Morgunblaðið - 06.04.1945, Page 15

Morgunblaðið - 06.04.1945, Page 15
Föstuclagur 6. apríl' 1943 MOEGUNBLAEÍ'B 15 r H1 Firnm mínúina fcrossgáta 8 9 12' 15 -VV .1- 1 -í' 1 Lárjett: 1 brotsjór — 6 eld- færi — 8 saurindi — 10 ílát —• 12 síðasta — 14 eriding — 15 tvinnaði saman — 16 krubba — 18 frekar lítill. Lóðrjett: 2 landabrjef — 3 forsetning — 4 fnæs — 5 bera höfuðklæðnað — 7 æstar — 9 mátttur — 11 eldstæði — 13 forar — 16 skammstöfun — 17 hljóm. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 ásátt — 6 ala — 8 afl — 10 lát — 12 trafala — 14 bæ — 15 af — 16 for — 18 rangrar. Lóðrjett: 2 sála — 3 ál — 4 tala — 5 matbúr — 7 stafur — 9 fræ — .11 Ála — 13 flog — 16 F. F. N. — 17 rr. ♦«»***< Fjelagslíf æFINGAR í KVÖLD í Austurbæjarskól- anum: Kl. 7,30-8,30: Fiml. 2. fl. Kl. 8,30-9,30: Fiml. 1. fl. 1 íþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar: •Kl. 6-7: Frjálsar íþróttir. 1 Mentaskólanum: Kl. 8-9: Handbolti kvénna. I Sundhöllinni: Kl. 10-10,40: Sundknattleikur. K.R.-ingar og aðrir íþróttam.! Fjelagsblað K.R. er komið út stærra en nokkru sinni fyr og reyndar stærsta íþróttablað, sem komið hefir út hjer á! laridi. Ógrynni mynda prýða blaðið, sem allt er preritað á ágætan myndapappír. Blaðið er til sölu í bókaversluniun Isáfoldar og Eymundsson og afgreiðslu Sameinaða. Aðaldansleikur K.R. verður laugardaginn 14. apríl á -Hótel Borg. Nánar aiiglýst síðar. Stjórn K.R. ffiB V ÁRMENNINGAR Iþróttaæfingar fje- lagsins verða þannig í Iþróttahúsinu: Minni salurinn: Kl. 7-8: öldungar, fimleikar. Kl. 8-9: Handknattl. kvenna. KI. 9-10: Frjálsar íþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7-8: 2. fl. kvenna, fiml. KI. 8-9: 1. fj. karla, fimleikar. kl. 4-6 ug að 8 ferðinni á morg I Sundhöllinni: Kl. 9-10: Sundæfing. Mætið vel og rjettstundis. Stjórn Ármanns. SKÍÐAFERÐIR verða í Jósepsdal á morgun kl. 2 og kl. 8 og sunnudags- morgnn kl. 9. Farmiðar í Hellas. Iimanfjelagsmótið held ur áfram og verður keppt í öllum flokkum í stökki, skíða- göngu karla og bruni. SKÍÐAFERÐIR verða á laugar- dag kl. 2 og kl. 8. Farmiðar að 2 ferðinni seldir í Herrabúðinni í dag kl. 4—6 og að ferðinni á morg un. kl. 2—4. Nefndin. . LITLA FERÐAFJELAGIÐ Skemtifund heldur fjelagið laugardaginn 7. apríl kl. 8,30 í V. R, Vonar- stræti. Rætt verður um sumar- ferðirnar. Skemtiatriði: Leik- jiáttur. Galdramaður sýnir list ir listir sínar. Dans. Aðgöngu miðasala íHannyrðav. Þuríðar Sigurjóns, Bankastræti og eft- ir kl. 8 á laugardag í V. R. Fjelagslíf kvöhl kl. HANDKNATT- LEIKSÆFING KVENNA í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar í 10. SKÁTAR! Piltar! Stúlkur! Skíðaferð í Þrym- heim á morgun kl. 2 og 8. Farmiðar í Aðalstræti 4, uppi, í dag kl. 6—6 l/j. Innanfjelagsmótið verður á sunnudaginn og hefst kl. 10 fyrir hádegi. SKÍÐAFERÐ á laugardag kl. 2 og kl. 8 e. h. og sunnudags </ morgun kl. 9. — Farmiðar seldir í Ilerrabúð- inni fyrir tvö ferðina kl. 4-6 á föstudag, en fyrir kvöldferð ina og sunnudagsferðina kl. 2—4 á laugardag. | SKÍÐADEILDIN SKlÐAFERÐIR að Kolviðarhóli: A laugardag kl. 2 og kl. 8. Gisting og farmiðar afgreitt í I.R.