Morgunblaðið - 06.04.1945, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 6. apríl 1945
KEFLAVÍKURBRJEF
SKUGGASVEINN er á leik-
sviðinu í Keflavík þessa dag-
ana, og má það teljast nokkurt
þrekvirki að koma jafn mynd-
arlega á svið svo umfangsmiklu
leikriti, á þessum tíma, þegar
annir hins daglega lífs kalla
svo mjög að sem nú er. Leikur
inn fer mjög vel úr'hendi þeg-
ar á allar aðstæður er litið, og
leikararnir hafa sýnilega lagt
mikið að sjer við æfingar og
allann undirbúning. Páll Vatns
dal heíir sett leikinn á svið,
enda mun fiann öllum hnútum
kunnugur, því hann hefir leik-
ið í Skuggasveini yfir 40 sinn-
um. Mörg hlutverk leiksins eru
vel af hendi leyst, eins og til
dæmis Gudda, sem Skarphjeð-
inn Ossurarson leikur með
miklum skilningi og samúð.
Anna Þórarinsdóttir, sem leik-
ur Ástu í Dal, er falleg og aðlað
andi en tæpast nógu þróttmikil.
Að Hallberu Pálsdóttur, í hlut-
verki Möngu, er ekkert að finna
nema ef vera skyldi, að hún
væri of glæsileg. Stúdentarnir
eru ljettir og fjörugir, þeir
syngja vel og yfir þeim er hress
andi blær, eins og til mun ætl-
ast frá höfundarins hendi. —
Magnús Jónsson fer nokkuð
laglega með hlutverk Jóns
sterka, þegar tillit er tekið til
þess að þetta er hans fyrsta
hlutverk, sama er að segja um
Olaf Skúlason, sem leikur
Gvend litla smala. Skugga-
sveinn sjálfur, er hressilega
leikinn af Guðjóni Klemesyni,
en ef til vill byrjar hann of hátt
til að geta haldið eðlilegum stíg
anda. Ketill er vel leikinn af
Páli Vatnsdal, hundseðli Ket-
ils og smámenskan kemur svo
glöggt í ljós að eftirminnilegt
er. Hinir útilegumennirnir, Og-
mundur, leikinn af Guðmundi
Jóhannessyni og Haraldur, leik
inn af Geir ÞórarinsSyni, eru
mjög sæmilegir, þó nokkuð
skorti á góðan útbúnað þeirra.
Að ölíu samanlögðu er þessi
sýning vonum fremri, og á
Ungmennafjelagið og leikararn
ir þakkir fyrir framtakssemi
sína og dugnað. Skuggasveinn
er þjóðsaga sem verður í fram-
tíðinni að vanda og fága í allri
uppfærslu og færa hann sem
næst þeim hugmyndum, sem
útilegumannatrúin skóp á sín-
um tíma, en hún er nú að fullu
liðinn undir lok, og útiiegu-
mennirnir, sem höfðu að kjör-
orði: ,,Drepum, drepum“, eru
horfnir úr fjöllunum, og þau
numin af nýjum útilegumönn-
um, sem hafa að kiörorði: „Lif-
um“. Skuggasveinn er þjóðlegt
verðmæti, sem við eigum oft
eftir að njóta, okkur til ánægju
og ' uppbyggingar, þegar hið
langþráða Þjóðleikhús skapar
aðstöðu til verðugs ramma um
þessa kyngi-þrungnu mynd frá
liðnum dögum.
★
KVENFJELAG er nýlega
stofnað hjer í Keflavík, og spá-
ir það góðu um aukin átök á
sviði fjelagsmála okkar. Þetta
kvenfjelag hefir sjerstaklega
tekið sjer fyrir hendur að vinna
fyrir hið nýbyggða sjúkrahús
okkar. Þaer hafa þegar hafið
söfnun á fje til kaupa á Röntg-
entækjum og orðið vel ágengt.
Þeim málum sem konurnar
leggja lið sitt er oftast borgið.
Þetta fjelag er ennþá ungt og inn að þeir virðast hafa áhuga
óreynt, en miklar vonir eru við
þða tengdar. Formaður fjelags-
ins er frú Guðný Ásberg.
★
VERTÍÐIN hefir gengið sæmi
fyrir að hrinda hreppsfjelaginu
út í fjárhagslegar ógöngur og
kenna svo sjálfstæðismönnum,
sem nú fara með meirihlutavald
!í hreppsmálum, um allt saman
lega það sem af er, en þó hefir á eftir — þannig er eðlið, ávalt
afli verið frekgr tregur frá samt við sig. Valtýr vill svo
seinni hluta febrúar. Hæsti vera láta að það sje af um-
bátur mun nú hafa aflað um hyggju fyrir Morgunblaðinu.
