- ur, hafa komið sjer saman um rrjyi dun ríkisstjórnar og styðja h^.ia, enda þótt flokkar þessir :i ólík sjónarmið. >að kom mönnum á óvart, Jxþar fulltrúar samstarfsflokk anjia flytja tillögur um þau málf sem samkomulag er um í FRÁ BÆJARSTJÓRNARFUNDINUM -' ‘V - hajfi þa ríkisstjórninni, án þess að þess- ar tillögur sjeu bornar undir bæjarráð eða undir sjávarút- (vegsnefnd bæjarstjórnar. En í því kemur alvöruleysið fram. j Tillögurnar eru því ekki born ar fram í neinni alvöru. Þær eru skrumtillögur. Má e. t. v. skoða þær sem yfirlýsingar um stefnuskrá, en aldrei ætlast til, að meiri hluti bæjarstjórnar tæki þær alvarlega. Stjórnarflokkarnir hafa skip að nýbyggingarráð, um leið og stefna ríkisstjórnarinnar er yf- irlýst að unnið sje að því, að allir landsmenn hafi atvinnu. En minnihlutaflokkarnir bera samt fram tillögur í bæjar- stjórn rjett eins og þeir gætu ímyndað sjer, að nýbyggingar- ráðið gangi framhjá Reykvík- iftgum — eða gleymdi þriðjung þjóðarinnar. En slíkt getur ekki átt sjer stað. Við höfum trú á því, að stjórnarsamvinnan hepnist. En það er ekki leiðin til heppilegs árangurs, ef farið er að eins og minnihlutaflokkarnir í bæjar- stjórn Reykjavíkur að rjúka upp og flytja fánýtar tillögur um atvinnumálin, rjett eins og sú samvinna, sem fjekst með samstarfi flokkanna í ríkis- stjórn væri ekki til“. ★ ' í UMRÆÐUNUM um fjár- hagsáætlun bæjarins í bæjar- stjórn á fimtudagskvöld og að- faranótt föstudags var Sigfús Sigurhjartarson framsögumað- ur fyrir Sósíalistaflokkinn, en Jón A. Pjetursson fyrir Alþýðu flokkinn. Þessir tveir bæjarfuli trúar gerðu m. a. grein fyrir ályktunartillögum flokka sinna er þeir flokkar báru fram í sambandi við fjárhagsáætum- ina. Jón A. Pjetursson talaði auk þess alllangt mál um stjórn á málefnum bæjarins alment, er væru orðin svo umfangsmikil ,og vandasöm, að aukið starfsiið þyrfti að koma þar til. Er borgarstjóri tók til máis eftir að þessar tvær framsögu- ræður höfðu verið fluttar, komst hann að orði á þessa leið: Framkvæmdir bæjarins. — Svo var að heyra á full- trúa Alþýðuflokksins, Jóni A. Pjeturssyni, að rekstur bæjar- ins væri eftirlitslaust fjársukk. Það kom síðar fram í ræðu hans, að ýmislegt væri þó gert hjer í bænum. Af upptalning hans á öllum þeim fram- kvæmdum, sem nú væri unnið að. varð þó sjeð, að áður hefir ekki verið meira um athafnir bæjarfjelagsins. En upplalning Jóns A. Pjet- urssonar um framkvæmdir var á þessa leið: Verið er að ljúka við Laug- arnesskólann. Verið að byggja Melaskól- ann. { Verið að undirbúa og hefja framkvæmdir á byggingu Gagn fræðaskóla á Skólavörðuholt- inu. Verið að undirbúa og hefja framkvæmdir á byggingu iðn- skóla á Skólavörðuholtinu, með fjárstyrk frá bænum. Verið að undirbúa og hefja framkvæmdir á byggingu Fæð ingarheimilis í samvinnu við ríkið. Verið að grafa fyrir og byrja á byggingu um 80 íbúða við Skúlagötu. Verið að undirbúa innkaup á tækjum og, efni til eimtúr- bínustöðvar hjer í Reykjavík. Verið að reikna út og undir- bua aukningU vatnsveitunnar með nýrri vatnsæð frá Gvend- arbrunnum. Verið að koma upp vistheim- ili I Arnarholti á Kjalarnesi og vatnsgeymar á Öskjuhlíð verða reistir í sumar. Þetta nefndi ræðumaður og fer þó fjarri að þessi