Morgunblaðið - 20.06.1945, Page 11

Morgunblaðið - 20.06.1945, Page 11
Miðvikudag’ur 20. júní 1945. MORGONBLAÐIÐ 11 Fimm mínúfna krossgáfa Lárjett: 1 erfiður viðfangs — 8. stilla — 8 áþján — 10 á litinn — 12 mærðir — 14 tveir eins — 15 taut — 16 beina að — 18 græð- ast. Lóðrjett: 2 í bíl — 3 tvær upp- hrópanir — 4 hnoðra — 5 ílát — '7 Vætast -— 9 eldiviður — 11 skáld verk — 13 tómt — 16 fjall — 17 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 álíta — 6 asa_— 8 roð — 10 rot — 12 grasfræ — 14 af — 15 ml. — 16 æra — 18 gáf- aður. Lóðrjett: 2 lagð — 3 ís — 4 tarf —’ 5 árgang — 7 stælir — 9 >rf — 11 orm — 13 særa —'16 æf - 17 að. I.O.G.T. ST. EININGIN ' Stuttur fundur í kvöld kl. ) (ekki kl. 8,30). Skýrslur frá : lefridurri o. fl. Æt. i ■$>&$»$><&§<&$><&&&<$>&$*$<&&$ Tapað LYKLAKIPPA i.rpaðist frá Reynimel að Hofsi vallagötu. Skilist ,á Reynimel 45. UPPHLUTSBELTI «1» ðist á sunnudaginn var á iþróttavellinum eða þar í . Vend. Vinsamlegast gerið að- vart í síma 1860. .SA, SEM TÓK REIÐHJÓL. í misgripum síðastliðinn föstu €.:.g fyrir framan versl. Krist- x::.v Guðmundssonar, Klappar- Liig 27 geri svo vel og skili ]iví þangað og taki sitt. • Leiga SUMARBÚSTAÐUR ór-kast til leigu í sumar. ITa leíga. Upplýsingar í síma 4520 Vinna HREINGERNINGAR . 3ími 5635 eftir klukkan 1. Magnús Guðmundsson. (áður Jón og Magnús.) HREIN GERNIN GAR Pantið i tíma. Óskar & Guðm. Hólm. Sími 5133. HREIN GERNIN GAR Sími 5572. Guðni Guðmundsson. Eggert CSaessen Einar Ásmundsson hæstrjettarlögmenn, Oddfellowhúsið. — Sfmi 1171. Allskonar lögfrœðistörf 2(i l) ó L 171. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.35. Síðdegisflæði kl. 14.55. I.jósatími ökutækja frá kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. □ Edda 59456247 — 1. Atkv. Listi í kaffistofu og hjá S. • M. • til föstudagskvölds. . Veðrið. kl. 6 í gærkvöldi var SA og A-átt um alt land, víðast Fjelagslíí ÆFINGAR í KVÖLD Á KR-túninu. Kl. 6,30—7,30 knattsp. 4_fl. — 7,30—8,30 Knattsp. 3. — í Sundlaugunum. Kl. 9—10 Sundæfing. Stjórn K. R. SKÁTAR. Starfsemin á Skáta- túninu er hyrjuð. .. Þessa viku verður að- eius dvalið inn frá á kvöldin, en eftir næstu helgi byrja næturdvalirnar að öllu for- fallalausu. Nefndin. LITLA FERÐAFJE- , LAGIÐ Jónismessuhjití ð’ fjelagsins verður í Þrastaktndf næstkomandi helgi. Nánaj| auglýst síðar. Þátttakendur sæki farselSI^ sína í Ilannyrðav. Þuríðaö . . ^ ý Sigurjónsdóttur, Bankastrætl 6 fyrir fimtudagskvöld. Nefndin. j FARFUGLAD. REYKJAV. Ennþá geta nokkrir kom-i ist með fjelaginu í 14 dagát ferð um Norðurland, frá 30.: júní til 14. júlí Farið verðurl með l>íl frá Reykjavík norð- ur um land, dvalið nokkrar daga í Mývatnssveit og eins á Fljótsdalshjeraði (í Ilallorms- staðaákógi). Þaðan verður svö farið með flugvjel til Reykjavíkur. — ÞátttakendUr gefi sig fram í skrifstofunni í kvöld r(miðvikudag) kl. 8,30 til 10 e.'h, Tyær vikuferðir verða farn- ar 7.—15, júlí. Gönguferð um Snæfellsnes og gönguferð um Homstrend- ur. Þátttakendur í þessar ferð ir eru beðnir að skrifa sig áj lista í skrifstofunni í kvölcL Jónsmessuhátíð fjelagsins verður næstu helgi. Aðgiingu- ntiðar seldir í skrifstofunni í kvöld. Skrifstofa Farfugla er í Trjesmiðjunni h,f, Brautár- holti SO^beint á móti Tungu), opin miðvikudagskvöld kl. 8. —10 e. h„ þar eru gefnar allar upplýsingar unf fefðalögin og nýir fjelagar skráðir. Stjórnin 3 til 4 vindstig. í Grímsey og Vest mannaeyjum var veðurhæðin 6 til 7 vindstig. Veður var þurrt NV og á Norðurlandi, en annars- staðar dálítil rigning eða þoku- úld. Hitinn var 5 til 7 stig, við N og A-ströndina, en annarsstaðar 7 til 13 stig. — Grunn lægð var S. af Reykjanesi. — Hjer um slóð ir mun vðeur í dag verða: SA og A kaldi dálítil rigning. Hjónaefni. Birt hafa trúlofun sína ungfrú Björg Ásgeirsdóttir (Ásgeirssonar bankastjóra) og stud. juris Páll Tryggvason — (Ófeigsson^r útgerðarmanns). Hjónaefni. S.l. laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Gróa Þorgilsdóttir, Njálsgötu 34 og Guðmundur Vilbergsson, útvarps virkjanemi, Klapparstíg 16. Hjónaefni. Þann 17. júní opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ás- laug Sigurz (Sig. Sigurz), skrif- stofumær, Ásvallagötu 31 óg Árni Jónassonar (Ben. Jónassonar verkfr.), teiknari hjá Hamri h.f. