Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1945, Blaðsíða 9
Föstudagur 22. júní 1945. MORGUNBLADIÐ GAML&StÓ Æfintýrakona (Slighthy Dangerous). Lana Turner Robert Young. Aukamynd: Ný frjettamynd. Sýnd kl. 7 og 9. Unnustinn hennar Maisie (Maisie Gets Her Man). Red Skelton Ann Sothern Sýnd kL 5. Bæjarbíó Hafnarfirði. Engin sýning í kvöld vegna sýningar á gamanleiknum: „Hreppstjórinn á Hraun- hamri". iiimiii | Silungsveiði | ! Nokkrir menn géta feng- = I ið aðgang að góðu veiði— B = vatni ásamt afnotum af = g báti, húsi, áhöldum og S ¦ steinolíu. Flugferð á stað- B 1 inn, getur komið til greina = Uppl. í síma 3775. imimiinnniiiiiiiiHmmniiiiiiimiiiiiiminnuumwm Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. \B REYKJS/fKUR „Gift eða ógifi" Skopleikxir í 3 þáttum eftir J. B. Priestley. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar' seldir £rá kl. 2 í dag. Aðeins tvær sýningar eftir. I •tss. Hreppstjórinn á Hraunhamri íslenskt gaman leikrit í 3 þáttum eftir Loft Guðmundsson. Sýning í kvöld kl. 9 Aðeins 3 sýningar eftir. Næsta sýning verður á morgun kl; 4V Aðgöngumiðar að báöuni sýningunum verða seldir frá kl. 1 í dag. Sími 9184 Sumarfagnaðtir Suðurnesjamanna ^ .verður haldinn Jónsmessudag, sunnudaginn 24. júní á¦í'tötunum sunnan við. Voga, og hefst kl. 2 e. h. Kæður flytja.- Þingmaður Gullbringu- og Kjósar- sýslu, Ólafur Thors, forsætisráðh., Sjera Jón Thorar- ensen o. fl. I Flutt frumort kvæði í tilefni dagsnis. Lúðrasveit Reykjavíkur (20menn) spila. Kórsöngur og önnur skemtiatriði. Dans á palli til kl. 12 á miðnætti. Veitingar á staðnum. Fólk tryggi sjer bílfar suður hið fyrsta. — Þess er vænst.að fjelagsmenn og Suðurnesjabúar fjölmemii. Skemtinefnd Fjel. Suðurnesjamanna í Reykjavík. <&<&§><$>Q><&$>®><$>$>&$><&&Q^^ AUGLfSING ER GULLB iGILDI TJABNARBÍÓ Rödd í storminum (Voice in the Wind). Einkennileg og dularfull amerísk mynd. Prancis Lederer Sigrid Gurie. I myndirmi eru lpg eftir Chopin og Smetana, leikin af píanósnillingnum Shura Cherkassy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 16 ára. ¦imiiiiiiiiiiiiiiniiimmmimnmmiiiiimiiiiiimiiiimii = Amerískir barna- og ff • I • r ingaKjoiar \ (úr strigaefni). Laugav. 48. Sími 3803. liiiHiiiiimiuintiiinBiWBiimifiaflaiinniiiiiiiuuBM iiiiiiiiiiimiiiRiiiiiHuiiiiiimiiinuiiuiiiiiiiiimiiimnii (Bækur tif söki 1 | Þjóðsögur Jóns Arnason- E | ar: Blanda, Gríma,, Huldu §§ 1 konan í Hafnarfjarðar- ff | hrauni, Æfisaga Jóns Stein §§ | grímssonar, rit Jóhanns ff 1 Sigurjónssonar. Fornaldar §§ | sögur Norðurlanda, fisk- ff | arnir, tyrkjaránið, Vidalins = | postilla, tímaritið Eir og §§ m. m. f 1. Leikf angabúðin. I Laugaveg 45. = I ' 1 iTuiiiiimiimiiiiiimiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiifiimm Haf narf jarðar -Bíó: Vjósnarmærin Spennandi mynd með: Anna Neagle og Richard Greene. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 92.49. Ægir' 6* í-^ '- n m rr Veslur og norður kl. 4 s. d. í dag. ? NÝJA BÍÓ ^ Makt myrkranna <1TSon of Dracula). Lon Chaney Louise Allbritton Sýnd kl. 9. Síðasta' sinn. jí ¦ *( Bönnúð bornum yngri éft| 16 ára. ^ iitia H prifisessaii hin fagra litmynd með:, ..i Shirley Temple Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. SUN-RIPEHED! Það er vegna þess að þessi fæða er svo holl, og örðugt mun að fá aðra kornvöru sem byggir jafn vel upp líkamann. Og það er áreið- anlegt að engin kornvara hefir jafn gott bragð nje jafn góðan keim eins og 3-mínútna hafraflögurnar. 3-MINUTE OAT FLAKES «HnreaimnBBiiii8Su«»«roniii!nniiiiii!!iiiítiii»' anúó ^Jnorlacius I hæstarj ettarlögmaður Aðalstræti 9. Sími 1875. § jniiimiiiiiiiiiiHiiiiimuninniiiuniiiiiii.....umiwai Árnesingafjelagið í Reykjavík: JÓNSMESSUHATIÐ A íjelagsins verður á Þingvöllum um næstu helgi. laugardagskvöldið, skemtiatriði áður auglýst. Á sunnudaginn verður guðsþjónusta í Þingvalla- kirkju kl. 11 f. h. Síðan sameiginlegt borðhald, eftir það kyntur .stað- urinn. — Að öðru kyti frjálsav skemtanjr, Þátttaka i borðhahli tilkynnist Guojóni Jónssyni, Hverfisgötu 58 í dag. Bifreiðir ganga frá B.S.T. Sími 1540. Farseðlar óskast sóllir í dag. — Síaður fengitin fyr- ir tjöld og hesta. Stjórn Ámesingafjelagsins. \Jikar Ljísiason lióótnundari sýmr íslenska f rjettakvikmynd í Gamla Bíó í kvöld kl. 11,30. — Efni: Hátíðarhöldin 17. júní s. 1, í Reykjavík og Hafnarfirði. Frá minningarathöfn Jónasar Hallgrímssonaí. Frá hátíðahöldum sjómanna- dagsins Sýning Slysavarnafjelags íslands á aðferðum viS bibrgun úr sjávarháska. Úrslit í firmakeppni í golfi. Fyrstu stúdentar Verslunarskólans og fleira. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaversiunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal. . Reykjavík-Keflavík-Sandgerði Burtfarartími frá lleykjavík kl. 1 e, h. og kl. (5 c. h. I Bifreiðastöð Steindórs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.