Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 1
! btfeife 92. áxeansrur. 137. tbl. — Föstudagur 22. júní 1945. tsafoldarprentsmiftja h.t. Mannljón Banda- ríkjamanna 1 mifj. 23 þús. London í gærkvöldi, MANNTJÓN Bandaríkja- nuinna, frá því er stríðið, braust xVt, nemur 1,023,453! mönnum, að því er sagir opinberri tilkynningu, sem j upplýsingamálaskrifst. Banda ríkjaniui hefir géfið út. 234,711 hafa beðið' hana, 620,032 særst, 50,864 er sakn- að, en 117,846 hafa verið tekn, ir til fanga. — Reuter Mihoilovifch og Bastiani taldir meðal stríðsglæpomanna Þörf Isl. á vísinda- og tekniScga menluðum mcnn- im Heillaóskir í lilefni þjóðhátíðardagsins 3 7. JÚNÍ barst mentamála- ráðuiicytinu þetta skeyti; ,.011 norsk kennaraf jehÍEr kveðja og hylla skólafólk á ís- laridi í tilefui af þjóðhátíðar- deginum og þakkar íslenskri æsku. Olav Kvalheim'-. Mentamálaráðherra sendi þotta þakkai'skeyti: *• ,, M en1 aniála ráðuneyt i ð 1 >akk ar norskum kennurum ái-nað- aróskir þeirra í tilefni þ.jóðhá- tíðardagsins. Islendingar dást að lietjulegri baráttu norsku konnarastjettarmnar fyi-ir frelsi Norogs og vonar. aS ná- íð 'mciiningarsamstari' verði milli landanna í framtíðhuii. Brynjólfur Bjarnason, - mentamálarádh. íslands". • SBNDIIIERRA Norðmanna heí'ir borið ríkisst.jórninni árn aðaróskir norska sétuliðsms á Jnn Mayen í tilefni þjóðhá- tiðarinnnr. Forseta Islands liafa borist kveðjúr í skeytum frá' sondi- ráði Islands og Islendinguin í Danmörku, frá íslendingum í New York og frá Nordmann- slaget í Reykjavík. fyrsta skírteinið um framsal stríðsglæpa- manna í hlutlausu landi Frá ríkisstjórninm. j l^ondon í gærkveldi- Einkaskeyti til Mbl. HINN 20. júflí s. 1. skipaðií . . _ , * ., , ;, ' ,' , ., fra Reuter. mentamaláraonerra nefnd til , þess að gera áætkm um. hver. "ULLTRUAR Jugoslava í stnðsglæpamalanefnd banda þöíf muiu vera vísinda- og manna hafa birt skrá yfir júgóslavneska stríðsglæpamenn. tæknileca mentaðra manna til! Éru þar taldir Dragomir Mihailovitch hershöfðingi, Gui- staría í Kelstu atvinnugreinum seppe Bastiani landstjóri ítala í Dalmatíu og Mario Roatta, íslensku þjó^arinnar nu og í, yfirmaður annars hersins ítalska. Framsal stríðsglæpa- nánustu i'ramtíð. irar vilja samvinnu. í nefndinni ei^a sæli: Finnho'íi R. Valdimarsson verkfræðingur. foimaður, Árni | LONDON' De Valera, forsæt G. Eylands, framkvæmdastjóri, isi'áðherra Ira, sagði á hersýn- Gísli Halldórsson. verkfræðing ingu á dögunum, að Irar væru ur, dr. Jakob Sigurðsson og dr. reiðubúnir til að taka þátt í sam Sigurður Þórarinsson. i stari'i þjóðanna. kiftinfl Þýskaiands í hernámssvæði Forselafrúin farin yfan Georgia Björnsson forsetafrú ' er 'nýlega farin utan og komin til Danmerkur. Mun hún dvelja þar um nokkurn tíma. ;—Þetta er ékki opinber heimsókn, held- ur fer frúin í eigin erindagjörð- um. meðal annars til þess að heimsækja fræridur sína . og vini í Danmörku. Fleiri dauðadómar. LONDON: All-margir menn úr. frönsku leynilögréglunni hafa verið dæmdir til dauða áf rjetti í Amiens. Joseph Bart- elmy. fyrrum dómsmálaráð- herra í Vichy, andaðist áður en átti að draga hann fyrir dóm. undirskrifað ¦'.'S-.'Jlft**..-, A 6 KLST. og 45 mínútur komust þeir að niðurstöðu um skifting Þýskalands í hernámssvæði, frá því að þeir Eisenhower, Montgomery og Delattre höfðu lent í Tera- pelhof flugvélli, og þangað til þeir höfðu' samninginn með Zhukow. Áður hafði það heyrst að skiftingin ætti að vera nokkuð önnur. En Bandarík.iamenn urðu að víkjá alllangt til baka, vestur á bóginn í Sachsen. Rússar heimtuðu að hafa um- ráð yfir helming af flatarmáli Þýskalands, eins og það var 1937. En nokkru miður en helmingur þjóðarinnar er' á þessum eystri hluta landsins. Talið er að Rússar kunni að hafa haft augastað á því að. hafa Suður-Jótland og þá einkum Kielarskurð innan sins umráðasvæðis. En það eru Bretar sem