Alþýðublaðið - 04.05.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.05.1929, Blaðsíða 3
ALJfc tJUMii AÖIÐ 3 uerður opnuð ný matvöru- og hreinlœtisuöru verzlun við Bergpörugötu 2. Verzlunin býður tilvonandi kaupendum allar nauðsynjar með mjög sanngjörnu verði. Strausykur 28 au., ný ísl. egg 18 au., kartöflur ágœtar 15 au. Ger.ið svo vel og lítið, inn í dag, pví pér munuð eflaust finna pað, sem yður vantar. Virðingarfylst Hermann Jónsson, Bergþórugötu 2. Simi 1994. nýjar gerðir, mjög fallegar, nýkomnar. Bæjarins allra lægsta verð, Komið og skoðið. tefuT ítaMið eftir mætti i alþlngi, þann hátt, sem „Morgunblaðinin" einu er samboðinni^ 2. maí 1929.. ( F.sruuir Jónssotn .....— iUpImgl. L3g. Frv. um kosnimgBX í málefn- um isveita og kaiupstaða varð að lögutn í gær í neði'i deiid. Har- aldur Guðmundsson tflutti tililögu uim, að numtnn væri úr því sá fleygur, sem Jón Þorláksson kom n‘ín í það i efri deild, að mat komi til um verðleika þeirrta, sem þegt ð tafa sveitarstyrk, hvort þeir skuli njóta kosningaréttar eða ekki. — Héðinn Valdilmarsson benti á, að hætta er á, að mjög italdssinnaðar sveitarstjónmr kalli ýnisa þá hafa orðið að þiggja styrk „vegna hixðuleysis", sem þedr kæra sig ekki um að láta talda kosnirigarrétti, því að það orð er unt að teygja, þótt saam>- gjamir mentn sæu, að þeir styrk- þegar ættu alls ekki, sökina á því, að þieir þurfa styrktar viði. — Haraldur benti á, að ekki er, . ríkum blæpingjium neitað um koisningarett, en fjáreign manina eiigi sízt um það að ráða, hver koiswingarétt hefir. — Magnús Guðmundsson var hins vegar mjög hrifinn af því, að fá isveitastjórnunuin dóm um þaðr hverjir álítist vexðugir, og vildi hann :með engu móti missa íhalds- fleygíinn. ! Svo fór, að t|illaga Haraldis var feld, en síðan, var frv. lögtekið. Einnig voru í sömu deild af- greidd lög um lögreglustjóra á Akranesi. Skal hann vera „emb- ættfegengur lögfræðingiux". Neðri deild. Nokkrar umræður fóxu fram um frumv. Erl. Friðj,. og Ingvars um breytingar á sUdareinkasölulöguni- um, frásögn frá þeim umr. verð- ur að bíða næsta blaðs. Auk þess afgreiddi deildin þessi’ mál: Brunaanálafnumvarpið vœr end- ursent efri deild með þeirri breyt- Jngu, að í ,stað þess að ákveða að Brunabótafélag islands grejði allan kostnað við yfir-eftMitiið eft;ir 1931, þá verði það atriöi samningamál þegar þax að kemux. M,inni hluti fjárhagsnieilndar neðrl deildar, Hannes og Héðiinn, lögðú tjl, að kákfrumvarpi Ingi- bjargar um svo nefndan elllstyrk væri vísað til stjómarinnar. Bentí Héðirni á, að það bjargar emgum manhi frá svoit, hvort sem hann fiae'r 35 eða 70 kr. á árr. Slíkt er enginn ellistyrkur, að eins réttir stþinar fyrir brauð, en samþykt frv. getur tafjð fyrir lögum. um raunvemlegan eUistyrk, txygging- arlöggjöf. Einnig sýndi Hannes fram á, að úrræði frv. ex fálm, en engm lausn á málin'uiTHagán var feld með ejms Btkvjæjðis mun (12 gegn 11). Voru síðan samþyktax breytíngar nokkrar á frv., sem méiri hluti