Morgunblaðið - 22.06.1945, Page 7

Morgunblaðið - 22.06.1945, Page 7
Föstudagur 22. júní 1945. MORGUNBLAÐIÐ LÍFSSKOÐANIR JAPANA ÞEGAR Bandariki Norður- Ameríku fóru að beina hern- íiðaraðgerðum sínum frá Ev- rópu til Kyrrahafsins, urðu her mennirnir að horfast í augu við þá staðreynd, að þeir voru að heyja styrjöld við guð. Floti þeirra var þegar búinn að ieggja undir sig hinar ystu eyjar í ríki guðsins. Flugher þeirra var á góðum vegi með að jafna borgum hans við jörðu. Og nú var landherinn að búa sig undir lendingu á hinní heilögu jörð heimalands F hans. . | að ströndum Japans. Hann bað í augum þeirra, sem tilbiðja | aðí nef sitt — og stormguðinn Sonur sólarinnar Grein sú, sem hjer fer á eftir, er þýdd úr ameríska tímaritinu „Time“. — Lýsir hún vel því regindjúpi, sem staðfest er inilli lífsskoð- ana Japana annars vegar og vestræns hugs- unarháttar hins vegar. þenna guð, er slíkt helgispjöll, ekki síður en kirkjurán í aug- um innrásarmannanna. Flestir Ameríkanar gerðu sjer ekki grein fyrir þessum helgispjöll- um. Þessi guð kom þeim fyrir sjónir sem fremur tannstór, hjólbeinóttur, væskilslegur lít- ill náungi með gleraugu. En í augum 70 miljón Japana, var hann guðdómlegur. Han» var keisarinn Hirohito. Smám saman eftir að Amerí- kanar fóru að lenda í blóðugum bardögum við þessa óvini sína, fóru þeir að gera sjer það ljóst, að fyrir hugskotssjónum Jap- anans, sem hvað menningu snerti var þeim algerlega fram- andi, ef til vill ekki skyldari þeim heldur en Neanderthal- maðurinn, var Hirohito tákn landsins sjálfs -— Japan. Hann var ímynd hins sameinaða óvin ar. Hanh var sjálfur þjóðar- andinn með öllum sínum mót- sögnum — æðislegri grimmd og viðkvæmni fyrir öllu fögru, hamslausu ofstæki og þolin- móðri hlýðni við yfirboðara, margbrotnum helgisiðum og varð, til. Hann baðaði hægra auga sitt — og tunglguðinn varð til. Hann baðaði vinstra auga — og sjá, hin dýrðlega Amaterasu, sólgyðjan skapað- ist. Síðar sendi sólgyðjan barna- barn sitt, hrísgrjónaprinsinn til jarðarinnar til að stjórna henni. Á sínum tíma varð svo barna- barna-barna-barn sólgyðjunn- ekki lakari sundmaður en hver annar. Hernaðarandinn. Við hio kyrrláta og einangr- aða uppeldi Hans keisaralegu hátignar, var mikil rækt lögð við það, að innræta sveininum áhuga fyrir hernaði og öllu því er að hermensku laut. Tveir hinir fyrstu ráðgjafar keisarans voru herforingjarnir til við það að búa japönsku þjóðina undir hið guðdómlega sigurhlutverk. Það var Shinto, sem ól á hinni ofsafengnu þjóðernis- stefnu. 1. grein japönsku stjórn aí-skrárinnar er innblásin aí anda þessarar trúar, en hún segir: Yfir japanska heims- veldinu mun ríkja óslitin röð keisara um aldir alda. Og 3. gr. segir: Keisarinn er heilagur og friðhelgur. Það var Shinto, sem innrætti japönskum laga- nemum setninguna: Vilji keis- arans er hin einu sönnu lög. -— Og Shinto kendi japönskum hirðarinnar tók hann sje fyrir eiginkonu, Nagako prinsessú af Satsuma ættinni, en sú ætt stóð þá utan við þann þröngn ættahring, sem mátti gifta dæt ur inn í keisaraættina. Þegar stundir liðu, eignaðist hann með henni fimm dætur