Morgunblaðið - 20.06.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.06.1945, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. júní 1945. Síldveiðarnar Framh. af bls. 7. síldveiðimenn flestir óánægðir með tilhögun og stjórn síld- jarflugsins. Er það einnig að 'vonum. Við lítum svo á, að allt bendi í þá- átt að til hinnar sönnu heilbrigðu lausnar þessa máls sje, að við fáum'mann úr okkar stjett, sem hafi á hendi alla stjórn sjávarútvegsflugmála íslands, og um leið þá liði, er geta orðið flugmálunum til efl- ingar og hinnar stórfenglegu hjálpar á sviði sjávarútvegsins. Svo jeg telji eitthvað fram, iandvarnir, slysavarnir, sjúkra flutningur, lœknishjálp við líf eða dauða og margt og margt, sem gæti og kemur í sambandi við fiskiflota landsins á hafi úti. Stórtækt og fljótvirkt firð- samband gefur allar fregnir af hinu upptalda mínútubundið, svo öll hjálp, aðstoð, mælingar og flutningar, geta orðið með leifturhraða, enda er það eitt af því, sem komandi tími legg- ur til að sje framkvæmt, er því ekki að undra, þó við sjómenn viljum fá menn úr okkar eigin stjett til þess að sjá þessum málum okkar vel borgið, því þau eru einhver þau þýðingar- mestu innan ramma öryggis, mannkosta, velsæmis og bjarg ar sjómanninum á hinu tak- markaða heimili hans á hafi úti. Síldarflugið síðastliðið sumar var í enga staði eins vel stjórn- að sem oft áður og af þeim ástæðum okkur síldveiðimönn- um ekki að geðþótta. Hvaða ástæður hafa legið þar til grundvallar eru mjer lítt kunn ar, en þó vil jeg segja það hisp urslaust, út með pennann eins og með tungunni, að jeg er al- gerlega mótfallinn því að ófag- lærður maður á sviði fiski- mannsins stjórni síldarleit í flugvjel. Þar hlýtur hann, hvað góður sem hann er á öðru sviði, að bresta þekkingu og hæfi- leika svo framkvæmd flugsins er og verður of fráhveff okk- ur, sem að veiðunum vinna. Við verðum í þessu tilfelli að hafa góðan og gildan síldveiði- mann í flugvjelinni, er stjórni fluginu, með nánu samstarfi við fleiri eða færri tilnefnda menn úr veiðiflotanum, svo best nær það sínum rjetta til- gangi. Fái flugvjelastjóri sína kortlögðu skipun um flugið í það og það skiftið, er hann leggur upp, vík-; hann vart út af því, enda ber honum ekki skylda til þess. ]-'n slíkt er ó- þolandi, því leitarsvæðin eru háð misjöfnum skilyrðum í hvert skifti, bæo.i hvað vinda og þoku snertir, og verða því allar ákvarðanir um leitina að koma frá leitarmanninum sjálf um og með hliðsjón af viðtali við veiðimennina framkvæmir hann hið rjetta og besta. Það er því óþarfi að orð- lengja þetta meira, því reynslu og þekkingu á því hvað er best, fær sá einn, sem er með í starf- ^nu, en ekki sá, sem situr á skrifstofustól í landi. ' Eitt er víst, að aldrei verður leitað nógu vel að .< íldarvöðu nema flugvjelarrar ;jeu t.vær þg frjettir þar e •' ;ndi aldrei ^ins glöggar og , ! ,. i -..•¦ fyr fin því marki er n<_.»., Margir ifrunu hugsa að þetía'verSi dýrf, en við þá vil jeg segja, að hversu er það ekki kostnaðar- samt ef flotinn eða partur hans leitar dag eftir dag að síld um hafið og brenni þúsundum og hundruðum þúsunda í loftið, og eyðir dýrmætum tíma, en ella hlusta og bíða eítir fregnum frá flugvjelunum, mun þá kostnaður við flugið verða smár til samanburðar við hitt. Það þarf að gera mikið fyrir íslensku flugmennina, svo ör- yggi þeirra og vjelar, sje trygt. Þeir þurfa að fá hina bestu lendingarstaði og þá það vel út búna öllum tækjum, að flug maðurinn geti lent þar, hvað sem á dynur, þeir vita manna best hvað er þeim fyrir bestu, en við sjómenn þurfum að styðja þá eins og við getum, svo takmarkinu verði náð það allra fyrsta. Vonandi verður ekki langt að bíða þess tíma, að flugmaður- inn geti lent í góða stefnufasta höfn, þó illa líti út og eigi sje vítt til veggja. Nú rennur upp