nefndarinnar flútti, og, því vísað til 3. uittrjæ|u. Saim- ikv<x/mt því er rikissjóðstillagíð híxvtkað í kr. 1,50 fyrÓr hvern gjaldskyldan mann, en svejitar- og bæjar-sjóðúm er ekkert gjald gert að grejða í sjóðinn. Othlutunar- upphæð verði þó lík og áðux var ráðgext í frv„ því að tjl út- hlutunar komi iðgjöldin öM, 2/3 hlutfir ríkistillagsins og helmingur vaxta. — Alt um það er þetta að eíns fánýt bót á , ónýtt fat. — Gert er ráð fyrjx, að lög þessi; öðljist þegar gUdi, ef sarnþj'kt verða. { Þessum frv/ var vísað fil 2. umræðu: Samkvæmt ósk vegamálastjóra flytur samgöngumálanfend ni d. frvt um þá breytingu á lögum um notkun ó'ijreiZu,. að tryggingar- upphæð þeirra til slysábóta sé samræmd, þannóg að sama upp- hæð verðl fyrir allar bifreiðar, þótt sanri sé eigandi að lleirum en ejinni'. Er það gert vegna þess, að erfjitt er að fá þær tryggöar á annan hátt, að þvi er segiir í bréfi vegamálastjórans. Frvi. um stjórn póstmála og símaimála var vísað til samgöngu- málanefndar og frv. um að .selja Sigiufjarðarkaupstað land prest- setursins Hvanneyrar og frv. um að beita ,megi dagsektum við lækna, ef þejr trassa skýrslusend- jingar, báðum vísað til allshnd. Þess,i þrjú frv. eru komin úr e. d. Bjarni Ásgeirsson flytur tvær þingsályktunartillögur í neðri dejld og P. Ott. með honum þá, er síðar verður nefnd. Vax unj hvora um. siig ákveðin ein um- ræðai. — Önnur er þess efnlis að skora á stjórnlina að láta fyrir nœsta þing' gera teikningu af er hentugt sé trl ferda mULi Borgamess og fieykjcvikur, og Mía tilboða um sm.ði á þvL Hin er um það, að stjómfin rannsaki, hverntig bezt. verði komið á inn- lendiú vátryggingu á kartöflum. hvemíg bezt verði greitt fyrir því, að ræktun þeiirra aukist svo inn- anlands, að fullnægt getfi. sam fyrst að fuihi innfendri eftirspum. og loks er stjóminni ætlað að flytja frv. á næsta þingi, bæði um þessi atriðl og um ríkisstyrk til kartöfluræktenda til þess að ‘kama upp öruggri kartöflu- geymslu í Reykjavík og vtiðar. þar sem svipuð skilyrði eru fyrv ii r hendl ESpí delld, Þar voru afgréidd til 3. um- ræðu frv. um hafnaxlög iyTiT Hafnarfjörð, sjúkrasamlagafrv. og frv. um kynbætur hesta. —Ingv- ar flutti breytingartillögu við hafnarlagafrumvarpið þess efnis, að tillag rlkisins til hafnargerð- ar í HafnarfiXði yrði lækkað, úr þriðjungi i fjórðung, en ábyrgð- Pejrsnfatakápiiir, Sportkápur IJásar nýnppftekið. S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. sína sem mest gegn yfirgangi út- lendinga, en þetta befir íhaldið aldrei gert nema í orði; fram- kvæmdimax hafa oxðið alt aðmr. SQdarvexksmiðjiumálið, sem er eiina ráðið fyrir Islendinga til að geta notið arðs af síldveiðunum, og Sigurður Eggerz greiddi at- kvæði á móti' framvarpVra í dag' Til þess að leiða athygli frá þessari' • skemdarstaxfsemi siinni hefur c það svo árás á forstjóra síldareinkasölunnaT og notar til þess rangfærð blaðaummæli á MmBiagOisEni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.