upptalning sje tæmandi. Það er því óvjefengjanlegt, sagði borgarstjóri, að hvað sem bæjarstjórn annars kann að vera sökuð um, þá verður hún ekki sökuð um framkvæmda- leysi. Því sannleikurinn er sá, að það gætir meiri gróanda í framkvæmdum bæjarins en áð ur, vegna sammála vilja bæj- arfulltrúanna að notfæra sjer vfirstandandi velli ár, reisa byggingar og koma upp stofn- unum, sem bæinn hefir vanhag að um. Stai-f bæjarráðs. Hitt er svo annað mál hvern- ig yfirstjórn bæjarmálanna tekst. Jeg skildi orð Jóns A. Pjeturssonar svo, sem hann gæfi í skyn, að sitthvað bæri á milli í meðferð bæjarráðs- manna á rekstri bæjarmálefn- anna og yrði það til þess að tefja málin og spilla þeim. En jeg kannast ekki við neitt slikt. Bæjarráðsmenn rækja störf sín samviskusamlega. Og þó þá greini á innbyrðis um meginstefnur í landsmálum, þá láta þeir ekki þann ágreining verða til þess að tafin sje eða hindruð lausn aðkallandi mála. Þeir taka til greina hverja þá tillögu, sem stefnir til hagsæld- ar fyrir bæjarfjelagið, án tillits til þess hvaðan hún kemur. Bæjarráð hefir, sem kunnugt er, fundi a. m. k. einu sinni í viku. J. A. P. vildi halda því fram, að bæjarráðsmenn skyt- ust saman fyrst og fremst til þess að afgreiða forkaupsrjett á erfðafestulöndum og önnur álíka mikilsvarðandi mál. Vit- anlega þarf líka að sinna af- greiðslu slíkra mála. En þau taka ekki langan tíma. Einmitt vegna þess hve mik- il og mörg mál liggja fyrir bæj- arráði, þá hefir verið breytt til um fundartímann, til þess að hægt sje að nota meginhluta dagsins í fundi þessa. Jeg þori að fullyrða, að bæj- arfulltrúar almenl og bæjar- ráðsmenn sjerstaklega fylgjast betur með fyrirtækjum bæjar- ins en t. d. alþingismenn og rík isstjórnir fylgjast með fyrir- tækjum ríkisins, pósti og síma o. fl. Ólíkt nákvæmara eftirlit er* með fyrirtækjum bæjarins, rafveitu o. s. firv. en yfirleitt er með opinberum fyrirtækjum hjer á landi. Og þegar málefni bæjarins eru rædd í bæjarráði, en ein- hver bæjarráðsmanna telur, að hann hafi ekki fengið tækifæri til þess að kynnast máli nægi- lega vel, til þess að marka af- stöðu sína, þá er viðkomandi fulltrúa gefinn kostur á nán- ari athugun áður en málinu er ráðið til lykta. Enda er það mín bjargfösl sannfæring, að því að eins er opinber rekstur heil- brigður, að hann þoli gagnrýni sanngjarnra reanna Þingmcnskan. Að sjálfsögðu get jeg ekki kveðið upp neinn dóm um starf mitt sem borgarstjóra. En ef á að finna að því, að jeg, sam- hliða borgarstjórastarfi sitji á þingi, þá get jeg bent á ýmsa aðra heiðursmenn, svo sem tryggingarforstjóra, vitmála- stjóra, þjóðskjalavörð, for- stjóra samvinnu útgerðart'je- lags ísfirðinga, sem hafa þing- mensku með öðium mikilvæg- urn störfum.Og til þess að koma fram ýmsum málefnum á þingi, sem bæinn var.