Morgunblaðið - 06.04.1945, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.04.1945, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. apríl 1945 NY STJORN I RAUÐKII Atlantshafsorusfur á kvikmynd Guðmundur Luther bæjarfógeti var ekki endurkjörinn, en vill samt sitja áiram A FUNDI í bæjarstjórn Siglufjarðar 4. þ. m. var kosin f,ijórnarnefnd síldarverksmiðj- unnar Rauðku ásamt öðrum fastanefndum bæjarstjórnar. Forseti bæjarstjórnar var endurkjörinn Þormóður Ey- ólfsson, ræðismaður. í stjórnarnefnd Rauðku voru kjörnir: Aage Schiöth, Gunn- ar Jóhannsson, Sveinn Þor- steinsson, Otto Jörgensen og Ragnar Guðjónsson. — Komu tveir þeir síðarnefndu í stað Guðmundar Luthers Hannes- son, og mæltist til þess eftir nokkrar umræður, að reglugerð inni yrði ekki breytt á þeim fundi, en stjórn Rauðku gefinn kostur á að gera um það til- lögu. Undir umræðum um málið kom það skýrt fram, að allir bæjarfulltrúarnir voru óánægð eonar bæjarfógeta, sem verið 4r með bað ákvæði reglugerð- hefir formaður Rauðkustjórn- jarinnar, að fjármálaráðuneyt- ar og Erlends Þorsteinssonar. |mu síe heimilt, hvenær sem því Gengu kosmngar friðsamlegh | kynni að þykja ástæða til, að og tíðindalaust þar til kom að skipa einn mann í stjórn því að kjósa í stjórn Rauðku Rauðku- meðan ríkissjóður er í skv. reglugerð staðfestri af ;áb>’rgð fyrir verulegum fjár- stjórnarráðinu 7. febrúar 1945. 'hæðum vegna Siglufjarðaikaup Mótmæltu þá fulltrúar jafnað-]staðar- Þar sem sv0 stoð á’ að armanna í bæjarstjórninni, að Þrír bæjarfulltrúar, einn úr kosning færi fram, þar sem hverjum flokki, voru á förum stjórn Rauðku hefði verið kosin í janúarmánuði s.l., fyrir yfir- standandi ár. I umræðunum um það, hvort kosning Rauðku- stjórnar skyldi fram fara. bar maigt á góma. Var skýrt frá því, að í svart- asta skammdeginu í vetur, hinn 17. janúar, í blindbyl, þegar símasambandslaust var við Siglufjörð, bæjarstjóri og for- seti bæjarstjórnar fjarverandi úr bænum ásamt tveim öðr- um bæjarfulltrúum, hafi Guðm. bæjarfógeli farið á stúfana og fengið kallaðan saman bæjar- stjórnarfund til að kjósa í stjórn Rauðku, þótt bæjarstjórnin ætti ekki að kjósa stjórnarnefnd Kauðku samkvæmt þeirri reglu gerð, sem þá var í gildi, um kosningu á stjórn verksmiðj- unnar. Fyrir fortölur bæjar- fógeta hafi kosning farið fram á Rauðkustjórn á þessum fundi en hún verið alger markleysa. því að bæjarstjórnin hafði ekki haft heimild til að kjósa stjórn- arnefnd Rauðku fyrr en eftir að stjórnarráðið hafði staðfest reglugerðina um kosningar fyrirkomulag Rauðkustjórnar, hinn 7. íebrúar s.