Morgunblaðið - 30.05.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.05.1945, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30. maí 1045 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúlna krossgála Lárjett: 1 viljug — 6 urg — 8 ílát — 10 bókstafurinn — 12 setningahluta — 14 kom auga á — 15 tveir eins — 16 hljómi — 18 straumkastið. Lóðrjett: 2 rekkjuvoðar — 3 smákorn — 4 ílát — 5 höfuð — 7 rásanna — 9 lítil — 11 greinir — 13 Ijelegt — 16 endi — 17 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 aflar — 6 ráf — 8 áma —-10 ask — 12 lámarki — 14 gg — 15 óp — 16 S. í. S. — 18 roskinn. Lóðrjett: 2 Fram — 3 lá — 4 afar — 5 sálgar — 7 skipin — 9 mág — 11 skó — 13 álík — 16 ss — 17 Si. I.O.G.T. ST. SÓLEY 242 Fitndur í kvöld ld. 8,30. — Frjettir af Umdæmisstúku- ])ingi o. fl. ST. EININGN 8000. fundur stúkunnar verð- ur haldinn hátíðlegur í kvöld í G.T.-húsinu, ,og samsæti ú föstudagskvöldið á sama stað. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu í dag. Vinna VIL TAKA AÐ MJER einhverskonar lagersaum, helst sniðinn, til að sauma heima. Tilboð, merkt, „Lagersaumur“ sendist blaðinu. 11 ÁRA DRENGUR óskar e'ftir ljettri atvinnu. —* Upplýsingar í síma 5672. . HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Óskar & Guðm. ITólni. Sími 5133. . HREINGERNINGAR . Höfum allt tilheyrandi. Hörður og Þórir. Sími 4498. HREIN GERNIN GAR Sími 5572. Guðni Guðmundsson. Kaup-Sala HNAPPAVJEL Vjel til að yfirdekka hnappa (má vera notuð), óskast til kaups. Sínti 1241 milíi ld. 1-4. SÍTRÓNUR nýkomnar. Eyjabúð. Augun jeg hvfl] meS GLSSAUGmW frá TÝLL 2^0. ab óli 150. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.25. Síðdegisflæði kl. 20.48. Ljósatími ökutækja kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD Á K.R.-túninu: Kl. 6,30: Knatt spyrna 4. fl. Mætið allir. Stjórn K.R. FRJÁLSÍÞRÓTTANÁM- SKEIDIÐ f kvöld kl. 6 fer fram æfinga- keppni fyrir þá drengi, sem verið hafa á námskeiðinu að: andanförnu. Mætið rjettstundis. íþróttanefndin. MEISTARA 1. og 2. fl. æfing __ á Xþróttavellinum í * kvöld kl. 8,45. — Þessi æfing er sjerstaklega á-i ríðandi fyrir 2. fl. Stjórn Fram. *. NÁMSKEIDIÐ í frjálsum íþróttum' hefst n.k. fimtudag 31. maí. Kennari Baldur Kristjánsson Innritun hefst í dag í skrif- stofunni I.R.-húsinu, Tiíngötu kl. 5—8. Sími 4387. ÁRMENNIN GAR! íþróttaæfingar í kvöld: Kl. 7-8: 2. fl. kvenna, fiml Kl. 8-9: Glímuæfing. Kl. 9-10: 1. fl. karla, fiml Minni salurinn: Kl. 9-10: Ilnefaleikaæfing. 1 Laugardalnum: Kl. 8: Handknattleiksæfing hjá kvennaflokknum. Nnámskiðið í frjálsíþróttúm hefst kl.,7,30 í Iláskólahúsinu. Mætið vel. Stjóm Ármanns. SKÁTAR Unnið yerður við „Skátatún“'T dag (miðvikud.) Mætið VÍ&1 Sundlaugarnar kl. 7,30 e. h. Jlafið skóflu með ef þið getið.- Nefndin.., FARFUGLAR Gengið vcrður á Botnsúlur Um helgina. Ekið í Botnsdal og gengið áleiðis á laugardags kvöld. Á sunnudag síðan geng ið#Tir Botnsúlur til Þingvalla ög ekið þðan heim. Lagt af' stað kl. 2 e. h. á laugardag Famiðar verða seldir á skrif stofunni kl. 8,30—10 e. h. á< miðvikudag, og í Bókaverslun Braga Brynjólfssonar kl. 9 til 3 á föstudag. Komið á skrif- stofuna í kvöld (miðvikudag) og aflið ykkur frekari upp- lýsinga. Ferðanefndin. □ Kaffi 3—5 alla daga nema sunnudaga. Aðalfundur Sjálfstæðiskvenna fjelagsins Hvöt verður næstk. föstudag, 1. júní, í Oddfellow- húsinu uppi. Hefst fundurinn kl. 8.30 e. h. Lúðrasveit Reykjavíkur, undir stjórn Alberts Klahn, leikur í Hljómskálagarðinum í kvöld kl. 9, ef veður leyfir. Viðfangsefni: Vínarljóð, mars eftir Schrammel, Forleikur að óperunni Carmen eftir Bizet, Frægur menuett eft- ir Paderewsky, Tannhauser-mars eftir Richaid Wagner, Militaire- Polonaise eftir Chopin, Syrpa úr óperettunni ,,Fuglasalinn“ eftir •Eeller, Monte Christo, vals eftir Kotlar, Tveir íslenskir dansar eftir Jón Leifs, Aðmíráll Stosch, mars eftir Latann. — Breytingar á hljómleikaskránni geta átt sjer stað. Höfnin. S.l. sunnudag komu tvö færeysk fisktökuskip utan af landi. Þá kom b.v. Helgafell af veiðum. í gær kom Esja að aust- an. Súðin er væntanleg til Rvík- ur síðari hluta dags í dag. Undir myndinni af styttu Jón- asar Hallgrímssonar, sem birt var í Mbl. s.l. sunnudag, voru prent- aðar nokkrar setningar úr ræðu, er Sig. Eggerz flutti við afhjúp- un styttunnar 1907. En þar hafði slæðst inn prentvilla, sem rjett þykir að leiðrjetta. Þar stendur: „Hljóðin hans deyja aldrei“. Á að vera: Ljóðin hans deyja aldrei. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Imma Rist (Lárusar Rist sundkennara), Hveragerði og Árni Jónsson ráðunautur, Reykjum, Ölfusi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Anna Rögnvaldsdóttir, Laugaveg 53 og Ólafur Eiríksson, starfsm. hjá J. Þorláksson & Norðmann. Landssöfnunin (afh. Morgun- blaðinu): Ónefndur 50 kr. M. P. S. G. 100 kr. Sápugerðin „Mjöll“ 500 kr. J. K. Ó. 100 kr. G. A. B. 50 kr. Guðrún Erlings 50 kr. K. S. 100 kr. E. A. 50 kr. Páll Ein- arsson 25 kr. ÚTVARPIÐ f DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—46.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpssagan: „Herragarðs saga“ eftir Selmu Lagerlöf; þýð. Björns Jónssonar (Helgi Hjörvar). 21.00 Dagskrá listamannaþings- ins. Orgeltónleikar í Dómkirkj unni: íslensk kirkjutónlist. Páll Isólfsson leikur á orgel. Pjetur Á. Jónsson syngur. 22.00 Frjettir. — Flnífvnllnrirm. ~CJ - --- Framh. af bls. 7. heldur er á nóttu eða degi. Jeg gleymdi að fá vitneskju um það, í hvaða herbergi eða á hvaða stað nákvæmlega það var í Miðnesheiðinni, sem Vil- helmína Hollandsdrotning svaf sínum væra blundi eftir loft- ferðina hingað og hvar Pjetri Júgóslavíukonungi var komið fyrir. En úti í eldhúsi hótelsins stóð uppstrokinn og tandurhreinn kokkur við mikla upppússaða eldavjel. Svo mikið varð skilið af hæglæti hans, að hann kall- aði ekki alt ömmu sína, að því er snerti móttöku gesta. Enda hefir eldur ekki verið látinn deyja í þeirri eldavjel síðustu tvö ár. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem heiðruðu mig í sambamdi við 70 ára afmælið hinn 24. þ. mán. bæði með heimsóknum, gjöfum, skeytum og á annan hátt. Guð blessi yður öll, svo og alla menn og mál- leysingja. Pálína Þorleifsdóttir, Hvaleyri. Innilegasta þakklæti mitt færi jeg Markúsi Guð- mundssyni, verkstjóra, vinnuflokki hans og þeim, sem vinna við Áhaldahús Vegagerðarinnar, fyrir þá rausn- arlegu peningagjöf, er hann færði mjer. Bið jeg Guð að launa þeim öllum, þegar þeim liggur mest á. Ingibergur Ingibergsson. Öllum ykkur mörgu, vinum og velunnendum, fjær og nær, sem sýndu mjer vináttu með skeytum, blóm- um, heimsóknum og góðum gjöfum á 50 ára afmæli mínu, 28. maí, þakka jeg kærlega af alhug. Enok Helgason, Hafnarfirði. w»*V*»****4«m*»m**»*<»m»*»m*»w»«m***«m»*‘*«”»”*”‘"‘‘»‘**‘**V‘»,**,%”***»**»*v,***%”»”*”»’4B Hús í Kleppsholti 4 herbergi og eldhús, til sölu. Nánari uppl. gefur Mál- flutnihgsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðl. Þorlákssonar, Áusturstrætí 7. Símar 2002 og 3202. Vegna jarðorforar ungfrú Ingu Ás- mundsdóttur, hár- greiðslukonu, verða hárgreiðslustofur bæjarins lokaðar frá hádegi á morgun Það tilkynnist hjer með að GÍSLIJÓNSSON, andaðist að heimili mínu 29. þ. mán. Þórunn Kristjánsdóttir, Fífuhvammi. Jarðarför systur minnar, INGU ÁSMUNDSDÓTTUR, hárgreiðslukonu, fer fram 31. þ. m. og hefst með bæn að heimili mínu, Hringbraut 176 kl. 1,30 eftir hádegi. Fyrir hönd móður minnar og annara ættingja. Margrjet Ásmundsdóttir. Hjartans þakkir til allra er sýndu mjer vinsemd og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, JÓNS GUNNLAUGS JÓNSSONAR frá Bjömskoti. Sjerstaklega þakka jeg öllum er lin- uðu þjáningar hans og hjálpuðu okkur á margvísleg- an hátt. . Ingigerður Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.