1100 skippund, en afli er mjög þegar hann ræður því til að
misjafn, svo að meðaltalið verð losna við mig sem frjettaritara,
ur vart meira en 5—600 skip- sú umhyggja hans mun metinn
pund. Frystihúsin tóku ekki af rjettum aðilum, en ef jeg
verulega til starfa fyr en langt þekki manninn rjett, þá veit
var liðið af febrúar, og í mars jeg að hann mundi einskis frem
fóru þau að geta unnið nær því ur óska en að þar væri hvert
stöðugt með fullum afköstum.
Alt útlit er fyrir að vertíðin
verði fyrir ofan meðallag, ef
veiðarfæraskortur eða önnur
óhöpp vei'ða ekki til að. draga
meira úr en orðið er.
rúm ver skipað en nú er. Ef
Valtýr ber umhyggju fyrir
Morgunblaðinu, þá stafar það
vafalaust frá þeim tíma, er
hann var á báðum áttum í
hvern flokkinn hann ætti held
ur að fara, en svo steig hann
SVO VAR það hann Valtýr óheillasporið, og hafnaði í Fram
Guðjónsson. Hann er að senda sóknarflokknum, rjett um
mjer smákveðju í Tímanum, þ. sama leyti, sem sá flokkur varð
23. f. m., og hefir þar sitt af ber að fjandskap við þjóðlega
hvérju að athuga við þessi brjef einingu og telur sjer nú til gild
mín. Hann vill að þar birtist is stöðugt hælanart í hverja
Hjartans þakkir, kæru vinir, fyrir alla ástúðina
til mín á 60 ára afmæli mínu.
Kristín Andrjeadóttir-.
i Þakka hjartanlega öllum þeim, er sýndu mjer vin-
: áttu á sextugsafmælinu.
• . María Kristjánsdóttir,
I Vörðustíg 7, Hafnarfirði.
Ábyggileg stúlka
-
<s>
' t
sem kann að sníða eða er þaulvön allskonar sauma-
skap, getnr fengið vel launaða framtíðaratvinnu. — ¥
Uppl. í versluninni kl. 4—6 í dag. * t
eingöngu frjettir hjeðan, og
svo hefir verið og mun verða
framvegis, en jeg tel það engan
skaða þó hugleiðingar um menn
og málefni fljóti með til frekari
skýringar. En það skal fúslega
viðurkent, að pólitískur glæfra
ferill Framsóknarflokksins er
ljelegt-irjettaefni, því hann er
fyrir löngu orðin alþjóð kunn-
ur og getur engum dulist leng-
ur, því verkin eru farin að tala
óþægilega hátt. Það er rjett hjá
Valtý að Framsóknarglæfrar-
arnir eru einna minst við
Keflavík bundnir; margir aðrir
staðir munu ver farnir, því hjer
hefir liðið alla jafna verið óá-
sjálegt og pasturslítið, o.g fátt
.unnið sjer til frægðar annað en
að eyðileggja með innbyrðis
deilum Samvinnuútgerðarfje-
lag Keflavíkur, sem var á sín-
um tíma nauðsynleg og ágæt
hugmynd. Valtýr telur að lesa
megi milli línanna í síðasta
brjefi mínu, að Framsóknar-
menn sjeu þrándur í götu fram
faramála hjer í Keflavík, og þar
er hann óvenju skarpskygn. —
Hvað viðvíkur borgarafundin-
um um stofnun útgerðarf jelags , M
hjer, þá var ekki hægt að orða
afstöðú Framsóknarmanna væg
ar en þetta, að þeir hefðu ,,að
mestu setið á strák sínum“. -—
Andstaða Jóns Gunnarssonar
var mjög ljós, hann mælti ein-
dregið á móti þessari tilraun,
en Valtýr og hans lið kom með
tillögu sem teljast verður mjög
vafasöm til framdráttar þéssari
útgerðarfjelagshugmynd, en
hún var þess efnis, að svifta þá
menn umráðarjettinum, sem
búnir voru að lofa fje til stofn
unar fjelagsins, með því að láta
gjaldþolslítið hreppsfjelagið
kaupa 51% af hlutafjenu og á
þann hátt að breyta fjelaginu
í hreppsútgerð. Hreppsfjelagið
getur farið í útgerð hvenær
sem því þóknast, og tekið úr
vösum skattgreiðenda það fje,
sem til þess þarf, en einstakling
ar eiga líka að hafa heimild til
að bindast samtökum sín á
milli í sama augnamiði. Eðlis-
munur hreppsútgerðar og
frjálsra samtaka borgaranna,
er mjög mikill. Stráksskapur
Framsóknarmanna er í því fal
viðreisnar viðleitni og hvert það
mál, sem verða má til að bjarga
þjóðinni út úr þeim ógöngum,
er Framsóknarflokkurinn skóp
á sinni valdatíð. Og svo að lok-
um þetta, Valtýr: Hafðu djörf-
ung til að opinbera þínar
„hreinu hugsanir“ og að orða
þær ljóst þegar þú ákvarðar
mína pólitísku skoðun — liðs-
bón þín mun þá ef til vill bera
árangur.
