Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. júní 1945. MORGUNBLAÐIÐ Mitt innilegasta hjartans þakklæti til allra þeirra, I # sem sýndu mjer vináttu og virðingu með gjöfum, | ^ kveðjum og heimsóknum á áttræðisafmæli mínu. Margrjet Jónsdóttir, Hafnargötu 11, Keflavík. <«xí^x$x$x^xí«$xíx$«$x$x$xjx«xíx^^x$xí>^^ <3xSx$x3xSx4xexíx»><»<íxSx$x$>3x$xSx?^^ Hjartkærar þakkir færi jeg öllum, fjær og nær, $ sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 85 ára afmælinu. Eiríkur Steingrímsson, Fossi. Framtíðar otvinno Ungur, reglusamur maður eða stúlka, -getur fengið atvinnu hjá einni af elstu heildverslunum bæjarins. við bókhald og gjaldkerastörf. Umsóknir ásamt nauð- synlegum upplýsingum og meðmælum sendist afgr. blaðsins fyrir 27. júní, merkt: „Atvinna 1945". 1 Tilkynning um iðnpróf fyrir Matsveina og Veitingaþjóna. Þeir matsveinar og veitingaþjónar, sem ekki hafa fengið ionrjettindi eii óskaað ganga \uidir próf í við- komandi iðngreinum geri svo vel að vitja brjefs umþað efni til Böðvars Steinþórssonar matsveins, Hótel Borg É eða heim á Ásvallagötu 2, fyrir 10. júlí n. k. ; Stjóm Matsveina- og veitingaþjónafjel. íslands I Húseign og lóðirtilsölu{ Húsið Snæland í Húsavík, S-Þingeyjarsvslu, er til sölu með lóðarrjettindum. 1 kaupunum getur fylgt góð % |byggingarlóð og önnur sjálfvalið skrúðgarðsstæði. Hús- ið stendur á góðum stað, er stórt, vel bygt, vel við_ % halclið og því nothæft til allskonar starfrækslu. Skrif- leg kauptilboð sendist undirrituðum (sem er seljand- % inn) fyrir 15. águst n. k. — Rjettur áskilinn til að X taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. 1 Benedikt S. Snædah Húsavík. H$xJ*SxSx$><<»<e><íx$^xSxSx£<§<$<8xí>'<í>^ Kæliskápur (Kelvinator) 7 cubik fet, til sölu. Skápurinn er ónot- <f aður, verðtilboð sendist á afgr. blaðsins merkt „Nýr". •&&&$*$><$<$<$^><$><$&&$<$><&$f<&<^^ Nokkrir laghentir menngeta fengið framtíðaratvinnu í • - " I ^.dVS ' -\\\iy\i OPXASMIÐ.HXNl. Sími 2287 < i Nýja sundlaugin á Patreksfirði Frá frjettaritara vorum á Patreksfirði. EINS OG áður er sagt, var vígð hjer sundlaug þ. 17. júní s. 1., og verður nú lýst nokkuð byggingunni og aðdraganda hennar. Það var árið 1941, að fram kom tillaga frá einni fjelags- konu í slysavarnard. „Unnur" hjer á staðnum, frú Steinvöru Gísladóttur, að fjelagið beitti sjer fyrir því að byggð yrði sund laug hjer á staðnum. Mörg undanfarin ár hafa börn og fullorðnir þurft að leita til Tálknafjarðar til sundnáms, en þar er góð útilaug, með heitu uppsprettuvatni. Var nú leitað til fjelaga og einstaklinga um fjárhagslega aðstoð við málið, og gekk svo vel, að bygging var hafinn s.l. ár, en vegna ýmissa örðugleika í sambandi við útvegun efnis o. fl., hefir dregist fram til þessa, að ljúka við bygginguna. Kostn aður allur fór langt fram úr á- ætlun, og mun nú nema um 250 þús. krónur. Af þeirri upphæð mun Iþróttasjóður ríkisins vænt anlega greiða 2/5 hluta kostn- aðar, frjáls framlög hjer námu um 40 þúsundum. Patrekshrepp ur veitti í fyrra 50 þús. kr., og mun bæta við þá upphæð- á þessu fjárhagsári. Einnig hefir sýslusjóður V.