Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 2
M 0 E G U N B L A Ð I Ð Föstudagur 22. júní 1945. Síldarflugið í sumar ' MORGUNBLAÐIÐ sneri sjer í gær til Sveins Benediktssonar, íormanns stjórnar Síldarverk- emiðja ríkisins, og spurði hann vm síldarleitina í sumar, en •3yeinn hefir, svo sem kunnugt <ec, haft á hendi stjórnar síldar 3eitarinnar undanfarin sumur, xneð ágætum árangri. -— Fórust 23veini orð á þessa leið: í vetur samþykti stjórn Síld- arverksmiðja ríkisins að beita Æjer fyrir því, að síldarleitinni í sumar yrði haldið uppi með -tv-eim flugvjelum í stað einnar "vjelar á undanförnum árum. — 3VEeð tveimur flugvjelum má leita síldarsvæðið frá Horni austur að Hjeraðsflóa tvisvar á dag, ef veður leyfir, og ástæða J)ýkir til. Er augijóst mál, hve irdkið hagræði það væri fyrir .síldarflotann, ef síldarleit með tflugvjel kæmist í þetta horf. .Sparaðist þá að míklu leyti sú "tímatöf og kostnaður, sem af péi er, fyrir flotann, að skella xifa allan sjó í Jeit að síld upp ¦ájvon og óvon, þvi að með tvjeimur flugvjelum á að vera li^gt að halda uppi svo full- Itcjminni síldarleit og frjettum ¦ðfl síldargöngunum, að óhætt sjé að haga veiðiferðum skip- ¦anma samkvæmt þeim, en auð- ¦viiað verður skipstjóri, eftir ísefa. áður, í hverju einstöku til- íeili að taka tillit til þess, hver öð^taða er til að sigla með afl- -ann frá síldarsvæðinu, sem um - or að ræða, til þeirrar stöðvar, J>ar sem á að landa síldinni. ¦En síldarleitarkostnaður með íltiigvjelum vex auðvítað mik- iw ef leitað veVður á tveimur -vjélum í stað einnar, ekki síst rfyrir það, að vjel sú, sem við yrði bætt, er landflugvjel, *3tærri og hraðfleygari en sjó- ílugvjel sú, sem hingað til hef- it verið leitað með. Síldarverksmiðjurnar, er kost .að hafa síldarflugið undanfarin áv, ásamt Síldarverksmiðjum yíkisins og Síldarútvegsnefnd, lutiEa flestar tjáð sig fúsar til J>ess að taka á sig þann aukna Jkostnað, sem leit með tveimur ^lugvjelum hefir í för með sjer og þá gengið út frá sama af- ^jrðaverði og bræðslusíidar- -verði og var í fyrra. Mun því mega vænta þess, *jð síldarleitinni verði haldið ^jppi með tveimur flugvjelum -~í sumar. Aðstaða til síldarleitar i sum *ar á eínnig að geta breyttst • *nikið til batnaðar við það, að Jiernaðarhömlum, sem verið Jiafa á fluginu og veðurfrjett- tfam, verður afljett, Undanfarin sumur hefir ver _*ð skylt að gefa upp flugleiðina. %íem fljúga átti, fyrirfram, til fiernaðaryfirvaldanna með =»ninst klukkutima fyrirvara. Ef fát af var brugðið, var hætta á, •*ið vjelin yrði skotin niður. Það -«-r því bygt á ókunnugleika, er rrundið hefir verið að því, að -aaatlun um flugið væri gerð 3ycirfram, en ekki hafður sjer- ¦;takur roaður'í flugvjelinni til "Jbess að ákveða, hvert farið -væri, eftir því sem fram yndi, íéftfr að farið væri af stað. Siglufjörður er miðstöð síld- tarútvegsins. Þangað liggja allir "jbraaðir um síldartímann. Reynsl an. hefir sýnt, áð mjög erfitt er, jafnvel fyrir þaulkunnugt menn, að fylgjast til hlítar með því sem er að gerast í síldveið- unum og viðvíkjandi þeim, nema að vera