Alþýðublaðið - 06.05.1929, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1929, Síða 1
Alpýöublað ®®fll dft mt MKiýðuflokkDBmi 1929. Mánudaginn 6. maí 104. tölublað. GAJHLA. BIÓ Stormuriún. Metro Goldwyn kvikmynd í 7 páttum eftir skáldsögu Dorothy Scharbourgh; Leikstjóri; Victor Sjöström Aðalhlutverk leika: Lillian Gish og iars Hanson. Nýtt lifandi fréttablað aukamynd gi i Danslögin sem mest eru spiiuð: Sólarupprás, vals. Alaine, vals úr Byltingar- brúðkaup. It goes líke this. Fourty seven. Ich kiisse Ihre Hand. Serenade, fást á plötum og flest á nótum. Katrín fiöar Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Kveðjnhljómleika heldur Florizel von Reuter og Páll ísólfsson. annaðkvöld kl. 8V2 i Frikirkjunni. Aðgöngumiðar kr. 2,00 i Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Nýir ávextir Epli Apielsinup, Bananar, Sftrénnp, Lanknp, KartðSlar, ódýrar. VERZL. FELL Njálsgötu 43. Sími 2285. Ailii* vilfaa grípa pessl édýra Meims^ fræp tifélo Af hverju? Pau eru gerð úr allra bezta stáli, eru skínandi falleg og mjög s erk Seljast með lítilli útborgun og svo aðeins I kr. á dag i 100 daga, pá eru pau að fullu greidd. — Eru til i öllum stærðum. — Komið og skoðið pessi hjöl — Þau mæla með sér sjálf. I Klðpp, LavBgavepi 28. Tllkýnning fii hús-' og lóðareigeiada, Samkvæmt ákvæðum í lögregiu- og heilbrigðissampykt borgar- innar er hús- og lóðaeigendum skylt, að halda vel hreinum portum og annari óbygðri lóð kringum hús sitt, eða óbygðum lóðum; par mega ekki sjást nein óhreinindi,; enda skal öllu sorpi og rusli kastað í par til gerðar sorpkistur. í heilbrigðissampyktinni er ákveðið, að heilbrigðisnefndin skuli árlega iáta skoða allar húseignir til pess að sjá um, að ákvæðum sampyktarinnar sé hlýtt. Á fundi 30. f. m. hefir heilbrigðisnefndin ákveðið, að pessi árlega skoðun fari fram 20. p. m.; pað sem pá finst í ólagi, verður lagfært á kostnað hiutaðeigenda. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 3. maí 1929. Hers&mim JénasseM. Peysufatakápur, Sportkápur IJósar nýupptekið. S. Jóhaonesdóttir, Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. | Hðfum ávalt fyrlrliggjandl beztu teg- und steamkola i kolaverzion Guðna Einarssonar A Einars. Simf »95. Verzlið við Vikar. ■ Nýja Bfió. Sveniæknirinn dr. ScMfer. Hér er í skemtilegri og spennandi mynd vakið máls á pví efni, sem nú er deilt mjög um í öðrum löndum hvort lœknum sé heimilt að eyða fóstri kvenna, sem hafa hrasað. Hvora leiðina á að velja, pá að lœknar afstýri fœðingu, eða að stúlkur sitji uppi með bam sitt, yfirgefin af föður pess og lítilsvirt af dómsjúkum almenningi. Aðalhlutve.k leika: IVAN PETROVITSH og AGNES PETERSEN. Þennan ágæta blóma- áburð ættu allir biómavinir að nota. Á hverjum degi til Eyrarbakka og Stokkseyrar frá Litíu- Bílstöðinni Simar: 668-236S LOKAÐIR BÍLAR NASH & BUIGK Vatnsfðtur galv. Sér- lega góð tegund. Hefi 3 stærðir. I Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Simi24.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.