sá tími í sumar sem síldveiðimiðin Norð allt í einu birtist það, sem hef- ir verið bannað í fleiri ár og eins mikilvægt sem veður- fregnir eru fjöldanum og við margir orðið fyrir barðinu á bannákvæði þessu og sektum. En sú þróun, sem átt hefir sjer stað á þessu sviði, er ekki hvað mest mikilsvirði fyrir flugið í heild og þá síldarflug- ið einnig, því veðurfregnir hljóta að verða rjettar og glögg ar á komandi tíma, því tækn- in hefir orðið þar stórstíg, sem og í öðru, má því fyllilega eiga von á, er fram líða stundir, að veðurspár bregðist ekki vonum manna. Óskir okkar sjómanna og þá í þessu tilfelli síldveiðimanna er sú, að hin nýsetta lýðræðis- stjórn lands vors, heyri og sjái, stefnu okkar í málum þessum, og hún beini stjórnarvali síld- arflugsins í þann farveg, sem við álítum að okkur veiðimönn um og öllum sje fyrir bestu. Þá er víst að hið mikla starf flugsins, hvað síldarleit áhrær ir, verður okkur síldveiðimönn- um til gagns og gleði, landi og anlands verða sótt af kappi og Þjoð til auðs, afls og velmeg- má segja að barist verði um hvern bita, má búast við að allar þær þjóðir, sem þekkja hið dýrmæta gildi íslensku sumarsíldarinnar geri út hing- að í stórum stíl. Er því rjett að athuga hvort að skeyti þau, sem síldleitunarflugvjelin send ir frá sjer, eigi að fljúga út í hverja loftholu á mæltu máli, unar. Með þeirri ósk, að við sjó- menn eflumst að vilja, krafti og viti og fáum samið okkur að allri nýbreyttni á hinum vís- dómslega vettvangi með aðstoð og hjálp okkar nánustu og framtíðarinnar, verður saga sjó manna endurskráð, af sjó- mannastjettinni sjálfri, um er því ekki sjálfsögð dulmáls-I bætt lífskjör, menningu, hag leiðin með allar slíkar tilkynn- ingar. Útlendingarnir yrðu þá að minsta kosti ekki þeir fyrstu á frjettasvæðinu, sem tilSynn- ingarnar tilnefndu í það og það skiftið. Okkur er sagt að stríðinu sje lokið og hættan í hafdjúpinu að mestu horfin, en þó er svo ekki. í sjónum og á yfirborð- inu sveima um hin miklu dráp- tól, tundurduflin, og eru líkur fyrir að þau sveiflist til og frá um hafflötinn í mörg ár, út- hafið er stórt og seint að fullu kannað hvað þetta snertir. •— Mjer finst það ein óhæfa að taka allar byssur af siglinga- flotanum, ef ske kynni, að með þeim mætti eitthvað minka þessu hættu duflanna, með því að sökkva þeim. En aftur á móti kemur úr sæld og grundvöllur að megin þætti í framtíðarsögu íslensku þjóðarinnar. Samið á Atlantshafi m.s. Eld- borg 10. júní 1945. I — Innl. vettvangur. Framhald af bls. 6. boði dönsku stjórnarinnar. Mun þetta fyrsta skipti, sem slíkt skeð ur og er það eflaust öllum fslend ingum gleðilegt tákn góðrar sam búðar við bræðraþjóðina á kom- andi árum. Klukkan 9 í gærmorgun lagði forstöðunefnd hátíðahalda þeirra, sem fram skyldu fara vegna end ursamninga Danmerkur og Suð- ur-Jótlands, sveig á fótstall líkn- eski Kristjáns konungs hins nír unda, hjá ráðherrahúsinu. Eins og áður er getið skyldi guðsþjónusta fara fram í dóm- rustum þessa stnðs margt, sem kirkjunni f tilefni af hátiðahald. við getum notfært okkur á sviði | inu, eins og annarsstaðar á Norð- Gullbrúðkaup hjónanna á Keldum atvinnuveganna, og tækninnar öld er hafin. Mjer varð það á, er fyrstu veðurfregnirnar voru birtar í útvarpið, að segja, hver and- skotinn er nú þetta, hafa þeir mist hann úr sauðarleggnum. Það er nærri von að manni verði eitthvað slíkt að orði, er urlöndum. Prjedikaði þar biskup landsins. Mynduðu liðar af varð skipinu danska heiðursvörð við kirkjudyr er inn var gengið og safnaðist að messugjörðinni mann fjöldi svo mikill, sem rúm leyfði. Viðstaddir voru wiessugjörðina m.a. ræðismenn erlendra ríkja er hjer eru búsettir, ráðherrar, alþingisforsetar o. fl." ^<S><M><»<*>*<»<S><$<$<£<$><$><<><M><^^ Vefnaðarvöruverslun við Laugaveg, í fullum gangi, til