Morgunblaðið - 20.06.1945, Page 7

Morgunblaðið - 20.06.1945, Page 7
Miðvikudagur 20. júni 1945. MORGUNBLAÐIÐ 7. SÍLDVEIÐARNAR OG FLUGIÐ FÁAR þjóðir heims eru eins liáðar fiskveiðum og við íslend ingar, enda má segja, að allt :- jálfstæði þjóðarinnar byggist ó útgerðinni, því allt fjármagn til menningar þjóðarinnar kem tir frá sjávarútveginum. Þjóðinni ber því að skilja þessar stáðreyndir og gera allt þ.ið bésta til þess að sýna sjó- jnönnum og útgerðarmönnum það; sem þeim ber. Það mun skamt til þess tíma t;ð sjómannastjettin verði lang stærsta stjett landsins. — Með framkvæmd nýsköpunarinnar vex hún 3—4 sinnum meira en nú er, og með bættum og aukn um mentunarskilyrðum einstak linga hennar, mim hún verða betur hæf til samkepni við aðrar þjóðir og ennþá öruggari í starfi sínu. Síldveiðin hefir verið er og verð ur einhver stærsti þáttur í lífs- aíkomumöguleikum vorum. Við erum sannarlega lánssamir, að eiga annan eins nytjafisk við strendur lands vors, og okkur ber að nota þann veiðirjett, eins og við frekast getum. Alla þá kunnáttu, sem ís- lenskur sjómaður hefir haft til brunns að bera hvað veiðiað- ferð þessa gullfiskjar snertir í fyrstu, var aðflutt frá frænd- þjóð okkar Norðmönnum, þó reynsla og þekking í starfi margra undanfarinna ára, hafi orðið okkur síldveiðimönnum farsæl og happadrjúg. Svo lengi lærir, sem lifir. EFTIR ÓLAF MAGNÚSSON SKIPSTJÓRA Á M.S. ELDBORG Einstaka fiskimaður hefir ljelegan yfirborðshitamæli, sem er þó hjálp til þess að benda í rjetta átt, að finna hinn rjetta kjörhita síldarinnar til vöðu á yfirborðinu, eins og við sjó- menn köllum það, er hún synd- ir i sjóskorpunni í þúsunda og miljónahópum. — Fyrir sti'íð höfðu nokkur skip átuháf, sem gaf yfirlit yfir átusortir og átu magn staðarins í það og það skiftið er hann var dreginn, magnið fjekkst með hlutfalli tír.ians á hverjum stað. Þessir hlutir voru notaðir eft ir leiðsögn fiskifræðinganna og þeim gefnar skýrslur um ár- anguiinn. Árni vinur minn og skakfjelagi á arnfirsku dugg- unum í þá tíð. var mikill áhuga maður á þessu sviði, og er það enn, pó árangur vísdómsrann- sókna hans i þessa átt, með pokann á grindinni og venjuleg an vasamæli, sem vart má fara kústskaftslengd í djúpið, svo hann komi ekki aftur í molum, geti ekki sýnt nein stór afrek, munu tímar visdómsins á þessu sviði, sem og mörgu öðru, opna bók staðreyndanna og geía táknræna aðferð til síldveið- anna. Veit jeg að Árni Friðriksson lætur ekkert tækifæri ónotað Það síldveiðitímabil, sem okk til gagns fiskimönnum og al. • ur ísl. sjómönnunum er kunn- ast, enn sem komið er, og við höfum lagt mesta rækt við, er heí pinótaveiðin við Norðurland á sumrin í 2—3 mán. Við höf- þjóð. Hinn áður umtalaði mælir og pokaháfur er það eina, sem íslenskur síldveiðimaður héfir haft til umráða og honum hafa um sótt og sækjum þangað ár- veri8 kunn til hinna visdóms. lega með og yfir 100 skip. með - legu rannsókna ur hafi því> allt að 2000 manns á sjonum, sem umliggur ættarlandið. fyrir utan hinn mikla fjölda, i sem veiði þessi heimtar í landi. I Hversu mikið heí'ir ekki Það má með rjettu segja, að Þessi takmarkaði möguleiki á vísindanna, og framkvæma okk ur til gagns og alþjóð til heilla. SÍLDVEIÐI sú. er við stund- um fyrir