- húsinu kl. 8-9 í kvöld. — Á sunnudag verður farið kl. 9 f. h. Farmiðar seldir í versl. Pfaff kl. 12-3 á laugardag. Innanfjelagsmótið verður um helgina. Keppt í svigi, göngu og stökki. IÞRÓTTAFJELAG KVENNA Skíðaferðir í skálann verða á laugardagskvöld kl. 8 og sunnudagsmorgun kl. 9. Far- miðar til kl. 4 á laugardag í Hattabúðinni Hadda. Hk#4 Tilkynning GUÐSPEKIFJELAGIÐ Reyk j aví kurstúkufundur hefst í kvöld kl. 8^4 síðd. sama staðar og venjulega. Fundarefni: Sjera Jón Auð- uns flytur erindi um spádóma. Gestir eru velkomnir. LISTERINE RAKKREM aZ)a Cj [> ó L 96. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12.35. Síðdegisflæði kl. 19.00. Ljósatími ökutækja: kl. 19.05 til kl. 6.15. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Litla bíla- stöðin, sími 1380. □ Helgafell 5945467, IV-V — 2 I.O.O.F. 1 = 12646814 = Fl. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 2. flokki þriðju- dag 10. þ. m. um 350 vinninga, samtals 123400 kr. Á þriðjudag verða engir miðar afgreiddir, og eru því aðeins 2 söludagar eftir. Reykvíkingaf jelagið heldur skemtifund n.k. mánudag á Hót- el Borg. Jón Blöndal hagfræðingur hef ir í tilefni af ummælum, sem Morgunblaðið birti eftir tímarit- inu Ófeigi, beðið blaðið að geta þess, að hann hafi á því tíma- Vinna HREIN GERNIN GAR. Pantið í tíma. Sími 5133. Óskar & Guðm. Hólm. HREINGERNINGAR Sá eini rjetti sími 2729. SETJUM 1 RÚÐUR Pjetur Pjetursson Glerslípun & Speglagerð Hafnarstræti 7. Sími 1219. HREIN GERNIN GAR Sími 4967. Jón og Magnús. 0 tvarpsviðgerðarstof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. HREINGERNINGAR HÚSAMÁLNING Fagmenn að verki. óskar & Óli. — Sími 4129. HREINGERNINGAR Sími 5572. Guðni Guðmundsson. SOKKAVIÐGERÐIN , Laugaveg 22, sími 2035, gerir við likkjuföll og göt. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. IO.G.T. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju daga og föstudaga. bili, sem hann starfaði hjá Skipu lagsnefnd, ekki tekið neitt kaup hjá Tryggingarstofnun ríkisins og ekki neina þóknun hjá Skipu- lagsnefnd sem nefndarmaður. Stúdentar frá 1940. Stúdentar, útskrifaðir úr Mentaskólanum í Reykjavík vorið 1940, eru beðn- ir að mæta í Háskólanum (kenslustofu 2) í kvöld kl. 8 stundvíslega. Áríðandi að allir mæti. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Garð- ari Þorsteinssyni í Hafnarfirði ungfrú Jóna Eiríksdóttir frá Rjettarholti og Pjetur Daníels- son frá Akranesi. Heimili þeirra verður á Hverfisgötu 36, Hafn- arfirði. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elísabet Jónsdóttir, Bræðraborgarstíg 20 og Karl Kristinsson bifvjelavirki, Hringbraut 32. 