í. Umræður urðu mjög heitar. Aður en kosning Rauðku- stjórnar fór fram, kvað forseti upp svohljóðandi úrskurð: Þann 6. júlí 1944 var staðfest af fjelagsmálaráðuneytinu reglugerð um rekstur Síldar- verksmiðjunnar Rauðku, eign Siglufjarðarkaupstaðar. En í reglugerðinni er svo kveðið á í 1. grein, að stjórn verksmiðj- unnar sje skipuð fimm mönn- um árlega, tilnefndum af full- trúaráði hvers flokks í bænum, sem komið hefir að manni í bæjarstjórn, þannig að fulltrúa ráð hvers flokks tilnefnir einn .mann og annan til vara. Þegar ríkisábyrgð fyrir bygg íngarláni til Rauðku var sam- þykt á Alþingi, haustþingi 1944, var það gert að skilyrði fyrír ábyrgðinni, að stjórn Síld- arverksmiðjunnar skuli kosin hlutfalískosningu af bæjar- stjórn. — Á fundi bæjarstjórn- -ar 3. jan. s.l. var rætt um að breyta reglugerð Rauðku, til samræmis við áðurgreind skil- yrði Alþingis, fyrir ríkisábyrgð á byggingarláninu. Á fundinum var mættur formaður Rauðku- stjórnar, Guðmundur Hannes- til Reykjavíkur og fjórði bæj- arfulltrúinn úr fjórða flokki var þegar kominn til Reykja- víkur, varð það að samkomu- lagi meðal allra bæjarfulltrú- anna, að fela áðurnefndum bæjarfulltrúum, sem fóru til Reykjavíkur, að ræða við rík- isstjórnina, hvort hún gæti ekki fallist á, að framangreint á- kvæði yrði niðurfelt og jafn- framt var samkomulag um að fresta öllum breytingum á reglu gerðinni, þar til vitað væri um afstöðu ríkisstjórnarinnar um þetta atriði og að þær breyting ar, sem kynnu að verða gerðar, gætu farið fram samtímis, enda gæfist þá Rauðkustjórn, eins og formaðurinn óskaði eftir, tími til að koma fram með tillögu til bæjarstjórnar um breyting- ar á reglugerðinni. Þann 13. jan. s.l. hjelt Rauðkustjórn fund, þar sem gerð er svohljóðandi tillaga til bæjarstjórnarinnar: „Fimm fyrstu málsgreinar 1. greinar reglugerðar um rekst- ur Verksmiðjunnar Rauðku falli niður, en í stað þeirra komi svohljóðandi málsgrein: Stjórn Síldarverksmiðjunnar Rauðku skal skipuð fimm mönnum, ár- lega kosnum hlutfallskosningu af bæjarstjórn“, Svo flausturslega er þó frá þessari tillögu gengið, að láðst hefir að kveða á um kosningu varamanna. Þann 17. janúar s.l. tók bæj- arstjórnin á fundi .sínum fyrir þessa tillögu og samþykti hana óbreytta. Á þeim sama fundi var svo kosin fimm manna stjórn í síldarverksmiðj una Rauðku og fimm menn til vara, þó að þau ákvæði vantaði í reglugerðina, að vararnenn skyldu kosnir. Nú ber þess að gæta, að þótt breyting hafi ver ið gerð á reglugerðinni af bæj- arstjórn, þá hefir hún ekki öðl- ast lagalegt gildi fyr en hún hefir verið staðfest af stjórn- arráðinu. Á fundinum bar for- seta skylda til að upplýsa bæj- arfulltrúana um þetta og að fresta kosningu í stjórn Rauðku, þar til reglugerðin hafði öðl- ast gildi. En úr því að forseta láðist að gera þetta, þá bar bæj - arstjóra, sem ber ábyrgð á, að bæjarstjórn fari að lögum og settum reglum — að sjá um, að A MIÐVIKUDAGINN var sýnd lcvikmynd í Tjarnarbíó um Atlantshafsorustuna. Sendi herra Breta stóð fyrir sýningu jþessari og bauð þangað forseta ekki yrði kosið nema á lögleg- jsiands og frú hans, ríkisstjórn, an hátt. jerlendum fulltrúum og ýmsum Hvorki forseii bsejsistjomsr bsejsrmöririLiiTi nje bæjarstjóri gættu þessa og J Myndina tók breska kvik- fór kosningin fram ólöglega. jmyndafjelagið Crown Film með Svo virðist, sem formaður !agstoð breska flotans. Þar er Rauðustjórnar hafi fært þá rök sýnt ferðalag skipalestanna og semd fyrir því, að stjórnina