staddur á Siglu- firði eða hafa þar bækistöð. Síldarleitinni verður því að vera stjórnað þaðan. • Þaö olli mikJum erfiðleikum í sambandi við síldarleitina s.I. sumar, að talstöð flugvjelar- innar var mjög oft í ólagi, raf- magnsskortuf á Siglufirði háði útsendingum þaðan og aðal- sendistöðin á Siglufirði var inn sigiuð af hernaðarástæðum. Þá varð flugvjelin að fara til Reykjavíkur á miðjum síld- artíma til þess að skipta um mótor og tafðist vjelin við þetta um nærri vikutíma frá leitinni. Loks þurfti að nota vjelina í meiri sjúkraflutninga síðastl. sumar en nokkurn tíma áður. Það hefir verið fundið að því, að flugvjelin skyldi ekki verða fyrst til að finna hina miklu síld, sem gaus upp á Gríms- eyjársundi, út af Fjörðunum og Flatey hinn 14. ágúst s.l. sumar. Aðfaran'ótt-þessa dags og fram' yfir hádegi var flugvjelin í sjúkraflugi með konu í barns- nauð og fór þó strax síðdegis hinn 14. ágúst í síldarleitina og frá vjelinni fjekst fyrsta yf- irlit um hið mikla síldarmagn, er óð á síldarsvæðinu þenna'n dag og síðan um allan sjó til 26. ágúst. Sjúkraflug ætti ekki að þurfa að trufla síldarleitina að ráði í framtíðinni, ef tvaár vjelar taka þátt í leitinni. Skortur á veðurfrjettum og það að mega ekki segja frá veð- urútliti hefir valdið miklum örð ugleikum. Síldarleitin hefir á undan- förnum árum færst í það horf, að vera, að flestra áliti, ómiss- andi liður í rekstri síldarútvegs ins. Sjálfsagt er að íslendingar reyni eftir föngum að tryggja að síldarfrjettir flugvjelanna komi fyrst og fremst íslenska flotanum að gagni, en það verð- ur ekki gert, nema með því að nota dulmálslykil. Hefir stjórn Síldarverksmiðja ríkisins fyrir löngu samið og látið fjölrita slíkan dulmálslykil og prenta kort yfir síldarsvæðið í þessu skyni. Jeg hef lengst af haft stjórn leitarinnar á hendi, en þ'að starf er mjög tímafrekt og bindíindí eJ rækja á það sæmilega, og þar. sem jeg héf öðrum störfum að gegna á Siglufirði, mæUist jeg undan að hata stjórn síld- arleitarinnar áfram á hendi í snmar, og í s. 1. mánuði sam- þykti verksmiðjustjórnín að raða Hrein Pálsson skipstjóra tú þeirra starfa. og hafa samn- ingar nú tekist um það. Vænti jeg ágæts árangurs af leitinni undir hans stjórn. Efa jeg ekki, að síldarleit með flugvjel verður haldið uppi, meðan síldveiðar verða stundaðar fyrir Norðurlandi, og í sumar þurfa flugvjelarnar, sem leita, að vera tvær. Sá kostnaður, sem af því leiðir, fæst margborgaður með aukn- um afla síldveiðiflotans og sparnaði við síldarleit skipanna sjálfra. ' Minning Andreu Þórdísar Stefánsdóttur ,,Hví fölnar jurtin fríða og fellir blóm svo skjótt?" "ÞEGAR dauðinn kemur að kveldi langrar ævi, er hann oft aufúsugestur. Koma hans er talin eðlileg. En þegar hann hrífur burt unga sál, sem er éins og hálfútsprungin rós að vori, þá standa vinir og vanda- menn eftir ráðþrota. Þeir eiga oft svo erfitt með að finna skýr ingu á slíkri ráðstöfun. Þeim finst þá líka stundum sem ekk- ert geti rjettlætt annað eins til- gangsleysi forsjónarinnar. Og þó er það óskeikulasta fyrir- brigði tilverunnar, að ekkert gerist