Morgunblaðið - 06.04.1945, Síða 16

Morgunblaðið - 06.04.1945, Síða 16
ókomnir a6 í gær- kvöidi EKKI ÞÓTTI ástæða til að óttast um báta hjer í Faxaflóa í gærkvöldi um kl. 11. En þá voru nokkrir bátar ókomnir að landi frá Akranesi og Kefla- vík. Og eftir því sem blaðið fregnaði, mun hafa heyrst til þeirra allra. Bátar voru yfiríeitt á sjó frá verstöðvum hjer við Faxaflóa. Fiá Stokkseyri og Vestmanna- eyjum reru engir báta-r. Ekki mun hafa orðið veru- legt veiðarfæratap hjá bátum í þessu veðri Föstudagur 6. apríl 1945 BíHerðir til Akur- kvartefí Ténlisfarljeiagsins Fjárhagsásflun Akureyrar Frá frjettaritara vorum, Akureyri, fimtudag FJÁRHAÓSÁÆTLLÍN Akur- eyrarkaupstaðar fyrir árið 1945 var vísað lil annarar umræðu á siðasta fundi bæjarstjórnarinn ar. Áætlunin mun væntanlega afgreidd á næsta fundi. Niðurstöðutölur áætlunarinn aV eru þær hæstu í sögu bæj- arins, ails kr. 3.287.160.00. Út- svör eru áætluð kr. 2.287.160. Er það nálægt 15% hærri upp- hæð en í fyrra, en þau iækkuðu þá um 10frá því 1943. •—- Gjaldendum hefir nokkuð fjölgað, svo að hækkun á út- svörum einstaklinga mun ekki verða svo mikil, sem prósent- tala heildarupphæðarinnar vís ar.til. Hækkunin stafar einkum af.auknum útgjöldum bæjarins vegna framlaga til opinbeTra framkvæmda og aukins rekst- urskostnaðar. Nokkrir helstu tekjuliðir eru: Af fasteignum 97 þúsund, framlög trygging- arstofnunar og jöfnunarsjóðs tii' örorkubóta 236 þús. krónur, hlirti bæjarsjóðs af stríðsgróða skatti 70 þús. Ýmsar tekjur e\ p sem þátttaka bæjarstofn- sna í rekstri kaupstaðarins o. fl, 183 þúsund. Útsvör eru svo sem áður er talið kr. 2.287.160. Gjaldamegin eru þessir liðir hæstir: Stjórn kaupstaðarins 197 þús., löggæsla 99 þúsund, heilbrigðisráðstafanir og þri.fn- aður 141 þúsund, vegir og b.vgg mgamá! 203 pú? og fil nýrra vega 300 þús.. framfærslumál 73 þús., fýðtrygging og iýðhjálp 532 þús., til mentamála 436 þús. er þar innifalið 216 þúsund, til reksturp bnrnaskólarts og 130 þús. til reksturs gagnfræðaskól ons, ýms út.gjöld eru áætluð 589 þús. Er í þessari upphæð inni- gagnfræðaskólans 100 þús., til j austan sjúkrahússins 150 þús., til í- þróttahúss 35 þús., til kvenna- skólans 50 þúsund og til Matt- hiasarbókhlöðu 50 þúsund eyrar hafnar FARÞEGA- og póstsamgöng- ur landleiðis milli Reykjavíkur og' Akureyrar hófust í morgun kl. 7. Búið er að ryðja Öxnadals- heiðina, en snjór á henni var alveg óvenjulega lítill og mjög jafn. Var hann mestur á há- heiðinni. Dálítið klakahlaup er þó enn í vegunum, en yfirleitt er leiðin norður ágæt. Þá hefir vegabanni á ölium vegum sunnanlands og vestan verið afljett. STRENGJAKVARTETT Tónlistarfjelagsins. Frá vinstri: Sveinn Ólafsson, Dr. Heinz Edeistehi, Þorvaldur Steingrúrsson og Björn Ólafsson. Strengjakvartettinn heldur hljómleika annaó k\öld og á sunnudag fy rir styrktarmeölimi Tónlistarf jelagsins. Bosa samningsslfl Rússa ófrið við iapana * STRENGJAKVARTETT Tón- listarfjelagsins heldur hljóm- leika annað kvöid og á sunnu- dag fyrir styrktarfjelaga