og tvo sonu, en sá eldri þeirra er krón prinsinn Akihito, sem nú er 11 ára. Keisarirm. Árið 1924 varð Hirohito rík- isstjóri. Fjórum árum síðar tók hann. formlega við krúnunni með allri þeirri pomp og pragt, hermönnum regiuna. Þeir, sem ; sem aldagamlar, Kefðbundnar í orustu falla með orðin „Tenno i venjur fyrirskipuðu. Maresuke Nogi, sigurvegarinn ar, Jimmu, fyrsti keisari í Jap fi'á Port Arthur, og Heihatiro | an. Hann skipaði niðjum sínum j Togo, flotaíori.igi, sem V’ð Tsu | að færa öll hin átta horn al- shima hafði sökkt hinum þrek- j Krónprinsinn heimsins undir þak Japans. jlitla rússneska flota í einni af Þannig varð upphaf hinnar, hinum áhrifaríkustu sjóorust- guðdófnlegu keisaraættar árið um veraldarsögunnar. Heika Bonza“ (Lifi keisarinn) á vörunum, verða heilagir, hvort sem þeir hafa verið góð- ir eða vondir í þessu lífi. Shinto var það einnig, sem gerði keisarann að tákni allr- ar þjóðarinnar. Hirohiio hefir sjaldan eða aldrei vikið hárs- breidd frá hinum kröfuhörðu trúarreglum. 660 fyrir Kristsburð, en Hiro- hito, keisari, Hans göfuglynda, Þegar hinn verðandi keisari var 10 ára gamall, dó Meijii, dygðum prýdda, dýrðlega Há- keisari, en Nogi, hershöfðingi I æsku sinni var Hirohito Hann iklæddist hinum æfa- forna, gula klæðnaði forfeðra sinna. Frá Tokio ók hann í gullnum vagni til hinnar gömlu höfuðborgar Kyoto. Þar las hann, með tilbreytingarlítilli röddu, eiðstaf sinn og tilkynti svo sína eigin valdatöku. Al- einn gekk hann, einu sinni fyr- ir miðnætti og einu sinni eft- ir miðnætti, að skríni formóð- ur sinnar, Sólgyðjunnar, og færði henni fórn, hin heilögu þyrstur í þekkingu á öllu því, j hrísgrjón. tign, hinn keisaralegi sonur himinsins yfir Dai Nippon (hins mikla Japan), er 124. af- komandi þessarar ættar, en for lögin hafa ákveðið honum það hlutverk að reyna að fram- kvæma boð Jimmus, keisara. Afsprengi aldanna. Hirohito fæddist í svefnher- bergi Aoyama , hallarinnar í dýrslegum' löstum, venjubundn | Tokio 29. apríl 1901. Japan var um aga og hroðalegum æðis- j einmitt á þeim tíma að endur- köstum, fullkominni sefjun af hinu guðdómlega hlutverki sínu og á hinn bógínn tilsvar- andi sefjun af hinu mikla ver- aldarvaldi. í þessum skilningi hlaut st.yrj öldin við Japan óhjákvæmilega að verða styrjöld gegn keisar- anum. í þessum skilningi hlaut dreyfing Bandaríkjahersins frá vestri til austurs að beinast fyrst og fremst að goðsögninni um hinn guðdómlega Mikado, sem stjórnaði guðdómlegri þjóð í styrjöld. Óhreinir Bandaríkja hermenn og landgönguliðar, er nýlega voru að grafa hina þraut seigu óvini út úr fylgsnum þeirra á Okinawa og Luzon, voru jafnframt að grafa þessa goðsögu út úr hugarfylgsnum Japanans. Hver var þessi maður, sem jafnframt var guð? fæðast. Það voru liðin 48 ár síðan hinn ameríski yfirsjóliðs- foringi, Matthew Calbraith Perry, hafði opnað hafnir lands guðanna fyrir verslunarviðskift um við Bandaríkin og jafnframt fyrir vestrænum áhrifum. Fjór- um árum síðar átti þáð fyrir Japan að liggja, að sigra hið víðáttumikla Rússland og verða ákvað að nota tækifærið og inn prenta sveininum rækilega það, sem