án tilgangs nje af til- viljun, þótt skilningur vor manna nái einatt skamt til að greina hin huldu rök. Andrea Þórdís Stefánsdóttir var aðeins sextán ára, þegar hin kalda hond dauðans hreif hana burt hjeðan frá ástríkum foreldrum og systrum. Hún var fædd 9. júní 1929, dóttir hjón- anna Pálínu Andrjesdóttur og Stefáns' Runólfssonar trjésmiðs á Nýlendugötu 27 hjer í bæn- um. Og hún ljest 16. þ. m. eft- ir löng og erfið veikindi, er hún fyrir tveim árum kendi mein- semdar í fæti. Sú meinsemd var svo alvarleg, að fóturinn var tekinn af henni til að reyna að bjarga lífi hennar. Eftir að Andrea sál. komst aftur heim til foreldra sinna af spítalan- um, náði hún nokkurn veginn heilsu, að því er virtist, var hress og glöð að ytri sýn og bar missi sinn jafnan með hug- prýði og hetjuskap, þótt ung væri. En meinsemdin tók sig upp aftur nú í vor, og eftir þunga legu var hin unga, lífs- þyrsta mær liðið lík. Hún er stutt þessi ævisaga og þrungin harmi mikilla þjáninga og mikils saknaðar. En hún er fögur. Um það geta þeir dæmt, sem þektu hina framliðnu, æskuþrek hennar og starfs- þrótt, áhuga hennar og sam- viskusemi. Hún hóf hina skammvinnu för sína hjer í heimi yið birtu og yl langdeg- isins og hvarf hjeðan aftur á sömu árstíð, þegar nóttin hef- ir breyst í dag. Er ekki sem guðs mildur géisli hafi þannig borið sjálfur svarið við spurn- ingunni, sem vitnað er til yfir þessum línum? Hinni fram- liðnu hefir verið búið dýrmætt hlutverk undir björtum Jóns- Framh. á bls. 7. Samningar teknir upp um Kistufoss-virkjunina Rafmasnsstjóri leitar tilboða í vatnsvirkjun og eimtúrbínustöð Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gær var samþykt svohljóð- andi tillaga bæjarráðs: .Bæjarstjórn Reykjavíkur ályktar: 1. Að lýsa yfir því, að hún sje reioubúin að vinna að aukinni virkjun í Sogi, samkvæmt lögum nr. 82, 19. júní 1933, um virkjun Sogsins, að hefja framkvæmd á fyrsta stigi næstu virkjunar, þegar er virkjunarundirbúningi er lokið og tilhögun hefir verið samþykt af ríkisstjórninni. • », 2. Að koma upp hæfilegri varastöð í bænum til rekstrarör- yggis, svo fljótt sem við veiður komið. Felur bæjarstjórn því borgarstjóra og rafmagnsstjóra að leita samninga og samvinnu við ríkisstjórnina um þau atriði, sem með þarf til að hrinda ofangreindum málum í framkvæmd. Var tillagan samþykkt í einu hljóði. Bjarni Benediktsson borgar- stjóri tók til máls á bæjar- stjórnarfundinum og komst m. a. að orði á þcssa leið: Tillaga sú frá bæjarráði, sem hjer liggur fyrir, er gerð í fram- haldi af skýrslu rafmagnsstjóra, um viðbótarvirkjun. — Er sú skýrsla almenningi kunn í að- alatriðum, þar eð hún hefir birst í blöðunum. Almenna byggingarfjelagið hefir gert allrækilegan undir- búning undir þetta mál, á grund velli fyrri athugana. Er málið nú svo langt komið, að hefja verður samninga við ríkisstjórnina um það hvort framhaldsvirkjun Sogsins við Kistufoss eigi að framkvæma á grundvelli laganna frá 1933, eða hvort aðrar aðferðir skuli hafðar. Ennfremur þarf nú að leita tilboða í verkið. Með því að samþykkja þess- ar tillögur lýsir