Tón- listarfjel. í Trípólí leikhúsinu á Melunum. Hefir ameríska her- stjórnin sýnt fjelaginu þá vel- vild að lána því húsið fyrir þessa hljómleika. Þetta eru fjórðu hljómleikar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- biaðsins frá Reuter Eflir John Kimeche, herfræðing Reuters. I LONDON er svo litið á, að uppsögn Rússa á hluíleysissamn- ingnum við Japana muni hafa miklar afleiðingar. Er jafnvel fjclagsins á þessu starfsári. Tón talið, að Bandaríkjamenn muni taka þessari ákvörðun svo vel, listarfjelagið stofnaði strengja- sð Mploioff fari sjálfur á ráðstefnuna í San Francisco. kvartettinn i febrúar í fyrra, 'með þeim Birni Ólafssyni, Þor- Tilkynningiji um siiintiiiig.s-1 jvaldi Steingrímssyni, Sveini slitin gckk í ranniimi lengra llcr sá, sem Sóvjctríkin hafa Ólafssyni og dr. Heinz Edel- en að segja samningunum upp. haft buiuliim í AusturlöiKlum, stein. Fjórmenningai’nir eru Það íið niiniist vat* á aðstoð hefur aldrei vcrið dreginn til búnir að æfa af miklu kappi Japaiia við Þjóðverja, þykir haka og er hami því miklu Þeffa rúma ár, sem þeir hafa beuda til þess, að Rússar ætli öflugri eti 25. japanski herinn ekki að láta hjer við sitja. á lándaimerum Sovjet-lííiss- Jón Sigurðsson verkfræðingur, slökkviliðssfjéri 1. maí Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær tilkynti borgarstjóri, að bæjarráð hafi samþykt að skipa Jón Sigurðsson verkfræðing slökkviliðsstjóra frá 1. maí að telja. Gat borgarstjóri þess, að bæjarráð hafi, samkv. núgild- andi lögum, tekið við störfum brunamálanefndar og hafi því skipað slökkviliðsstjórann. En ■brunamálanefnd er úr sögunni. Slökkviliðsstjórastarfið er veitt Jóni með þeim forsendum, að hann starfi áfram, eftir því sem hægt er, í þágu Vatns- og' hitaveitunnar. En hann hefir haft verkfræðistörf á hendi undanfarin ár við þau fyrir- tæki. Stjórnmálamenn í Loiidon láta Jands. þess getið. að þessi máJ voruj í London hafa menn nú rædd á Krínijskagaráðstefn- mikmn áhuga fyrir því, hvert uniii. <>• talið er að Itússar svar japönsku stjómarinnar muni fraravegi.s taka virkau við uppsögri Rússa,á rússnesk- þátt í því, að reyna að saim- japanska samningnum muni arfjelaga á því, að rauöu að- i'æra Jeiðtoga Japaoa um það, verða. Álitið er, að stjórn- 'göngumiðarnir gilda fyrir laug. að Rússar verði ekki áhorf- niálaöngþveitið í Japan imini ardagshljómleikana, en þeir endur að styrjöldiimi Jengur erm aukast við þessa síðustu gulu á.sunnudag. og sje því skást fyrir -lapana atburði. starfað, venjulegast 4—5 sinn- um i viku hverri. Nú ætla þeir að spila opinberlega i fyrsta sinn. Viðfangsefnin eru kvart- ettar eftir Haydn, Shostako- vich og Beethoven. Tónlistarfjelagið hefir beðið blaðið að vekja athygli styrkt- að gefast ti])]>. Þá e,r á það beivt, að Rússar kuniii að sjá sig tilneydda að ráðast gegn Japömim, „ti! jie.ss; byggingarkostnaður | að trygg.ja landainæri sín að Bygf ofan á leikfimi- sal Niðbæjarskólans Skíðaskóla ísafjarð- ar lokið Frá frjettaritara vorum á ísafirði. SKÍÐASKÓLA