þýðingarmest var við upp eldi hans, sem sje siðareglur Shintotrúarinnar. Og það, sem hann gerði til þess, hefir hlotið að hafa mikil áhrif á drenginn. Þegar hinn aldraði hershöfðingi og kona frjettu um lát keisar- ans, hreinsuðu þau §ig, sam- kvæmt reglum Shintotrúar- innar. Því næst lögðust þau á knje fyrir framan heimilsskrín ið og frömdu kviðristu. en sam kvæmt gömlum Shintotrúarsið, sem nefndur er junshi, ber þjónum að fylgja húsbændum sínum í gröfina. Síðar gætu amerískir hermenn, sem eru þrumulostnir yfir því, er jap- anskur hermaður lætur hand- sprengju tæta sig í sundur, eða sem vestrænt var, eins og marg ir þegnar hans urðu síðar. — Hinir virðulegu stjórnmála- menn, er næst stóðu- krúnunni, voru menn með vestrænar hug myndir, eins og Saionji prins, sem beitti sjer fyrir því, að sett væri á stofn fulltrúaþing, í jap önskum anda þó, með einskon- ar þingbundinni sttjórn. Árið 1921 ákvað Hirohito krónprins að fara utan og naut þar stuðn- ings þessara manna. Aldrei áð- ur hafði neinn af sonum sói- arinnar yfirgefið land guðanna. Ofstækisfullir Shintodýrkendur fyltust heilagri vandlætingu og höfðu í hótunum um það að Því næst tók hann til að gegna hinum keisaralegu skyld um með iðni skrifstofumanns- ins. Eftir venju ákvað hann valdatímabili sinu nafn, en það var Showa, sem þýðir „upplýstur friður“. Hann gaf eftirfarandi skýringu á nafn- gift þessari: „Jeg hef komið á vigvelli heimsstyrjaldarinnar, og við það að sjá þar viður- stygð eyðileggingarinnar, hefi jeg öðlast skilning á nauðsyn góðrar sambúðar milli þjóð- anna“. Þessi skilningur hjelt hon- um ekki frá því, að leggja blessun sina vfir innráálna í varpa sjer fyrir járnbrautina, i Manchuríu 1931, innrásina sem flutti hans keisaralegu há- tign til skips. En Hirohito komst úr landi og þessi 20. aldar kvið ristuaðferð var aldrei notuð. 1 Evrópu, sem þá var að byrja að rísa úr rústum; eftir hinar gífurlegu eyðileggingar heims- drekkir sjer, fremur en að falla i styrjaldarinnar fyrri fannst í hendur óvinunum riíjað upp bessurr> bulduleita gleraugna- forusturíki Austurálfu. Afi Hirohitos, hinn ríkjandi fyrir sjer söguna um þetta verk | keisari var hinn sköllótti, slæg Nogos, hershöfðingja. vitri Meijii, keisari, en fyrir | En í augum Hirohitos hlýtur hans tilstilli hafði þjóðin opnað þetta að hafa verið dýrðlegt — land sitt fyrir vestrænum áhrif síðasta skírn hinnar þjóðlegu um. Faðir Hirohitos var hinn trúar, sem kennir, að styrjaldir sjúki Yoshihito, sem var sturl- sjeu eftirsóknarverðasta fráegð aður er hann ljest. ' hvers manns, að skilyrðislaus' hlýðni sje aðalmarkmið mann- Leyndin yfir uppeldi keisarans. lífsins. að alger sjálfafneitun Guðirnir æskja leyndar og sje glæsilegasti friðurinn — yfir bernsku Hirohitos ríkti andleg ofstækisstefna, forn- eins mikil leynd eins og guð- eskjulegri og áhrifaríkari en irnir gátu framast óskað. Hann nokkuð það, sem nasistar hafa Þúsund ára ríkið. | var alinn upp með keisaralegri getað látið sig dreyma um. HIROHITO keisari rekur upp le.vnd °f? kom sjaldan fyrir runa sinn aftur í gráa forn- au8u hinna væntanlegu þegna Vegir