ða, hygg jeg að það sje ekki nema til góðs fyr- ir bæinn, að jeg á þar sæti. Ef á að fara í samanburð um það, hve mikla vinnu menn leggja í embættisstörf sín, þá fullyrði jeg, að jeg get staðisl samanburð við hvern sem er, þegar tekin er til samanburðar við aðra, vinna sú, sem jeg legg í borgarsLjórastarfið, en tek það jafnframt frain, að jeg tel þeim tíma, sem fer í þingmenskuna engan veginn kastað á glæ fvr- ir bæinn. Jeg vinn mitt verka eftir fremsta megni. Dæmi svo aðrir um það, h\ernig mjer Lekst til. Aukið eftirlit. Varðandi yfirstjórn bæjanns að aðru leyli. vil jeg segja þetta. Það er algerður misskiln ingur hjá J. A. J. að eftirlit með rekslri bæjarins hafi ekk- er< verið aukíð á síðustu árum. Á hinum slðustu árum hefir t. d. verið komið upp endurskoð- unardeild. Fyrir 10 árum hafði bærinn hálfa starfskrafta eins húsameistara. Nú vinna tveir húsameistarar fyrir bæinn. Sam tímis hefir starfslið bæjarverk fræðings verið mikið aukið, til þess að fylgjasl með og endur- skeða hinar verklegu fram- kvæmdir. í uppeldis- og skólamálum eru starfandi í þjónustu bæj- arins fræðslufulltrúi og íþrótta fulltrúi og garðyrkjuráðunaul- ur vegna garðræklarinnar, og sjerstakur garðyrkjumaður til að annast umsjón með leikvöll- um og skemtigörðum. Þá hcfir Hitaveitan sinn eigm forstöðu- mann. Og þar.nig mælli halda áfram. Aukinn mannafli og eft- irlit eftir því, sem starfrækslan hefir aukist. Meira og meira hefir það færst í það horf, að Ólafur Sve'n- björnsson lögfr. sje fulllrúi borgarstjóra í framfærslumál- um og eins dr. Björn Björns- son nagfræðingur á ýmsurrj verksviðum. Væri eðlilegl að. þeim yrði fengið veglegra em- bættisheiti og í r.ieiia samræmi við slörf þeirra, en nú er. .Teg held því fram, að efli^ þvi, sem starfræk.slan verðí meiri og fjölbreyttari, eflir því þurfi eftirlit allt að vera strang ara, þelta er ekki nemna sjálf- srgt. En eftirtektarvert er það, að bæjarfulJtrúi Sigfús Sigurhjart arson gagnrýndi kostnaðinn við stjórn bæjarins og taldi hann hlutfallsiega vera orðinn of mikinn.-En J A. P. taldi of iít- ið sint um nauðsynlegt ettiriit. Mjer sýnist, að eftir þessu að dæma, hafi Sjálfstæðisfloiikur- inn einmilt. þrælt hinn gullna' meðalveg'. UmbótatiUögur og nefndir. Þá er hjer spurt, hvað nefnd sú hefði gert, sem kosin var til þess að athuga stjórn bæjarins. Ávöxtur af starfi þeirrar nefnd ar er ekki orðinn mikill. — I nefnd þessari eiga tveir fulltrú- ar Sjálfslæðisflokksins sæli, forseli bæjarstjórnar og borgar, sljóri. Aðrir nefndarmenn eru þessir: Áki Jakobsson, núver- andi atvinnumálaráðherra, Ste- fán Jóh. Stefánsson og Þórður Eyjólfsson hæstarjetlardómari. En ekki hefir orðið meiri ár- angur af starfi annarar nefnd- ar, sem ætlað var svipað verk- svið, að endurskoða sveilar- stjórnarlögin. — Forystumaður þeirrar nefndar er Jónas Guð- mundsson. Ástæðan til þess að nefndum' þessum miðar svo seint áfram, er hve erfitt er um öflun gagna erlendis frá. J. A. P. fanst að jeg værí nokkuð linur við að gæta hags- muna Reykvíkinga á ýmsum sviðum. T. d. varðandi húsnæö- ismál, skatlana, meðlög með börnum seluliðsmanna o. fl. Jeg hefi átt hlut að því, að skýrslum væri safnað um fjölda setuliðsbarna. Það hefir reynst erfitl. Því barnsmæðurrj ar vilja ekki tilkynna neitt um þessi mál, fyrr en þær hafa lent í vandræðum. Börn setuliðsmanna. Jeg hefi haldið því fram, að þótt bærinn greiddi barnsmeð- lögin fyrst í slað, hljóti þau út- gjöld að lenda á ríkissjóði, þó jeg hafi ekki viljað auka á vrnd ræði barnsmæðranna með því að draga greiðrlur meðlaganna. En hjer er um ulanríkismál a$ Framh. á 4. síðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.