ýmislegt um það, hvernig þeim yrði að kjósa strax, að umboð hefir verið stjórnað. Þar eru Rauðkustjórnar væri útrunnið sýndir skipbrotsmenn í björg- 15. jan. og að af þeirri ástæðu unarbát og hvernig þeir halda bæri að kjósa strax, því ella Hfp en af þeim dregur smátt og hefði fyrirtækið enga stjórn. <smátt. Og sýnd er viðureign í þessari röksemd er þó ekkert 'við þýskan kafbát, sem sökt er, hald, því að auðvitað var hin ^en nokkrir bátverja komast af. " myndatökunni svo hagan- gamla stjórn lögleg stjórn fyr- irtækisins þar til bæjarstjórn hafði kosið aðra nýja og gildir hið sama um allar nefndir bæj arstjórnar. Ef hins vegar væri talið, að nauðsyn bæri til að kjósa Rauðkustjórn þá þegar, bar tvímælalaust skylda til að skipa hana skv. reglug. þeirri, sem þá var>í gildi. Fyrir því úr skurðast: Þar sem kosning í stjórn síldarverksmiðjunnar Rauðku á bæjarstjórnarfundi þ. 17. jan. fór ekki fram sam- kvæmt þágildandi reglugerð, ber að kjósa á þessum fundi fimm aðalmenn og fimm til vara í stjórn síldarverksmiðj- unnar Rauðku samkvæmt reglu gerð um rekstur verksmiðjunn- ar staðfestri af fjelagsmálaráðu neytinu 7. febr. 1945. Þegar forseti h^fði kveðið uþp úrskurð sinn, fór fram kosning á stjórn Rauðku. Komu fram tveir listar, á öðrum þeir Aage Schiöth og Sveinn Þor- steinsson og á hinum Gunnar Jóhannsson, Ragnar Guðjóns- son og Otto Jörgensen. Lýsti forseti þá rjettkjörna. Kom í Ijós að bæjarsljóri og meiri- hluti bæjarstjórnar studdi hina nýkjörnu stjórn Rauðku, en minnihlutinn lýsti því yfir að hann mýndi ófrýja úrskurði forseta bæjarstjórnar til stjórn- arráðsins. í gær kom fram, að Guð- mundur Luther vill sitja áfram í Rauðkustjórn í trássi við bæj- arstjórnina og vill telja kosn- ingu sína 17. janúar gilda, þótt hún færi fram þremur vikum áður en bæjarstjórnin hafði heimild til að kjósa stjórnina. Vildi Guðm. Luther fá sluðn- ing frá öðrum sljórnendum Rauðku til að mótmæla úr- skurði forseta bæjarstjórnar, en mun hafa fengið daufar und irtektir. Er myndatokunm svo lega fyrir komið, að myndin verður spennandi saga um við- ureignina á hafinu. Mynd þessi, sem heitir „Western Approaches“, verður bráðlega sýnd almenningi. Rússar í úthverfum Vínar London í gærkveldi: Ilerir Tolbukins eru nú í úthverfum Vínar að sunnan- verðu, og einnig’ sækja þeir fram til vesturs fyrir sunnan, borgina. Fyrir norðaustan hana eru herir Malinowskys" að reyna að brjótast gegnum Bratislavaskarðið, til þess að komast niður á Vínarsljettuna Er talið að herjum Tolbukins og Malinowskys hafi tekist að sameinast við norðurenda Neusiedlervatns. Stalin hefir tilkynnt töku tveggja borga í Slóvakíu, eru það járbrautarborgir. Enn- fremur er svo frá skýrt, að herjum Jeremenkos hafi orðið talsvert ágengt um það, að reka Þjóðverja xir fjalladölum, Slóvakíu. — Reuter. Þjóðhagsmálaráð- herra Frakka segir ai sjer London í gærkveldi. PIERRA MENDES, þjóðhags málaráðherra frönsku stjórnar innar, sagði af sjer í dag. Hann hafði um nokkurn tíma verið Tito kominn fil Moskva London í gærkveldi. TITO marskálkur, forsætis- ráðherra júgóslafnesku stjórn- arinnar og Subasic utanríkis- ráðherra hans komu til Moskva í dag loftleiðis og voru í för með þeim ýmsir aðrir ráðherr- ar úr stjórninni. Munu þessir menn ætla að ræða ýms mál við Sovjetstjórnina þar eystra. — Reuter. 