bæjarstjórnin yfir því, að hún vilji að næsta skrefið í rafmagnsmálunum verði það, að virkja neðri foss- ana í Sogi, og upp verði teknir samningar um það við ríkis- stjórnina, hver skipun Verði höfð á því verki. Hvort bærinn eigi eihn að standa straum af virkjuninni, með ríkisábyrgð, eða að einhver bein þátttaka ríkisins komi til. Áður en gengið verður frá nokkrum samningum, eða áður en nokkur kaup verða gerð, yerður málið aftur borið undir bæjarstjórnina. Eimtúrbínustöðin. Talið er að það taki svo lang- an tíma að koma virkjun neðri fossanna á, að enda þótt á því verki verði hinn mesti hugsan- legi hraði, þá hljóti að verða tilfinnanlegur rafmagnsskortur hjer á tímabili, og það án til- lits til þess, hvort rafmagn verði leitt til Keflavíkur, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Óhjákvæmilegt verður því að gera sjerstakar ráðstafanir til að forðast þessi vandræði. Á grundvelli fyrri athugana hefir rafmagnsstjóri, Steingrím ur Jónsson, komist að þeirri niðurstöðu, að þessi vandræði verði leyst með því að reisa eimtúrbínustöð er yrði vara- stöð í framtíðinni, að svo miklu leyti sem orka hennar hrekkur til. Áður hafði komið til orða að reisa hjer eimtúrbínustöð með svo mikilli orku, að ekki þyrfti að virkja Kistufoss fyrst um sinn. En samkv. þeirri áætlun. sem nú liggur fyrir, verður stöð in mikið minni en áður hafði verið ráðgert, Er í ráði að Steingrímur Jóns son rafmagnsstjóri og aðrir starfsmenn frá bænum fari til útlanda innan skamms, til þess að leita tilboða í vjelar eim- túrbínustöðvar og annað. Og lögð verði megináhersla á að sú stöð verði komin í notkun fyrir skammdegið í árslok 1946, Kappreiðar Fáks verða á sunnudapin AÐRAR kappreiðar Hesta- mannafjelagsins Fáks fara fram n. k. sunnudag á Skeiðvellin- um við Elliðaár. — Að þessu sinni verða reyndir 19 hestarjl fjórum flokkum. — Verða tveir riðlar stökkhesta á 350 m. hlaupabraut, 1 flokkur skeið- hesta, 1 flokkur stökkhesta 300 m. hlaupabraut og loks úr- slitasprettir. A skeiði verða m. a. reyndir skeiðgammurinn Randver og tvær hryssur, Fluga og Gletta. sem taldar eru mjög glæsileg efni. Er búist við mjög harðri keppni. — Á 300 m. stökki verða reyndir 10 hestar. Meðal þeirra eru tveir hestar sem ekki hafa áður verið reyndir á vellinum, Freyfaxi og Fálki. —- Báðir þessir hestar hafa náð mjög góðum árangri á æfingum. Freyfaxi er 7 vetra, en Fálki 6. Yfirleitt* eru allir hestarnir í góðri æfingu. Þá er rjett að minnast á, að á þessari hlaupa braut er 5 vetra foli, Moldi, er varð fyrstur í folahlaupinu á hvítasunnu. Þó ungur sje mun hann reynast Fálka og Frey- faxa æði skeinuhættur. Stökk- hestur 4 350 m. hlaupabraut er m. a. Hörður, en hann hefir jafn an borið sigur úr býtum í þessu stökki. — Búist er við, að harð asti keppinautur hans verði Tvistur, sem varð fyrstur í 300 m. stökki á hvítasunnukappreið unum. — Það er því spurning, hvor verði siguryegari að þessu sinni. Veðbankinn mun starfa. — Þess er óskað að starfsmenn allir mæti á völlinn kl. 1 e. h. stundvíslega. b __j:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.