guðanna. eskju. í upphafi, segir saga sinna <Það Þoíti minnisstæður Fvrir 1300 árum kom Búddha-' Japana, var himinn og jörð eitt, atburður, þegar hann sýndi það trúin og útrýmdi að nokkuru Japan með nokkrar westrænar frumslím svífandi í tóminu eins Utillæti að heimsækja dýra- levti Shintotrúnni eða bar að hugmyndir í kollinum. Hann og marglitta í vatni. Þá fekk garðmn). íminsta kosti mikinn skugga á revndi þessa hugmvnd sína á veröldin form. í upphimninum ' Hann er sagður hafa verið hans eins og Shogunatar (her- nokkrum stúdentum. sem hann birtust hinir fyrstu guðir. — fremur kyrlátur, atkvæðalítill, foringjar. sem á timabiíi tóku taldi vera tilleiðanlega til að Himnafaðirinn, Izanagi, stóð-og hljedrægur drengur. i vöid keisaraættarinnar að nokk. gera lítið úr formsatriðum, en uppi á Bifröst og dýfði hinum Enda þótt hann væri rindils- uru levti í sínar hendur), báru ,hinir aðdáunarfullu stúdentar gullna sprota sínum í hafið. — legur og herðalítill, iðkaði hann skugga á keisaraættina. En ár- jgerðu þó engan aðsúg að hön- Norður-Kína 1937 og árásina á Pearl Harbour 1941. Þau of- stækisöfl, sem höfðu skapað ríki hans, sköpuðu einnig stöðu hans i því. Stjórnmálamenn þeir, sem voru vestrænir í hugs unarhætti, menn eins og Kono ye prins og Hiranuma, hurfu af sjónarsviðinu, en í þeirra prins hann altaf vera að fremja stað komu metnaðargjarnir einhver helgispjöll. í París fór ; hershöfðingjar og aðmírálar hann út að versla og uppgötv- leins og Kenji Doihára, Hideki aði þá. að hann var fjelaus, en I Tojo. Isozoku Yamamoto. — samkvæmt hinum keisaralegu siðareglum, má hann ekki snerta peninga í London rugl- aðist hann í langri ræðu. sem hann var að lesa upp. Áheyr- endurnir, sem voru allsendis ósnortnir af Shinto, áttu bágt með að bæla niður í sjer hlát- urinn. Og þegar hann tók sjer _.far með sporvagni, dulbúinn, ,og vagnstjórinn vísaði honum j út fyrir það, að hafa ekki miða, | gekk alveg fram af honum. Krónprinsinn sneri aftur til Helstu trúnaðarmenn og ráð- gjafar Hirohitos, aðalsmenn eins og Kido, innsiglisvörður og fyrverandi hirðstjóri, Kantaro Suzuki, sem nú er forsætisráð- herra, voru settir af og ungir menn, fullir þjóðardrambs, komu í þeirra stað. — Sumir hinna. rólegri manna voru myrtir i hinni blóðugu upp- reisn, sem gerð var árið 1936. Meira. Droparnir, sem fjellu af sprot- allar mögulegar iþróttir, jafn anum, þegar hann lyfti honum, vel glímu. Mörgum árum síðar storknuðu í Japanshafi. Himna sagði hann: — Jeg er eigin- faðirinn hreinsaði sig með því lega ekki fær í neinni íþrótta- ið 1868 var Shinto (sem þýðir um. végir guðanna) gerð að ríkis-l Hirohito yar heppnari, þeg- trú. dýrkun hinna dauðu og ar hann tók þá ákvörðun að forfeðradýrkun komst i al- láta ástina ráða kvonfangi — Andrea Þ. Stefánsd, Framh. af bls. 2 messuhimni nýrrar veraldar. Á öldum Ijóssins hefir hún nú flust inn í óumræðilega birtu og fegurð hins eilífa. dags. S. að baða sig í hafinu, sem fjell grein. Þó held jeg, að jeg sje gleyming og nú var aftur tékið'sinu. Þratt fyrir motspyrnui LISTERINE T-ANNKKEM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.