300 þúsund fangar London í gærkveldi. BANDAMENN hafa tilkynt, að þeir hafi tekið um 300 þús- und þýska hermenn höndum á Vestúrvígstöðvunum s.l. hálfan óánægður með aðferðir þær, mánuð, eða rúmlega 20 þúsund sem beitt var til þess að l'ækka (á dag. Mjög margt af hermönn- dýrtíðina og festa verðlagið, og um þessum hefir verið tekið þegar uppástungur fjármálaráð höndum þannig, að hersveitir herrans, Rene Pleven, um þessi hafa verið umkringdar, annað mál voru framkvæmdar, sagðijhvort í borgum, eða annars- Mendes þegar af sjer. staðar. — Reuter. Þýskir iangar kafna London í gærkveldi? Fyrir nokkru dóu allmargir; herfangar þýskir, sem verið: var að flytja um h’rakklandl á vegum ameríska hersins. —• Eisenhower hefir látið farai fram rannsókn á atburðum og fengið til fulltrúa sviss* nesku stjórnarinnar. sem gæt-< ir hagsmuna Þjóðverja með! bandamönnum. Ennfremur vag þýska herstjórnin jafnskjóttl látin vita um gang málanna^ Við rannsóknina kom í Ijós, að fangarnir höfðu kafnað af ioftleysi í bifreiðuni þeim, sem þeir voru fluttir í, ení þær voru af nýrri gerð, lok-t aðar. Auk þess var talið aðj fangarnir hefðu verið mjö^ þreyttir. Komið verður í veg fyrit* að slíkt endurtaki sigj og þeim refsað, er ábyrgð bárui -— Reuter. Versföðvarnar og veðurfregnir Frá ríkisstjórninni hefil] blaðinu borist eftirfar-* andi: VEGNA ummæla 1 einu dag- blaðanna nýlega skal það tekið fram, að samkvæmt tilmælum ríkisstjórnarinnar hefir her- stjórn Bandaríkjanna á íslandi sjeð um sendingu veðurfregna til verstoðva víðsvegar um landið. Útsending þessara fregna hefir átt sjer stað frá því um miðjan febrúarmán- uð s.l. Vestur- vígstöðvarnar Framhald af 1. síðn sókn mikilli, og sækja fram með þrem skriðdrekafylking- um, einnig austan Gotha, sem er fallin, annari norðan borg- arinnar og er hún komin inn í Múhlhausen, en sú þriðja sæk- ir fram fyrir suðaustan Gotha, Sunnar eru miklar orustur háð ar, og er það 7. herinn, sem S þeim á. Harðastir eru bardag- ar í nánd við Heilbronn, erí einnig er mikið barist í Wurts- burg. Af ferðum Frakka faru ekki sögur í dag. Nonni Framh. af 1. síðu. völlurn, sonur Sveins Þórar-* inssonar amtsritara og kornt hans Sigríðar Jónsdóttur. —< Jíann tók stúdentspróf í Ami- ,ens í Frakklandi, heimspeki-< próf í Louvain í Belgíu ogj guðfræðipróf í Englandi. Um| skeið A'ar hann latínuskóla- kennari í Danmörku, en síðafl helgaði hann sig ritstörfum) og ferðalögum. Þær bækuij hans, sem út hafa komið á) íslensku hafa náð mjög mikl< um vinsældum meðal íslenskraj barna og unglinga. London: — Dimitroff, hinri kunni kommúnisti, sem lengi hefir verið í Moskva, hefir nii verið kosinn formaður komm- únistaflokks Búlgaríu,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.