Norðurlandi á sumr- um. er öll eða að mestu leyti komin undir því, að síldin syndi á yfirborðinu, við verð- um að sjá hana í þjettum torf- um. svo við getum veitt hana í þessar herpinætur. Þá hefir ókkur tekist mæta vel að færa barninu brauð og landinu auð. Aðrar þjóðir veiða síld, bæði í botnvörpu og í herpinætur með lóði. Það væri ékki úr vegi að við lærðum af þeim þessar listir. þeir taka mest alla sína veiði með þessum aðferðum háðum, sem eru lítt og ekkert kunnar eða reyndar hjer. sjer- stakleea sú fyrnefnda, hin síð- arnefnda var og er notuð aðal- lega við hina svo kölluðu lása- veiði inn til fjarða og var í mínu unedæmi kunn í Arnar- firði og víðar um land. Norðmenn cg Skotar eru slvngastir allra. er jeg þekki til að taka síld með lóði og hef- ir þeim gefist þessi aðferð með ágætum, ennfremur eru Skotar mjög svo lítið bundnir við tíð- arfarið, þeir veiða sína síld oft í mjög misjöfnum veðurskil- yrðum, síldveiðitímabil þeirra er allt að 9 mánuðum með því að færa skipastólinn til eftir síldargöngunum. — Norðmenn gera og hið sama. Botnvörpuveiðin gerist meira við Niðurlöndin, á sljettum útgerðarmenn hafi lagt mikið af mörkum til þess að veiðin mætti takast vel, hvað skipa- kost og allan útbúnað snertir, bæði til lands og sjávar, sam minstu öflun á tækjum tækn- innai og notkunarreglum þeirra orðið þess valdandi, að sá leynd ardómur, sem í hafinu býr verð ur seinna leystur en ella, ef full anborið við okkar fámenna fá- ! komin tæki væru fyrir hendi tæka þjóðfjelag. Má því vona 1 °S notkunarreglur þeirra kunn fastlega að útvegurinn með öfl- I ar fiskimönnum, ásamt vinnu ugum samtökum og aukinni með líf og sál undir stjórn og getu, ásamt hmni nýju tækni komandi tíma. taki stórkost- legum framförum á þessu sviði, kenslu visindanna á þessu sviði. Það mun koma á daginn að allar fiskveiðar yfirhöfuð, verði eins rjettilega á haldið og verða framkvæmdar síðar meir, raun ber vitni, og í samræmi a sviði og með tækium vísiud til hafs og það með hinum áð- urnefndu aðferðum báðum. Þessu þarf að skera úr hið fyrsta. Víst væri það nauðsyn- legt, að geta látið vissan hluta útgerðarinnar starfa að veiðum síldar mest allt árið, því mikið kostar stöðvunartímabil síldar verksmiðjanna, er þær standa ónotaðar 8—9 mánuði ársins. Okkur sjómönnum er það fyllilega ljóst að við eigum mikla síld hjer í sjónum við strendur landsins á vetrum, og mundi því stórt spor verða stig ið til velmegunar, ef slík veiði gæti svarað kostnaði. Það mál er þess vert að það verði at- hugað af mönnum, sem lært hafa sig til þess starfs og úr- skurðar. ■ Það er mikil þörf fyrir því, að áhugi vakni meðal íslenskr- ar sjómannastjettar á allri ný- breytni á sviði veiðiaðferða og skipakosts um leið og hinir ráð andi menn skilja hart aðkall- andi þörf þess og spari í engu til þess að slíkt megi verða að fullum notum. SILDVEIÐIN undanfarin sum- ur, hefir verið mikil og aflaaí- köst að líkum náð hámarki, en mjer fiinnst, er jeg lít til baka að ekkert sumar hafi verið eins sjerkennilegt, hvað síldina og eiginleika hennar snertir, eins og siðastliðið sumar. Eftir miðjan maí í fyrra fóru að berast frjettir um mikla átu sæidar úti fyrir Norðurlandi, bar mik- vors ið á henni í fiski, sem þar var