þar ráða og á nokkru svæði af strandlengju Eystrasalts austan Jót- landsskaga. Með samkomulagi við Bandaríkjamenn og Breta er sneið af Austur-Prússlandi látin Pólverjum í tje. Eru landamæri ekki fyllilega ákveð'in þar. Er rauði herinn enn á mörgum stö'ðum á hinu nýja pólska svæði. En hvernig, sem skifting hernámsins er og verður, þá er eitt víst, að 3. ríkið er úr sögunni. manna. • Pyi'sta skírteinið, sem stríðs- glæpamálanefnd bandamanna gefur út, viðvíkjandi framsali stríðsglæpamanna, sem leitað hafa athvarfs í hlutlausu landi, hefir verið afhent júgóslavn- esku stjórninni. Er það stílað til svissnesku stiórnarinnar og fjailar um framsal Bastianis, en hann dvelst nú í Sviss. Júgóslavneska stjórnin hefir nú afhent' svissnesku stjórninni skírteinið og mælst til þess, að Bastiani verði framseldur, að því er dr. Radimir Zivkovic, fulltrúi Júgóslava í stríðsglæpa málanefndinni sagði í viðtali við blaðamenn í London í dag. Mihailovitch. Aðalástæðan fyrir því, að Mihailovitch er talinn stríðs- glæpamaður, er sú, að hann veitti Tito marskálki mót- spyrnu. Dr. Zivkovic skýrði frá því, að júgóslavneska stjórnin hefði beint þeim tilmælum til stjórna Bretlands og Bandaríkj anna, að Mihailovitch yrði fram seldur Júgóslövum, ef h^nn skyldi koma á yfirráðasvæði þessara landa. Bastiani. Bastiani var áður sendiherra ítaia í London. en varð síðar landsstjóri í Dalmatíu. Er hann sakaður um að hafa unnið alls- konar illvirki í því embætti. Hafi-, hann látið skjóta gisla og stöðvað birgðaflutninga til landssvæða. þar sem íbúarnir liðu hungursneyð. Roatta. Roatta, yfirmaður annars hersins ítalska. er sakaður um ýms hryðjuverk, meða] annars að hafa látið skjóta júgóslavn- eska stríðsfanga. Ein miljón quislinga. I Júgóslavíu hefir því nær ein miljón manna verið ákærð- ir fyrir stríðsglæpi eða landráð. Frainh. á 6. síðu. Skipulegrí vðrn lokið á Okinawa London í gærkveldi. NIEMITZ flotaforingi hefir tilkynnt, að skipulegri vörn Japana á Okinawa sje txú lok- ið, þótt nokkrir flokkar þeirra berjist enn. Eru þá liðnir 82 dagar frá því, er hersveitir Bandaríkjamanna gengu á land á eynnL í bardögunum hafa um 90.000 Japanar fallir, en 2.500 verið teknir höndum. Japanskir liðsforingjar skutu hermenn, sem vildu gefast upp. Stillwell hershöfðingi hefir verið skipaður yfirmaður herj- anna á eynni í stað.Buchers hers höfðingja, sem fjell í bardögum þar fyrir nokkrum dögum. Á Okinawá eru 10 flugvellir. Vegna þessa og margs annars er eyjan mjög.mikilvæg. Aðstoð arhermálaráðherra Bandaríkj- anna hefir látið svo um mælt, að þegar tillit sje tekið til mik- ilvægis eyjarinnar, þá verði ekki sagt, að tjón Bandaríkja- manna í bardögunum þar sje mikið. — Reuter. Frakkar hnrl úr ítalíu London í gærkveldi. FRÖNSKU hersveitirnar í Aostadalnum á ítalíu eru nú farnar burt úr landinu. Alex- ander hershöfðingi segir, að nú sje alt með kyrrum kjörum i ítalíu. Alexander látið svo um mælt, að bráðlega verði teknar ákvarð anir um skiptingu ítalíu í her- námssvæði. Hafi viðræður far- ið fram í London um þefta mál undanfarið. — Reuter. Stjórnarmyndun í Noresi Kommúnisfar fá tvo ráðherra Frá norska blaðafulltrú- anum. SAMKVÆMT þeim upplýs- ingum, sem fyrir hendi voru í gærkvöldi (miðvikudag), virð- ast umleitanir Einars Gerhard- sens um stjórnarmyndun ganga að óskum. Ekki hefir enn verið skýrt frá því, hvernig stjórnin verði skipuð, en stjórnmálamenn í Oslo telja víst. að í henni verði 15 ráðherrar: 6 frá Verkamanna flokknum, 2 frá kommúnistum og 7 frá hægri, vinstri og Bændaflokknum. Áður var gert ráð fyrir því, að kommúnistar myndu aðeins fá einn fulltrúa í stjórnina. I frjett frá London í dag seg- ir, að búist sje við því, að Ger- hardsen leggi í dag (fimtudag) fyrir konung skýrslu um það, hvaða mönnum hann leggi til, að stjórnin verði skipuð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.