Morgunblaðið - 30.05.1945, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.05.1945, Blaðsíða 10
10 MOROUNBLAÐIB Miðvikudagur 30. maí 1045 Á SAMA SÓLARHRING Eftir Louis Bromfield 54. dagur En ef til vill myndi Fanney ekki bregðast illa við. Ef til vill myndi hún minnast þess, að eitt legt“. Alt í einu varð hún óstjórnlega reið. Hún settist snöggt. upp og sagði: „Hvað viit þú?“ „Það er dálítið, sem jeg þarf að segja þjer — dálítið hræði- sinn voru þau hamingjusöm — og ef til vill myndi hún hugsa um börnin. Hún hlyti a. m. k. að hjálpa honum sjálfrar sín vegna — til þess að koma í veg fyrir hneyksli. 2. Þegar hann kom að herbergis dyr hennar, opnaði hann þær hiklaust og gekk inn. Það var hálfrokkið í herberginu. Hún lá í hvílu sinni og svaf. Þegar Jim sá hana, Ijet nærri að hann yrði undrandi, Það var langt síðan hann hafði sjeð hana sofandi — virt hana fyrir sjer án þess hún vissi af því. Svefninn hafði máð brott beiskju- og óánægjusvip- inn, sem ætíð leið yfir andlit hennar, þegar hann kom í nám unda við hana. Hún var falleg •— minnti hann meira á ungu stúlkunni, sem hann hafði geng ið að eiga fyrir tuttugu árum en eiginkonu hans, sem var sí- óánægð og geðill. Hún var ekki eins tælandi lostfögur og Rosie. Hún var fíngerðari. Það mátti raunar heita furðulegt, að hann skyldi hafa gleymt, h^e falleg hún var. Og allar fínlegu knippl ingarnar, sem voru kringum hana, höfðu dálítið eggjandi á- hrif á hann. Þessir þankar þutu með leift- urhraða gegnum hug hans — djúpt í undirvitund hans, langt að baki þreytunnar og óttans. Það Ijet jafnvel nærri, að hann kendi afbrýði andartak, þegar hann hugsaði til þess, að Mel- bourn skyldi eiga þessa konu, en ekki hann. Hann sá, að föt hennar lágu á tvist og bast um gólfið. Honum kom það dálítið undarlega fyr- ir sjónir, því að hann vissi að Fanney var mjög nostursöm, og gætti þess ætíð, að alt væri í röð og reglu í herbergi sínu. — Þetta var miklu líkara Rosie. Hún henti öllu á gólfið. — Það gerði Fanney ekki. Hann gekk að fótagaflinum á rúminu, stóð þar andartak og horfði á hana og sagði síðan lágt: „Fanney“. Þegar hún svar aði ekki, settist hann á rúm- stokkinn, og sagði aftur „Fanney“. 3. Hún opnaði hægt augun. í svefnrofunum sá hún, að karl- maður sat á rúmstokknum. — Hún hjelt að það væri Mel- bourn, sem væri kominn til þess að biðja hana fyrirgefning ar. Þegar hún var vöknuð til fuls, sá hún, að það var Jim, en ekki Melbourn. Jim var hjer í svefnherbergi hennar — sat á ri^mstokknum. Andartak hjelt hiln, að sig væri að dreyma — en svo’ sá hún, að þetta var í raun rjettri Jim, ðg enginn ann ar. Það var kominn hádagur. Og hann sat þarna samkvæmis klæddur, í frakka. Hann var fiibbalaus, skyrtan opin í háls- inn. Hárið var úfið og hann líkt ist einna mest dreng, sem verið „Þú ert kannske drukkinn, enn einu sinni. Þú ert andstyggi legur!‘“ ,,Jeg var drukkinn. Jeg er ekki drukkinn núna“. „Hvernig getur þjer eiginlega dottið í hug að vekja mig á svona bjánalegum tíma, mað- ur?“ „Heyrðu, Fanney. — Þú verð ur að hlusta á mig, í guðs bæn- um. Það hefir dálítið hræðilegt komið fyrir“. Hann strauk með höndinni yfir ennið. „Þú verð- ur að reyna að hjálpa mjer“. Nú sá hún að hann var ekki drukkinn. Hann talaði í römm- ustu alvöru. Hann var ekki full ur þrákelkni og hroka, eins og venjulega. Hann virtist algjör- lega bugaður. ,,Jeg er nærri því dauður, og í rauninni má það einu gilda, hvort jeg er lifandi eða dauð- ur“. Hana langaði alt i einu til þess að láta í ljós meðaumkvun þrátt fyrir viðbjóð sinn. En í stað þess sagði hún beiskju- lega: „Þú hefir auðvitað flækt þjer í einhverja vitleysuna. — Jeg get