en þar stóð hún aðeins á yfir- borðimi í stuttan tíma, var svo að sjá, að eftir að hún hafði brotið sig yfir og um grunnin, væri engin' þðrf íyrir hana að sjá sól eða glíma við blásandi hvali, gargandi fugl ásamt fiskí mönnunum með morðtólið, hún stakk sjer og ljet vart sjá sig meir á úthaldinu. En þá skeði það, sem fáa ór- aði fyrir, að um sama leyti eða 14. ágúst verður Grímseyjar- sund svart af síld og það síld, sem veður í rauðátu og er dauð spök, eina sem fiskimaðurinn þurfti að óttast, að kasta ekki á of stóra torfu, ef nótin átti að bera veiði að skipi. Margir sprengdu nætur sínar, öðrum gekk seint með hin stóru köst. Þessi veiði stóð látlaust á 3. viku, enda gerði hún sumarið ágætt, síldin var feit og falleg, á sama tíma var síld við Tjör- nes og Sljettu, en hvergj eins mikil, sem á sundinu, djúpt og grunnt, austan og vestan. Mest allur flotinn var þarna alla daga að veiðum, en alltaf var sama náman barmafull, þar til hún hvarf á hinum venjulega tíma, snemma í september. Víst er um það, að í huga hins stórhuga veiðimanns, hlýtur að vakna þessi spurning, með ósk um óhrekjanlegt svar, hvað var að gerast á þessum báðum veiði svæðum, sem gáfu hinn dýr- mæta auð til íslendinga s.l. sumar. Úr því og öðru líku verðum við að geta skorið það fyrsta, með sameinaðri liönd vísdóms og þekkingar, er hægt að veita svar. Fram með allt það, sem má verða til aflaaukningar og hag- atvinnuvegum lands sandbotni og grunnsævi, en sú I v€Íddur og fiekkir voru á vfir- ! ri|._*A síld verður aldrei eins góð og borðinu Eftir þennan tima rlUglö hin, dráttur hennar við botn- inn skemmir útlitið. Það er eitt af málum atvinnu málaráðherra að tilnefna tvo gerði mikið norðan hret, að því i EINN hinn stóvirkasta þátt í loknu fór að bera á því við síldveiðisögunni, álít jeg það Húnaflóa að rauðátan hafði tímabil síðan sildarleit í flug- rekið á fjörur og litað ströndina vjelum hófst. Sú reynsla, sem menn nú strax í haust til þess j sinum táknræna lit, rauða, svo fengin er á þessu sviði, er frek- að fara til Skotlands og áfram j var þetta viðtækt að þetta náði ar góð, getur orðið ágæt og jafn um hn umgetnu síldveiðilönd. | a]lt inn j Hrútafjarðarbotn og nauðsynlegt að sje í ágætu lagi, sem við getum haft mikið gagn ekki hvað rninst þar. við tímanna tákn. anna. Verður því það miki.ll fengur fyrir jiskimanninn al- ment, að fá allg nýbreytni og af að heimsækja og læra af, hæði veitðiaðferðir. notkun, gerð ir og þrifnað veiðarfæra ásamt skipakosti og meðferð veíð- innar. Þessir menn þurfa sjálfir að vera með í starfinu á sjón- um og k^mnast fiskimönnum og skipum. Jeg er í engum vafa um það, að atvinnumálaráð- herra. sem nú situr að völd- um. finnur hina brýnu þörf Vorið var kalt og mikið um eins og veiðarfærið. Það er alveg óþarfi að deila VIÐ síldveiðimenn éigum ^ þekkingu á þessu sviði-svo fljótt |i,eFf!a ma's- sendir menmna niikið starf fyrir hendi, ef við jsem hægt er, svo hann geti not- eigum að færa okkur til nytja j fært sjer hana og reynt, ásamt j oinmitt að haustinu á þeim tima =em sfldveiðin stendur vf- um kringumstæðum, sem straumar verða minna eða meira stefnubundnir vindinum. Þegar við síldveiðimenn komum á svæðið, sápst þess merki, að áta var mikil á viss- um