85 ára er í dag Kristján Eg- ilsson, Njálsgötu 16. Barnaspítalasjóð Hringsins hef ir borist 2000 kr. gjöf frá Alþýðu- húsi Reykjavíkur h.f. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ragnh. Guðmunda Guðmunds- dóttir, Kirkjuveg 16, Hafnarfirði og Matth. Þorbjörn Guðmunds- son stýrimaður, Vegamótum, Seltjarnarnesi. Kvennadeild Slysavarnafjelags Islands hefir fengið staðfestingu stjórnarráðsins fyrir fyrsta góu- degi, sem fjársöfnunardegi fram vegis. Á síðasta söfnunardegi bárust deildinni tvær höfðingleg ar gjáfir: 1000 kr. frá Tryggva Ófeigssyni skipstjóra og frú hans og 200 kr. frá ónefndum. Stjórn deildarinnar hefir beðið blaðið að færa gefendum bestu þakkir sínar. Iljúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af sjera Jens Benediktssyni ungfrú Sigríður i Sigurbjörnsdóttir (Sígurðssonar, umsjónarmanns Laugarnesskól- ans), hattadama, og Þorvarður Guðmundsson (Þorbjörnssonar, múrarameistara, Seyðisfirði), járnsmiður. Búnaðarritið, 57. árg. er komið út. Ritstjóri er Steingrímur Stein þórsson búnaðarmálastjóri. Þess ar greinar eru m. a. í ritinu: Sigurður Sigurðsson, búnaðar- málastjóri, eftir Valtý Stefáns- son, ritstjóra, Skýrsla um störf Búnaðarfjelags íslands árin 1941 og 1942, eftir Steingrím Stein- þórsson, Skýrslur starfsmanna Búnaðarfjel. íslands árin 1941 og 1942, Byggingarmál sveitanna g úthlutun endurbyggingarstyrks, eftir Steingr. Steinþórsson, „Heggur sá er hlífa skyldi“, eft- ir Hákon Bjarnason, Sauðfjár- ” ræktarbúin 1940—1941 og 1941—• 1942, eftir Halldór Pálsson, Hrossasýningar 1942, eftir Gunn- ar Bjarnason, Heilnæm penings- hús — fyrirmyndar hirðing, eft- ir Gísla Kristjánsson og Athuga- semd eftir Árna G. Eylands. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.25 Útvarpssagan: „Kornbýlið og kornsljettan" eftir Johan Bojer, XIX (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett Op. 12 í Es-dúr eftir Mendelssohn. 21.15 Tónlistarfræðsla‘fyrir ungl inga (Hallgrímur Helgason, tónskáld). 21.40 Spurningar og svör um ís- lenskt mál (dr. Bj. Sigfússon). 22.05 Symfóníutónleikar (plötur) a) Symfónía nr. 2 eftir Dvor- sjak. b) Slavnesk rapsódía, nr. 3 eftir sama höfund. UNGLINGA vantar til að bera blaðið til kanpenda við Tjarnargötu Laugaveg II Bráðræðisholt Talið strax við afgreiðsluna, Sími 1600. orcfun b(a&i& Kaup-Sala MINNINGARSPJÖLD barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. MINNIN GARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur Suðurgötu 35, Guð- nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Versl. Gimli Laugaveg 1 Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Sólmundi Ein- arssvni Vitastíg 10. Skrifstofur vorar eru á Lindargötu 38 (hús Smjörlíkisgerðarinnar Svanur) Vestri h.f. (Togarinn Ilafsteinn) Dieseltogarar h.f. (m.s. Islendingur) Sigurjón Sigurðsson (m.b. Skálafell). Sími 1414.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.