Skíðafjelags Jsafjarðar lauk þann 27. fyrri rnánaðar. Nemendur voru ell- efu víðsvegar að af landinu. — Skólinn stóð í sex vikur. *Kenn- ari var Guðmundúr Hallgríms- son. fyrir ágangi'1, ef Jap- anar sjá ekki þann kost vænsi an að.gefast upp. Þ;í er talið, að allmiklar dellur sjeu uppi meðal stjórnmálatnanna í Jap an sjeu aniiarsvegar þeir, sein vilja reyna að semja, en á móti sttandi hinir. sém berjasf vilja uns yfir lýkur. Herstyrkur Rússa í Austri. Vitað er að Sov.jetríkin ráða yfir geysimiklum herst.yrk í Austurlönduni. í ýmsum flota- höfnum kringum Vladivostok' er álitið, að þeir hafi hjor um hil 200 kafháta, sem byggðir Þjóðverjum' lia i'a verið á síðustu áruin. um segir. Hvað fá þeir fyrir? Talið er í London, að „hinir þrír''stóru“. hafi rætt uni Aust- ui'-Asímnálin á Yaltafundimun I ------ Jafnvel fyrir þann fund var SKOIjANEFND Miðbæjar- saniþykt, að Rússar skyldu haruaskólans hefir farið þess fá umráðarjett vfir Ytri- Mon á leit við bæjarráð, að þegar gólíu, Manehuriu og Kóreu, á þessu sumri fari fram að- <ur, ættu að t'á aí'tur járnbraut- gerð á öllum kenslustofum ina um Manehuríu, scm Jieir skólans. Þá heiir skólaiiefiul ui'ðu að seJja Japönum. einnig farið jiess á ]eit við — - — j hæjarráð, að byggt verði ofan á leikfimissalimi. — Á hæð jþéirri er ætlunin að lækninga- stofúr og liiðstofa verði. einn- ! ig er gert róð fyrir að ein kenslustofa verði þar. Nefndin leggur áherslu á, Flugforingi dœmdur París: — Franskur flugfor- ; ingi, sem áður stjórnaði öllum loftflota Frakka í Sýrlandi og nálægum Iöndum, hefir verið dæmdur í æfilangt fangelsi, „af því að hann skrifaði greinar í getihal'ist sem allra frönsk blöð, sem voru hlynt j rY’'sf- »Vo að það tefji ekki eins og í dómn- | fyrir starfi skólans a mesta |hausti. Kirkjuhljómleikar á Akureyri Frá frjettaritara vorum, Akureyri, miðvikudag. KIRKJUHLJÓMLEIKA hjelt Kirkjukór Akureyrar á páska- dag í Akureyrarkirkj u. Á efni- isskrá voru eingöngu kirkju- tónverk eftir Björgvin Guð- mundsson, Sigfús Einarsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Bach, Arcadelt, Liszt, Bortnin- osku, Pratonius, Hándel o. fl, Alls 15 lög. Þar af ljek söng- j sljórinn Jakob Tryggvason tvö j lög á kirkjuorgelið. Undirleik við sönginn annaðisl Áskell Jónsson frá Mýri. Áheyrendur voru margir og öll viðfangsefn- in flutt af hinni mestu prýði. Kirkjukór Akureyrar var stofnaður um síðustu áramót, þá að tilhlutan söngstjórans Jakobs Tryggvasonar, kirkju- organleikara. Eru stofnendur kórsins að miklu leyti þeir sömu og sungið hafa við guðs- ^þjónustur í kirkjunni að und- . anföinu. Stjórn kórsins skipa nú Odd- ur Kristjánsson formaður, Jón J. Þorsleinsson, rilari, Jón Bergdal, fjehirðir. Meðstjórn- endur eru frú Lovísa Pálsdóttig og urígfrú Anna Pjetursdóttir. 84 fórust. London: — Nýlega fórsti breska hersnekkjan Bluebell af ófriðarvöldum á Atlantshafi, Fórst þar skipherrann og 83 menn aðrir. Kafbátur mun; hafa sökt herskipi þessu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.