-Barðastr.sýslu lagt fram nokkra upphæð. Sundlaugarnefnd var skipuð þrem mönnum, sem sáu um allan framgang málsins, og höfðu eftirlit með byggingu laugarinnar. Formaður hennar var Jónas Magnússon skóla- stjóri, kosinn af slysav.d. „Unn ur",' en hinir tveir voru þeir Friðþjófur Ó. Jóhannesson framkv.stj. fr^á Patrekshreppi, og Gunnar Proppé verslm. frá íþróttafjel. „Hörður", P.f. Laugin og öll húsakynni hennar eru úr steinsteypu, og' múrhúðuð að utan með gulum skeljasandi. Laugin sjálf er að stærð 16.5x7 m., en utanmál byggingarinnar allrar er 30x17 metrar. Umhverfis laugina er mikið áhorfendasvæði á alla vegu, og uþphækkað á einn veg, en há- ir veggir á þrjár hliðar. Bún- ingsklefar og steypuböð eru fyrir konur og karla, einnig gufubað, klefi fyrir sundkenn- ara, aðgöngumiðaklefi, salerni og geymsla. í kjallara er mið- stöð, er hitar stéypuböð og gufubað. — Upphituh klefanna er algjör nýjung í sundlaugum, og fer fram með heitu lofti. Eru öll Jiúsakynni og laugin sjálf mjög vistleg og vel frá öllu gengið, enda í engu spar- að að gera alt sem best og full- komnast. Vatnið í lauginni er heitur sjór, hitaður upp með sjerstök- um og mjög fullkomnum út- búnaði, í hraðfrystihúsinu „Kaldbakur", sem er þar all- nærri. Er hringrás á vatninu, og hreinsað í til þess gerðum tækjum. — Eru nær öll þessi tæki og útbúnaður smíðuð hjer í vjelsmiðjunni „Sindri", og á- lit margra, að þau sjeu einstæð í sinni röð. Álmennjri£«u' • vgnar mjög. áð Hafa eignást ^essa veglegu og nytsömu byggingu, x^<$x$*$><J><í><$><Sx$><Sxíx$><$x$x$><í><J4x$><^^ Hún vetningar í Reykjavík Þeir, sem vilja taka þátt í kaffisamsæti, sem Hún- §> vetningafjelágið heldur húsfreyjum þeim úr Kirkju- hvammshreppi í yestur-Húnavatnssýshi, sem verða hjer á skemtiferðalagi wm helgina^eru beðnar að fita nöfn sín á lista í Verslun Olympíu, Vesturgötu 11. Kaffisamsætið verður haldið í Tjamareafé mánu- daginn 25. jún n. k, kl. 9,30 e. h. STJORNIN. f Matreiðslukona 1 | og frannnistöðustúlka I ¦3» óskast sem fyrst á hótel í nágrenni Reykjavíkur til að ^ > 4> leysa af í sumarfríum. — Uppl. í. síma 20 á Selfossi. <*> <|> # Búðarstúlka Stúlka vön afgreiðslu í vefnaðarvöruverslun getur J> fengið fasta atvinnu. — Aðeins vön stúlka kemur til <f greina. f Tilboð;með upplýsingum um fyrra starf, aldur o. s. frv. <| | sendist sem fyrst afgr, lilaðsins merkt „Vefnaðarvöru- og vjelverki óskast. Upplýsingar í vjelaverkstæði vegagerðar ríkissjóðs við Borgartiin 5. Bifreiðaverkstæði I í nágrenni Reykjavíkur, húseign, verkfæi-i og lager, er til sölu. Upplýsingar gefur C^qiít\2>ic L ,qlíí ^JiQuraeifóáon hrm, Austurstræti 3. — Sími 5958., X»-<S-«xS><«X}><?XS^Xj^XÍ><»«><SX»<S><^< HANDSÁPA Pyrsta flokks amerískar handsápur, NOLA og SUNBATH fyrirliggjandi. ^-Meildueróliui llílaqnúsai> ~J\u faran Sími 1345.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.