sölu. Nánari upplýs- ingar gefur FAAR sveitir hafa verið jafn hart leiknar af völdum eyðandi náttúruafla og Rangárvellir, á síðustu áratugunum fyrir og eft ir aldamótin síðustu. Kjarn- mikil lönd hafa blásið upp og margir bæir lagst í eyði af völd um sandágangs. Þessa áratugi var stundum dimt yfir Rangár- völlum, þegar norðanvindar bljesu og sjálfsagt mun mörg- um hafa þótt ófýsilegt að hyggja þar til búskapar. — En einmitt þessa áratugi bjuggu mjög skörulegir myndarbænd- ur og konur á Rangárvöllum, sumir þeirra svo höfðinglegir, að af bar og margir mjög vel efnaðir. Flest er nú þetta fólk til mqldar gengið, en gjarnan mætti hin óskráða saga Rang- æinga geyma nöfn og sögu þessa glæsilega búendaliðs. Jeg ætla hjer að minnast á ein af þessum góðu búendum Rangárvalla, sem staðið hafa af sjer alla storma og erfiðleika þessara ára og haldið velli með heiði-i og sóma, en það eru heið- urshjónin Svanborg og Skúli á Keldum, sem eiga 50 ára hjú- skaparafmæli 20. júní. Svanborg er fædd 1. ágúst 1863 í Hlíð í Gnúpverjahreppi, dóttir merkishjónanna Lýðs Guðmundssonar hreppstjóra og bjó ekkja hans áfram nokkur ár. En 20. júní 1895, eru Skúli og kona hans gefin saman að Keldum og hófu þau þegar bú- skap þar. Og nú hefir Skúli bú- ið í 50 ár á Keldum, sem faðír hans. Þannig verða 126 ár síð- an faðir hans hóf búskap. Þeir mörgu, sem komið hafa að Keldum, munu hafa veitt því eftirtekt, að túnið er eins og vinjar í sandauðn og þannig er það. Skúli hefir varið túnið svo árum skiftir fyrir sandinum. — Hann hefir talið það sitt höfuð- starf að vernda þessa föður- leyfð sína og tekist það fram til þessa. Á undanförnum árum hefir mjög verið á því haldið, að bændur ættu að auka nýrækt og aðrar jarðræktarframkvæmd ir, enda styrkt af því opinbera, en þótt bóndi hreinsi sand af túni sínu svo tugum hundraða vagnhlassa skifti, og hlaði garða til varnar áframhaldandi eyðingu, fær hann enga viður- kenningu, þó hann haíi á þann hátt bjargað fleiri dagsláttum af túni og öðru graslendi frá beinni eyðingu, sýnir þetta með fleiru hve óþroskaða bún- aðarlöggjöf við eigum, því vissulega er ekki minna um Aldísar konu hans. Bæði voru vert að styðja það, sem fyrir þau hjón gáfuð og manndóms- rík. Getur Einar Jónsson mynd höggvari þeirra hjóna af hlý- er, er en reisa nýtt. Skúli hefir einnig gefið sjer tíma til fræðiiðkana. Hann hef leik í bók sinni „Minningar", ir t. d. skrifað um öll eyðibýli og hins góða anda, er ríkti á á Rangárvöllum og ábúendur heimili þeirrá. Mun Svanborg á þeim, sem heimildir eru fyrir hafa farið þaðan með gott vega og ýmsan fróðleik annan. —- Ábúendur Keldna frá upphafi, er það fyrsta bók af því tagi, nesti út í lífið. I 50 ár hefir hún gegnt hús- móðurstörfum á stóru búi af sbr. frásögn Árna Óla, „Landið dugnaði og skörungsskap. Skýr j var fagurt og frítt". Hann ann mjög fornum fræðum'og öllu Aðalstræti $,.[¦ iqurionóóo,n Sírni 1043. L í viðræðum, djörf og hreinlynd við alla. Þannig er Svanborg á Keldum. -» • Skúli er fæddur 25. okt. 1862 að Keldum, sonur Guðmundar Brynjólfssonar stórbónda þar og Þuríðar síðustu konu hans. Guðmundur, faðir Skúla, var fæddur á 18. öld (1794), sonur Bryríjólfs hreppstj. í Kirkjubæ, Stefánssonar, Bjarnasonar hreppstj. á "Víkingslæk. Guð- sem íslenskt er. Bæði eru þau hjón sjerlega vönduð og heið- arleg, enda eru vinsældir þeirra miklar. Þau hafa eignast sex börn, sem öll eru á lífi. Nú eru bæði þessi heiðurs- hjón komin á níræðisaldur og eru allvel ern. Allir vinir þeirra óska þess að bjart verði yfir ævikvöídi þeirra. Megi ísland verða sVo gæfuríkt að eignast marga syni og, dætur, sem, líkv mundur bjó á Keldum í 55 ár, en hafði þ.á búið áðiir14 ár & /ust'þeirri. - Árbæ. Eftir lát Guðm! 1883, j Rangæingur. • '¦ '<¦: 'í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.