Mjer var það fullljóst, að
komast mundi hreyfing á íbú-,
ana, ef spyrnt væri í hina póli-
tísku mauraþúfu Framsóknar-
flokksins, en annars er ekki
kostur, slíkar þúfur verða að
víkja úr vegi fyrir heildarhag
þjóðarinnar og framkvæmdum
komandi ára.
Lcynir.
^^<®x$<&<Sx$><í><Sx§><^<$x$x^<®xíxSx3x§x$xíx§x
BEST AdOLYSA í
Mnporvm *mvr
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinininnnniiiuiiuiaiiiiiiiiiiiiiiiii)
FeSdtar h.
^<$xSx$x®x®*$><®x®xsx®x$xs><$xsx®xíx^<íxsx®xs><«xSx®<3><í><®xsx$><$*$x3x$xíx$x$x®xsxex$x®x$><í*M*®
t
t
Bómullarnetagarn !
(Barkað)
tilvalið í rauðmaganet, nýkomið. f
Geysir h.í.
Veiðaríæradeildin. <£
<®>
■ I
Mýtt einbýlishús |
í Keflavík, ásamt mjög arðvænlegu fyrirtæki í fnllum £
gangi , er til sölu.
Ilagkvæm ltaup- og greiðsluskilmálar, ef samið, er ¥
¥
strax.
Sölumiðstöðin
Lækjargötu 10B. — Sími 5630.
I
Hæð
s og kjallari í húsinu Kára- =
g stíg 10 er til sölu. 3 her- 5
|j bergi og eldhús laust 14. s
S maí. Allar upplýsíngar á =
S staðnum eftir kl. 5 í dag. s
1 =
mmimiiiiiiiiiiiiiuminjimiimimmiuiiimmiiiHib í
mimuunmmmuuiiimiHiinimmmimiiimnmimi'
^x$x^,gx®>^x^<Sx^<8*^x®*®><@*®*®K®x®*i*SK®*e*®<í*®>3><£<®*®xS><8><®x$>^«ÍKS>S>3xe><s><íxív®*S:<**|>
Byggingafjelag verkamanna
Árgjöldum verður veitt móttaka í skrifstofu fjelags-
ins, Austurstræti 1, dagana 6. apríl frá kl. 5—7 og
| laugardaginn 7. apríl frá kl. 2-7.
Byggingaf jelag verkamanna.
Nýkomiðy HÚSEIGEMDtR
Lampafatningar
Straujárnshulsur
Rafmagnsofnar
Rafmagnslóðboltar
Dyrabjöllur
| Einnig
Volt og ampere mælar
(H1 Rafmagn
| Vesturgötu 10. Sími 4005. ɧ
IHver ykkar vill gera kaup við mig? Jeg vil láta l'erð-i
mikinn og góðan mótorbát, sem stundað getur alláu al-y
niennan veiðiskap, í skiftum fyrir gott íbúðarhns, með¥
Ivitaveituhitun og öðruni nútímaþægindum, minnst 5 íbúð-x
árherbergi og eldhús. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrivf
þessu, legg.ji nöfn sín og heimilisfang inu á afgr. Mbl.É
'fyrir miðjan dag á morgun, bmgardag, merlct ,Eignaskifti‘,<|
= jX®*$X®K^$x£<MX&3X$X®X®x£<®X®X®X®X^<®X®K®*®*ÍX®X®*®X®K®*eX®X®>^3X®>^®>^<®>'®*®'<®X®'<§*í*í*i
Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiimiiinuitiu
Best ú auglýsa í Morgunblaðinu