ekki sýknt og heilagt verið á hælunum á þjer. Jeg get ekki verið barnfóstra þín“. „Já — haltu bara áfram. Þú getur sagt það, sem þig lystir. — Sökin er í raun rjettri ekki mín. Þú verður aðeins að hlusta á mig og hjálpa mjer. Þú verð- ur að gera það barnanna vegna“. Fanney tók gula náttttreyju, og lagði yfir herðarnar. — Svo sagði hún ofsalega: „Reyndu að koma þjer að efninu. Jeg er við- búin því versta“. „Það er miklu verra en þig getur rent grun í. Það er hræði legt“. „Aldrei hefir nein kona átt slíkan eiginmann“. Jim föndraði við kniplingaá- breiðuna stundarkorn. — Svo sagði hann: „Það hefir verið framið morð. •— Grunur getur fallið á mig.“ „Hvað áttu við?“ „Kunningjakona mín var myrt, og —. Guð minn góður! Jeg veit ekki, hvað jeg á til bragðs að taka“. „Hvað ertu að þvæla, maður? Reyndu að tala, svo &ð einhver skilji þig“. „Þú hefir ef til vill heyrt það á skolspónum — um samband okkar Rosie?“ „Nei. Jeg hefi ekkert heyrt. Jeg hefi engan áhuga á kven- fólki því, sem þú ert að eltast við“. Hann hjelt áfram að hand- fjalla við ábreiðuna. Hann leit ekki á Fanneyju. Hann tók að segja henni frá því, hvernig hann hefði kynst Rosie. Þeim hafði geðjast vel hvort að öðru, frá öndverðu. Hann hafði leigt handa henni litla íbúð, því að hún vildi ekki hafa stórt um sig. Hún var góð stúlka, sem ekki hugsaði einvörðungu um að hafa út úr honum peninga. ' ar. Hún hafði ofan af fyrir hon- um, þegar honum leiddist. — Hann hafði ekki haldið framhjá Fanneyju, þar eð þau höfðu í raun rjettri verið skilin fyrir löngu........ Eftir því sem hann talaði lengur, varð hann vandræða- legri á svipinn. Hann var eins og drengur, sem reynir að láta líta svo út, sem hann sje þaul reyndur heimsmaður — en er kominn í klípu, sem hann getur ekki losnað úr, af eigin ramm leik. Urræðaleysi hans og vand ræði vöktu hlýjar tilfinningar í brjósti hennar, sem hún reyndi að bæla niður. Hann hjelt áfram að segja henni frá Rosie — sem hann hafði kynst um það bil fyrir ári síðan. Henni datt alt í einu í hug, að hún hefði hitt Melbourn í fyrsta sinn um svipað leyti, í þorpskránni. En Melbourn var nokkurn veginn siðaður maður — þar sem þessi Rosie var að- eins venjuleg gleðikona. „Þjer hefði áreiðanlega geðj- ast vel að henni“, sagði Jim. • „Hún var góð stúlka“. „Svona tala karlmennirnir altaf, „hugsaði Fanney. „Hún hefir sjálfsagt ekki hugsað um annað en hafa peninga út úr honum“. Hún kendi alt í einu óskiljanlegrar afbrýði í garð Rosie — sem fremur átti rætur sínar að rékja til særðrar metn aðargirni en þess, að hún hefði tekið eiginmanninn frá henni. „Haltu áfram“, sagði Fanney. „Mig grunaði það — að þú hjeld ir við einhvern kvenmann. - Hvað gerðist svo?“ ,,í gærkveldi, þegar jeg fór frá Hektor, var jeg' þegar orð- inn vel þjettur. Jeg gat ekkert að því gert. Jeg fyrirleit alla samkunduna og sjer í lagi —“. (Hann gat ekki minst á Mel- bourn. Það myndi aðeins gera ilt verra). „Nú-jæja — það voru ýmsar ástæður fyrir því, að jeg drakk mig fullann. Og svo fór jeg 1 næturklúbbinn“. „Þú átt þó ekki við, að konan sje Rosie Dugan?“ iiiiiiiiiiiHiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirniir Æfintýr æsku minnar d/Ur JJ. C. JJL eráen 69. hefir á óleyfilegu næturgöltri.Honum leið vel í návist henn- iSaga Eiríks | ÍMagnúHonar | í Cambridge. I Þetta er ævisaga eins S l þeirra manna, sem best s | hafa kynt land vort, sögu S I þess og bókmentir, meðal 1 ! erlendra þjóða. Hann var 1 i kennari og bókavörður við =1 | háskólann í Cambridge. — = [Auk þess vann hann af á- = i huga að mörgum framfara = ! málum hjer á landi. Þessi S | bók kom út 1933 og mun 5 i nú ekki vera í bókabúðum = | almennt. — Hún er 344 § í blaðsíður að stærð og verð § [ ur seld næstu daga á upp- = runalegu verðinu. 