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Birna Sveinsdóttir (Björnssonar, póst- fulltrúa) og Sigdór Sigurðsson, stýrimaður, Norðfirði. Hjónaefni. S. 1. laugardag opin beruðu trúlofun sína stud. med. Sigríður Sigurjónsdóttir Hverfis- götu 57 A. og Friðrik Guðmunds- son, skrifstofum., Ásvallagötu 65. Hjónaefni. Þann 17. júní opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Magnúsdóttir, Höfn, — Kringlumýrav. og Egill Th. Sand holt, Laugaveg 36. „Móðir ísland“, en ekki Móðir Islands, heitir hin nýja skáldsaga Guðmundar Hagalíns, sem út kom í gær. ÞEIR, sem áttu leið niður að höfn í gær, munu hafa komist í álveg sjerstakt skap. Lagarfoss var kominn. Hafði skipið allt ver ið máláð og nú eftir nær fimm ár fjekk hið stórglæsilega reykháfs mei'ki Eimskipafjelagsins fyrst að njóta sín. Þetta er fyrsta skip Eimskips, sem 'hingað kemur 1 „friðarbúningi", eftir að stríðinu lauk í Evrópu. Lagarfoss kom hingað beint frá Kanada. — Var skipið 9 daga á leiðinni. — Þeir munu eflaust vera margir, sem gleymt hafa því, hvernig fossarn ir okkar líta út á friðartímum, og munu ganga niður að höfn í dag til að rifja þetta upp fyrir sjer. Keldnahjónin. Nú gjörist fágæt gifting sú, er gæfu stýrði á sömu jörðu, í fimmtíu ár við fengsælt bú, sem forsjáll Skúli og Svanborg gjörðu. X Til fötluðu stúlkunnar: Inga kr. 10,00, Björg kr. 50,00, H. M. kr. 20,00, P. G. kr. 50,00, Áslaug kr. 50,00. — NB.: I skilagrein í blaðinu á laugardaginn var, mis- ritaðist: B. N. kr. 1000,00, en átti að vera kr. 100,00, og í skilagrein inni í gær frá óriefndum kr. 2.000, en átti að vera kr. 200,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 13.00 Messa í Dómkirkjunni. — Setning prestastefnu (Prjedik- un: Magnús Jónsson prófessor. Fyrir altari: sjera Friðrik Hall- grímsson og sjera Garðar Þor- steinsson). 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.30 Synódus-erindi í Dómkirkj unni: Frjálslyndi (sjera Jakob Jónsson). 21.05 Hljómplötur: Kreisler leik- ur á fiðlu. 21.15 Erindi: Frá Finnmörk, síð- ara erindi (Valtýr Albertsson læknir). 21.40 Hljómplötur: Áttmenning- ai’nir syngja (Hallur Þorleifs- son stjórnar). m I Vörubirgðir til sölu Vörubirgðir verslunarinnar ’Grettisgötu 74 eru til sölu. Matvara, þurkaðir ávextir. Niðursuðuvörur. Nærfatnaður og sokkar. Smávara ýmiskonar o. m. fl. Vörumar eiu til sýnis í versluninni í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8. — Tilboð afhendist á sama stað. I Fyrirliggjandi Umbúðarpappír, hvítur í örkum 54x75 cm. Umbúðarpappír, hvítur, 20, 40, 57 cm. rúllur. Kraftpappír, brúnn, 90 cm. rúllur. Pappírspokar, Allar stærðir. Chellophane-pokar, l/á lbs. og % lbs. Eggert Kristjánsson & Co., h.f. Eginkona mín ÁSTA MAGNÚSDÓTTIR andaðist 19. þ. m. á st. Jósefssystraspítala, Hafnarfirði, Kristín Kristjánsdóttir og dætur. Elsku litli drengurinn okkar og bróðir, GUNNAR KRISTINN andaðist á Landspítalanum 18. þ. m. Margrjet Sigurðardóttir, Sigurður Steindórsson og systkini. Konan mín, móðir og tengdamóðir okkar, SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR andaðist 19. júní að h&imili sínu, Grjótagötu 14. Jón Scheving, böm og tengdabörn. Maðurinn minn, GlSLI JÓNSSON andaðist að Elliheimilinu Grund 19. þ. m. Ösk Guðmundsdóttir. ^ ’ ‘ v' * ’ Jarðarför mannsins míns, KRISTJÁNS GUÐMUNDSSONAR, fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 21. þ. m. og hefst með bæn að heimili hans, Hverfisgötu 61 kl, 3 eftir hádegi. Fyrir mína hönd og bama minna Ólafía Hannesdóttir. Jarðarför mannsins míns, ÞÓRÐAR MAGNÚSSONAR frá Hóli í Ölfusi, fer fram á laugardaginn 23. júní kl. 11 f. h. Blóm og liransar afbeðið. Amþrúður Hannesdóttir. Þökkum hjartanlega, auðsýnda samúð og hlut- telcningu, við fráfall og jarðarför móður okkar og' tengdamóður, JÓNÍNU PÁLSDÓTTUR frá Ánanaustum. Dóra Kristinsdóttir. Kaj Ólafsson. Björg Kristinsdóttir. Sölvi Guðlaugsson. Þórunn Kristinsdóttir. Bjarni Þórarinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.