svæðum, en virtist vart finnanleg á sumum, og það góð j um aflabönkum. ! Miðsvæðið var alt mjög dauft að líta, en vonir stóðu til að norðlæga átt, enda undir slík-,um nauðsyn síldarflugsins lengur, þar hafa verkin sýnt merkin og staðreyndir talað, en það þarf að finna og fram- kvæma hiha bestu stjórn og tilhögun um flugið. Við erum allir sammála um það, að síldarleit í flugvjelum verði skipuð því framkvæmdar valdi, sem vinnur eingöngu að því, að flugið megi verða okk- ur. íiskimönnunum fyrir bestu framfarir annara þjóða á sviði síldveiðanna, ásamt að læra af vísindalegum rannsóknum, hvernig síldargöngunum verði háttað þetta og þetta árið, og á sildveiðitímabilinu, Allt til þessa tíma höfum við síldveiðimenn ekkert haft við að styðjast á þessu sviði, nema frjettir um átuskilyrði, vinda og strauma, er líður fram á vor ið, og göngu síldar er von, eða þá aðeins það, sem næmt auCTa fiskimannsms sjer, þegar hann kemur á veiðisvæðið í byrjun vertíðar, mest hvað yfirborðslíf er fjölskrúðugt og staðbundið, svo sem fugl og hvalur. samanburði við hina dýrmætu reynslu og þekkingu margra ára. Reynsla mín er sú, að ótvi- rætt benda vindar, straumar, sjávarhiti, átusorffr og átumagn ! p á lifsskilvrði síldarinnar og 1 e ’ aT' h?T •‘,err> oh1 ur fjöida eða magn. j Öölbrevttori aðferðir. Við fiskimenn vonum því j Jeg tel vafalaust þessa síðar- fastlega að allt það fjármagn, • nefndu veiðiaðferð með lóðinu, sem þarf til þessara vísinda-! til stórrar af’aaukningar á sild 13 jþað yrði svo aðeins stuttan j og að sem fljótvirkasta gagni, ir á öllu hihu umffetna svæði, ! tima. Miklar Iíkur bentu t.il þess þar á jeg við að leiðsögn prf enda 1 Noregi en hvría | að kjörhiti átu og síldar væri jí Skotlandi. j \r x \ ff i svnlegar -*Vl Rlíkar ferðir e ?” í alla staði nauð- og til stórkostleprar á FÍldveioikunnát.tu vantar írjettir fari sem minstar króka okkur fiskimönnum ekki afla- i leiðir. rannsókna, verði veitt af þvi því opinbera svo fíjótt sem auðið er, og í engu sparað að afla tækja þeirra sem rann- sóknir slikar heimta, um leið fáum við sjómenn að læra og vinna að þeim störfum í þágu hjer sunnan lands, sem mætti stunda á sumrin í stórum síl. Ennfremur er það ófáðin gáta, hvort ekki væri hægt með breyttum skipakosti að veiða síld á vetrum hjer við strendur landsins, jnn til fjarða' eða út Isæll eða happadrjúgur. enda jbenti alt yfirborðslíf á að svo imundi verða fyrst um sinn. Húnafiói, allt .að vestan og vestan Vatnsness og Skaga inn I að Ilofi, gaf töluverða veiði í júlí og framundir miðjan ágúst, en þá var henni að mestu lok- ið, en eitt hið besta veiðisvæði ílóans. austan Vatnsness er mjer ókunnugt um að nót hafi verið kastað í sjó. Þegar kom fram undir 10. ág. var síld mikil við öll grunnin á flóanum og fyrir innan þau, | Það er máske við stóra að deila í þessu sem öðrum mál- um okkar sjómanna, en við verðum að láta álit okkar 1 ljósi á þeim atriðum, sem að okkur snúa og við viljum fá lag færingu á. Síldarflugið hefir undanfar- in ár hefir hvað stjórn snertir, verið framfært af einum og sama manni öll árin. Er því engan samanburð á henni hægt að gerá, vont er að gerá svo öll- um líki. Allt að einu erum við Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.