8 krónur. j í Bókaverslun ísafoldar. = illllllllllllllllllllllinillllllllllllllllllllllllllinilllllllllllii) Ef Loftur getur það ekki — þá hver? freyjan ein heima. Þar hneig jeg niður á'stól og hágrjet, og aumingja konan vissi alls ekkert hvað að mjer var, og fór þess vegna að hugga mig með því að segja: „Látið þetta ekki á yður fá, fólk hefir líka hrópað Öhlenschláger niður”. — „Já, en jeg var hreint ekki hrópaður niður”, stamaði jeg milli -ekkasoganna, „það var klappað og hrópað: Hann lifi”. Mikið lifandi skelfing gat jeg verið hamingjusöm mann- eskja, hjelt að allir væru svo góðir, öll heimili fóru nú að standa mjer opin, jeg var haldinn skáldlegu hugrekki og æskumóð. Jeg var hjer í dag en þar á morgun, en þótt svo liti út, sem jeg skemti mjer ákaflega mikið, var jeg þá mjög ðinn við námið og las án nokkurar aðstoðar kenn- ara alt, sem þurfti til hins svokallaða annars prófs, eða heimspekiprófsins, og tók það með hæstu einkunn. Það kom einkennilegt atvik fyrir við prófborðið hjá H. C. Örsted, jeg hafði svarað öllum spurningum hans vel, og hann gladdist yfir því, en um leið og jeg var búinn, stöðvaði hann mig og sagði: „Má jeg enn leggja fyrir yður litla spurningu?” Hann sagði þetta brosandi. svo alt andlitið ljómaði: „Segið mjer það sem þjer vitið um rafsegulmagnið”. — „Það hugtak kannast jeg alls ekki við”, svaraði jeg. „Hugsið yður um. Þjer hafið nú svarað öllu svo ágætlega. Þjer hljótið að vita eitthvað um raf- segulinn”. — „Um hann stendur ekkert í kenslubókinni yðar”, sagði jeg ákveðinn. „Það er satt”, sagði hann, „en Saga um úr húsnæðisleysinu. Dómarinn: — Hvar býrð þú, maður minn? Húsnæðisleysingi nr. 1: — Hvergi, herra minn. Dómarinn: — Og hvar býrð þú, góði? Húsnæðisleysingi nr. 2: — Á næstu hæð fyrir ofan. Biiidindissaga. Nýræður öldungur var á af- mælisdaginn heiðraður með heimsókn frjettaritara bindindis blaðs nokkurs. Heyrst hafði, að þessi náungi hefði aldrei neytt víns, nje heldur tóbaks eða yf- irleitt nokkurra nautnalyfja um sína daga. Eftirfarandi samtal fór fram: Frjettaritarinn: — Vjer höf- um heyrt, að þjer hafið alla æfi verið stakur reglumaður, er það ekki rjett? Öldungurinn: — Jú. Frjettaritarinn: — Og þakk- ið þjer ekki regluseminni fyrst og fremst þennan háa aldur? Öldungurinn: — Jú. Þegar hjer vai; komið samtal- mu heyrðist háreysti mikil, glasaglaumur og drykkjulæti úr næsta herbergi. — Hvað er nú þetta fyrir nokkuð? spyr frjettaritarinn dálítið undrandi. O, þetta er nú bara hann pabbi gamli, hann lætur altaf svona, þegar hann er á fylliríi. ★ Frúin (í þann veginn að gefa umrenningi krónu). — Aum- ingja maður, ertu giftur? Umrenningurinn: — Haldið þjer, frú mín, að jeg mundi leita á náðir bláókunnugs fólks ef jeg ætti konu. ★ — Eruð þjer varnaðaðilinn? spurði lögfræðingurinn, náunga sem ekki virtist stíga í vitið. — Nei, ekki jeg. — En hver eruð þjer þá? — Jeg er maðurinn, sem stal kjúklingunum. ★ Móðirin: — Jeg ætla bara rjett að láta þig vita það, dótt- ir góð, að þegar jeg var á þín- um aldri, þá var jeg aldrei að hugsa um að gera neitt af því, sem þið ungu stúlkurnar nú á dögum gerið. Dóttirin: — Og þessvegna var það líka, sem þú gerðir það ekki. ★ Frúin: — Hvernig stendur á, að þjer getið ekki munað, hvað þjer hafið verið lengi atvinnu- laus? Umrenningurinn: — Jú, sjá- ið þjer til, jeg man ekki al- mennilega, hvort jeg fæddist árið 1888 eða 89. Stáltunnugerð J. B. Pjeturssonar valitar 2—3 lagtæka menn Uppl. á skrifstoofunni Ægisgötu 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.